Morgunblaðið - 18.02.1950, Qupperneq 4
4
M O RG L y B i. A Ð I Ð
Laugardagur 18 febrúar 195@
a lierbergia
íbúð
óskast r.ú þegar eða síðar. Full f
afnot af sima og þvottavjel. :
Fanuig niávegis húshjálp. Uppl. :
í sima 5343. ;
NMtuiMtiinn
lllllllllltlllllVtVltÍI4ll9lll!lltV
íbúðaskifli
3 fherbergja íbúð, efri hæð á
góðum stað í austurbænum.
rjett við I,augarveginn. ásamt
hálfum kjallara og hálfri eign-
arlóð. óskast skift í stærri hæð •
á góðum stað í bænum. milli-
gjíjf. Tilboð merkt: „Skemmti-
le* ibúð — 56, sencíist afgr.
Mbl. fyrir þriðiudagskvöld.
É
Lyklar íapaðir
v smekkláslyklar og einn hús- |
v Íyfcill i hring, töpuðust s.l. mið j
í vikud. Við hringinn var fest :
S Stálplata nieð upphleyptum :
= myndun frá París. Finnandi er •
5 vinsamlega beðinn að skila þeim :
5 á Lögreglustöðina gegn góðum :
•i fundarlaunum.
itmmiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiu
IIBIIIIIIIHIimilllBI
I óskast til að gæta barna um j
: eftirmiðdaginn eða eftir sam- :
| komulagi. Uppl. í síma 6894. '
tiiiMiiiiiiiiiiiiiiiMiiMiiMiiiimiiiiiiiiiiimmtiiiiiiiiiiiiii
. s
Vanfar vinnu
\ Tek að mjer sniðna telpukjóla \
1 og einnig drengjabuxur. Til- :
I boð inerkt: ..Saumaskapur — 65“ :
: leggist iun á afgr. blaðsins fyrir :
i þriðjudeg.
»H«iiiimiiiii*iiiiiiiimiii«iiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*Mii
Húseigendur
j 2ja—3ja eða 4ra herbergja íbúð :
| óskast til kaups milliliðalaust. i
§ Má ve-a óstandnett. Fokheld ;
: kemur einnig til greina. Tilboð j
Í sendlst afgr. Mbl. fyrir mánu- j
j dagskvöld merkt: ,.lbúð — 68“. :
iitiiiv'imiiiiiifc-miittiiiiiiiiiiitii-miiitiiiif'iiir-'iiiiim*
BEST 40 4VGLÝSA
MOHGIWBIAOIW
2) anó led
u r
i kvöld klukkan 9 í samkomusalnum. Laugaveg 162.
HLJOMSVEIT hússins leikur
fyrir dausinum.
íj AðgöngumiCc.r seldir i anddyri hússins frá kl. 6—7 og I
jj við innganginn — Sími 5911,
I Landsmót í Skautahlaupi
Z verður háð á Tjörninni í Reykjavík sunnudaginn 19.
« febrúar klukkan 2, ef veður leyfii.
Keppt verður í 500 m og 1500 m skautahlaupi, cn næsta
; sunnudag, sem veður leyfir í 5000 m hlaupi.
: STJÓRN SKAUTAFJELAGS RF.YKJAVÍKUR.
■
Stýrimann og ! háseta
■
■
Vanan átýrimann vantar á togbát. :
■
■
Upplýsingar í síma 80245 og 5005. ;
Stúlka óskast
í Tiarnarkaffi strax.
49. dagur ársins.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs Apó-
teki, simi 1616.
IVæturakstur annast Litla bílstöð
in, sími 1380.
Messur á morgun
Dóinkirkjan. Messa kl. 11, s>ra
Bjarni Jónsson. Kl. 5 síra Jón Auðuns
Laugarne-kirkja. Messa kl. 2 e.h.
sr. Garðar Svavarsson. Barnaguðs-
þjónu^ta kl. 10 f.h., sr. Garðar Svav-
arsson.
Kapella Háskólans. Sr. Sigur-
björn Einarsson, prófessor, messar í
Kapeilu Háskólans kl. 2 e.h.
Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10
Sr. Ragnar Benediktsson prjedikar.
Fríkirkjan. Messa kl. 2 ,e.h., sr.
Þorsteinn Björnsson. — K.F.U.M.F.
Enginn fundur á morgun.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað
á morgun kl. 2. Kristinn Stefánsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Sunnudaga-
skóli K. F. U. M. kl. 10 f.h.
Kálfatjörn. Messa kl. 2 e.h., sr.
Garðar Þorsteinsson.
Hallgrím kirkja, —■ Kl. 11 f. h.
messa, sr. Takob Jónsson. (Ræðuefni:
Skirnin). B imaguðsþjónusta kl. 1.30,
sr. Jakob Jónsson, kl. 5 e., h. messa,
(altarisganga), sr. Sigurjón Árnason.
Útskálup 'estakall. Messað í Kefla
vik kl. 11 f.h. (ath. breyttan messu-
tíma) og Utskálum kl. 2 e.h. — Sr.
Eiríkur Brynjólfsson.
Barnasamkoma
1 Tjarnarbíói kl. 11 árdegis. —
Sr. Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja
Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðu-
menn sr. Magnús Runólfsson og Ámi
Sigurjónsson, bankaritari.
Brúðkaup
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af sjera Jakoh Jónssjmi, ungfm
Auður Jónídóttir, Amargötu 8, og
Kristleifur Jónsson, Sörlaskjóli 28.
Heimili ungu hjónanna verður að
Sörlaskjóli 28.
S.l. laugardag voru gefin saman i
hjónaband, af síra Jakob Jónssyiii.
þau Emmy Daae frá Kaupmanna-
höfn og ÖIi Valur Hansen cand. hort.
Baldursgötu 27. Heimili ungu brúð-
hjónanna er Garðyrkjuskólanum í
ölfusi.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band í Kaupmannahöfn ungfrú Dóró
thea Jónsdóttir (Sigurpálssonar) og
exam. pharm. Kjartan Gunnarsson
(Andrew). Heimili þeirra er Strand-
vejen 399, Klampenborg.
Orðsending frá Kvenna-
deild Slysavamarfjelagsins
Mæður, leyfið börnum ykkar að
selja Slysavamarmerkin á morgun.
Þau verða afgreidd J dag eftir kl, 3
á skrifstofu Slysavarnarfjelagsins,
Hafnarhúsir.u.
Frjettabrjef um
heilbrigðismál
sem gefið er út af Krabbameins-
fjelagi Reykjavíkur, kom út í gærdag.
Þetta hefti hefst á greininni Nýtt
lyf við liðagigt, tvær greinar fjalla
um krabbamein, önnur um krabba-
mein í munni, en hin um það hvort
krabbamein í brjósti geti verið ætt-
gengt. Síðan kemur greinin líf eða
dauði og að lokum greinin Geislasýki
og segir frá áhrifum geisla kjamorku
sprengjunnjr er varpað var á Hiro-
shima. Próf. Niels P. Dungal er rit-
stjóri Frjettabrjefsins.
Sjálfstæðiskvennafjelagið
HvÖt
heldur árshátið sina mánudaginn
20. þ.m. í Sjálfstæðishsúinu. Allar
upplýsingar um hátiðina og miða er
hægt að fá hjá Mariu Maack, Þing-
holtsstræti 25, verslun Egil Jacobsen,
Laugaveg 23 og Ástu Guðjónsdóttur,
Suðurgötu 35.
Skíðaferóir
Ferðaskrifstofunnar
Ferðaskrifstofan, Skíðadeild K. R.
og Skíðafjelag Reykjavíkur hafa síð-
astliðna viku gefið almenningi kost
á daglegum skiðaferðum. Skiðafæri
og veður hefur verið hið ákjósanleg-
asta. Ferðum þessum hefur verið hag-
að þannig. að farið hefur verið úr
bænum kl. 13.30 og komið í bæinn
aftur kl. 19. I’erðum þessum mun
verða haldið áfram þegar veður og
færi leyfir.
Um helgina verða ferðir frá Ferða
skrilstofunm haiði á Skiðamótið í
.Tósepsdal og að skálunum í Hveradöl
um. I dag verða ferðir frá Ferða-
skrifstofunni kl. 14 og kl. 18. Á
sunnudag kl. 9.10 og 13.30.
1 ferðina kl. 10 á Sunnudag verður
fólk sótt í úthverfi bæjarins.
Skíðaferöir
hafa nú aukist mjög siðustu dag-
ana og þá einkum um lielgar. En
skiðafólkinu vill stundum gleymast
nð búa sig nógu vcl og búa nógu vel
cð.skíðum síntim. -—; Hjér áður fyrr
voru ptentaðar áminningar á ferseðla
Skíðafjelags Reykjavikur. sem enn
ei-u í fullu gildi. Þær hljóða þann-
ig: — Gætið þess vel að bindingarn-
ar sjeu í lagi. — Muilið eftir skiða-
áburðj og snjógleráugum. — Bindið
skíðin og stafina vel sainan og
nierkið gre nilega. •— Klæðið ykk-
ur vel.
Hvað viltu verða?
..Hver er faðir þinn?“ spurði kenn
arinn í Sovjetríkjunum.
„Hinn mikli Stalin“, svaraði strák-
hnokkinn skyldurækni.
„Og móðir þín?“
Enn var svarið eins og vera bar:
„Rússland."
„Og hvað viltu helst verða, þegar
þú ert orðinn stór?“ spurðin kenn-
arinn enn.
„Munaðarleysingi“, svaraðí strák-
hnokkinn.
Frá skrifstofu
verðlagsstjóra
Undánfarið liafa eftirtaldir aðilar
verið sektaðir fyrir hrot á verðlags-
löggjöfinni og nemur sekt og ólög-
legur ágóði samtals eins og hjer
segir: Saumastofan Victor kr. 200.00
Sápuhúsið, AuSturstræti 17 638,15,
Antikbúðin, Hafnarstræti 18, 200,00,
Matbarinn, Lækjargötu 6, 2500,00,
Tjarnarbar, Tjarnargötu 4, 400.00,
Halldór Ölafsson, Skúlag. 58, 1000.00
Sveinb. Kristjánsson Hraunteig 20,
300,00, Ólafur Einarsson, Austur-
stræti 7, 2000,00. Verslunin Lang-
holt, Langholtsveg 17 300,00. Málm-
steypa Ámunda Sigurðssonar, Skiph.
23, 200,00, Verslunin Boston. Lauga-
veg 8 A. 150.00. Fomversl. Skóla-
vörðustig 4, 600,00, Versl. Guðjóns
Guðmundssonar, Kárastíg 1 300,00.
Til bóndans í Goðdal
Ásta, Vestmannaeyjum 100,00.
Fimm mínútna krossgáta
SKÝKING \K
Lárjett:— 1 timaseðill — 7 hljóð
— 8 fraus — 9 samhljóðar — 11
keyr — 12 forskeyti — 14 líkams-
hlutinn — 15 mannsnafli.
LóSrjett: —• 1 tilfinningalaus —-
2 tekjur — 3 skáld (fangamark) —
4 hljómsveit — 5 fara til fiskjar —
6 líkamshlutann — 10 hár — 12
mjög — 13 vera til.
Lausn síðustii krossgátu
Lárjett —• 1 tónverk — 7 asi — 8
fáa —- 9 R.K. — 11 ku — 12 gró —
14 uglunni — 15 óðara.
LóSrjett: — 1 tarfur —- 2 ósk —
3 Ni — 4 ef — 5 rák — 6 kaunin
— 10 æru ■*— 12 glóð — 13 ónar.
Blaðainannafjelag íslands
heldur fund að Hótel Borg á morg-
un kl. 2 e.h. Tvö áriðandi mál 4
c.agskrá.
Skipafrjettir
Eimskip:
Brúarfoss er á leið til Gdansk. Detti
foss kom til Drangsness í morgun
lestar frosinti fisk. F'jallfoss er á leiS
frá Menstad i Noregi til ÐjúpaVogs,
Goðafoss væhtanlegur til New York
í gær. I.agarfoss fór frá Antwerpen
í gærmorgun til Rotterdam. Selfoss
fór frá Akureyri siðdegis í gær til
Hjalteyrar og Húsavíkur. Tröllafoss
fór frá Reykjavik 14. febr. til New
York. Vatnajökull er á leið til Danzig
frá Hamborg.
E. & Z.:
Foldin er í Reykjavík. Lingestroom
er í Amsterdam.
Ríkisskip;
Flekla verður væntanlega á Akur-
eyri síðdegis í dag. Esja er va-ntan-
ieg til Reykjavikur seint í kvöld eða
nótt." Herðubreið var væntanleg til
Reykjavikur í gærkvöld frá Vest-
fjörðum og Breiðafirði. SkjaldbreiS
var væntanleg til Sauðárkróks í
morgun á norðurleið. Þyrill er í
Reykjavik. Skaftfellingur fór frá
Reykjavik síðdegis i gær til Vest-
mannaeyja.
Blöð og tímarit
INáttúrufraiðingurinn, 4. hefti 19-
árg., hefir borist blaðinu. Efni er
m. a.: Geysir og aðfærsluæðar hans,
eftir Þorkel Þorkelsson, Leyndardóm-
ur gauksins, erindi eftir Gúnter
Tiirimei-mann, Nýr hellir í Heklu-
hrauni, eftir Guðmund Kjartansson,
Nýjungar úr gróðurríki Islands, eft-
ir Ingimar Öskarsson, Nykurrósir,
eftir Ingólf Daviðsson o. fl.
Æ.sknn jan.—febr., er nýkomin iit.
Efni: Kveðja til Æskunnar fimmtugr
ar, eftir próf. Richard Beck, Stein-
höggvarinn, Stgr. Th. þýddi. Berg-
þursar, Skilnaður, eftir Á. í., Það,
sem gefur mönnum lífið, eftir Leo
Tolstoj, Verðlaunaþraut Æskunnar,
F'ramhaldssagan Snædalabörnin,
Kóngsdæturnar tvær. Úr sögu flug-
listarinnar o. s. frv. Margar myndil’
prýða Æskuna að þessu sinni.
Til bágstöddu
fjölskyldunnar
Sigr. Einarsdóttir 100, Þ. G. 20,
Útvarpið
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður
fregnir. 12,10—13J5 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp. —
(15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður-
fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. fl.
— 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25
Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45
Auglýsiugac. 20.00 Frjettir. 20.25
Samfelld dagskrá um mannrjettinda-
skrá S. Þ. (Daði Hjörvar o. fl.).
Kl. 20.40 Tónleikar af plötum. —
20.45. Inngangsorð fyrir leikritinu
„1 F'arsæludal" eftir John M. Synge
(Einar Öl. Sveinsson prófessor) 21,00
Leikrit: ,.í Forsæludal" eftir Jolin M.
Synge. — íslenskað hefur Einar ÓL
Svéinsson prófessor. (Leikstjóri: I.ár-
us Pálsson). 21,30 Tónleikar (plötur)
21,40 Upplestur: Smásaga (Jón Aðils-
leikari). 22.00 Frjettir og veðurfregn-
ir. — 22,05 Passíusálmar. 22.15 Dans
lög (plötur). 24,00 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25
— 31,22 — tl ra, — Frjettir kl.
06,06 — 11,00 12,00 — 17,07.
Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Óska-
hljómleikar. Kl., 16,00 Barnatimi.
Kl. 17,20 Heimsmeistarakeppnin á
skautum. Kl. 18.15 C.hat-Noir-revýan
Kl. 19,45 Laugardagsfyrirlestur. Kl.
20.30 Danslög.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 13 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Frá HM
á skautum. Kl. 16,40 Waldteufel-vals
ar. Kl. 17,30 Gömul danslög. Kl.
18.30 Karneval.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Fjárhags
ástandið, fyrirlestur. Kl, 19,00—
21,00 Danshátíð.