Morgunblaðið - 18.02.1950, Page 15
Laugardagur 18 febrúar 1950
MORGtNBLAÐlB
%
15
ipi
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■ ■■'■'■ ■«■■■■■■■■■■■■■■•
■ ■ ■ ■ a ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ t.
Jl l
Knattspyrnufjelafíið Þróttur
Æfing hjá hand1>oltadeÍldinSt i
kvöld frá kl. 6—7 í Iþróttahúsi Há-
tkólans.
Farfuglar
Farið verður á skiði í Heiðaból í
kvöld ki, 6,
SkíðaferSir í Skíðaskálann
Laugardag kl. 2 og kl. 6. Sunnu-
dag kl. 9 og kl. 10. Farið frá Ferða-
skrifstofunni og auk þess fró Litlu
bílastöðinni kl. 9 og kl. 10.
Skífiafjelag Reykjavíkw.
Víkingar
Farið verður i skálann i dag kl. 2.
Nejndin.
K. K. Knatlspyrnudeild
III. og IV. fl. Kvikxnyndasýning
verður í Tnpoli-bió á morgun kl. 1.15
41lir K.R.-unglingar velkomnir.
j. K. Skíðadeild
Aðalfundur skíðadeildar l.R. verð
ur haldinn i Café Höll uppi, þriðju-
daginn 28. febrúar kl. 8,30.
Stjórnin.
í. R.
Skíðaferðir að Kolviðarhóli og í
lósepsdal kl. 2 og kl. 6 í dag og kl.
,10 og 1,30 á morgun. Farmiðar við
bilana. Farið frá Varðarhtisinu.
SkíSadeiIdin.
f. K.
' Aðalfundur Höndknattieiksdeildar-
innat; verður i V.R. fimmtud. 23.
þ.m. kl. 9 e.h.
Frjúlsíþróttamenn Í.R.
Gönguæfing kl. 5 frá l.R.-húsinu.
Orengjaæfing kl. 7.
•kíðadeild K. R.
Skiðaferðir í Hveradali á Iaugar-
dag kl. 2 og kl. 6. Á sunnudag kl.
0 og kl. 10. Farið frá Ferðaskrifstof-
jnni. Farmiðar seldir á sama stað.
SkíSadeild K. R.
VALUR
Skíðaferð í Valsskála á laugardag
1:1. 7. Farið frá Amarhvoli. Miðar
oeldir í Herrabúðinni.
Nefndin.
ráttarbraut til leigu
Hin nýbyggða dráttarbraut Siglufjarðar er til leigu
frá 1. maí næstkomandi.
Allar upplýsingar um mannvirldð er hægt að fá
hjá bæjarstjcranum í Siglufirði og skrifstofu vita-
málastjóra í Reykjavík Leigutilboðum sje skilað til
þessara aðila fyrir 1_ apríl næstkomandi.
Bæjarsljórinn í Siglufirði, 28. jan. 1950.
JÓN KJARTANSSON.
:
*
. Hjartans þalddr til aUra, sem glöddu mia.með <þ,eip-
sóénum, gjöfom og símskeytum á á&Fæðisáfmæli mmu,
■ r t é ■',| A ' , ■ 5 ÍS|
2. febrúar siðastliðinn. Guð blessi ykkur öll.
Sigríður lllugadóttir.
Stórólfshvoli. •
Skiptafundur
í dánar- og fjelagsbúi Þorbjarnar Guðmundssonar,
sem andaðist 2. maí 1931" og konu hans Guðríðar
Jónsdóttur, sem andaðist 9. sept. 1948, síðast til heim-
ilis á Framnrsveg 18, hjer í bænum, verður haldinn
í skrifstofu borgarfógeta í Tjarnargötu 4. þriðjudag-
inn 21. þ. m., kl. 2 síðdegis og verða þá teknar
ákvarðanir um meðferð eigna búsins.
Skiftaráðandinn í Reykjavík 17. febrúar 1950.
KR. KRISTJÁNSSON.
m-
..........................................
Fiskvinna
9
■
Nokkrar stúlkur óskast. — Löng vinna.
Upplýsingar i síma 1488 og 2357. •
■
■
Sclusamband ísl. fiskframSeiðenda. 1
Ný komið
Ljósakrónur með glerskálum 3., 4., 5. og 6 arma.
Kertaljósakrónur nýar tegundir 4, 5. og 6 arma.
Borðlampa- — Standlampar — Vegglampar og
Pergamentskermar í loft og á borðlampa fjölda teg.
RAFLAMPAGERÐIN
Suðurgötu 3 — Sími 1926
Hús í suðausturbænum
með a. m. k. tveimur 4—5 herbergja íbúðum óskast til
kaups. Einnig gæti komið til mSla að kaupa hús í bygg-
ingu. Útborgun getur farið eftir ósk seljanda. Tilboð send-
ist í pósthólf 675 fyrir 19. þ. mT
Tilkynning
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur
ákveðið eftirfarandi hámarksverð á öli:
Maltöl % fl.
Hvítöl Vi fl.
í heildsölu í smásölu
. kr. 1,27 kr. 1,65
. kr. 1,10 kr. 1,45
Ireingern-
ingar
HRF.INGERNINGAR
Pantið í tlma. Sími 80367.
Sigurjón og Pálniar.
dicingerningastöðin Flix
Sími 81091. — Hreingerningar i
Aeykjavík og nágrenni.
Tökum hreingerningar og glugga-
ireinsun. Hringið í sima 1327 og
;232. Þórður.
Tökum hreingerningar og glugga-
’ireinsun. Hringið í síma 1323, 4232.
1. O. G. T.
Unglingastúkan Unmir nr. 38.
Fundur á morgun kl. 10 f.h. í
G:T.-húsinu. Inntaka nýliða, kúik-
myndasýning ö ,fl. Fjölsækið.
GæsIumaSur.
Barnastúkan Diana nr. 54.
Fundur á morgun kl. 10 f.h. að
Frikírkjuvegi 11. Kvikmyndasýning
o. fl. til skemmtunar. — Fjölmennið
eldri og yngri fjelagar og fagnið
Góunni.
Gæslumenn.
VIL KAUPA ODYRA
Bifreið
ef til vill ógangfæra, en með' ollu tilheyrandi. Tilboð
um verð, tegund, model. gúmmf o, fl. sendist afgreiðslu
Morgbl. merkf • „1930 — 0058“.
A5 öðiu le>U tru ákvæði tilkynningar nr. 2. ftá 4. jan. .«
1949 áfram í gildi.
■
■
Söluskattur er innifalinn í verðinu. :
■
■
Reykjavík 16. febrúar 1950, ■
■
■
V er ðlagsst j órinn,
Flugvirkjar
Flugfjelagið VÆNGIR, h.f. vill íáða til sín flugvjela-
virkja með fullum rjettindum.1*
Upplýsingar gefur Sigurgeir Sigurðsson,.
í síma 2705.
Verslunarmaður,
VÍKINGUR
Fundur á mánudag í G.T.-húsinu
kl. 8 stundvíslega.
St. Daníolsher kemur í heimsókn.
Að fundi loknum hefst hinn árlegi •
hollufagnaður stúkunnar til ágóða
tvrir sjúkrasjóðinn.
Ýrns skemmtiatriSi. — Syslurnar
minntar á áS koma meS kökuböggla. Sflltfiyft WBBfV
Athugið augl. í hlaðinu á morg-
nn,' sunnudag.
Æ.T.
sem vill taka að sjer að veita forstöði: húsgagnaverslun
og gerast meðeigandi í v ersluninni, óskast. Tilboð merkt
„Verslunarmaður — 67“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir
25. þ. m.
FILAÐELFIA
Vakningasamkoma i kvöld kl. 8,30
Allir velkoinnir.
paa■■■■■■
■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
Virana
Laugarneshverfi og nágrenni.
Viðgerðir á allskonar gúmmískó-
fati.aði. Fljótt og vel af hendi leystar
á Hrísateig 3 (skúrinn).
K. F. U. M.
Á morgun kl. 10 f.h. Sunnudaga-
skólinn. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D,
Kl. 5 e.h. U.D. Kl. 8,30 Samkoma.
Sr. Friðrik Friðriksson talár. Allh'
vclkomnir.
Kaup-Sala
Fermingarkjóll til sölu Ránar-
götu 32.
GÓLFTEPPI
Kaupum notuð gólfteppi. Staðgreiðsla.
Húsgagnaskálinn
Njálsgötu 112. Simi 81570.
Kjupum flöskur
allar tegundir. Sækjum heim.
VENUS, síini 4714.
FRIÐJON BJARNASON, frá Ásgarði,
andaðist að Hraunteig 21, þann 16 þ. mán.
Fyrir hönd systkina minna,
Ásgeir Bjarnason.
Faðir okkar,
BJÖRN SIGURÐSSON,
ljest að heimiii sínu, Völlum á Kjalarnesi, morguninn
þann 17. febrúar.
Sigurveig Björnsdóttir, Karl Björnsson.
ANGANTÝR HRÓBJARTSSON
verður jarðsunginn þriðjudaginn 20. febrúar.
Athöfnin hefst frá heimili hans, Holtsgötu 9, kl 1,30
síðdegis. Jarða* verður frá Fríkirkjunni.
Fyrir hönd vina og vandamanna
Herdís Jóhannesdóttir.
Jarðarför,
GISSURAR GOTTSKÁLKSSONAR,
frá Hvoli í Ölfusi fer fram að Kotstrandarkirkju. þriðju-
daginn 21. þ. m. kl. 2 e. h. — Húskveðja veíður daginn
áður, mánudag að heimili háns, Hiiúgbraút 109, kl. 1.
Börn eg tengdnbörn,
Bílar frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl. 10 árd. á þriöjudag.