Morgunblaðið - 28.01.1950, Blaðsíða 4
• •ttil*********ftf f ítinutiiÍMhimssfiisitii íð• T«»«*aéaéát
4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 28. janúar 1950
F. I. A.
F. I. A.
Almennur dansleikur
verður í samkomusalnum, Laugaveg 162, í kvöld kl. 9.
Hljómsveit hússins leikur fyrir dansinum
Kristján Steinsson syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 6—7.
* F. í. Á.
35 ára afmælisfagnáur
verður haldinn laugardaginn 4. febrúar n. k. í Sjálf-
stæðishúsinu og hefst með borðhaldi kl. 18,30 stundvís-
lega. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu F í. S. og
í Radioverkstæðinu þriðjud. 31. jan., miðvikud. 1. og
fimmtud. 2. febr. kl. 14—16, alla dagana.
Samkvæmisklæðnaður.
SKEMMTINEFNDIN.
Skemmtifjelag Garðbúa.
Sb ctnó telk ar
á Gamla Garði í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir
á Gamla Garði kl. 4—5.
STJÓRNIN.
VAKA, fjel lýðræðissinnaðya stúdenta.
Almennur dansleikur
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir
kl. 5—7.
STJÓRNIN.
5-6 herhergja íbúð
óskast til leigu fyrir barnlausa fámenna fjölskyldu. Til-
boð leggist á afgr. Mbl. fyrir n. k. miðvikudagskvöld
merkt „100 — 762“.
AUGLÝSING ER GULLS f GILDI
28. dagur ársins.
15. vika vetrar.
Árdegisflæði kl. 0,10.
Síðdegisflæði kl. 12,53.
Na'turlæknir er í læknavarðstof-
unni, simi 5030.
IVæturvörður er í Reykjavikur
Apóteki, simi 1760.
Næturakstur annast Hreyfill, sími
6633.
I.O.O.F. 3=1311308=F1.
Messur á morgun
Dtimkirkjan. Messa kl. 11, síra
Jón Auðuns. Kl. 5 síra Bjami Jóns-
son.
Hallgrímskirkja. Messað kl. 11 f.
h., sr. Sigurjón Árnason, barnaguðs-
þjónusta kl. 1,30 e.h. sr. Sigurjón
Árnason. Messa kl. 5 e. h., sr. Jakob
Jónsson (Ræðuefni: Fermingarundir-
búningur kirkju og heimilis).
Nesprestakall. Messað i Kapellu
Háskólans kl. 2. — Síra Jón Thorar-
ensen.
Laugarncskirkja. Messa kl. 2 e.h.
Sr. Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjón
usta kl. 10 f.h. Sr. Garðar Svavarsson.
Fríkirkjan. Messa kl. 2. Sr. Sigur
björn Einarsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2.
Börn, sem fermast eiga vorið 1950 og
1951 eru beðin að koma. Sunnudaga-
skóli K. F. U. M. kl. 10. Sjera Garð-
ar Þorsteinsson.
Útskálaprestakail. Keflavikur-
kirkja, barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h.
-r— Sóknarprestur.
Grindavík. Messað kl. 2 e.h., sjó-
mannamessa. —- Sóknarprestur.
Sjera Jón Auðuns
biður börnin, sem eiga að fermast
hjá honum á þessu ári, að koma í
Dómkirkjuna í dag, laugardag, kl. 5.
Allt það æskufólk
sem í alvöru vill berjast gegn á-
hrifum kommúnismans i íslensku
þjóðlífi, gengur í HEIMDALL og
eflir með þvi þjóðlega, frjálslynda
og víðsýna framfarastefnu.
Afmæli
Sextiu ára er í dag Matthildur Gott
sveinsdóttir, Suður-Vík í Mýrdal.
Brúðkaup
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af sjera Jakob Jónssyni, ungfrú
Hildur Elfar. Baldursgötu 9 og Allan
■ Frázer, flugvjelavirki.
* Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Erla Clausen, Seljaveg
33 og Stefán Þorvaldsson, Hverfis-
götu 61 B.
1 dag verða gefin saman í hjónaT
band af síra Kristni Stefánssyni, ung-
frú Ingibjörg Karlsdóttir, Hverfisgötu
51, Hafnarfirði og Njáll Haraldsson,
Langholtsveg 41, Reykjavík. Heimili
brúðhjónana verður að Hverfisgötu
49, Hafnarfirði.
| 1 dag verða gefin saman í hjóna-
band í kaþólsku kirkjunni, ungfrú
Anna Ó. Jónsdóttir, Bergstaðastræti
28 og William Stefan Krason, full-
i trrii í ameríska sendiráðinu. Heimili
| ungu hjónanna verður á Laufásveg
,53.
Silfurbrúðkaup
eiga á morgun, sunnudag, frú Sig-
urjóna Magnúsdóttir og Hallfreður
Guðmundsson, skipstjóri, Akurgerði
12, Akranesi.
Sjálfstæðisflokkurinn
hefir opnað kosningaskrifstofu
í Sjáifstæðishúsinu. Er liún opin
kl. 10—12 f.h. og 1—10 e.h. alla
virka daga. Síminn er 7100,
Ðánarfregn
S.l. fimmtudag ljest á sjúkrahúsinu
í Vestmannaeyjum Jón Jónsson frá
^ Bræðraborg á Seyðisfirði, fyrrum sjó-
maður og verkamaður hjer í bæ,
Hann starfaði 10—12 síðustu árin á
Álafossi, en fluttist til Vestmanna-
eyja á siðastliðnu hausti, til sonar
síns, Óskars, sem er vjelstjóri þar.
REYKVÍKINGAR
truið þið því að andstæðingar
Sjálfstæðismanna geti, með hrossa-
kaupuin sín á inilli, stjórnuð bæn-
Hjólhestakleppurnar á buxna-
skálnuinum pryða alls ekki, en
hvað segið þjer um það, að festa
innan í skálmarnar að neðan nokkr
nm krókapörum, sem gera full-
komlcga sama gagn og klemmurn-
ar, þegar þeiin er krækt saman.
au sjást ekki, þau eyðileggja ekki
brotin, og engin hætta er á að
gleyma þeim heima.
uni svo vel furi? — Spyrjið sjálfa
ykkur. Svarið verður áreiðanlega
X fyrir framan D-I.ISTANN á
sunnudaginn kernur.
Kvæðamannaf jelagið Iðunn
Munið aðalfundinn í kvöld á venju
legum stað og tíma.
í. s. í.
er 38 ára í dag.
MEÐ ÞVÍ AÐ KJÖSA
D-LISTANN,
og aðeins ineð því að kjósa D-
LISTANN, geta Reykvíkingar trygt
bænum örugga og farsæla stjórn.
Ivópavogur.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokks
ins í Kópavogi er á Digranesveg 2.
Sími hennar er 80480, og er opin
frá kl. 1 til 10, og á morgun kl.
10—12.
Skipafrjettir
Eimskip;
Brúarfoss fer frá Reykjavík i dag
til Akureyrar. Dettifoss fór frá Kaup-
mannahöfn 25. jan. til Rotterdam,
Antwerpen, Hull, Leith og Reykja-
víkur. Fjallfoss er í Reykjavík. Goða
foss er í Geykjavík. Lagarfoss er í
Kaupmannahöfn. Selfoss er í Reykja-
vík. Tröllafoss fór frá New York
23. jan. til Reykjavíkur. Vatnajökull
er í Hamborg.
E. & Z.:
Loldin er væntanleg til Grimsby
árdegis i dag. Lingastroom er i Fær-
eyjum.
Ríkisskip:
Hekla verðui' væntanlega á Siglu-
firði í dag. Esja var væntanleg til
Reykjavíkur i gærkvöld að austan
og norðan. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var
væntanleg til Akureyrar í gærkvöld.
Þyrill var væntanlegur til Reykja-
vfkur í gærkvöld. Skaftfellingum var
væntanlegur til Vestmannaeyja í gær
kvöld.
S. I. S.:
Arnarfell kom til Abo í Finnlandi
i gær. Hvassafell er í ÁLaborg.
Eimskipafjelag Reykjavíkur;
Katla var við I'latey á Skjálfanda
í gær.
D-LISTINN
Aðeins með þvi að kjósa D-LIST-
ANN tryggið þið bænum ykkar ör-
ugga stjórn. — KJÓSIÐ D-LISTANN
Ulvarpið
8,30 Morgunútvarp, — 9,10 Veður-
fregnir. 12.10—13,15 Hádegisútvarp,
15.30—16.30 Miðdegisútvarp. —
(15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður-
fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. fl.
— 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25
Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45
Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30
Leikrit: „Evrópumaður“ eftir Sirka
Selja (Leikendur: Regína Þórðardótt-
ir, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Ind-
riði Waage, Lárus Pálsson, Hildur
Kalrnan, Herdís Þorvaldsdóttir, Edda
Kvaran, Emilia Jónasdóttir, Róbert
Arnfinnsson. Steindór Hjörleifsson,
Árni Tryggvason, Gísli Halldórsson
og Einar Ingi Sigurðsson. — Leik-
stjóri: Lárus Pálsson). 22,00 Frjettir
og veðurfregnir. 22,05 Danslög: a)
Hljómsveit Góðtemplarahússins í
Reykjavík leikur. b) Ymis danslög af
plötum. 24,00 Dagskrárlok.
REYKVÍKINGAR
hafa ekki hug á að koma mál-
efnum hæjar síns í öngþveiti. Þess
vegná fylkja þeir sjer um D.LIST-
ANN á kjördegi.
ÞAÐ MÁ ENGINN
sannur Revkvíkingur sitja heima
á kjördegi. Farið snemma á kjör-
stað og kjósið D-LISTANN.
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25
— 31,22 — 41 m. — Frjettir kl.
06,06 — 11,00 — 12,00 — 17,07 —
Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Síðdegis-
hljómleikar. Kl. 16,00 Barnatimi. Kl.
18.10 Laugardagsskemmtun. Kl. 19,10
Norska útvarpshljómsveitin.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 11,55 III. þátt
ur Faust, eftir Charles Gounod, frá
Kgl. leikhúsinu. Kl. 18,10 Gömul
danslög. Kl. 19,15 Lög úr kvikmynd-
um. Kl. 20,30 Hljómleikar.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl 17,45 og
kl. 21,00. f
Auk þess m. a.: Kl. 17,15 Nor-
ræn samvinna 1949. Kl. 19,55 Heim-
sókn í fuglahús Dýragarðsins. Kl.
18.35 Brúðkaupsferð. smásaga eftir
Knud f’oulsen, Kl. 19,00 Laugardags
kvöld. Kl. 20,15 Maðurinn að baki
melódíunnar.
D-LISTINN
er listi Sjálfstæðisflokksins. —•
Kjósið D-LISTANN.
REYKVÍKINGUM
þykir vænt tim bæinn sinn. Þeir
sýna það á morgitn með því að
fylkja sjer um D-LISTANN.
Enginn má sitja heima
á kjördegi, Mætið snemma á
kjörstað og kjósið D-LISTANN.
— Frakkaþjóinaðir
Framhald af bls. 2
skálann, Klapparstíg 11. Þeg-
ar lögreglan ætlaði að sækja
frakann í söluskálann í gær,
var hann seldur. Hafði verið
keyptur í fyrradag. Var þessi
frakki svo til alveg nýr, drapp-
litur, úr þunnu góðu ullarefni,
einhnepptur. Þessi sami mað-
ur seldi svo kringum áramótin
annan frakka, einnig í söluskál
ann var það gaberinfrakki, ein-
hnepptur, beltislaus.
Fullvíst er talið, að
mennirnir, sem keyptu þessa
frakka, hafa gert þau kaup í
góðri trú um að þar lægi ekk-
ert óheiðarlegt að baki. — Vill
rannsóknarlögreglan beina
þeirri ósk sinni til þessara
manna, að þeir gefi sig fram
við rannsóknarlögregluna hið
fyrsta. Söluskálinn er skaða-
bótaskyldur við þessa menn er
þeir hafa afhent rannsóknar-
lögreglunni frakkana.