Morgunblaðið - 18.02.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.02.1950, Blaðsíða 16
ygPURUTLITlÐ. FAXAFLÓIi NORÐ-AUSTAN gola cða kaidl. Víðast Ijcttskýjað._ ERF1D markaðsskilyrði______fjjáv ísl fiskinn. Sjá grcin á bls_ 9. Sama deyfðin yfir togara- útgerðinni. Seldu fyrir rúmlega eina milj. kr. Ísfiskfarmur er á leið ti! Frakklands ÉNN er sáma deyfðin yfir íiskveiði togaraflotans og aðeins ein- staka skip nær sæmilega hagstæðri sölu á fiskmarkaði Bret- lands.-— Þar seldu aðeins sex togarar í síðustu viku. Lönduðu þeif alls um 1266 tonnum af fiski og nam söluverð hans samtals tm 38970 sterlingspundum, eða í ísl. krónum rúmlega einni rr illjón. Einn togari er nú á léið til Frakklands með ísfisk. LítiU afli á Halanum. ( Undanfarið hefur verið treg- ur afli á Halamiðum óg oft svo etæmt sjóveður, að ekki er hægt Viðgerð Skeiðfoss- að vera við veiðar. Einn hinna rrtörgu togara, sem nú eru á veiðum á Halanum, var í gær tóeð um .1000 kits afla,. eftir 14 daga útiveru. Hjá öðrum t^gurum er svipaða sögu að .segja og þessa. Isfisksalan í Frakklandi. Athyglisvert er það, að nú er á leiðinni til Frakklands farmur af ísvörðum fiski með tcgaranum Maí. Hafnarfjarðar- togararnir, Júlí og Bjarni ridd- ari, veiddu í Maí, sem er einn af gömlu togurunum. Er farm- ur þessi um 170 tonn og á að ) r.da honum í Boulogne. Hjer mun vera um að ræða tilrauna- söíu á ísvörðum fiski, en um v. ikkurra ára skeið hefur eng- »nn ísl. togari siglt til Frakk- íands. Sala þessi er i samræmi við viðskiptasamning þann er '1 akkland og ísland gerðu með sjer fyrir nokkru. Mai mun selja afla sinn í fcyrjun næstu viku. Átta á saltfiskveiðum. Nú er svo komið, að átta ný- ..köpunartogarar hafa hætt ís- f skveiðum a. m. k. í bili og tryfa þeir verið sendir á salt- fískveiðar. Eru togararnir þess- : Úranus, Akurey, ísborg, li.alfell, Helgafell, ísólfur, Hjarni riddari og Júlí. Fiskur- "tnn er flattur og saltaður í tog- -nrunum. Síðustu sölur. Meðal þeirra togara er seldu í -íðustu viku, er Jón Þorláks- «■: a, er var að veiðum við Norð- ur-Noreg. Hefur sú veiðiför ber s rnilega brugðist algjörlega, því sala aflans var mjög óhagstæð. Akureyrartogarinn Kaldbakur varð söluhæstur að þessu sinni og náði rúmlega 10 þús. punda sölu. — Hinir togararnir eru Jiessir: Helgafell seldi 209 tonn af fiski -fyrir 7905 sterlingspund, Kald- bakur 276 tonn fyrir 10.016, Bjarn orey 195 tonn fyrir 5849. Neptún- Us 175 tonn fyrir 5687 pund. Hall- veig Fróðadóttir 218 tonn fyrir 4569 og Jón Þorláksson 193 tonn af fiski fyrir 4947 sterlingsp. Nú er Gylfi á leið til Bret- Jar.ds og mun hann ná eitthvað v ~illí 4000 og 5000 punda sölu. London, 16. febr. — í dag k mu seinustu bresku hermenn- í ~.ir heim frá Grikklandi. Voru i .! 400 talsins. Siglufjörður hefir fengið rafmagn hjá síldarverk- smiðjunum. ' SIGLUFIÍtÐI, 17. febr. — Viðgerð á Skeiðfossvirkjun- inni er nú lokið, en nú eru sjö sólarhringar síðan hún bilaði. Allan þann tíma hafa ríkis- verksmiðjurnar látið bænum í tje straum. Brotnar voru þrjár staurasamstæður í svokölluð- um Lambanesás í Fljótum. Sagt er að viðgerð á síman- um verði lokið um helgina, en 30 símastaurar brotnuðu á svæðinu frá Hraunum að Brúnastöðum í Fljótum. Að- stæður hafa verið erfiðar við þessar aðgerðir, vegna þess hvað veður hefir verið slæmt. — Guðjón. Höfðingleg gjöf iil Krabbameins- fjelagsins KRABBAMEINSFJELAGINU barst í gær höfðingleg gjöf frá Oddfellowstúkunni Þórsteini nr. 5. Voru það 10 þús. krón- ur í peningum, sem nota skal til kaupa á röntgenlækninga- tæki . Oddfellow-stúkan Þórsteinn á 15 ára afmæli um þessar mundir og er gjöfin gefin í tilefni þess. Stjórn Krabbameinsfjelags- iris hefir blaðið að færa gefand- anum innilegasta þakklæti fyr- ir þessa rausn. Tregur afli hjá Sigluijarðarbálum SIGLUFIRÐI, 17. febr. — Átta bátar stunda hjeðan róðra þeg- ar gefur, þar af fjórir trillu- bátar. Allur aflinn er saltaður, þar sem ekkert frystihúsanna er drifið eins og er. Þrír bátar, Skjöldur, Sig- urður og Grótta ætla að stunda togveiðar. Ingvar Guðjónsson er að útbúa sig á línuveiðar í útlegu fyrir Suðurlandi. Hjer eru mjög stirðar gæftir og afli tregur. — Guðjón. loflárás í Kína SJÖTTA þcssa mánaðar gerðu flugvjelar þjóðer nissinnastjórnarinnar kínversku loftárás á bæ- inn Schuchum, sem er skammt frá Hong Kong. Kommúnistar hafa setulið í Schuchum, óg vi® árásina kveiknaði í bensíni, sem þeir áttu á stað íum. Myndin cr af brunanum. líommúnistar tapa fylgi i IViúrarasveinafjelaginu Lýðræðissinnar kjörnir i allar trúnaðarslööur AÐALFUNDUR Múrarasveinafjelags Reykjavíkur var haldinn i Baðstofu Iðnaðarmanna í fyrrakvöld. Lýðræðissinnar voru í miklum meiri hluta á fundinum, þrátt fyrir óvenjulega mikla smölun kommúnista. — Stjórnarkosningin fór þannig, að lýð- ræðissinnar voru kosnir í allar trúnaðarstöður í fjelaginu. Stjórn fjelagsins. Sigurður G. Sigurðsson var endurkosinn form. fjelagsins og hlaut hann 49 atkv., en komm- únistinn Guðbrandur Guðjóns- son fjekk 26 atkv. og eru það færri atkvæði en kommúnistar fengu í fyrra. Aðrir í stjórn voru kosnir: Kristján Skagfjörð, varaform., Eggert Þorsteinsson, ritari, Þórður Þórðarson, gjaldkeri fjelagssjóðs og Júlíus Loftsson, gjaldkeri styrktarsjóðs. Varastjórn: Sigurður Helga- son, Þórir Bergsteinsson og Ei- ríkur Jónsson. Trúnaðarráð: Jón G. S. Jóns- son, Ólafur Pálsson, Sigurður Helgason, Þórir Bergsteinsson, Guðmundur Halldórsson og Ástráður H. Þórðarson. Minnkandi fylgi kommúnista. Það kemur stöðugt betur í ljós að fylgi kommúnista fer stöðugt minnkandi í verkalýðs- fjelögunum og er greinilegt að kommúnistar eru að tapa þar öllum tökum, sem eðlilegt er, þar sem kommúnistar hafa alla tíð hugsað um það eitt að nota verkalýðsfjelögin pólitískt, en í engu skeytt um hagsmuni fje- laganna. Og nú er svo komið, að verkalýðsfjelög þau, er kommúnistar stjórna hafa lang verstu kjarasamningana. Nýr landstjóri Breta % Sarawak. LONDON. — Nýr breskur landstjóri hefur verið skipaður í Sarawak, sem er nýlenda Breta á Norður-Borneo. Hiun nji landstjóri heitir Anthony Foster Ahell. Siðasti landstjóri Breta þar, Iluncan Stewart, var myrtur af innhedduni maiini. <s>-- Lokið rannsókninni á starfsemi ViÖ- skiplaráös VEGNA greinarinnar ,,Embætt- isbrot?“, er birtist í dagblað- inu Vísi 28, ágúst 1947, óskuðu menn þeir, er sæti höfðu átt í Viðskiptaráði, að framkvæmd yrði rannsókn á starfsemi Við- skiptaráðs. Fyrirskipaði ráðuneytið því opinbera rjettarrannsókn á starfsemi Viðskiptaráðs á árinu 1947 og fyrir þann tíma ef til- efni gæfist. Varð rannsókn þessi r’Ium- fangsmikil en er nú nýlega lokið. Eftir að hafa avhugað rannsóknina þykir ráðuneyt- inu ekki efni til að fyrirskipa málshöfðun gegn neinum þeirra manna er sæti áttu í Viðskiptaráði nje starfsmönn- um þess, enda varð ekki annað upplýst við rannsóknina en að Viðskiptaráðið hefði um úthlut un leyfa starfað í samræmi við settar reglur. Hinsvegar leiddi rannsóknin í ljós atferli annara aðila, er ráðuneytið telur saknæmt og hefur verið fyrirskipuð máls- höfðun. (Frá dómsmálaráðun.). Blaðið spurðist fyrir um það í dómsmálaráðuneytinu, hvers- konar atferli þarna hefði ver- ið um að ræða, og fjekk þær upplýsingar, að það værj brask eins ákveðins aðila með inn- flutnings og gjaldeyrisleyfi fyr- i ir, bifreið. Tólf faka þáff í fyrsta íslandsmótinu í skautahlaupi í GÆRKVEI.DI höfðu tólf menn tilkynnt þátttöku sína í fyrsta Islandsmótinu í skauta- hlaupi, sem fram fer hjer á landi, en það verður háð á Tjörn inni í Reykjavík p. k. sannudag og hefst kl. 2 e. h. Flestir þátltakendurnir, eða átta, eru frá Skautafjelagi Reykjavíkur. Þeir eru: Sigur- jón Sigurðsson, Jón R. Einars- son, Ingvi Kjartansson, Ólafur Jóhannsson, Bæringur Kristins son og tveir, sem blaðinu var ókunnugt nafn á. Frá ÍR keppir Einar Eyfells, frá KR Kristján Árnason og Magnús Lárusson frá Ármánni. Keppt verður á sunnudaginn í 500 m. og 1500 m hlaupi, en síðar fer 5000 m. hlaupið fram. Keppendurnir eru beðnir að mæta við skúr Skautaf jelagsins Við Tjörnina í dag kl. 3 e. h. ■0StetíP-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.