Morgunblaðið - 14.05.1949, Blaðsíða 1
16 síður
36. árgangur.
107. tl>l- — Laugardagur 14. maí 1949.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Mfo’íS og fortíð
' ' 'V'. y.
Þann 8. maí 1912 flugu flugmennirnir Reed og Rlioads á flug-
vjelinni sem efri myndin sýnir, frá Ameríku til Englands, með
viðkomu á Azoreyjunum og í Lissabon. Ferðin tók 19 daga og
urðu flugmennirnir að lenda sjö sinnum á leiðinni. — Á þrjá-
tíu ára afmæli þessa sögulega flugafreks, flaug flugvjelin sem
neðri myndin sýnir, ameríska sprengjuflugvjelin og methafinn
,,Truculent Turtle“, sömu vcgalengd frá New York til Lissabon
á aðeins 16 klst. og 50 mín. — Farþegar í vjelinni voru m. a
aðmírállinn Albert Read, sem stjórnaði gömlu vjeliuni á sín-
um tíma, og vjelfræðingur hans. Eugene Rhoads.
Þáttfaka Russa í fjórvelda-
fundinym er góðs vifi
Ummæli Cfay hershöfðingja, sem iæfur af her-
námssfjórnarsförfum íÞýskalandi í næstu viku
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
BERLÍN, 13. maí — Clay hershöfðingi, sem í fjögur ár hefur
verið yfirmaður bandaríska hernámsliðsins í Þýskalandi, en
lætur af því embætti að eigin ósk á sunnudaginn, sagði í dag, að
afnám flutningsfcannsins á Berlin benti til þess, að deiluaðilar
hefðu nú ákveöið að reyna að treysta hver öðrum. Hann kvað
það góðs viti, að Rússar vaeru nú fáanlegir til að taka þátt í
nýrri fjórveldaráðstefnu.
Clay sagði, að örlitlir erfið-
Íeikar hefðu gert vart við sig
í sambandi við afnám flutninga
faannsins, en bætti við, að við
slíkum erfiðleikum væri altaf
að búast.
Bjartsýnn.
Hann virtist bjartsýnn á fram
tíð Þýskalands. Þjóðverjar
hefðu nú ágætt tækifæri til að
sína samvinnuvilja sinn, með
þátttöku í viðreisnaráætlun
Evrópu, til góðs fyrir álfuna í
heild.
Um stjórnina, sem Vestur-
veldin hafa ákveðið að stofna
í Þýskalandi, sagði Clay meðal
annars, að hún feldi ekki í sjer
þær hættur, sem gætu orðið sam
fara þýskri stjórn, sem rjeði of
miklu í málefnum hinna ýmsu
ríkja eða fylkja.
Bresku bæjar- og sveitastjórnarkosningarnar:
Mikill ósigur fyrir jufnuðurmenn
-------,----®
Togarakaupin
samþykkt
STJ ORN ARFRUM V ARPIÐ
um togarakaup ríkisins, sem
heimilar ríkisstjórnirmi að
kaupa 10 togara, v'ar sam-
þykkt i Neðri deild í gær með
samhljóða atkvæðum og' vísað
til Ed.
Til þessara framkvæmda er
ríkisstjórninni heimilt að taka
alt að 30 milj. kr. lán eða jafn-
virði þess í erlendum gjald-
eyri.
„Svohljóðandi breyting við
frumvarpið var einnig sam-
þykkt:
,,A eftir 1. gr. komi ný grein,
er vex-ði 2. gr., svo hljóðandi:
Ríkisstjórninni er heimilt að
ábyrgjast lán eða lána bæjar-
og 'hreppsfjelögum, sem kaupa
togara, alt að 10% af kostnað-
arvexði skipanna, endá þarfn-
ist viðkomandi bæjar- eða
hreppsfjelag þessa fjárhags-
stuðnings að áliti ríkistjórnar-
innar.
Abyrgðirnar eða lánin eru
bundin því skilyrði, að viðkom-
andi skip verði rekin af bæjar-
eða hreppsfjelögum eða fjelög-
um sem njóta bakábyrgðar
bæjar- eða hreppsfjelaga. Lán
þessi mega vera afborgunarlaus
fyrstu 2 árin, en greiðigt síðan
upp með jöfnum afborgunum á
10 árum.
Samkvæmt þessu er ríkis-
stjórninni heimilt að ábyrgjast
fyrir hönd ríkissjóðs eða lána
samtals alt að 1,5 milj. króna“
Tillaga þessi var samþyk
með 13:8 atkvæðum.
Tillaga frá Einari ’Olgeirs-
syni um að kaupa strax 2f
togara var feld.
Afkvæðagreiðsla um
uppsögn samninga
Dagsbrúnarmanna
FUNDUR í Verkamannafjelag-
inu Dagsbrún, sem haldinn var
í fyrrakvöld samþykkti, að láta
fara fram atkvæðagreiðslu inn-
an fjelagsins um hvort segja
skuli upp samningum við at-
vinnurekendur, en samningar
eru uppsegjanlegir með mánað-
arfyrirvara hvenær sem er.
Lagði stjórn kommúnista í fjel-
aginu eindregið að fjelagsmönn
um að greiða atkvæði með upp-
sögn samninga.
Atkvæðagreiðslan fer fram í
dag og á morgun í skrifstofu
fjelagsins og verður lokið kl.
10 annað kvöld
ihaldsflokkurinn vinnur
mikið á — Kommar iiafa
sama og ekkert fylgi
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LONDON, 13. maí — Úrslit bæjar og sveitastjórnarkosn-
inganna, sem í gær fóru fram í Englandi og Wales, eru nú
að mestu kunn. í ljós kemur, að jafnaðarmenn hafa farið
hinar mestu hrakfarir í kosningunum, íhaldsmenn unnið
mikið á og kommúnistar hlotið lítið sem ekkert fylgi. Staða
flokkanna í Englandi og Wales var þannig, þegar síðast
var vitað:
íhaldsmenn 1,820 sæti, jafnaðarmenn 1,660, óháðir 938
frjálslyndir 107 og kommúnistar 11.
íhaldsmenn höfðu unnið 812 sæti, en jafnaðarmenn tapað
777 sætum.
Jafnaðarmenn hafa þegar tapað meirihluta sínum ,í nokkr-
um stórum iðnaðarborgum, meðal annars Newcastle.
<s-
London .
í London, þar sem kosning-1 við henni- Hinsvegar er hjer
arnar hafa vakið hvað mesta
athygli, hafa jafnaðarmenn enn
fremur tapað miklu fylgi. Loka
tölur úr 26 af 28 „borgum“
Lundúna sýna, að jafnaðarmenn
hafa meirihluta í 15 en íhalds-
menn í 11, þar af sex, sem jafn-
aðarmenn höfðu áður.
Tölurnar fyrir London fara
hjer á eftir:
Jafnaðarmenn 621 sæti, —
íhaldsmenn 581, kommúnistar
11 og óháður eitt#
Vantraust á stjórnina
Blöðin skýra í kvöld með
stórum fyrirsögnum frá kosn-
ingunum og ósigri jafnaðar-
manna. Þau draga ekki dul á,
að þetta sje mikið áfall fyrir
tjórnina: það er nú sýnt, að
tefna hennar hefir orðið til þess
ð fjöldi manna hefir snúið baki
um mikinn kosningasigur
ræða fyrir íhaldsmenn
Churchill, leiðtoga þeirra.
að
og
18,000 koiatoisn á
einum sólarhring
til Berlínar
BERLÍN, 13. maí — Skýrt var
frá því í dag, að níu kolalestir
hefðu flutt um 18,000 tonn af
kolum til Berlínar fyrstu 24
klukkustundirnar eftir að flutn
ingabanninu á borgina var af-
ljett.
Loftbrúarflugvjelarnar munu
halda áfram að flytja þangað
6,500 tonn af kolum á dag.
—Reuter.
Fulltrúar Vesturveld-
unnu ú fundi í Puris
Undirbúa fjórveldafundinn 23, þsssa mánaðar
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
PARÍS, 13. maí —• Samkvæmt upplýsingum franska utanríkis-
ráðuneytisins, munu fulltrúar Bandaríkjanna, Bretlands og
Frakklands halda fyrsta „þríveldafund“ sinn hjer í París á
morg'un (laugardag). Fulltrúarnir eru dr. Philip C. Jessup
Sir Ivone Kirkpatrick og Alexandre Parodi.
Samræmd stefna
Tilgangurinn með fundum
þeirra er að samræma skoðan-
ir og stefnur Vesturveldanna
í málefnum Þýskalands. Um-
ræðunum verður haldið áfram
þar til utanríkisráðherrar Vest
urveldanna koma sjálfir sam-
an á fund, tveimur dögum áð-
ur en fjórveldaráðstefnan hefst
í París.
Meir en tvö ár eru nú liðin
frá því utanríkisráðherrar fjór
veldanna komu síðast á ráð-
stefnu.