Morgunblaðið - 18.02.1950, Page 12

Morgunblaðið - 18.02.1950, Page 12
12 MORGllDilfL 4 Ð I Ð Laugardagur 18. febrúar 1950 Rhee »i!l saaivinna gep kontmúnism- anum TOKYO, 17. febr. — Syngman Rhee forseti Kófeu kom í dag til Tokyo, þar sem hann mun eiga viðiæður við MaoArthur. Hann lýsti því yfir við komu sína, að hann teldi að Japan og Kórea ættu að styrkja sam- vinnu sína og gleyma öllum fjandskap. Þau ættu að styðja hvort annað gegn hinni sam- eiginlegu hættu kommúnism- anum, sem hefði breiðst út í Asíu fyrii áhrif utanaðKomandi afla. — Reulor. — Minnlpgarorð Frh. af bls. 5. Guðmundi og guði trú gæfu besta fjekkstu Æfinlega sterk j>ú stóðst stjómar vai-dir skutinn erfitt hvaS sem að þjer hlóðst efra barstu hlutinn. Þótt þú ynnir að eins hægt, engri hóraust beittir fjekkstu dimmu og böli bægt birtu frá þjer veittir. Þjer var gefið þetta af náð það að sýna er hugðist: hógværð jaíiit og hetjudáð. Hefur þao flestum brugðist. Lítirðu yíir fama ferð fegurð tkin þar dyggða þeirra vegna þú nú sjerð þina umbun tryg Fundur Erussel- Það, sem frnþá eftir er, um ei þarf að tala guði hjá þar geymd er þjer gæfa himiusala. Þiggðu af vini þetta ljóð þótt sje æði magurt; æfilok þjer endist góð aftanskinið fagurt. Þessi stef eru að vísu ekki mikill skálcskapur, en bera þó svip af þéim aðaleinkennum hinnar ágætu vinkonu, sem þeim var ætlað að lýsa- Og nið- urlagsbænin má segja, að hafi verið heyrð, því að þótt allmörg síðustu árin hafi hún átt við erfiðar þrautir- að stríða, þá hafa þær verið bornar á þann hátt og enauð með þeirri ró- semd og friJi, að rjettmætt er að segja, að aftanskinið hafi ver ið fagurt og hugur allra ást- vina hennar og annara vina, geta fylgt henni þangað, er skáldið á við, að „aftan skin sem eldir hjer. þur árdags Ijómi kallað er“ Kristinn Daníelsson. LONDON, 17. febr. — Vöruflutn- ingar flugleiðis yfir Atlantshafið juk ust mjög á :iðasta ári. Stendur það í sambandi við aukna vörusölu Breta til Bandaríkja ua. Á síðasta ári flutti kanadiska flugfjelagið 500 smól. vamings. LONDON, 16. febr. - Yfirmenn herafla Brússelríkjanna fimm, Bretlands, Frakklands, Belgíu, Hollands og Luxemburg, komu saman til fundar í Lundúnum í dag. Ræða þeir áætlanir um varnir V-Evrópu á fundi sín- um. Næstkomandi laugardag koma saman í París æðstu menn land varnanna í Bretlandi, Frakk- landi og Ítalíu, en þau 3 ríki skapa eina deild varnakerfis þess, sem stofnað er með At- lantshafssáttmálanum. — Reuter. Takaþáttíumræðum um stjórn Jerúsalem GENF, 17. febr. — Bæði ísrael ríki og Transjordan hafa þegið boð verndargæsluráðs S. Þ. yfir Jerúsalem að taka þátt í um- ræðum um f>-amtið Jerúsalem. — Leiðir á verkföilum Frh. af öls 1 Það hefur oft komið fyrir að kommúnistar þeir sem náð hafa valdaaðstöðu í frönskum verka- lýðsfjelögum hafa fyrirskipað verkföll til að mótmæla hinu og þessu. Eru franskir verkamenn orðnir langþreyttir á slíkum til gangslausum verkföllum, eink- um eftir verkföll þau, sem kommúnistar fyrirskipuðu á sínum tíma til að mótmæla Marshall hjálpinni. En flestir Frakkar viðurkenna nú þá miklu þýðingu sem Marshall- hjálpin hefur átt í að bæta lífs kjör alls almennings í landinu. — Kynningarsamkoma Framh. af bls. 9 um nágrennið með flokk manna úr skóla sínum og sýndi leikfimi og þreytti bænda glímu, lagði hann nokkra lykkju á leið sína og kom með sinn fríða hóp á þessa skemmt- un. — Flutti Sigurður fyrst ræðu, en síðan sýndi flokkur hans leikfimi og síðan glímdu menn hans bændaglímu, var af þessu öllu hin besta skemmtun. Að lokum var dansað af miklu fjöri og fór skemmtun þessi í alla staði mjög prúðmannlega fram, eins og allar fyrri skemt anir áðurnefndra fjelaga. Kári. Er Morrison efni í for- sæflsráðherra! LONDON, 17. febr — Það er nú talið víst, að ef svo skyldi fara, að verkamannaflokkurinn sigraði í bresku kosningunum, sem fram eiga að fara í næstu viku, að þá muni Attlee láta af forustu verkamannaflokksins og forsætisráðherraembættinu, en við muni taka Herbert Morri son. Morrison er einn af nú- verandi foringjum flokksins og á honum hefur hvílt mestöll skipulagning á kosningabaráttu flokksins. — Reuter. Frh. af bls. 7 hundur og netjan tekin úr hon- um og sett við fótbrotið,fór það þá fyrst að brigsla, en aldrei fjekk Jón fótinn jafngóðan. Var hann eins og skammorf eftir og alsettur hnúskum og hraun- kötlum-*. Merkilegt, þar sem þó til slíkra læknisráða var gripið, sem þarna er frá skýrt! Af sögnunum i Gaman og al- vara leyfi jeg mjer að birta hjer þá stytstu: „Karl fór með hund út til hengingar og sagði um leið: „Þetta er nú vegurinn okk- ar allra“. “ Jeg las bók þessa með at- hygli og mjer til ánægju. en jeg tel ekki ólíklegt, að höf- undur hennar eigi eftir að skrifa ýmsar frásagnir, þar sem ennþá betur gætir íhygli hans, frásagnargleði og gamansemi, því að honum mun vaxa leikni og um leið sjálfstraust bæði sem sögu- og fræðimanni. Forsætisráðherra Pakistan fer til U.S.A. KARACHI, 17. febr. — Liaqat Ali Khan, forsætisráðherra hefur ákveð- ið að taka heimboði Trumans for seta til Bandaríkjanna. Ferðin hefur verið ákveðin 3. maí n.k. Hinsvegar hefur engin ákvörðun verið tekin, hvort forsætisráðherrann taki sams- konar heimlxiði Stalins til Rússlands. til sö'u. Uppl. síma 6765. Ottóman Vandaðar ottóman með fallegu áklæði til sölu á Sólvallagötu 5 kl. 2—5 í dag og á morgun, simi 4693. Kínverjar fá lasidvisf í Ásfraííu CANBERRA, 17. febr. — Á stríðsárunúm kom fjöldi flótta- manna frá Kína til Astralíu. Eftir styijaltíarlok flutti all- mikill fjöldi þeirra aftur heim til Kína, cn 600 eru enn eftir. Ástralska stjórnin hefur nú á- kveðið að leyfa þessum 600 kín- verjum að seíjast að í Ástralíu. Sjerstök innflytjendalög banna innflutning ennarra en hvítra manna til Ástralíu en þó er leyfi legt að gera undantekningu frá því. — Reuter. — RjeffarhöSd Frh. af bls 1. að Sanders hafi sætt líkum pyntingum í fangelsinu og Mindzenty kardínáli er fram- koma hans í rjettarhöldunum í dag. Játaði hann á sig alla þá glæpi, sem hann er kærður fyrir, að hann hafi unnið að skemmdarstörfum, að hann hafi unnið við njósnir og að hann hafi reynt að stofna til samsæris gegn stjórn Ungverja lands. Um njósnakerfi í játningu sinni sagði Sand- ers, að Bandaríkjamenn starf- ræktu víðtækar njósnir í Ung- verjalandi. Kvað hann annan hinna ákærðu, Bandaríkja- manninn Vogeler hafa verið yfirmann sinn í njósnakerfi þessu. Vogeler hefur enn neit- að öllum ákærum. EINARSSON & ZOEGA M.j. „IINGESTR00M" frá Amsterdam/Antwerpen 22.—23. þ.m. Frá Hull 25. þ.m. Hvítur cape og smoking (með- alstærð) til sölu. Simi 80730. MMHHHMMMMMMMMMMMMMI ■IMMIMMMMIMMMMMMMII 1 Enskur til sö'.u. Uppl. í síma 3323. IMMMMMMIIMMIMMMMMMIIMIMMMIIMMMMIMMMIIIIMIMI Eftir Ed Dodd IIUUHUIBUIIIIIMIIIIIIIIIMIIIMIIMMIIIIIMIinUIIHnifl i r -? Tk 0 ^ — Markús læðist aftan að stúlkunni, tekur hana í fang sitt ...... fefcX' ......og kyssir hana. — Ha hvað er þetta, hugsar Tona. — Ó, ha? Hvað er þetta? Jeg bið að afsaka. — Afsaka hvað? segir Tona og lætur sem ekkert sje. — Ánders Sandvig Frh. af bls. 7. sinna, , elsta nautslærið ér að minnsta kosti 175 ára. Sandvig setti sjer það mark- mið að endurreisa hin gömlu heimili, þannig að hin unga kynslóð og komandi kynslóðir geti gengið um garða á Mai- haugen og vitjað feðra sinna og mæðra langt fram í ættir, skilið líf þeirra og störf, fund- ið tengsl ættar og sveitar við það, sem var, á lífrænan hátt. Þetta hefir tekist, svo að vafa- samt er að nokkrum safna- manni eða fornminjaverði á Norðurlöndum hafi betur tek- ist en tannlækninum á Litla- Hamri. Anders Sandvig var sá gæfumaður að geta á háum aldri litið yfir lífsstarf, sem aldrei verður fullmetið, þótt allir, sem til þekkja sjeu nú einhuga um að meta það til þeirra afreka, sem stækka þjóð hans í nútíð og framtíð. Sandvig kom hingað til lands árið 1933 og ferðaðist allvíða um, fór meðal annars norður í Grímsey. Hann var sæmdur ís- lensku fálkaorðunni. Jeg hefi komið nokkrum sinnum á Maihaugen. Komið þar í fámenni og gengið hljóð- lega um og gefið mjer góðan tíma. Við tilltum okkur á skák ina hjá Óla gamla Brenno, sem spilaði á langspil fyrir okkur. Jeg hefi fylgst með straumn- um þegar nær 40 þús. manna, flest bændur og annað sveita- fólk, efndi þar til móts. En síð-: ast var jeg þar sumarið 1948 í fylgd með 12 sunnlenskum bændum og nokkrum ungum búfræðingum. Þá blakti ís- lenski fáninn þar og fagnaði okkur, en í einu af seljunum var efnt til móttöku að góðum og gömlum dalasið_ — Það kvöld munum við öll, sem þar vorum gestir, muna lengi. Síðasta verk okkar hjón- anna morguninn, sem við ís- lendingarnir fórum frá Litla- Hamri, var að heilsa upp á Anders Sandvig og frú hans á hinu glæsilega heimili þeirra, þar sem þilin voru „skoruð skjöldum“ og þakka fyrir roót-, tökurnar í nafni bændanna. — Ellin var nokkuð farin að leita á Sandvig, en höfðingjabragur inn var enn hinn sami. — Jeg varð þess var, að gamli mað- urinn hafði haft hugann við það, að íslensku bændurnir fengju góðar móttökur á Mai- haugen, þótt bein afskipti hans af slíku kæmu eigi lengur til. Hann talaði um Grímsey og’ Keldur og spurði margs frá ís- landi. í dag eru hinir jarðnesku leyfar þessa mikilmennis born- ar til hinnstu hvílu. Allir ís- lendingar, menn og konur, sem hafa átt því að fagna að sjá lífsverk Anders Sandvig minn- ast hans í dag með lotningu og þakklæti og fagna því að Norð- urlandaþjóðirnar allar — einn ig við Islendingar — skulu mega njóta ávaxtanna af verk- um hans og snilligáfu á ókomn um árum. Árni G. Eylands,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.