Morgunblaðið - 20.09.1949, Page 12

Morgunblaðið - 20.09.1949, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ 271 flugvjei lenlu í Keflavík í haust. í ÁGÚST mánuði 1949 lentu 271 flugvjel á Keflavíkurflug- velli. Millilandaflugvjelar voru 230. Aðrar lendingar voru; einkaflugvjelar svo og æfinga- flug björgunarvjela vallarins. Með flestaf lendingar voru ■eftirfarandi flugfjelög. Trans- Canada Air Lines 50, flugher Bandaríkjanna 46, Air France ,24, British Overseas Airways 21 og Royal Dutch Airlines (K.L.M.) 10. Farþegar með ínillilandaflugvjeTunum voru 'samtals 5.665. Til íslands komu 350 farþegar, en hjeðan fóru 261. Flutningur með vjelunum var 73.402 kg. að viðbættum 34.754 kg., sem kom til íslands óg 2.969 kg., sem send voru hjeð án. Flugpóstur var 28.922 kg., én hingað kom af flugpósti 1467 kg., en hjeðan voru send 797 kg. Frú Morrow-Tait, sem flaug í kring um hnöttinn, lenti hjer á flugvellinum 17, ágúst. Fláug ffuin í eins hreyfils flugvjel af gorðinni BT-13. Hafði hún sigl- mgafræðing sjer til aðstoðar í flugvjelinni. Frú Tait lagði upp í hnattflug sitt fyrir ári síðan, ívá Englandi. Hið fræga NámsCIokkarnir byrja vetrarstarl sitt NÁMSFLOKKAR Reykjavíkur taka til starfa um næstu mánaðamót og verður starfsemi þeirra nokkuð aukin, tekið að kenna í nýjum greinum. Skólastjóri verður sem fyrr Ágúst Sigurðsson og mun kennsla fara fram í Miðbæjarskólanum og Austurbæjarskólanum. - Dollaraskorfur Frh. af bls. 1. straumi frá Bandaríkjnum til Evrópu, sem afleiðingu gengis- lækkunar pundsins. I fyrstu voru óskaplega mikil viðskifti í kauphöllinni, en hægði svo um. í iðnaðinum lækkaði verðið á blýi og zinki, því að innfluttir málmar lækkuðu svo mjög í verði. Viðurkenning á raunverulegu gildi. Margir hafa bent á, að geng- islækkun þesi er aðeins viður- kenning og skráning á því raun verulega sölugildi, sem dollar- inn hefur haft. T. d. er rjett að benda á það atvik, að ítalska stjórnin ákvað að lækka gengi lírunnar ekki í neinu sambandi við gengislækkun sterlings- risaflugvirki j pundsins, heldur í sambandi við sölugildi á dollurum á frjálsum markaði. Það hefur alveg sömu afleiðingar og önnur gengis- lækkun. jífcucky Lady“, sem flaug í kringum hnöttinn - án þess að léndff; *lenti hjer þann 17. ágúst á léið til Englands. Flugvirkið er af gerðinni B-50. ■LONDON — Frá 1. nóvember að STOKKHÓLMUR — Tekjur Télja, verða fargjöld með flug- sænska kaupskipaflotans urðu s. vjélum SAS frám-og aftur frá 1. ár tæpl. 900 miljónir sænskra Sviþjóð til Bretlands lækkuð úr króna, eða um 32 miljónum hærri 709 í 537 krónur. ' en 1947, • ‘m- t 4m herbergja íbúð » - á efri hæð í sænsku húsi í Vogahverfi til sölu. Altan- » ibúð með parket á öllum gólfum. — Ennfremur hjört j • og rúmgóð 2ja herbergja kjallaraíbúð við Sörlaskjól i ■ skiptum fyrir 2ja herbergja íbúð á hæð eða lítið ein- I býlishús helst í-austurbænum. Upplýsingar í sima 4888. ^ Nýjar greinar, sem upp veiða teknar er meðal annars að nemendum í handavinnu verður kennd meðferð sauma- vjela. Hefir það ekki verið gert fyrr, en nú hefir skólinn eign- ast nokkrar Elna saumavjelar. Verður kennt bæði venjulegur ljereftssaumur, einfaldur fata- saumur og kennt að stoppa með saumavjelum. Þá verður tekin upp kennsla í barnasálfræði, þar sem for- eldrar og aðstandendur barna geta fengið leiðbeiningar varð- andi sálarlíf barna. Nýr náms- flokkur verður myndaður í Hag fræði og fjelagsfræði og verða í þeim flokki kennd undiistöðu atriði í þjóðfjelagsfræði og sagt frá ýmsum hagkerfum. Ennfremur verður hafin kennsla í garðrækt. Það er bók legt nám að vetrinum, en þegar kemur fram á vor verður verk- leg kennsla í því. Nýir flokkar verða myndaðir í þýsku, og ís- lenskum bókmenntum. Eins og kunnugt er, þá er skipulagi námsflokkanna þann- ig háttað, að menn geta valið sjer eina eða fleiri námsgrein ar eftir vild og fengið þannig nokkra tilsögn í greinum sem þeir hafa áhuga á, en aðrar greinar verða þá ekki til að tefja fyrir þeim. Innritun í námsflokkana; stendur yfir þessa viku á hverj um degi kl. 5—7 og 8—9 e. h. L Miðbæjarskólanum. LU ; Stofuskápur, borð og bókahilla (í horn). Allt úr póleruðu mt *<" "-y— m --i f é • birki, mjög vandað. Upplýsingar á Öldugötu 25 A uppi. I. B. R. Framh. a] bls. 9 og varið til þess allt að 40.000 krónum. Þá hefur verið varið um 100 þúsund krónum til endurbóta) á því frá upphafi auk venju- legs viðhalds. Enda þótt húsið sje nú orðið allviðundandi í bráð, þá verður markið þó að koma upp nýju húsi til íþrótta- iðkana áður en mjög langt um líður. — I hússtjórninni eiga sæti Ólafur Halldórsson full- trúi, Jóhann Jóhannesson, Lúð vík Jónsson, Þórður Ágústsson og Páll Andrjesson. Minning Th. F. 11. apríl 1883. D 14. sept 1949. ÓÐUM falla nú í valinn þeir at- orkumenn, sem á fyrra hluta þessarar aldar hafa lagt grund- völlinn að framförum okkar Is- lendinga á athafnasviðinu. Bálför eins þessara manna Th. Thom- sens fyrverandi vjelsmiðs og verksmiðjueiganda fer fram 1 dag í kapellunni í Fossvogi. Hann var fæddur í Skagen á Jótlandi, nam vjelfræði í Esbjétg og kom til íslands skömmu seinna árið 1907. Var hann fyrst hjá Jessen, vjelsmið á ísafirði, en hóf nokkru síðar rekstur vjel- smiðju í Bolungavík og rak hana í nokkur ár. Árið 1911 flutti hann til Vestmannaeyja og rak þar vjelsmiðju í 22 ár eða til ársins 1933 að hann fluttist til Reykja- víkur. Á árunum 1925—’30 rak hann þar einnig fiskimjölsverk- smiðju, sem seinna var breytt í núverandi lýsisvinslustöð Vest- mannaeyja. Árið 1933 stofnaði hann Stáltunnugerðina hjer í Reykjavík ásamt Bjarna og Kristni Fjesturssyni og stjórnaði verkum þar þangað til hann seldi sinn hlut í því fyrirtæki ár- ið Í940. Verkfæri og vjelar ljeku í hönd um honum alla æfi og ekkert umræðuefni var honum jafnkært Auk þess var hann afburða ötull í átarfi sínu, stjórnsamur og reglu samur. Hjá honum hafa lært vjel smíði margir þeirra manna, sem nú starfa með fullum krafti í þessari iðn. Árið 1910 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína Sigurlaugu Jónsdóttur Þorvaldssonar af hinni kunnu Krossaætt í Eyja- firði. Eignuðust þau eina dóttur, Elly, sem gift var Friðbirni Aðalsteinssyni skrifstofustjóra Landssímans, en hefur búið með foreldrum sínum eftir að hún misti mann sinn. Heimili þeirra hjóna hefur jafn an verið til fyrirmyndar og hafa þau bæði verið samhent í að prýða það smekklega og gjöra það aðlaðandi fyrir vini sína og 'kunningja. Thomsen var fyrir- myndar heimilisfaðir og reglu- samur í öllum sínum háttum. Honum var heimili. sitt afar kært og undi hann sjer hvergi betur. Síðustu ár tók helsa hans að bila og í sumar veiktist hann og varð að vera á sjúkrahúsi um mánaðartíma. Þar fjekk hann þó nokkra bót meina sinna- og kom aftur heim 3 vikum áður en hann do. Honum var vel ljóst, að hann myndi aidrei ganga heill til starfs 'áftur og bar því kvíða íyrir því hvernig hann gæti varið tíma sín- um sjer til afþreigingar, því að illa kunni hann því að hafa ekk- ert fyrir stafni slíkur eljumaður sem hann var. Sjúkléika sinn £|Vf llllltflllllllllllllt II tlll tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiniiuuinrtiiiuniiMiiiiiiin iiiiiiiniiimiiiiiimi"«»**»>,m<,M""",!,H'i"",!"i»"i»»i»iiiiiiinic»i ; M«rlrtteT ú & JSk Eftiff' m BoM f, iwíiiiiiiiiiiiiinimmmiininimniiii 0ECM CARPIED OFF AMDV.. 11111111111111111111111111111111 111111111111111111111111111111111, — Jói hefur ve;lJ tekinn burt með valdi, Andi. Það er enginn vafi á því. Með þessum brotnu eldspýt- um er hami að gefa okkur til kynna, að hann sje í hættu. — En við verðum að hraða ferð okkar sem mest. Það getur verið upp á líf og dauða að tefla. eanwh/le Á rneðan Markús skundar sest að norour í lancti til að áfram yfir hjarnbreiðurnar í sleðaförin skulum við líta inn til Tófa mangara, sem er gam- all uppgjafahermaður, en hefur græða á verslun við Indíánana. — Hvað segirðu, Alak. Þú tókst að þjer franskan mann? — Viltu fá manninn? Þriðjudagur 20. sept. 1949 Thomsen bar hann með mestu karlmenskv. enda var honum ekki lagið ao taka neinum erfiðleikum öðri ■ vísi. Við sem þekktum Thomsen vd mátum skapfestu og drenglynai hans mikils. Hann var hinn sanr • asti vinur vina smna og ráð han ; voru af öllum mikils metin Þa.r mæðgur eiga nu um mjög sá: að binda, því aö eining þeirr i þriggja var svo heilsteypt að le. un mun vera á jatn yndislttj i samkomuiagi og samheldm g ríkti meöal þeirra. Thomsen haföi lítil afskipti u£ opinberum málum en í stjt.n- málum fylgdi hann að sjálfsöfe Ju ætíð þeim flokki, sem barisí n-í- ur fyrir framtaki einstak'iingc,:ns og frelsi. MeÖan hann dvalui í Vestmannaeyjum tók hann mik- inn þátt í störfum Oddfellow- reglunnar og var í síjérn Odd- fellowstúkunnar þar. Einníg hef- ur hann haldiö því starfi áfram eftir að hann fluttist til Reykja- víkur. í dag kveöjum við þig Thcrn- son í hínsta sinn og þökkum j jer fyrir það fordæmi sem þú h úir gefíð okkur kunningjum þii. m með prúðmann'iegri framkor. í hvívetna, stakri regluserrú og, virðingarveröu líferni. Eftélif- andi ástvinum þínum færum .ið hjartans samúð okkar og þlöj- um góðan Guð að gefa þeim st„ . k í sorg sinni. Blessuð sje minning hans. G. F, •lll■lllllllllll•ll•llll■llllk■lll••lllll■llll■lll■ll•llll•ll•llllllll * Z Herbergi óskast I Sjómaður óskar eftir her- j i bergi, helst í vestur eo; II. = miðbænum. Má vera lítið, i i Tilboð merkt „Vjelstjóri1' jj i — 614“. sendist afgreiðsh j! = blaðsins fyrir föstudags- jj i kvöld.- ;j z L/ iii n 111111111111111 ini niii 111111" iii" iii" »■ 1111111111111111111(1 lllllllllllllllllllllll lllllllllll"... | Til söiu ; | Amerískur, hvítur satin I: | ballkjóll, nýjar vetrar- j I gardínur, stóris og brúnt jj i kápuefni- Uppl. á Ás- j = vallagötu 17, efstu hæð til ; i hægri. — j llllll■■Mlll■lll■•lllll•l^lll’lllll■■lllll■ml••■MMllMtllllttlllr | Matsvein | i vantar á togbát. — Sími ; 6013. lllltlll■l■tlltl!l■l1"l•lllllll•■ll"!ll"ll"llll"■ll•IMIII••IIIC3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.