Morgunblaðið - 18.02.1950, Síða 1

Morgunblaðið - 18.02.1950, Síða 1
16 sáður 37. irgangu 41. tbl. — Laugardagur 18- febrúar 1950. Prentsmiðja Morgunblaðsins Er ógnaröld meiri en nokkru sinni fyrr að skella yfir rússneska kernámssvæðið ? igur vaan svlg-keppnina Effir harða keppni við Zeno Coio og norskan sfódenf •ASPEN, 16. febrúar. — Georges ■Schneider, 24 ára garnall sviss- neskúr liúsgagnasmiður, bar sig ,ur úr býtum í svigi í heims- meistarakeþpninni hjer, eftir mjö'g harða Keppni við ítálska ‘bóndann Zeno Colo og norska stúdentinn Stein Eriksen. > Norðmaðut inn kom mjög á ó- vart í fyrri ferðinni með því 'að ná bestum tíma, 1.02,7 mín. Colo var þá annar með 1.02,8 mín. og Schneider þriðji með 1.03,6 mín. —- Ólympíumeist- iarinn Oreiller og Svíinn Olle Dalman voru í 8. sæti með 1.04,6 mín., en Stig Sollander 18 með 1.06,3 mín. Stein Eriksen vai á. undan Schneider og Colo ,í rásröð. Hann var óstyrkari í seinni ferð inni en þeirrt fyrri Og þegar tími hans var ,aðeins“ 1.05,3 mín. í þeirri ferð, eygðu hinir möguleikann. Schneider, sem var næstur fúr á 1.02,8 mín. og var þar með orðinn fyrstur. Tími Colos var 1.03.9, svo hon- um tókst ekki að ná fyrsta sæt- inu, en komst fram fyrir Norð- manninn. Colo var fyrstur í stór-svigi. 'l Úrslitin urðu því þessi: — 1. Schneider á 2 06,4 mín., 2. Zeno Colo 2.06,7 nún., 3 Stein Erik- sen 2.08 0 mín og 4. Jack Redd- ish, USA, 2.08,4 mín. Reddish er sá Bandaríkja- ínaður, sem fremst hefur náð í þessu heimsmeistaramóti. —Reuter. Prestarvinnakomm- únisium hðllustueið PRAG, 17. febr. — Prestar allra kirkjufjelaga í Tjekkóslóvakíu nema kaþólsku kirkjuimar hef- úr undanfarna daga verið stefnt til Prag og unnu þeir í dag holl- ústueið sinn við lýðveldið og kommúnistísku valdhafana. bar með hafa kommúmstar náð mikilvægum áfanga í að undir- oka kirkjuna og gera hana að áróðurstæki sínu Hefur þetta áamt kostað mikil átök og hót- anir. Yfirgnæfandi meirihluti presta kaþólsku kirkjunnar hef ur ekkert skeytt hótunum og Aeitað að vinna siíkan hollustu- cið við komnmnistísku stjórn- ina. —'Reuter. Á Tjörninni *Wilhelm Zeitzer gerður öryggismálaráðherra Gelur sklpað fyrirvaralausar handtökur Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BERLÍN 17. íeb. - Fyrir nokkru var stofnað nýtt ráðherraemb. í kommúnistastjórn Austur-Þýskalands. Kallast hið nýja em- bætti „ráðherra öryggismála“. — Ráðherra þessi fær gífurlega mikið vald. Getur hann fyrirskipað handtöku þeirra roanna, sem haxm „sjálfur álítur hættulega" fyrir öryggi ríidsins. Þetta nýja embætti táknar það að ógnaröld, skelfilegri en nokkru sinni fyrr er að ríða yfir Austur-Þýskaland. REYKJAVÍKUKTJÖRN er ísi lögð um þcssar mundir og skauta- svellið þar hið ákjósanlegasta. — Æska bæjarins liefur óspart i'ært sjer þetta í nyt. — Allt frá því snemma á morgnana og langt fram á kvöld er Tjörnin þakin ungu og lífsglöðu fólki. Ungu stúlkurnai. hjer á myndinni eru cngin undantekning. Þar cru allir í sólskinsskapi. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Rjettarhöld í Budapest Sakborningar ,játa‘ glæpi Satni dómari o§ í Mindienfy rjeffarofsóknunum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BUDAPEST, 17. febr. — í dag hófust rjettarhöld í Budapest yfir nokkrum mönnum, sem ákærðir eru um njósnir í þágu Vesturveldanna. Menn þessir eru breskur verslunarmaður að rafni Sanders, Bandaríkjamaður að nafni Vogeler og fimm ungveskir borgarar. Sandsrs og tveir Ungverjanna hafa játað á sig njósnir. Það vekur athygli, að dómarinn í þessu máli er lúnn sami og í máli Mindzentys og virðist rjettarhöld þessi ætla að fara á somu lund, þannig að sakborningarnir viðurkenni á sig alla þá glæpi, sem á þá eru bornir. Bæði breská og banda- ríska stjórnin hafa mótmælt rjettarhöldum þessum. Nýi ráðherrann. * I ráðherraembætti þetta var skipaður Wil'.ielm Zeitzer, sem er einn hættulegasti þyski mað urinn sem Russar hafa alið upp til hlýðni og kommúnisma. Hann var einr. þeirra manna er sátu í útlagastjórn Þjóðverja í Rússlandi. Stjórn sú var skip- uð í Rússlandi og hafði einkum það hlutverk að snúa þýskum herforingjum og lögreglufor- ingjum til fy.'gis við kommún- ismann. Valdamikil staða. Vald hins nýja ráðherra verð ur geysinúkið. Mun hann hafa vald til að fyrirskipa handtök- ur fyrirvaralaust, á þeim for- sendum að nauðsynlegt sje fyr- ir öryggi landsins. En í löndum austan járntjaldið eru þeir menn taldir ,,hættulegir öryggi landsins“, sem ekki vilja í einu og öllu beygja sig fyrir ógnar- stjórn kommúnista. Ferð Grotewohls. Grotewohl fo, sætisráðherra kommúnistastjórnarinnar í A.- Þýskalaudi hefur undanfarnar 6 vikur dvallst í Moskva „sjer til heilsubótar“. Hann kom í dag til Berlín. Er líklegt, að hann hafi rætt við yfirboðara sína í Moskva um strangari að- gerðir til að uppræta alla mót- spyrnu í A.-Þýskalandi, ,og að stofnun hins nýja embættis ör- yggisráðherra sje fjrsti árang- jurinn af þeim viðræðum. , Flóttamannastraumur. Óttast menn nú að fyrir dyr- um sje í A.-Þýskalandi meiri ógnaröld en r.okkru sinni fyrr, jafnvel meiri en Gyðmgaofsókn ir nasista á sínum tíma. Þessi ótti veldur þvi að rrikill flótta- mannastraumur stendur nú til hernámssvæða Vesturveldanna, svo að skiptir hundruðum manna. Þriggja mánaða fangavist Sanders er breskur verslun- armaður, sem dvalist hefur í Ungverjalandi frá því 1947. — Þrír mánuðir eru síðan hann var handtekinn. Ekki hefur breska sendiráðið í Budapest fengið að hafa neitt samband við hann meðan hann sat í fangelsi. Er það óskiljanlegt öðruvísi en að hann hafi sætt einhverri sjerstakri meðferð í fangelsinu. Játaði alla glæpina Annað, serh bendir til þess, Inflúensufarsóf! í Japan GENF, 17. fehr. — All hastar- leg inflúensa hefur brotist út í Japan. Kom hún upp á eyjunni Kjúsjú (nyrst Japansevja) og er nú orðin svo útbreidd á þeirri eyju, að talið er ómögu- legt að stöðvu; enn frekari út- breiðslu veikinnar til hipna Japanseyja. Einnig hefur tals- vert borið á taugaveiki í Tokyo. Alþjóðaheilbrigðismála stofn- unin hefur gert ráðstatanir til að senda lyf og aðra aðstoð til Ásfralíumenn vi'ja kaupa lilbúin hús LONDON. 17. febr — Astralsk ur verslunarfulltrúi kom í dag til Bretlands. Er verkefni hans að rannsaka. hvort borgi sig að kaupa tilbúin hús á Bret- landi eða á Norðurlöndum. Franskir verkamenn á mótmæiaverkfölium Virða einskis fyrirskipanir kamir'nista Einkaskeyti til Mbl. i’rá Reuter. PARÍS, 17. íebr. ■— Kommúnistar fyrirskipuðu í dag tveggja stunda verkfall í iðnaði og námum Norður-Frakklands. Yfir- leitt hlýddu verkamenn ekki verkfallskalli þessu. Var unnið á flestum stöðum eins og ekkert hefði í skorist. Framh. á bls. 12 Japan. — Reuter. Kommúnistar fyrirskipuðu verkfall þetta til að mótmæla stefnu frönsku stjórnarinnar í Indó'Kína málinu. Hlýða komm ar skipunum frá Moskva sem kunnugt er, í því að vilja styðja stjórn Ho Chi Minh gegn hinni ;löglegu stjórn Bao Dai í Indó |Kína. Lítilsvirtu fyrirskipunina. Ætluðust þeir til að verka- menn legðu niður vjnnu í að minnsta kosti tvo klukkutíina í dag, en ekki nema lítill hluti verkamannanna hlýddi þeirri fyrirskipun. Hjelt vinna áfram eins og ekkert hefði í skorist. Frh. a bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.