Morgunblaðið - 18.02.1950, Síða 5

Morgunblaðið - 18.02.1950, Síða 5
Laugardagur 18. febrúar 1950 MORGUNBLAÐIÐ 9 Frú Kristín Magnúsdóttír Stephensen — RSisisíans SUNNUDAGTNN 5. þ. m. and- aðist hjer í bænum eftir langar og erfiðar þjáningar, heið- urskona af eistu kynslóð bæj- anns, og' var jarðsett 11. þ. m. i Fossvogskirkjugarði, frú Krist ín Magnúsdottir, kona Guð- mundar kaupmanns Böðvars- sonar, sem ölium bæjarbúum er kunnur, á Grundarstíg 9, þar sem þau hjóiún hafa nú búið í áratugi í kyrð og rósemd. En þó að jeg komist nú þannig að orði og þau hafi jafnan bæði hjónin, einki.m frúin, borist lít+ a, sem sagt er, getur slík kona ■ sem frú Krisi.ín, ekki horfið sv Í. úr röðum okkar samferðamann anna, að ekki sje eftir því tek- ið og þess á nokkurn hátt minst. Með það í huga tek jeg pennann í stirða mund mína til þess að minnast þessarar ágætu vin- konu minnar, þótt ekki verði nema stutt cg stirt. Við vorum fædd sama árið. Frú Kristín var fædd 23. nóv. 1861 á óðalssetri Stephensens- ættarinnar í Viðey og bjuggu þar þá foi eldrar hennar, Magn- ús óðalsbóndi Stephensen og - kona hans Áslaug Eiríksdóttir Sverrissonar systir Ingibjargar konu Eggerts Briem sýslu- manns, en þau voru foreldrar hinna mörgu þjóðkunnu Briems systkina. En Magnús. faðir frú Krisíinar, var sonur Ólafs sekre tera óg jústisr. Stephensen, er var sonur Maenúsar conferens- ráðs, hins þjóðfræga framfara- manns og brautrvðjanda í upp- hafi 19. aldar. Þetta eru svo þjóðkunnar ættir, að jeg þarf ekki að rekja, en bendi aðeins á stofninn. Frú Kristín ólst upp hjá, for- eldrum sínum í Viðey, elst 4 systra, og eins bróður, sr. Ólafs, sem dáinn er fvrir 16 árum, en var á sínum tíma þjóðkunnur atorkumaður Tvær systur Elín og Marta búa saman ógiftar á Grundarstíg 19, en Sigríður, er gift var Jóni Þórarinssyni skóla stjóra í Flensborg og alþingis- manni, er láíin fyrir 32 árum. Fengu öll systkinin hið vand- aðasta uppeldi og ágæta ment- tm. Árið 1889, 6. sept. giftist Kristín Guðmundi kaupmanni Böðvarssvni og höfðu þau nú búið saman í farsælu hióna- bandi í óslítandi trygð og heim- ílisprýði í rúma sex tugi ára. Þau hafa eignast 4 dætur, sem allar eru á lífi: Áslaug, gift Daníel Kristinssvni skrifstofu- manni hiá Eimskip, Ineibiörg, pift Stefáni Stephensen, svni sr. Olaís (bau eru systkinabörn), óg Gúðrúo og Sigríður, ógiftar heima hiá föður sínum. Lengstan tíma af sambúð sinni hafa þau hjónin búið í Bvílc, en framan af bó t Hafn- arfirði, þar scm hann stundaði verslun. En þeear reistur var Holdsveikraspítalinn í Laugar- nesi, þurfti að vanda þar um val á ráðsmanni, þar sem það var fyriitæki af nýjum stofni. Var þá Guðmundur ráðinn til þess og varð bar fyrsti ráðs- maðurínn 1898. Er þó mun honum ekki hafa huenast starf- Sð og fekk lausn frá bví 1905, óg hefur síðan búið í Rvík, lengst af á sama stað, Grundar- stíg 9 og snúið sjer aðallega að umboðsverslun, auk margra trúnaðarstarfa, er honum hafa verið falin, m. a. fyrir ríkis- stjórnina mötg ár verið umsión armaður um kaup og útflutning á hrossum. Hefui' af þeim marg þættu störfum leitt. að hann hef Fjórskiltin i Húnflyatnssýslu kok ekist vel enn sent komið er Viðtal við Ágúst Jónsson bónda að Hoffi i Vatnscfail ur víða farið og mörgum kynst og hvarvetna aflað sjer vin- sælda. Og ekki hefir spillt þeim vinsældum að koma á hið snotra en tildurslausa heimili og njóta sameiginlegrar gest- risni beggja hjónanna, sem þau voru ávalt bæði samhent og sam taka um. Til vitnis um heimilis- háttu hjá þcim og þá einkum af húsmóðurinnar hálfu set jeg til gamans sögu: Þegar þau gift- ust rjeðút í þjónustu til þeirra ung og mynuarleg stúlka, sem kost hefði áit á sjer samboð- inni giftingu. en kaus að vera hjá þeim alla æfi sina, yfir 50 ár, uns hún ljest hjá þeim fyrir fáum árum Hún hjet Magnea Björnsdóttir. Það er til gamalt fallégt orð' hjúasæld. en slík hjúasæld mun nú orðin sjald- gæf, og þótt hún beri lofsvert vitni um trúmensku og fagra dygð hjúsins. ber hún ekki síð- ur fagurt vitui um atlæti slíkra húsbænda. Þá fögru minning lætur frú Kristín eftir sig. Það var líkt um aldur þess- ara hjóna og minn og hallaði af degi, þegav jég kyntist þeim og varð heimilsvinur og heima- gangur hjá þeim. En ekki efast jeg um, að fyrrihlutinn hafi all- ur verið líkur hinum síðari, sem jeg hef kynst. Hún var hógvær og yfirlætislaus, en þó glaðleg og viðmóts þýð í öllu dagfari og mátti segja, að hún bæri ut- an á sjer í svip og útliti þá göf- ugmensku, sem inni fyrir bjó. Það kom mjer jafnan í hug. — Henni þótti vænt um að vera af góðu og göfugu fólki komin, ekki til að stæra sig af, heldur til þess að vcra því sjálf sam- boðin með eigin göfgi, sem hún aldrei ljet á skorta, og' er mjer sjerstaklega minnisstætt a-f að- dáanlegri umhyggju hennar, fyrir heimili hennar, manni hennar og börnum, scm ekkert mundi verið iiafa of dýrmætt, til þess að hún legði það ekki í sölurnar fyrir þau og samsvar- andi ræktarsemi við öll skyld- menni sín og okkur vini sina. En ault þessa, sem sjálfsagðast mundi þykja. er ekkert ofmæli, að hún bæri i barmi flest ein- kenni kvenlegra kosta; við- kvæmt hjarta með fúsleika til þess að bæta þai sem hún mætti. Ekki er mjer þó kunn- ukt, að hún lcgði fyrir sig störf utan heimilisins, sem átti svo óskiftan allan hug h«nnar og orku, enda dró hún þar ekki af sjer, að vera ástvinum sínum trausí stoð og styrkur, þar sem allir gátu sameinast um hana til að viiða hana og elska. Þegar hún var 80 ára, bárust henni þessar Tjóðlínur frá und- irrituðum vini: Átta tugi ára nú áfram, Kristín, gekkstu Framh. á bls. 12 Á.GUST bóndi að Hofi í Vatns- dal, dvelur hjer i bænum þessa dagana. Tíðindamaður blaðsins hitti hann nýlega að máli, og spurði frjetta af högum fólks nyrðra þai. — í sumar sem leið, segir Ágúst, var haldur gott tíðarfar og gekk heyskapur fremur vel. Kartöfluuppskeran brást hins- vegar, vegna næturfrosta snemma í ágúst. Búrekstur s 1. árs, mun yfir- leitt vera fremur óhagstæður, ig veldur þvi m. a hinn mikli kostnaður við fóðurbætiskaup á síðastliðnu vori. Það var, eins og menn muna óvenju hart, og víða gáfu menn upp allar hey- firningar sínar. Nokkrii bændur í Húnavatns sýslu, þar á meðal þeir Stóru- ■ Giljárbræður, voru og eru jafn- an svo birgir að heyjum, að þeir gátu miðlað öðrum, sem í þrot komust, af firningum sín- um. Þvílíkir höldar eru nú óð- um að hverfa og veldur því fólksleysið og hinn mikli rekst- urskostnaður sem búskapnum er nú samfara. Fjárskiftin. Fjárskifti ; Húnavatnssýslu, fóru frarn haustið 1948. — Má hiklaust telja þá framkvæmd, með merkustu málum er til heilla horfa í sýslunni. Ástand- ið yar orðið óþolandi eins og það var, því fjenaðurinn hrundi stöðugt niður úr fjárpestunum. I Jarðir lögðust í eyði, og ungt fólk ljet sjer ekki til hugar koma, að stofna til búskapar, sökum þess, hversu grundvöllur hans var ótryggur. — Hvernig hefur hinn nýi fjárstofn reynst? — Hann hefur reynst vel. — Fje það, sem keypt var frá Vestfjörðum, má hiklaust telja afurða gott og það fóðrast vel. Síðastliðið haust voru allar gimbrar settar á, en meðal- kroppþmigi iambhrútanna, er slátrað var. reyndist rúmlega fjórtán kg'. Húnavatnssýslu er eitt besta sauðfjáriæktarhjerað landsins, og því verður sauðfjárbúskap- urinn aðalatvinnuveguvinn þar a. m. k. uppsveitanna. — Við gerum okkar góðar vonir um, að fjárskiftatilraunin ætli að heppnast vel, eftir þeirri reynslu að dæma, sem fengin er. Mjólkursamlagiö. Mjólkursarolag Húnvetninga á Blönduósi, tók lil starfa í árs- byrjun 1948. Starfræksla þess, kom sjer einkar vel, því fjár- I pestirnar hötðu valdið því, að I margii’ höfðu stóraukið naut- griparækt sína, og opnaðist þá markaður fyi’ir mjólk, er búið tók til starfa. Verðið á mjólkinni er þó mun lægra en menn höfðu gert sjer vonir um, og má telja, að það sje sökum þess. að þurrmjólkin, sem er aðalfinmlciðsla samlags ins, selst ekkt vel. Miklu var kostað til samlags- inSí en fjárhagslega stendur þó búið föstum fótum, enda þótt stofnkostnaðurinn hafi verið um ein milj króna. Jón Pálmason, alþm., hefur átt mikinn þátt í þvi, að koma þessum málum á öruggan grund völl ásamt og með framkvæmda stjóra kaupfjelagsins, Jóni S. Baldurs. Ræktuíiarmál í Austur- Húnavatnssýslu. — Á síðastbðnum árum, hefir verið mikill ræktunarhugur i bændum. Má heita, að um ger- byltingu sje að ræða i ræktun- armálunum, og hafa margir bændur ráðisí í mikla ræktun. — Það er cillt annað, ag fást við ræktun nú á dögurh, en var hjer áður, þegar pælt var ofan af karganum með skóflu. um vaxtaskilyrðum, en íair munu harma „styrkjapolitik**; Framsóknar, þótt fari veg afli ar veraldar. Fólksfæðin. Eitt alvarlegasta vandamal okkar í sveitunum. já, raunar. þjóðfjelagsinr, alls, er fól'k's- fæðin. Má heita ógerlegt fýrir húsmæðurnar - að fá aðstod* —, kvenfólkið vill ekki. vinna, \, sveit. Spor í rjetta átt var síig-i ið, með innflutningi verkaíoiks frá Þýskalandi. Það heíur,, a<? því er jeg best veit, reynst tjcn- um fremur. Ágúst Jónsson á Hofi. — Þær afkasta stórkostlega mikiu, þessar nýju jarðvinnslu- vjelar. Sjerstnkloga ern skurð- gröfurnar ómissandi tæki. Fyrir förgöngu búnaðarsam- bands A.-Húnavatnssýslu, hef- ur verið aflað stórvirkra jarð- vinslutækja, en. nokkuð hefur hinsvegar borið á því, að erfitt er að fá kunnáttumenn til þess að stjórna þeim. Vjelarnar end- ast því verr en skyldi og eins er, að rekstrarkostnaður þeirra er óeðlilega mikill. Æskilegt væri, að Búnaðar- fjelag íslands, eða annar þar til bær aðili, beitti sjer fyrir kennslu í þes^um efnum, frekar en gert hefur verið — Framtíð ræktunarmákmna byggist því fyrst og fremst að tryggum f jár hagslegum giupdvelli og því, að dugandi kunnáttumenn stjórni framkvæmdunum. Byggingarmál. Það hofur verið mikið byggt í Austur-Húnavatnssýslu, und- anfarin ái. Yfir höfuð má segja, l að stórhugur hafi ríkt í atvinnu og byggingarmálunum, og má í þeim efnum bakka Jóni Pálma- syni, sem lengi hefur barist fyr ir framfaramálum hjeraðsins. í sambandi við hina miklu fjárfestingu, sem ráðist hefur verið í, má geta þess, að öfl- un hagkvæmra lána hefur ver- ið mjög miklum erfiðleikum bundin. Hinsvegar hefur smá- styrkja pólitíkin verið við liði, flestum til leiðinda. Bændur verða að geta átt kost á reksturs og stofnlánum, með sanngjörn- Nýtt kvefmeðal í FRJETTABRJEFI um ' -.i.l- brigðismál, sem kom út i ílær, segir ritstjóri þess. próf. Niels P. Dungal frá nýju kvefmeoaii, sem vakið hcfur mikla eftir- tekt og próf. Dungal telur hið athyglisvcrðasta meðal. Frá þessu er sagt í Frjettabrjeíim* á þessa leið: Privin er tiltölulega nýtt meðal, sem aðallega er r tað við nefstíflu. Þegar þecta meðal. kom fyrst á niarkaðinn i Banda ríkjunum veturinn 1946—47 vakti það mikla athygli, emh- um vegna þess hve vel það verkaði á kvefsjúklinga, Ef. mað ur dreypir 1—2 dropum i hvcra nös var nefsííflan horíin éítir nokkrar inínútur Þetta 5;;f heí— ur fengist hjer í lyfjabuðum. undanfarin ár og verið alfmik- ið notað, en margir vita, ekfei að það er til Það ætti að. vera til á hverju heimili því. ao oft þarf að grípa til þess og sa sexa einu sinni hefur reynt þaö v:tH. ekki án þess vera ef har.ri fær kvef. Privin er eiginlega ofnæmis- meðal og lítur út fyrir að nef- stíflan, sem kvefinu fylgir, sje vottur um ofnæmi fyrir ein- hverju, hvort heldur það er sóttkveilcjan eða eitthvao ann- að sem menn eru ofnæmir fyr- ir. Sumir fá nefstíflu af ryki, ajðr ir af fiðri, dún eða öýrahárum og geta verið svo næmir að þeir þoli t. d. ekki lykt af ketti. Nef- slímhúð. sem er þrútin af þess- um sökum, hjaðnar niður af Privini er dreypt á hana, og sjúkiingnum ljettir svo að segja samstundis. Lyfið er elcki eitrað og eklcc-rt sjerlega yancl- farið með það. Mefnd skipnð fil a§ velja skreyfingu í M$m S J. NEW YORK. 17. febrúar — Trygv Lic framkvæmdarstjóri S. Þ. skipaði í dag sjerstaka nefnd til að ræða og velja inn- rjettingu og skreytingu i hín- um nýju byggingum — oæki- stöðvar S Þ. Einnig vexður þessarri rieftid falið að. skipu- leggja skrautgarðana á lóð S.Þ* —Reuter. .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.