Morgunblaðið - 20.05.1949, Side 16

Morgunblaðið - 20.05.1949, Side 16
^BÐOtt?TLITIÐ FAXAFLOI: ÚTVARPSRÆÐA Ólafs TliovS A usítam og nórð-austan kaldí ,eða stvnningskaldi — víðast Ijettskýjað. , við fjárlagaumræðurnar er á bls. 2 og 5. Fagnað ákaii ai bundruðvm áhorienda. FINNSKU Ólympíumeistaramir í fimleikum hjeldu fyrstu fýmri.gu'sína'hjer í gærkveldi í íþróttahúsinu við Hálogaland. »JLi’Íer. fáið þið að sjá fræknasta íþróttaflokk, sem til landsins Keffcr izomið", sagði Jens Guðbjörnsson, formaður Armanns, er P.-V.r' kyrinti fimleikamennina. Áhorfendur voru honum sam- »néla, er þeir höfðu horft á þá sýna íþrótt sína í rúma eina og hálfa klukkustund. Þeir hrifu hugi þeirra algerlega. ^iEftir áð Finnarnir höfðu PS«ngið inn í salinn og heilsað og þjóðsöngvarnir verið leikn- *)> hóÉBt sýningin. Fyrst sýndu |fe>:,e.i'hTÍttgjúm. Var áberandi af.hve miklu öryggi þeir gerðu erfiðu æfingar. Ettít sál, einn vilji. Næst voru staðæfingar. Á góLfiriu voru átta menn, en þeir Homu ekki fram sem átta ein- sfakl.ngar, heldur ein heild, ein f•ái. og einn vilji — vilji Sten- rnaius þjálíara. I) W:f :u.;gin vex Æfingar á hesti komu þar á eftir, en síðan éinmenningsstað- æfingar þasr, sem eru skylda í iiiníeikakeppni. Enn göptu á- Porfendur' af undrun, en þegar kotrið var að svifránni ,sem var síðust á dagskránni, áttu þeir oft erfitt með að trúa sínum eigií. eugum. Var ekki örgrant nrn, að mönnum þætti nóg um nvif fimleikamannanna í „há- Riftunum" og væru þeirri «tundu fegnastir, er þeir kómu afíur til jarðar heilir á húfi. — Menu Ijetu óspart aðdáun sína fí Ijóe á meðan á sýningunni fitóð, og var farið að verkja í Rifana af öllu klappinu. Þorsteinn Einarsson, íþrótta- ftilltrúi, ávarpaði Finnanna að Iþkinai sýningunni, en áhorfend nrr.ir hvlltu þá með ferföldu hurra-hrópi. Ánægðir með að vera hjer Þeir Lathinen forseti finnska fímleikasambandsins og Sten- m, . þjálfari fimleikamann- anna, kváðust í gær, mjög á- n. ægðir yfir því, að hafa fengið P&etta tækifæri til þess að koma bingað. Síðar í sumar fer þessi sami flokkur í sýningarför til Randaríkjanna og Cuba. en þ mga- hefir þeim verið boðið. Mík“ i ii fimleikaáliugi. MikiII áhugi er á fimleikúm í' Firmlandi. í finnska fimleika- sanibaiidinu. sem verður 40 ára á þessu ári, eru yfir 1000 fjelög með um 70 þúsund fjelagsmönn um. Á hverju ári fer fram fjöldakeþpni í fimleikum viðs- végar um Iandið, en síðan keppa þeír bestu. Þannig fæst úrvalið. Það tekur langan tíma og mikla þjálfun að verða góður fi m i i i kamaður. Eru þessir finrtsku fimleikamenn talandi vottur þess. Þeir yngstu eru 29 áva, ea sá elsti er kominn 'á i' rgs aídur. Fimleikamennirnir sýna aft- ur í kvöld kl. 9. Fleiri sýningar hafa ekki verið ákveðnar, en Vónandi verða þær það. Ef til vill sýna þeir á Selfossi á laug- ardag eða sunnudag, en um það er ekkert ákveðið enn. — Þorbjörn. Gjaldeyriseign bankanna i apríilok í LOK apríl-mánaðar nam inneign bankanna erlendis, á- samt erlendum verðbrjefum o. fl., 34,4 milj. kr., að frádregnu þvi fje sem bundið er fyrir ó- greiddum eftirstöðvum af kaup verði togara, sem fest voru kaup á 1946. — Ábyrgðarskuld- bindingar bankanna námu á sama tíma 25,4 milj. kr., og áttu bankarnir, að þeiri’i upp- hæð frádreginni, þannig 9,0 milj. kr. inneign erlendis í lok síðasta mánaðar. Við lok marsmánaðar nam inneign bankanna erlendis 16,4 milj. kr. Hefir inneignin þann- ig lækkað um 7,4 milj. kr. í aprílmánuði. Framlag Efnahagssamvinnu- stofnunarinnar í Washington, 3.5 milj. dollara, sem látið var í tje gegn því, að íslendingar legðu fram jafnvirði þeirrar upphæðar í freðfiski til Þýska- lands, hefir ekki verið talið með í þeim tölum um inneign bankanna erlendis, sem birtar hafa verið mánaðarlega. í lok aprílmánaðar var búið að nota 18.5 milj. af þeim 22,8 milj. kr., sem hjer er um að ræða, og voru því eftirstöðvar framlags- ins þá 4,3 milj. kr. Unglingavinnan BORGARSTJÓRI skýrði frá á bæjarstjórnarfundi í gær, að bærinn muni gangast fyrir unglingavinnu eins og á síðast- liðnu sumri. Þá voru tveir vinnu flokkar undir stjórn Magnúsar Sigurðssonar og Skeggja Ás- björnssoriar. Þessi unglinga- vinna varð svo vinsæl, að það er sjálfsagt að halda henni á- fram, og helst ættu vinnuflokk- arnir að geta orðið þrír. Ráðn- ingarstofa Reykjavíkur, fræðálu fulltrúin og bæjarverkfræðing ur eiga að gera tillögur um, I hvaða verkefni vinnuflokkarnir eiga að fá,- 1 1 Gerhard Eisier handiekinn. Kommúnistinn Gerhard Eisler, sem tekinn var sem leyni- farþegi urn borð í pólsku skipi, er nú í haldi í Bretlandi, þar til rannsakað hefur verið, hvort senda eigi hann til Banda- ríkjanna, en þaðan strauk hann undan dómi. Þessi mynd Varsla fyrir BORGARSTJORI skýrði frá því í gær, að tillaga væri komin, frá hitaveitunefnd, að sett yrði á stofri varsla fýrir hitaveituna á þeim tíma, sem skrifstofa hennar væri elcki opin. Nú er það svo, að menn eiga erfitt með að fá viðgerðir eða lagfær- ingar á hitaveitunni að kvöldlagi eða um helgar. Aftur á móti er hægt að komast í samband við rafveituna á öllum tímum. Nú hefur það orðið að samkomu- lagi, að sameiginleg varsla verði íyrir rafveituna og hitaveituna. Að pípulagningarmeistarar bæj arins skiftist á um það að vera til taks ef til þeirra er leitað. En símavarslan veit á hverjum tíma, hvaða pípulagnirigarmeist arar sinna slíkum köllum og geta þá sett almenning í sam- band við þessa menn, þegar einhverjar bilanir ber að hönd- um, sem þurfa aðgerðar við strax. sýnir Eisler á milli tveggja breskra leynilögreglumanna. Siglingðleiðin norður fyrir Strandir ófær sfórum skipum Esja sneri við á ísafirði í gær. í GÆR fjekk Skipaútgerð ríkisins flugvjel sem stödd var á ísafirði, til þess að fljúga norður fyrir Strandir til athugunar á hafísnum, og komust flugmennirnir að raun um, að siglinga- leið norður fyrir Strandir mundi þá vera algerlega ófær stór- um skipum. Uppboði fresfað vegna mófmæla viðsfaddra PARÍS. 19. maí: — Hópur manna kom í dag í veg fyrir það, að hægt yrði að Ijúka við uppboð hjer í París, þar sem boðnir voru til sölu ýmsir munir Petain marskálks, sem nú er í útlegö. Petain var meðal annars á sínum tíma dæmdur til að missa allar eignir sínar. Þegar mótmæli þeirra, sem viðstaddir voru uppboðið, urðu stöðugt háværari, var ákveðið að fresta því um óákveðinn tíma. — Reuter. fiailey hleypur 60 m> og 100 yards á morgun KLUKKAN 3 e. h. á morgun fer fram sameiginleg innan- fjelagskeppni í nokkruin í- þróttagreinum bæði fyrir kon- ur og karla. Keppt verður í þessum grein um: Fyrir konur: 60 m. hlaup, 200 m. hlaup og kringlukast. Fyrir karla: 100 yards hlaup hlaup og kringlukast. og kringlukast. Mac Donald Baily keppir með sem gestur í 60 metrum og 100 yards og hefir í hyggju að reyna við heimsmetin í báðum hlaupun- um en þau eru 6,6 sek og 9,3 sek. Á Owens það fyrra en Patton það síðara. Bestu tím- ar sem Bailey hefir hlaupið ingu hjei* á vellinum) og 100 á eru 60 m., á 6,7 sek. (Á æf- yards á 9,6 sek. Hjer á landi hefir aldr'ei verið keppt fyrr í 100 yards, en Garðar S. Gíslason hljóp þá vestan hafs 1925 á 10,1 sek. Samvinnumöguleikar. MOSKVA — í ritinu „New Times“, sem gefið er út í Moskva, er pagt, að ráðstefna utanríkis- ráðherra fjórveldanna auki sam- vinnumöguleika stórveldanna á ný. — Esja var stödd á ísafirði á _______ norðurleið og tók Skipaútgerð-1 , in ákvörðun um að snúa henni Fundur í Oðni við. Var ætlunin, að skipið færi j frá ísafirði í gærkveldi og kæmi til Reykjavíkur í dag, en hjeldi áfram samdægurs austur um land til Siglufjarðar og þaðan austur aftur samkvæmt áætlun. Á norðurleiðinni til Siglufjarð- ar er ráðgert að Esja komi að- eins við á Fáskrúðsfirði. Ónolaðar lóðir leknar afiur Á BÆJARRÁÐSFUNDI 10. maí var samþykkt að afturkalla út- hlutun allra byggingarlóða til íbúðarhúsabygginga, þar sem ekki er unnið að framkvæmd- um við byggingar. Borgarstjóri skýrði frá því á fundinum í gær, að rannsókn hefði leitt í ljós, að allmargir þeirra, sem íhafa fengið úthlut- aðar lóðir, hafa ekkert unnið við byggingarnar, en sumir hafa aðeins byrjað að grafa fyr ir grunninum. Úthlutun þessara lóða verður afturkölluð nema ef menn koma nú með fjárfestingarleyfi og sýna fram á, að þeir geti byggt, þá úthlutar bærinn þeim að sjálfsögðu lóðum, og þá ef til vill þeim lóðum, sem þeir höfðu fengið vilyrði fyrir. MALFUNDAFJELAGIÐ Óðim, beldur fund í Iðnskólanum á morgun (laugard.) kl. 5 síðd. Málshefjandi á fundinum verð- ur Gunnar Thoroddsen, borgar stjóri. — Fundurinn verður nánar auglýstur á morgun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.