Morgunblaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 7
7
Föstudagur 24. des. 1948.
{. * x t ) ! f ] a 3
MORGLNBLAÐIÐ
— Skemtanir um jólin
Því hefir þráfalöíega verið — Þú ert stór og sterki
■n
JÓLAMYND Austurbæjarbíós
að þessu sinni er „Tosca“. Það
er ítölsk stórmynd, gerð eftir
hinum fræga samnefnda sorg-
arleik eftir Victorein Sardou.
Aðalhlutverkin leika Imper-
ío Argentina, sem leikur Tosca,
Michel Simon, sem leikur Scar-
pia, Rossano Brazzi, sem leikur
Mario og Ariano Rimoldi, sem
leikur Angelotti greifa. Alt eru
þetta þektir ítalskir leikarar, þó
að við könnumst aðeins við fá
af nöfnunum.
f myndinni er leikin hin fagra
músík Puccinis, er hann samdi
við óperu.na .,Tosca“ og allir
tónlistarunnendur mun.u kann-
ast við.
Hafnarbíé:
JOLAMYNDIN, sem Hafnarbíó
við Skúlagötu sýnir í ár, heitir
,,Bróðir Jónatan" og er hún
ensk. Aðalhlutverk leika Mic-
hael Denison og Dulcie Gray.
Mynd þessi fjallar um lækn-
isævi, greinir frá endurminn-
ingum læknis. Undanfarna tólf
mánuði heíir aðeins ein kvik-
mynd verið sýnd eins oft í
Bretlandi og við eins góða að-
sókn og „Bróðir Jónatan“.
Gamla Bíé:
JÓLAMYND Gamla Bíós í ár,
er skrautleg iitmynd, sem heit-
ir „Sinbað sæfari“, frá RKO
fjelaginu í Hollywood. Aðal-
hlutverkin leika hinir vinsælu
leikarar Douglas Fairbanks Jr.,
og Maureen O’Hara.
haldið fram, að fólk ætti ekki f ð húsmóðirin við rónar.n. Þú g:ot-
gefa dýrar jólagjafir í ár. Það
væri t. d. Rægt að gefa peninga.
(Punch).
ir fengið vinnu, ef þú nenntir
því. Þú þarft ekki að oetia út
| rá-karia.
| ■— Þjer eruð fogur eins og eng-
iil, og gætuð hæglega orðið film-
stjarna. En þjer kjósið helrlar tiið
kyrláta líf.
Hánn fekk tú-karlinn.
Úr kvikmyndinni ,,Tosca“
Brent, Lucille Ball og Vera Rcbson, Esmond Knight, Jean
Zorina, sem allir kvikmynda- Simins og' Kathleen Bvron.
Gleymska. John W. Veo á Sandi
í Michigan var nýfarinn að heim-
an frá sjer, er honum allt í einu
datt í hug, að hann haföi gleymt 1
að lsveSja konuna sína .neð
koSsi. Hann sneii bílnum óðara . Tvíí’arinn Fred Sjnith i . le.tuhis
við heim á Ieið. En rakst i þvi a utskýrði það fyrir í-jéttmum
bíl. Þar var konan hans á ferð. hverrug á því stóð að hann ók
Hún hafði náð-í þann bíl, til þess beim inn i hus Noe Vangtrans.
að aka á eftir honuni, og minna Hann stóð í þeirri meinmgu, að
hann á það, -sem hann hafði pað vasrj annar maður, s-::a • ti
gleymt. í við styrið, en aBs ekk tiuiiúk
(Time). ' sjáifur.
i
I
Ef mönnum öettur i hug að
gifta sig, þá eiga þeir að hugsa I Þegar viðskiftin gang;
sig vel um. En ef menn hugsa sig borgar það sig að auglýsa
vel um, áSur en' þeir gifta sig, þeu iiia, er það bráðnauðs
þá gifta þeir sig afdrei. Þess-
vegna erga menn að varast að
hugsa sig um, ef þeir æúa að
gifta sig.
(PoHtiken).
húsgestir hjer
við.
Lucille Ball, sem á marga
aðdáendur, er gift George
Brent, sem er stríðsfrjettaritari
í Evrópu. Hún er tr.yg.g eigin-
manni sínum í fjarveru hans,
en ekki er hægt að segja það
sama um eiginmanninn. Eink-
um á hann vingott við Vera
Zornia, sem leikur samstarfs-
stúlku hans. Þegar Lucille
kemst að því, að maður hennar
lrefir verið henni ótrúr, verður
hún auðvitað mjög afbrýðis-
söm, þó að hún' láti ekki á neinu
bera. Myndin fjallar síðan
um það, hvernig hún fer að því
að ná sjer niðri á honum, og
mun það ekki rakið frekar hjer.
- Þetta er amerísk gamanmynd
af betri tegundinni og gerist
margt, spaugilegt í henni.
kannast ‘ Myndin g'erist í Himalaya-
J fjöllum, í stórfengiegu lands-
lagi, og segir frá nokkrum
klausturstystrum, sem gera til-
raun til þess að stofna ýþar
skóla fyrir teipur. Efnið er tek-
ið eftir skáldsögu Rumer God-
dens, er vakti mikla athygli,
þegar hún kom út og hefir hlol,-
ið óvenjúmiklar vinsældir með-
al enskumælandi þjóða.
"t-i, í>á
Gangi
mlegt.
Vinarinn besti. Walley Faiey í
Londoa fekk sterlingspv.nda : ekt
fv7.
— Hvað hafið þjer, hérra ræð-
ismaður unnið til þess, að fá öll
þessi ósköp af heiðursmerkjum?
— Ekkert, bókstaflega ekkei't.
En jeg hef verið lengi að því.
(G.H. & S.T.)
Mr. Kisli frá Budapest var svo
vel kyntur meoa.I konmiúnista,
að þeir þorðu ao senda harm til
útlanda til vörukaupa, íyiir vng-
er, verS-.; verska iðnaðinn. Nokkrum dög-
ur Gullna hliðið. jólaleikrit um eííir a® hann fór. sendi hann
Leikfjelags Revkjavíkur. Sýn-.|svo hlióðandi brjef íra Bukarest:
^ , J „Viðskiftunum lokið h]er. Lengi
mgxn sem fre fram ao kvold: ,
i ]iti hm frialsa Rumema . Nomir-
Leikhúsio:
uílns li
SVO SEM kunnust
bao að hafa hest hjá jur
:. pt-nsiónatinu, þar sem herm t>j<5.
Ilann sagðist hafa tekio þatí ífl
bragSs. vegna þess, að hann vo-vé
svo tinmana. ■
Einn af vinum mínum, sem var
á ferð i Prag, spurði varð'mann
i utanríkisráðuneytinu, hvort
hann hjeldi, að Masaryk h«-'fði
tírýgt sjálfsmorð. Ekki byst jcg
vio því, svaraði varðmaður.inn.
Ef- svo hefði verið, hefði hanti
senniiega ekki verið svo nuiy.iL
samur að loka gluggauum a - f.tf
ir sjer. , ■
(Arnulf Overlan:!).
dags annan dag jc>Ia, verður 97. '■
sýning á þessu vinsæla leikriti
Davíðs Stefánssonar.
Nýja Bíó:
Svo Jiðu nokkrar vikur, og
um tíögurn siðar kom skeyti fra ekkert heyrðist frá Kish. Þang.io
til ailt i eir.u kom skeyti *iá
honum, sem sent var frá N<ný
York. er var svo hljóðandi: „KiotA
inn tii New York. Lengi lifi h'm»
frjálsi Kish“. t
(Readers Digesit). ,
Úr Sindhað sæfari.
Þetta er afar íburðarmikil
mynd, sem fjallar um ástir og
hulda fjársjóði. I henni eru
,,spennandi“ bardagar og efnið
er sótt í austurlensk æfintýri.
TripcSibíc:
Kvennagull kemtir
JOLAMYND Trípólibíós er
bandarísk gamanmynd frá
Universal fjelaginu, sem heitir
„Kvennagull kemur heim‘“. —
mmt parn.
JÓLAMYNDIN, sem Nýja Bíó
sýnir að þessu sinni, heitir
„Móðir og barn“ og er hún frá
J. Arthur Rank. Aðalhlutverk
leika Patricia Roc, Rosamund
John, Bill Ower. og Brencla
Bruce.
Patricia Roc, sem leikur
unga Lundúnastúlku, hefir ný-
lega alið son. er hún kemst að
því, að faðir barnsins er tví-
kvænismaður. Hún fyllist reiði
í garð ,.eiginmannsins“ og heit-
ir því, að ala barnið upp, án
nokkur.s styrks frá honum eða
því opinbera. Mvndin greinir
síðan frá baráttu móðurinnar
fyrir barninu sínu og endar á
því, að hún hefir sigrast á öll-
um erfiðleikum og fundið ham-
ingjuna á nýjan leik.
honum, frá Sofíu. „Innkaupa-
samningar undirritaðir hjer. —
Lerrgi lifi hin fíiáisa Búlgaría".
Næst kom skeyti frá Beígrad:
„Kaupum lokið hier. Lengi )ifi
' hin írjáisa Júgóslafía“.
.tólutrjcð cr iA:>i jélaskraut hiá
flcstuin þjóouni Eviópu (“ .4mcr-
íku.
i páÉalBjas:
„SVARTA PÁSKALILJAN
(Black Narcissus) heitir mynd- !
in, sem Tjarnarbíó sýnir um
jólin að þessu sinni. Hún er
tekin í eðlilegum litum og er
mjög skrautleg, gerð af einu
af myndafjelögun enska kvik-
myndajöfursins J. Arthur Rank.
Aðalhlutverkið leikur Deborah
Kerr, hin fræga breska leik-
kona, en aðrir helstu leikendur
Aðalhlutverkin leika Georgeeru Sabu, David Farrar, Flora
í sitimmi lönduin er þaS siSur,
aS biirnin láti disk fyrir ntan dvrn
ar hjá sjer í þeirri von aS jóla-
sveinnirm setji eitthvaS góSgæti á
hann.
j. ____. „v. juiuujV óvuiAtitt eoa ttyJ.-i-^
tjöldum.
2. Látið börnin eltki vera ein við tcndRið trje.
3. Hafið viðbúnað til þess aÖ kaafa eld, ef ejtthvað ber úta-f. ,
S. V. F. í.