Morgunblaðið - 24.12.1948, Page 2

Morgunblaðið - 24.12.1948, Page 2
MO RGll A B L AÐ 1 Ð Föstudagur 24. des. 1948. <? rr 11 n PjiÍTtj'E og Anna litla eru ensk txirn Pabbi þeirra er trjesmið- ur, og þau eiga heima í litlu fíorpi, upp í sveit. Húsið þeirra ccr hlaðið, úr steini, eins og flest thús í þorpinu, og á því er. hlýtt Rtráþak. I þorpinu eru aðeins tyær götur, og i því miðju er grænn grasvöllur, smátjörn og forn steinkirkja með turni. Þar cru I'ka tvær litlar búðir, sem solja alskonar vörur, hvítmálað vœitmgáhús, og samkomuhús, tþ.M, sern fólkið skemtir sjer, dansar og horfir á leikrit og lív) i :' . ridasýningar. Skóli úr uauðu :• múrsteini stendur and- «pænts kirkjunni, en nú er jóla- fyi og skólahúsið er tómt og faJjótt. Þorpið liggur í dal meðal akra op engja. en hvarvetna um- 'tiverfu? eru skógi vaxnar hæðir Oí- ij; gvaxnar heiðar, þar sem Itýr og kindur ganga sjálfala aHar. yeturinn, en í skógunum cru dádýr, greifingjar, refir, íkornar og allskonar dýr og pmáfuglar. i-f- kvöld keppast börnin við að hjálpa pabba sínum að skreyta stofurnar með marglit- um pappírsræmum og grænum laufgreinum með rauðum berj- Uia. Þau setja kerti og skraut á litia jólatrjeð í setustofunni, og að því búnu fara þau í yfir- þafnír og' ganga niður götuna. fytir utan kirkjugarðinn mæta þ u dálitlum barnahópi með þækur og vasaljós, ásamt kenn íua sínum. Eftir litla stund fer aJIur hopurinn, með kennarann 5t broddi Ífylkingar, gaingandi gognurr. þorpið, og nemur stað- I ýmsum stöðum til að ?yogja gamla jólasálma. Að lok um syngja börnin fyrir framan |ire:;tihÚ3Íð, og presturinn sjálf- oj Icemur út og býður þeim inn ti) þess að fá heitt súkkulaði og kex áður en þau fara heim að hatta. i Næsti dagur er aðfangadag- þr, og Pjetur og Anna bíða Ifvöidsins eftirvæntingarfull. Pjetur er fyrir löngu búinn að shrifa brjef til jólasveinsins, til l>o • að segja honum hvaða jóla- Rjafír börnin langi að fá. Svo •t'r'-tur hann brjefið í arininn í svefnherbergi þeii-ra. Þannig komst það til skila, því að eins og allir enskir krakkar vita, •fccmur jólasveinninn akandi á t-’ 'f ••' sínum, sem dreginn er af hveíndyrum, yfir þver húsþök- tn. og stígur ofan í reykháfana til [ress að færa börnunum jóla- fejof'.r En þá verða þau að vera ?ofan-ii, annars fer hann burt ún þess að skilja neitt eftir. fv'ssvegna fara þau Pjetur og Anna saemma að hátta, og þeg- 0’ Þeu eru búin að afklæða sig, faongja þau hvort sinn sokk við fó' igiflinn á rúminu sínu. Þá lii’júpa. þau á knje og lesa bæn- ij- sínar, fara upp í rúmið, og eru brátt sofnuð. Morguninn eftir . vaknar Amu litla fyrir allar aldir. Henn: flnnst að eitthvert und- arlegt rós leggi gegnum kvist- glugg.: .n inn í herbergið, og þogar kún lítur út, sjer hún, að ö)) b. Isbökin og trjen eru þakin r.njó Spörfuglarnir undir þak- rcm. .:.:inl eru farnir að hreyfa sig, cg dálítill snjór þvrlast nið- Breskur drengjakór í kirkju. ur hjá glugganum frá flöktandi væng'jum þeirra. Allt í einu man hún eftir því, að jóladagurinn er kominn. An þess að hafa fyrir þ\ú að fara í inniskóna sína, stekkur hún úr rúminu og flýtir sjer að líta á sokkinn sinn. Hann er úttroð- inn af allskonar bögglum. Nú er Pjetur einnig vaknaður. Börnin hrópa „Gleðileg jól!“ hvort til annars, og ekki líður á löngu áður en þau eru bæði önnum kafin að skoða gjafir sínar. Þegar búið er að þorða morg- unverð og bera saman gjafirn- ar. fer fjölskyldan öll í kirkju. Þau eru í sparifötum sínum pg pabbi er með harðan hatt. Kirkj an er alveg troðfull, því að í dag fara allir í kirkju. Hún er skreytt inni með trjágreinum og blómum. og mörg kerti ljóma fyrír ofan altarið. Þegar mess- unni er lokið, fara Pjetur og Anna og foreldrar þeirra að skoða jötuna í kirkjunni. Pabbi hefur hjálpað að búa hana til, og þeim þykir mjög gaman að sjá fjósið og litl-u trjemyndirn- ar af Maríu mey með Jesúbarn- inu. Og þar stendur sankti Jósef, sem var trjesmiður eins og hann pabbi, og í básunum bak við hann eru kýr og asni. Fyrir framan þau krjúpa hirð- arnir þrír, og stór stjarna tindr ar fyrir ofan jötuna. 1 miðdegisverð heima hjá börnunum er borðaður steiktur kalkúni með eplasósu og þar á etir jólabúðingur stór og kringl óttur eins og knöttur. Pabbi hellir konjaki ofan á búðinginn og kræikir á honum, svo að hann verður eins og logandi eld ur. í honum eru fólgnir margir litlir silfurpeningar, sem fólkið reynir að finna. Og síðast eru borðaðir ávextir og hnetur, og togast á knöllum með marglit- um pappírshúfum í, og Pjetri litla er leyft að kveikja á kert- unum á jólatrjenu. Eftir matinn fara börnin út að leika sjer, renna sjer á sleða í snjónum í brekkunum bak við húsið og búa til snjókerlingu, en tíminn líður fljótt í þessum skemtilega leik, og bráðum verða þau að flýta sjer til þess að verða ekki síðbúin í jóla- veisluna í samkomuhúsi þorps- ins. Þar er mikill fjöldi af börn- um, og stórt glæsilegt jólati’je með rafmagnskertum, glitr- andi kúlum og litlum bögglum, og langt borð hlaðið ýmsum kökum og góðgæti. Nú kemur galdramaður og sýnir listir sín- ar þeim til skemtunar. Þá er sungið, dansað og farið í marg's konar leiki. Og að endingu birt ist jólasveinninn sjálfur til þess að úthluta gjöfum af jóla- trjenu. Pjetur fær flautu og Anna stóra myndabók, og öll- um er gefinn sælgætispoki. Þreytt, en ánægð, fara þau síðan heim til sín. Þorpið er kyrrlátt og hvítt undir mjúkri snjóbreiðu, og stjörnurnar tindra á festingunni. Og svo er jóladaguvinn liðinn. Crosby skemtir í London London. BING CROSBY, söngvarinn heimsfrægi, hefur nú fallist á að haida átta söngskemmtanir í London — fyrir 5,000 dollara á kvöldi. Er þetta hæsta upphæðin, sem iistamanni hefur boðist fyrir að halda skemmtanir í Bret- landi. — Reuter. Falskar lennur og áslir Coatbridge, Lanark. TUTTUGU og átta ára gamall kvikmyndahússtarfsmaður vann ástir vinkonu sinnar með því að kaupa handa henni falsk ar tennur í efri góm. Allt gekk að óskum, þar til hann kom að henni með öðrum manni. Meir en lítið vonsvikinn rjeð- ist sá 28 ára á haila og byrj- aði að reyna að ná úr henni tönnunum. Hann var með þær í vasanum, þegar hann var handtekinn. Dómarinn leyfði honum að velja á milli tveggja punda sektar eða 20 daga tugthúss. —Reuter. Brot á lögum S.þ. AÞENA — Constantin Tsaldaris, forsætisráðherra, Ijet svo um mælt hjer í dag, að með hinum tíðu brotum á lögum og reglum S.þ. hefðu nágrannaríki Grikk- lands unnið til refsiaðgerða þeirra, er beita má samkvæmt stofnskrá S. þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.