Morgunblaðið - 18.09.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.09.1949, Blaðsíða 11
MORGUXBLAÐIÐ Sunnudagur 18. sept. 1949. if ) 50 þús. kr. gjöf tii skóg> ræktar í Svarfaðardal SÓFFANÍAS Þorkelsson verk- smiðjueigandi í Winnipeg er Svarfdælingur að ætt, sem kunnugt er. Hann hefir á marg- an hátt sýnt ræktarsemi gagn- vart sveit sinni og fyrri sveit- ungum, og verður það ekki rak- ið hjer. Nú hefir hann enn sýnt daln- um sínum hugulsemi og sent honum gjöf, sem vonandi held- ur nafni gefandans lengi á lofti. Fimtíu þúsund krónur, sem verja á til að koma þar upp skógarreit og gróðrarstöð Þar eð hann hefir frjett, að erfið- leikar sjeu hjer á því, að fá hentugt og gott girðingarefni, hefir hann heitið því, að vírnet til girðingar skuli fylgja með. Svarfdælingar eru áhuga- menn um skógrækt, og hafa fyr ir nokkrum árum stofnað með sjer skógræktarfjelag. Svo vissa er fyrir því, að þeir munu halda vel á þessum myndarlega styrk, til skógræktar í dalnum. 6 hektara skógarstöð Samkvæmt fyrirmælum Sóff ónaníasar verður gjöf hans hangnýtt sem hjer segir: Kom- ið verðúr upp skógarreit að Hofsá, en þar er Sóffanías upp- alinn. Eigendur þeirrar jarðar, Dóróthea Gísladóttir frá Kjarn- holtum og Þorleifur Bergsson hafa gefið 6 hektara lands und- ir skóginn. Skógurinn verður eign hreppsins, og undir umsjá hreppsnefndarinnar. Svarfdæl- ingar sjá um að steypa afl- staura girðingarinnar í vetur, svo landið verði girt traust- lega að vori. Umsjá Eiríks Hjartarsonar Sóffanias hefir mælt svo fyr- ír, að gróðursetning í reitinn fari fram undir umsjá eða eftir- liti Eiríks Hjartarsonar en þeir eru góðir kunningjar Eiríkur og Sóffanias. Er Eiríkur löngu landskunnur fyrir framúrskar- andi áhuga sinn og dugnað við gróðursetning og uppeldi trjáa. Hefir Eiríkur á undanförnum árum gröðursett talsvert af skógviði á jörð sinni Hánefs- stöðum i Svarfaðardal. Styrkur fyrir framtíðina Með þessari gjöf sinni hefir Sóffanias hrint af stað mjög merkilegu framtíðarmáli fyrir sveit sína. Væntanlega verða gróður- settar trjáplöntur á næstu ár- um i alt þetta land að Hofsá, og þá lögð áhersla á, að hafa það tegundir, sem best eiga við norðlenskt ioftslag. Stærð þessa skógarteigs er það mikil, að meginhlutinn af uppvaxandi trjáplöntum þar njóta hins á- kjósanlegasta skjóls. Þegar skjóls fer að njóta þarna, verður tilvalið að koma þar upp uppeldisstöð trjá- plantna fyrir Svarfaðardal, enda mun til þess ætlast frá hendi gefendanna. En stöð slík verður undir umsjá hrepps- nefndar. Er tímar líða er ætl- andi, að þessi skógarreitur eða trjáræktarstöð, verði styrk stoð fyrir skógrækt Svarfdælinga. Og íbúar þessa vinalega frjó- sama norðlenska dals verði með þeim fyrstu hjer á landi, sem njóta nytja og skjóls af þroska miklum barrskógum. Flugher )il sóknar og varnar LONDON, 17 sept. — í sam- bandi við, að nú eru liðin um 9 ár síðan orustan um Bret- land stóð ræddi Arthur Hend- eíson, flugmálaráðherra um breska flugherinn. Hann sagði, að Camberra sprengju- flugvjelin væri fyrsta sprengju flugvjelin sem hefði þrýstilofts hreyfla, en síðar væri von á fleiri tegundum. Hann gat þess, að miðað væri að því að gera breska flugherinn hæfan bæði til sóknar og varnar. Nokkror stúlkur óskast strax. rli&uróLicjuuerlzómi&ja SJ.3. Lindargötu 48. ............................................ ■ j Fólksbifreið óskast til kaups í* Góð fólksbifreið 6 manna, óskast tii kaups strax. Aðeins í nýlegt mode’l kemur til greina. ÆskilegÞ v.æri að lu'm í hefði verið einkabifreið. Tilboð óskast lagt inn á afgr. ■ Mbl. fyrir 21. þ.m., merkt: „TÓR — 573“. IV Hm>m»mm»».i«iimi*>mm>im»»immmm>mmiimimmmmmm — Richard Wrighl Framh. af bls. 5. ana og murka lífið úr skapgerð manna, og til þess að steypa þeim mönnum í helvískar kval- ir, sem dirfðust að koma ykkur í bölvun. Fjelagi Strong, þau tíu ár sem jeg var meðlimur í kom- múnistaflokkí Ameríku, þá sak aði jeg aldrei nokkurn mann um pólitískan glæp, dró aldrei nokkurn mann fyrir neinn rjett, sá aldrei nauðsyn á að gefa upplýsingar um nokkurn mann. Jeg notaði krafta mína til þess að berjast fyiir málefn um negranna í Ameríku, gegn þeim stjórnarvöldum, sem bera ábyrgð á vandræðum þeirra- — Jeg get þó fullvissað yður um, að mig skorti aldrei tækifæri til hermdarverka; Ben Davis og Winnie Winston, þessir póli- tísku þorparar, sem nú standa fyrir dómstóli í New York, á- kærðir um föðurlandssvik — og föðurlandssvik er mildasta orðið, sem nokkru sinni verður hægt að hafa um framferði þeirra — báðir reyndu hvað eftir annað að fá mig til þess að ljá nafn mitt í ofsóknarher- ferðum gegn negrum, sem höfðu „vilst út af línunni“, eða gegn hvítum fjelögum. — Jeg gat aldrei fengið mig til þess, og þess vegna var mjer sagt að jeg gæti aldrei orðið góður bolsjevíki. En þjer, fjelagi Strong, vor- uð auðvitað góður bolsjevíki, því að þjer voruð kyrr í flokkn um í þrjátíu ár. Þessi langa og flekklausa bolsjevíka-þjónkun á ekkert skylt við gæði hjart- ans, eða yðar hvítu hærur. Nei, þjer gerðuð það, sem yður var skipað, og þegar að því kom að þjer gátuð það ekki, þá var yð- ur sparkað. Og þegar þjer vor- uð sem sárþjáðust í Lubianka- fangelsinu, þá vissuð þjer að engri „sögulegri dialektik“ var um að kenna, heldur höfðuð þjer dottið ofan í ómannúðlega gildru, sem þjer höfðuð sjálf verið með í að búa til, það var alt og sumt“. Anna Louise Strong er auð- vitað persóna sem okkur varðar lítið um hjer á íslandi. Hinsveg- ar er fróðlegt að heyra frá hverju Richard Wright hefir að segja eftir viðkynninguna við kommúnista. Hann er gott dæmi þeirra manna, sem hafa haft í sjer manndóm og heiðar- leik til að snúa við, eftir að hafa kynnst allri þeirri fúl- mensku sem eitrar andrúms- loftið í ílokki línudansara- klögumálanna. Eru íslenskir kommúnistar sannarlega ekki öfundsverðir af flokksbræðrum sínum út um heim, og ekki furða þó að að bað bróðerni hafi hin hræðileg ustu áhrif á geðsmuni þeirra, sem eins og kunnugt er fara versnandi með hverjum degi. eiHÍés&fii taiað ANDSTÆÐIN.GAR Sjálfstæðis segir í búnaðarsögu þeirri, sem manna, og þá sjerstaklega ýms kend er við bændaskólana. —• ir Framsóknarmenn, halda því Sjálfstæðismenn eru hinsvegar oft fram, að enginn fylgi Sjálf- heldur andvígir styrkjapólitík stæðisflokknum, nema í ein- í eðli sinu, þótt þeir viður- hverskonar síngjörnu gróða- kenni, að sum verkefni, se:m skyni, eða sjeu keyptir í eitt unnin eru í sveitunum. sjeu skipti fyrir öll. Jeg býst ekki styikja af opinberu fje. — • við, að nokkur bóndi, sem því rjettlæti i verðlagi búsaf- þekkir mig, telji möguleika á urða, að búskapurinn sje arð- því, að jeg hafi selt mig einum Hinsvegar vilja þeir halda eða neinum og fjarri er mjer vænn atvinnuvegur, sem fólk fjárgróðabrall, og flestir, sem aðhyllist og stundi af löngun til þekkja, munu telja mig lítt og áhuga. Þetta hafa Sjálf- færan á því svelli. Barátta mín stæðismenn sýnt,, siðan þeir með Sjálfstæðismönnum á því fóru að hafa afskifti af verðlagi alt aðrar orsakir. Jeg hefi haft búsafurða, í fyrsta skipti árið astæðu til að kynnast ýtarlega 1942, er Ingólfur Jónsson varð bæði Sjálfstæðismönnum og formaður kjötverðlagsnefndar Framsóknarmönnum, og hefi og tók við af ,,bændavininum“ þannig getað metið viðhorf Páli Zophóníassyni. — Margir þeirra til málefna bændanna, Sjálfstæðismenn eru ókunnugri sem eru einu áhugaefni mín. bændum og búskap en Fram- Mjer dettur ekki í hug að neita, sóknarmenn, en þeir bera hina að margir forustumenn Fram- fyllstu virðingu fyrir bændum, sóknar eru hinir hæfustu og á- sem bústólpum og landsstóip- gætustu menn, sem vilja allt um, enda allir af bændutn gott láta af sjer leiða fyrir sveit komnir. irnar og hafa gert það. Meðal j Úlfúð Framsóknarbænda og forustumanna Sjálfstæðisflokks tortryggni í garð Sjálfstæðism. ins hefi jeg aldrei rekist á er því í fyllsta máta óeðlileg og neinn mann, sem ekki ber fult1 gerir frekar skaða en gagn. eins góðan skilning á málefni sveitanna og Framsóknarmenn irnir. Mjer hefir hinsvegar fundist bera alltof mikið á þeirri hugsun meðal Framsókn armanna, að líta beri á bænd- ur sem einskonar þurfalinga í þjóðfjelaginu, sem þurfi að njóta vináttu og stuðnings ein- hverra hálfguða í æðri stöð- um, þar af orðið „bændavin- ur“, sem ber of mikinn keim af orðinu „dýravinur". Fram- sóknarmönnum er of tamt að kjamsa á orðinu ,,smábóndi“ og láta skína í það við efna- minni menn, að þeir sjeu eins- konar sálusorgarar þeirra í smæðinni og forsvarsmenn gagnvart stórbændum. — Mig hefir oft furðað á því, hve margir góðir og duglegir bænd ur geta þolað framkomu Tím- ans gagnvart þeim, sem teljast í hópi gildari bænda. Það hefir verið sagt um einn af þingmönn um Framsóknar af Framsóknar bónda, að hann hataði stór- bændur en fyrirliti smábænd- ur. Þessi þingmaður er hinn mesti leikari og skúmur í mál- efnabaráttu og hefir vjelað til sín fylgi bænda, svo að ótrú- legt má teljast. Það eru að vísu aðrir mannkostir hans, sem þar koma til greina, en þeir, sem birtast á stjórnmálasviðinu. — En þetta viðhorf hefir mjer á- valt fundist vera of ríkjandi fyrir afstöðu Framsóknar og viðhorf til málefna bændanna- Bændur hafa, að mínu áliti, fengið mjög áþreifanleg dæmi um viðhorf Sjálfstæðismanna til málefna þeirra. Sjálfstæðis- menn höfðu forustu um setn- ingu jarðræktarlaga, eða svo G. Bj. Staksteinar Sendis vein duglegur og ábyggijegur óskast frá mánaðarmóturp. L. B. Miiller Austurstrœti 17. Frhh. af bls. 8. áframhaldandi ríkisofríki á öllum sviðum. Þjóðin getur fengið þeim að- stöðu til þess að framkvæma stefnu sína. Til þess þurfa að eins 411 kjósendur Alþýðu- flokksins og' Framsóknar- flokksins að snúa bakinu vi'ð þeim, en kjósa í þeirra stað frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins í 8 kjördæmum. Kommúnistum finst það ólýð ræðislegt dæmi. Blessaðir rjettlætispostularnir! — En Sjálfstæðisflokkurinn hafði við síðustu kosningar um 40 % allra atkvæða og er nú í miklum vexti. Sannleikurinn er sá, að vinstri flokkarnir eru hrædd ir við það, að almenningur skilji, hversu auðvelt er að skapa Sjálfstæðisflokkr.um þingmeirihluta. Þeir vita, að fólkið er leitt á stjórnmála- ástandinu, eins og það er í dag, og sjálfu samstjórnar- skipulaginu. Þeir vita, að al- menningur vill nýja og betri stjórnarhætti. Þess vegna ótt ast þeir ekki aðeins dóm hinna 411 kjósenda í um ræddum kjördæmum, held- ur dóm fólksins, sem gengur að kjörborði í Reykjavík og mörgum öðrum kjördæmum. Kommúnistar fyrir rjetti. HELSINGFORS: Forseti finn:ka kommúnistaflokksins og fleiri kommúnistaforsprakkar þar í landi verða dregnir fyrir dóm. Þeim er gefið að sök, að hafa æst til uppþota í Kemi, þegar verkfallið var þar um daginn. HUtaitijimimmiitmimintiiimiiiHrtMimum'iiiNiMiua FLSNINGASANDUR | frá HvaleyrL Skeljasandur, rauðmöl I og steypusandur. Sími: 9199 og 9091. | Guðmundur Magnússon. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.