Morgunblaðið - 18.02.1950, Side 2
MORGUNBLAtílÐ
Laugardagur 1S febrúar 1950
2 -
? vetur ’íocj-
qóð f jenaðarhöld
ií Árnessýslu
Samtal við Gunnar Sigurðsson í Seijalungu
J ARNESSÝSLU hefur þessi
vetur verið mjög snjóljettur. Á
jóláföstu kom dálítill harð-
iwiakaíli en síðan brá til vot-
viðratþar til nú fyrir nokkru
að afjur skipti um og kólnaði
TÖiuverður snjór er nú eystra
og íiejur hann víða drifið sam-
o r í skafla.
Þannig komst Gunnar Sig-
inrðsson bóndi í Seljatungu í
GauÞprjábæjarhreppi að orði
er blaðið leitaði tíðinda hjá hon
(JB í gær en hann var þá stadd-
ur hjer í bænum.
H
Góð íjenaðarhöld.
— Hværnig hafa mjólkur-
fiutningarnir gengið í vetur?.
— ■ Þeir hafa aldrei stöðvast
t>oð •i-afcm af er þessum vetri.
Krýsijr.'íkurvegurinn hefur ver-
»ð notaður öðru hverju þegar
Hellisheiði hefur teppst. Fjen-
ððarfsöld hafa verið góð í hjer-
aðínu. Hross hafa gengið sjálf-
ala <3g sauðfje verið ljett á
Försælisráoh^a ifepal
kemur |il Ðelhi , ,
NÝJA DELFI. IV. febr. —
Maharaia Mohun Shumshere
Jung Bahadur Rana, íorsætis-
ráðherra smáríkisin? Nepal, sem
er í Himalayafjöllum kom til
Nýju Delhi i dag til að ræða
vináttu og verslunarsamninga
milli Indlands og Nepal. Hann
kom til borearinuar í sierstakri
'árnbrautarlest og fylgdi hon-
’m 70 manna lífvarðarlið. Þeg-
r lestin staðnæmdist á braut-
rstöðinni í Delhi, gengu líf-
rarðarliðamir tigulega út og
nvnduðu heiðursvörð. Indverj-
i.r buðu forsætisráðherrann vel
■ominn íneð 21 fallbyssuskoti.
—Reuter.
nbnfi
ússf við nýjtam árásum
iíominform á Júgósiaviu
Leppríkin senda oibeidismenn inn i landið
Einkaskeyti til Mhl. frá Reuter,
BELGRAD — Júgóslavar búast við, að Kominformklíkan muni
með vorinu enn herða á aðgerðum sínum gegn Tiíostjórninni,
Er ekki talið ólíklegt, að lögð verði megináhersla á að koma
hermdarverkamönnum inn yfir landamæri Júgóslavíu, með það
fyrir augum, að þeir beiti sjer þar fyrir ofþeldisaðgerðum og
viðtækum skemmdarverkum.
Óeirðir á Malakka
London, 16. febr. — I dag urðu
hermdarverkamenn á Malakka-
skaga tveimur lögreglumönnum
að bana.
Kominformlöz&dm vilja
fá fióttafólkið heim
Sjá nú eíflr hví að hafa ffænrf það hurtu
ala og
sóðrúfr..
— .Gerir ekki mæðiveikin
stöðugt- ’jsla hjá ykkur?
— Jú, hún er orðin hjeraðs-
>æg og heggur jafnt og þjett
> sauáfjáreign þænda. Annars
hefur fjáreign manna stöðugt
farið iminnkandi i lágsveitum
Arnessýslu. Er hún nú varla
teijaxxai nema til heimilisnota.
Wautpeningsræktin eykst hins-
vegar stöðugt samfara mjög
aukinni ræktun. Unnið hefur
verió'undanfarið með stórvirk-
uui- vjeiWm að túnrækt og fram-
> eslu víða í hjeraðinu og raun-
ar aílstaðar, þar sem hægt er
að koma því við.
Kj nbætur búpenings.
Tóluvert hefur verið unnið að
kýnbótum búpenings í sýsl-
uíithi og' þá fyrst og fremst naut
gripa. Hefur Hjalti Gestsson
frá Hæii, ráðunautur Búnaðar-
nám.bands Suðurlands, stjórnað
þexra. Er hann búsettur á Sel-
fa«t en þar er einnig búsett-
er dýralæknir hjeraðsins, Jón
Pól.ison. Byggja bændur tölu-
verðar vonir á árangri kynbót-
ahna
Voíheysiærkun mjög
váKandi.
Votheysverkun færist mjög í
vöxt í hjei-aðinu. Stirð tíð und
anfarin sumur hefur íært
báendum heim sanninn um gildi
(þetrrar verkunaraðferðar. Einn
votheysturn hefur verið bygður
? sýslunni.
Súgþurkun er einnig nokkuð
tíðkuð og hefur gefist allvel.
Vegna skorts á raforku og ó-
heyrilegs kostnaðar við rekst-
ur bensínvjela, sem frekar hafa
verið fáanlegar en dieselvjelar,
hefur hún þó ekki orðið eins
almenn og vera skyldi.
Mikill áhugi er meðal bænda
fyrtr að fá raforku. Litlar von-
ir vxrðast hinsvegar um það fyrr
en. nýja Sogsvirkjunin hcfur
verið framkvæmd.
Gunnar Sigurðss. á Seljatungu Frá frjettaritara Reaters.
Ungmennafjelögin hafa
forystu um fjelagslíf.
— Hvernig er fjelagslífi hátt
að í hjeraðinu?
— Ungmennafjelögin í sýsl-
unni starfa af töluverðum
þrótti að hugðarefnum unga
fólksins og hafa forystu um fje-
lagslífið. Nýtt fjelagsheimili,
Fjelagslundur, var í fyrra tek-
ið í notkun í Gaulvei-jabæjar-
hreppi. Hefur öll aðstaða til
fjelagslífs þar gjörbreytst til
batnaðar við það.
í flestum hreppum sýslunn-
ar eru allgóð samkomuhús.
Vaxandi íylgi Sjálf-
stæðisstefnunnar meðal
unga fólksins.
Fjelagssamtök ungra Sjálf-
stæðismanna í hjeraðinu hafa
einnig starfað mikið. Virðist
Sjálfstæðisstefnan eiga mjög
vraxandi fylgi að fagna meðal
unga fólksins. Kom það m. a.
í ljós við hreppsnefndarkosn-
ingarnar á Selfossi, þar sem
Sjálfstæðismenn vantaði aðeins
örfá atkvæði til þess að fá
hreinan meirihluta í hrepps-
nefndinni. Laugardaginn 25.
febrúar verður kvöldsamkoma,
sem Samband ungi'a Sjálfstæð-
ismanna í Árnessýslu gengst
fyrir í Hveragerði. Er gert
ráð fyrir að þangað komi ungt
fólk viðsvegar að úr hjerað-
inu.
VÍNARBORG Svo getur farið,
að þúsundir ílótiamanna, sem
reknir voru frá Kominform-
löndunum í slríðslokin, fái bráð
lega að snúa aftur til heim-
kynna sinna — ef þeir kæra sig
um. Fregnir hafa komist á kreik
um það, að löndin austan járn-
tjaldsins mui'.i bráðlega hefja
mikla áx'óðursherferð, sem miða
á að því, að lokka flóttafólk í
Þýskalandi og Austurríki til að
hverfa heim, þrátt fyrir með-
ferð, sem það varð fyrir, er tug
þúsundir voru reknar frá heim-
ilum sínum, sviftar alefgunni
og flæmdnr á vergang.
Góðar jarðir ónotaðar.
Þessi stefnubreyting mun eiga
rót sína að >ekja tií þess, að
Kominformlöndin. hafa nú kom
ist að þeiriú mðurstöðu, að fjar-
vera flóttafólksins baki þeim
mikið fjáxhagslegt tjón. Þetta
á ckki síst við í . veitum sumra
járntjaldslandanna, þar sem
góðar jarðir standa ónotaðar að
mestu, vegna þess að Þjóðverj-
axraii' og Austurríkismennirnir,
sem byggðu þær; voru gerðir
útlægir.
Rússnesku stjórnarvöldin
munu því hata ráðlagt komm-
únistastjórnum leppríkjanna að
reyna að klófesta flóttafólkið
á nýjan leik og fá það til að
taka upp í'yrri störf.
Útsendarar.
Þess sjást raunax' nú þegar
ýmis meiki, að Kominform-
lönain ætla að fara að ráðum
hei'raþjóðarir.nar. — Agentar
þeirra hafa þannig að undan-
förnu beitt ijer fyrir stofnun
samtaka meðal flóttamanna í
Austurríki og Þýskalandi, en
þau eiga uð ýta undir útlagana
að gleyma því, sem gert hefur
verið á hlut beirra, og hverfa
heimleiðia. Á yfirborðinu er
hinsvegar látið lita svo út, sem
hjer sje um stjórnmálasamtök
að ræða.
Áróður-
Agentar þessir reyna einnig
að ala á óánægju flóttatólksins,
með því að halda á lofti áróðri
um hamingjuna, sem allra bíði
austan jái ntjaldsins. — Þeir
vekja og athygli á því, að bann-
ið gegn þýskunni hefur verið
afnumið í löndum Austur Ev-
rópu, og fuliyrða jafnvel, að
þess verði eigi langt að bíða, að
leyfðar vtrði þar sýningar á
þýskum kvikmyndum. — Loks
dreifa þeir meðal flóttafólksins
þýsku blaði. sem prentað er í
Rúmeníu og sem skorar á flótta
fólkið, að hvf-rfa til heimkynna
Endurvopnuti
svissneska hersins
BERN, 16. febr. — Landvarna-
ráðherra Sviss, Karl KobeH
hjelt ræðu á æskulýðsfundi
svissneska frjálslynda flokks-
ins í gær. Boðaði ráðherrann,
að herinn- mundi endurvopnað-
ur á næstu 5 árum, þar eð fá-
um þjóðum væri þörfin á sterk-
um her jafn brýn. Ráðherrann
skýrði frá því, að kjarnorku-
málanefnd landsins hyggur
ekkí á tilbúning kjarnorku-
vopna. Hins vegar er megin-
hlutverk nefndarinnar í því
fólgið að leita varnar gegn
kjarnorkusprengjunni. — Loks I
kvað ráðherrann Svisslendinga
mundu berjast við hverja þá
þjóð, er færi með hernaði gegn (
þeim. — Reuter.
STýLKAN til hægri á myndinni heitir Lydia Makarova. Hún
flýði frá Rússlandi 1944 og hefur síðan dvalist í Svíþjóð. Fyr-
ir rúmlega árí vakti mál þessarar flóttastúlku mikla athygli,
er það komst upp, að síarfsmenn rússneska sendiráðsins í
Stokkhólmi voru að reyna að neýða hana til að snúa til
Sovjetríkjanna. En hún neitaði og tilraunir Rússanna reynd-
ust árangurslausar.
Júgóslavncsku stjórnarvöld-
unum er það raunar þegar ljóst,
að allmargir Kominformagent-
ar eru þcgar komnir til Júgó-
slavíu. Tckist hefur að hand-
taka suma þessara manna, og
sannað þykir að þcir hafi verið
sendir frá Albaníu og Búlgaríu.
Fyrir hönd Kominform.
Njósnarjettarhöldin, sem ný-
verið voru haldin í Skoplje yfir
fimm albönskum borgurum og
fimm Júgóslövum leiddu ýmis-
legt gagnlegt í ljós, segja júgó-
slavnesku stjórnarvöldin. Menn
þessir játuðu greiðlega fyrir lög
í’eglunni, og fram kom meðal
annars, að það er albanska inn-
anríkisráðuneytið sem fyrir
hönd Komiform beitir sjer fyr-
ir því að fá sjálfboðaliða til að
fara til Júgóslavíu og stofna þar
til aðgerða gegn Tito. Akærandi
inn í ofangreinduni rjettarhöld-
um lýsti yfir, að unnið væri að>
þjálfun þessara hermdarverka-
manna á sex nafngreindum stöiS
um í Albaníu.
Skæruliðaflokkar
Einn sakborninganna bar þaði
og fyrir riettinnm, að hann
hcfði fcr.gið ckipun um aS
stofna til skæruliðasamtaka
gegn stjórn Titos. Er þeim und-
irbúningi væri lokið', var svo i
ráði að senda liðsmönnum hana
vopn og nýjar fyrirskipanir.
Vilja fá vifa á Faxa-
sker við
FUNDUR í SlysavarnadeildinnJ
Eykyndill í Vestmannaeyjum
var haldinn fyrir skömmu.
Fundurinn æskir þess tnjög
eindregið að farþegaskip verði
í förum milli Vestmannaeyja og
Reykjavíkur einu sinni í viku
yfir vetrarmánuðina. — Telur
deildin, að þó áætlanir flugvjel-
anna sjeu ákveðnar daglega, þá
sje veðri oft þannig háttað, að>
ómöguíegt er nieð flugferðir svo ‘
dögum skiptir, og er þá ekki um
aðrar ferðir að ræða en meíi
smá flutningabátum, sem nú
hefur sýnt sig að er alveg óvið->
unandi.
Þá samþykkti deildin áskor-
un til Alþingis og ríkisstjórnar
um vita á Faxaskeri, sem jafn-
framt yrði skipbrotsmanna-
skýli. Skuldbindur deildin sig
til að sjá um, að nægur matur,
fatnaður, eldfæri og öll nauð-=
synleg áhöld verði ávalt í skýl-
inu.
Tekjur kvennadeildarinnar i
Vestmannaeyjum námu sam-
tals s.l. ár kr. 17.639.54. Deildin
hefur ávallt verið mikilvirk og
notið mikils álits. Stjórn deild-
arinnar skipa nú: — Sigríður’
Magnúsdóttir form., Katrín
Árnadóttir gjaldkeri og Krist-
jana Ólafsdóttir ritari.
(Frá S.V.F.Lji
Eyjar