Morgunblaðið - 18.02.1950, Síða 9
Laugardagur 18. febrúar 1950
W O RG U N B L Att l &
y
Erfið markaðsskilyrði
rir íslenska fiskinri
Verðið of hátt og sam-
keppnirt fer harðnandi
Eftir ívar Guðmundsson.
LONDON, í febrúar.
Eins og kunnugt er hefir ver-
ið Ijelegur markaður fyrir ís-
lenskan fisk i Bretlandi undan-
farna mánuði. Því miður er
ekki útlit fyrir, að eftirspurn
eða verð á íslenskum fiski breyt
ist okkur í hag á næstunni.
Ástæðurnar eru tvennskonar. I
fyrsta lagi er meira um ónn-
ur matvæli á markaðnum en
áður eftir stríð og Bretar sjálf-
ir hafa undanfarið aukið fiski-
veiðar sinar að talsverðu ráði.
verðar birgðir af hraðfrystum
fiski í tiltölulega einföldum og
ódýrum umbúðum, hefir sam-
keppni harðnað til muna sið-
ustu mánuðina. — Þannig eru
þessu, beetti við:
„Danir draga við sig smjör,
svínakjöt og aðrar framleiðslu-
vörur sínar til þess að geta
flutt afurðir út til sölu á er-
Norðmenn og Danir farnir að lendum markaði. En jeg býst.
HJER í hlaðinu hefur verið sagt allrækilega frá því, er Stalin
s
einræðisherra varð sjötugur. En nýlega barst Morgunblaðinu
mynd sú, sem hjer er birt og sýnir marskálkinn á afmælisdegi
sinum taka á móti bömum í Bolsjoj-leikhúsinu í Moskvu. Hann
er brosandi í blómahafinu. En það er ekkert nýtt. Einræðis-
herrarnir eru brosandi á öllum þeim myndum, sem þeir láta
hirta af sjer innan um blóm og lítil börn. Og þessar myndir
eru nokkurskonar vörumerki þeirra; eða minnist nú enginn
Hitlers og Mussolini og allra stóru myndanna, sem þeir ljetu
birta af sjer — brosandi iniran um skrautlegu blómin og litlu
börnin?
Ágæt kynningarsamkoma
þriggja ung mennaffjelaga
A
í Arnessýslu
Vinsætl nýmæli unga fólksins
UM nokkur ár hafa ungmennafjelögin „Samhygð“ í Gaulverja-
hreppi, „Vaka“ í Víkingaholtshreppi og „Baldur" í Hraungerð-
ishreppi haldið sameiginlegar útbreiðslu- og kynningarsam-
komur. —
senda hraðfrystan fisk í „cello-'
phane“-umbúðum og litlum'
pökkum (tveggja til fjögra
punda). Ytri umbúðir eru
smekklegar og gerðar fyrst og
fremst fyrir augað.
Frosinn fiskur í litlum pökk-
höfum selt í breskum höfnum,! um og smekklegum selst betur' landi undanfarið fjölgar skuld-
keyptu Bretar af okkur talsvert en stóru íslensku pakkarnir, heimtumonnum, sem kröfur
Miklar birgðir óseldar.
Auk togarafisksins, sem við
varla við að íslendingum detti
í hug að fara inn á þá braut“.
— Osennilegt er það.
Vanskilaorð að komast ó.
Vegna erfiðlei-ka á yfii'færsl-
um erlends gjaldeyris frá ís-
magn af hraðfrystum fiski s. 1. sem ekki eru beint ásjálegir
ár. Þær fiskbirgðir eru að mestu j samanboi'ið við hinar vönduðu
leyti óseldar enn og mun láta umbúðir Norðmanna og Dana.
næri'i að 15,000 til 20,000 smá- j
lestir af hraðfrystum fiski Uggi' Islenski fiskurinn bestur.
eiga á íslensk fyrirtæki.
Munu sendiráð okkar erlend-
is hafa ærin starfa við að tala
við þessa skuldheimtumenn,
sem sífellt fer fjölgandi me-5
Er það með þeim hætti að *
fjelögin skiftast á að halda
samkomurnar á sínu fjelags-
svæði, en leggja hvert til
skemmtiatriði, og eru þau oft-
ast sniðin með það fyrir aug-
um að sýna í stuttum atrið-
um helstu viðfangsefni ung-
mennafjelaganna þó að það sje
urður Guðmundsson, Súluholti,
setti samkomuna með stuttri
ræðu og gat um tilgang henn-
ar og fyrirkomulag. Að því
loknu sýndu fjelagar úr
„Vöku“ leikþátt, er heitir:
„Belssuð sálin hann afi sálugi“
og fjekk það hinar bestu und-
sem að líkum lætur, ekki nema irfektir. Þá sungu fimm stúlk-
örlítið sýninshorn hverju sinni. ur frá umf. „Samhygð“ nokk-
Hafa samkomur þessar öðlast ur meg gítarundii'leik. —
Var þessum ungu blómarós-
um ákaft fagnað og þótti söng-
því loknu las Jóakim Pálsson,
kennari, frá umf. „Baldri“ upp
smásögur og nokkur kvæði. Að
lokum las Árni Magnússon,
Flugu, upp kvæði og smásögu
óselt í breskum frystihúsum.
Eigendur fiskjarins telja fyrir-
sjáanlegt að þeir tapi tugum
þúsunda, ef ekki hundruð þús-
unda sterlingspunda á þessum
fiski. Og á meðan frosnu flökin
eru óseld eru ekki líkur til, að
breskir fiskkaupmenn vilji
kaupa neitt af þessa árs veiði
af okkur.
Fiskurinn þykir of dýr.
Breskar húsmæður vildu
gjai'na hafa meiri fisk og oftar
á borðum, en þær hafa nú. En
fiskurinn er of dýr miðað við
verð á öðrum matvælum. Kjöt
er að vísu skamtað og skamt-
urinn er lítill, en ríkisstjórnin
greiðir stórf je til að halda kjöt-
verði og verði á öðrum mat-
vælum lágu.
íslensk húsmóðir, sem búið
hefir áratugi í Bretlandi, sagði
mjer, að hún hefði ekki ráð á
því, að hafa fisk eins oft á
borðum hjá sjer og hún vildi,
vegna þess hve hann væri dýr.
— Annar matur, t. d. fuglakjöt,
sem er óskamtað, væri ódýr-
ara.
Einasta ráðið til að auka fisk-
sölu okkar til Bretlands er því
að lækka verðið og fiskkaup-
mönnum ber yfirlyeitt saman
um, að verðlækkun hljóti að
koma á næstunni.
Ríkið hættir að kaupa.
í apríl mánuði n. k. hættir
breska ríkið að kaupa fisk eins
og það hefir gert frá því í styrj
öldinni. — Það þýðir, að ekki
verður hægt að gera samninga
milli ríkisstjórna um kaup og
Það, sem gleðilegt er fyrir fyrirspurnir um hvenær vænta
mikla hylli og auka áreiðan-
lega kynningu viðkomandi fje-
laga, þeim sjálfum til traust- ur þeirra hin prýðilegasti Að ' sölu fyrirfram á miklum fisk
ara og öflugra fjelagsstarfs,
bvert í sínu lagi.
Ein af áðurnefndum sam-
komum var haldin að „Fje-
lagslundi“ í Gaulverjabæjar-
hreppi laugardagskvöldið 11.
febr. s.l. og sá umf. „Vaka“ í
Víkingaholtshreppi um
komuna, en sakir húsnæðis-
leysis hjá umf. „Vöku“ fyrir
svo fjölmenna samkomu fjekk al samkomugesta. Síðan
fjelagið hið nýja og vistlega dansað nokkra stund, en
birgðum.
Það má því búast við, að
ekki verði mikið um sölu á hrað
frystum fiski í ár til Bretlands
frá íslandi og alls ekki á með-
ungemnnafjelagsblaðinu an jofnmiklar birgðir ei'u fyrir
okkur íslendinga að heyra, er
það, að ekki er deilt um, að
íslenski fiskurinn sje langbest-
ur og ljúffengastur. En það er
ekki nóg þegar samkeppnin um
verð og smekklegar umbúðir
harðnar eins og hún hefir gert
undanfai'ið. Jeg hef átt þess
kost, að tala við nokkra ís-
lendinga, sem eru þessum mál-
um kunnugir og telja það lífs-
nauðsyn, að íslenski fiskurinn
lækki í verði og vandað verði
enn meira til umbúðanna, en
gert hefir verið til þessa. —
,,Velvakandi“, en það er hand-
sam-1, skrifað biag umf. „Vöku“. —
Var upplestur Árna hin besta
skemmtun og vaxti kátínu með
var
þar
hendi og núna eru í breskum
frystihúsum, sem áður var lý'st.
fjelagsheimili í Gaulverjabæj-
arhreppi til afnota.
Formaður umf. „Vöku“, Sig-
eð Sigurður Greipsson, skóla-
stjóri í Haukadal, var á ferð
Frh. á bls. 12.
Meira lagt í xxmbúðir
— harðnantlí samkeppni.
í Bretlandi er ekki lagt jafn
mikið upp úr umbúðum hrað-
frysta fiskjarins og t. d. á meg-
inlandinu. — En í löndum. sem
áður hafa keypt af okkur tals-
Einskisverðir samningar.
í Frakklandi var íslenski
ifskurinn vinsæll um tíma og
yrði áfram, ef . við stæðumst
samkeppni um verð og umbúð-
ir. —■
En þeir íslendingar, sem við-
skipti hafa átt við Frakka um
fisksölu, kvarta undan því, að
franskir fiskkaupmenn standi
illa við gerða samninga. Það
hefir þegar komð fyrir nokkr-
um sinnum, að franskir fisk-
kaupmenn hafa gengið frá gerð
um samningum, er þeir hafa
sjeð, að erfiðleikar voru á þvi
að selja fiskinn, sem þeir höfðu
gert samninga um að kaupa.
Að sjálfsögðu væri hægt að
fara lagaleiðina og ná rjetti sín
um á samningsrofunum, en
fulltrúar okkar benda á, að
slík leið sje seinfarin og eng-
in trygging sje fyrir, að neitt
fáist upp úr henni að lokum
nema kostnaðurinn einn. —
Við viljum sjálfir
borða okkar dilkakjöt
Fyrir nokki'u stóð íslend-
ingum til boða, að selja tölu-
verðar birgðir af dilkakjöti. —
Samsvaraði það í erlendum
gjaldeyri til 6—7 togaraförm-
um, þegar vel selst_
Þessu kauptilboði var hafn
að heiman að frá, á þeim for-
sendum, að ef við seldum svo
mikið magn af lambakjöti
myndi yerða skortur á kjötí á
íslandi er liða færi á næsta
sumar. Það myndi vekja óá-
nægju meðal íslendinga.
megi greiðslu frá þessum eða
hinum, heima, sem keypt hef-
ir vörur, en hefir ekki getað
greitt á tilsettum tíma.
Hjer er að sjálfsögðu um al-
varlegan hlut að ræða, sem
ráðamenn á íslandi hljóta að
taka alvarlegum tökum.
Til þess að fyrirbyggja nxis-
skilning skal þess getið, að hjer
er í langflestum, ef ekki öllum
tilfellum, um að ræða kröfui',
sem innflutningsleyfi eru fyrir
og því í alla staði um lögleg-
ir pantanir að í'æða. Sumar
kröfurnar eru fyrir vörur, sem
iiggja tilbúnar til afskipunar
undir eins og gengið hefir ver-
ið frá greiðslutryggingum eða
greíðslu.
Fulltrúar íslands ei'lendis,
sem kunnugastir eru þessum
málum, vilja sem mfhst um þau
tala, en hinu geta þeir ekkj
leynt, að þeir hafa af því
nokkrar áhyggjur, sem eðlilegt
er, ef vanskilaorð kemst alment
á íslensku þjóðina. — Slíku
orði er hægara að koma á, en
afmá eftir á. — Og enn- er
tími til að koma í veg fyi'ir mik-
ið tjón, ef rjett er á haldið.
Huknar takmarkanir á
lerdalagg í Rússlandi
LONDON. 17. febr — Davíð
Kelly, sendiherra Breta i
Moskvu kom nýlega til Bret-
lands til viðræðna við fulltrúa
utanríkisráðuneytisins. Hann
skýi'ði frá því, að enn frekari
hindranir hefðu verið settar á i
Rússlandi gegn þvi að sendi-
menn erlendra ríkja fengju
tækifæri til að kynnast landi
og þjóð þar austur frá. Áður
var þeim bannað að aka út úr
Moskva nema eftir vissum þ,;,oð
vegum, en hjeðan i frá verða
þeir að sækja um sjerstakt leyfi
i hvert sinn, er þeir ætla a3
aka um vegi þessa. Þá gat
Kelly þess og, að bókafornsöl-
um i Rússlandi hefði fyrir
skömmu verið bannað að selja
gamlar erlendar bækur. Einu
bækurnar, sem þær mega selja
eru viðurkenndar rússneskar og
Maðurinn, sem sagði mjer frákommúnistískar bækur.