Morgunblaðið - 20.12.1949, Síða 5

Morgunblaðið - 20.12.1949, Síða 5
Þriðjudagur 20. des. 1949. MORGUNBLAÐIÐ Gjörið svo vel og kynnið yður lampa- og skermc- úrval okkor, áður esi þ|er gerið fóiakaupiit j t J^hermacjercíín Ocíja h.j. cjCœhja rcjötu 10 í Þegar trúnaðarmenn fólksins faka ti! máls um hugðaretni sín hlustar öll þjóðin með óvenjulegri athygli. ... kemur í bókabúðir í fyrramálið' með um 30 ritgerðum eftir þjóðkunna íslenska lækna. Engir menn hafa eins náin og persónuleg viðskifti við fólk og læknarnir. Það má með miklum sanni segja, að þeir sjeu einu trúnaðarmenn þoss. -— Engir menn fylgjast eins vel með sorgum fólks og áhyggjum i veikindum sem öðrum raunum og engir menn hafa tækifæri til þess að fylgjast eins vel með gleði þess og fögnuði. Það er þvi ekkert undarlegt. að fáum mönnum notast betur af hæfileikum sínum tii ritstarfa og læknum, enda má segja, að margir kunnustu rit- höfundarnir gegni eða hafi gegnt læknisstörfum í lífinu. íslenskir læknar eru engin undantekning.. — í þeirra hópi er fjöldi manna, sem hafa vakið al- þjóðarathygli fyrir ritstörf sín. Síðasta verk Guðmundar heitins Hannessonar pró- fessors var að ganga frá formála að þessari bók og annast annan undirbúning útgáfunnar, sem hlotið hefur nafnið LÆKNABÓKIN og eingöngu er skrifuð af læknum. — í þessari bók kennir margra grasa, því læknar skrifa ekki aðeins um sjúkdóma, jafnvel margir hverjir miklu fremur um eitthvað annað, en þekking þeirra á manneskj- unum jafnt sjúkum og heilum, kemur þeim að jafngóðu haldi, um hvað sem beir skrifa. Þetta er ekki bók gefin út til þess að gefa í ióla- gjöf í staðinn fyrir einhvern hlut, sem ekki fæst i svipinn. Þetta er bók handa yður að lesa á jólunum. iiosfar aðeins 65,00 í fögru bandi HEL €US FEL LSBÓH Utiemiar bækur tii fólagjafa. Mest og best úrval Finnur Einarsson, Hávallcigötu 41 Sími 4281 Opið í dag frá ki. 2-16

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.