Morgunblaðið - 12.03.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.03.1950, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók 37. árgangur 60. tbl. — Sunnudagur 12. mars 1950. Prentsmiðja Morgunblaðsins Besla mjólkurkýr veraldar. Á þessari mynd, sjáið þið íslendingar góðir, bestu mjólkurkúna í heiminum, þar sem hún virðir lireykin fyrir sjer nytina sína. Kýrin heitir Diana. Hún á heima í Durham í Bretlandi og hefir mjólkað 53,5 lítrum á einum degi. — Eigandi Diönu er próf. við landbúnaðarháskólann í Durham. Hann segir, aðalgaldurinn sje í því fólginn, hvernig mjaltamaðurinn situr, meðan liann mjólkar. Þar sem líf og dauði eru uúnuslu grannar VÍN: — Kotnmúnistar í Ungverjalandi hafa sem kunnugt er þjóðnýtt öll þau fyrirtæki, sem nokkuð kveður að. Hjer segir frá manni nokkrum, sem hafði arðbæran atvinnurekstur með höndum. Fyrir skömmu síðan tók stjórnin verslun hans fyrir- varalaust, þjóðnýtti hana eins og komist var að orði. Ekki ein- asta var verslunin tekin, en líka fjárhæð sú, er hann átti í banka. Jafnvel heimili hans var rúið öllum verðmætum. Maðurinn sá að hverju fór.**’ Hafði hann því komið nokkru1 áf vérðmætum undan, sem hann svo notaði til að múta leynilög- ^ reglunni til að hjálpa sjer og konu sinni úr landi. Þau lögðu af stað blásnauð. Ekki tókst þó betur til en svo, að konan lenti á jarðsprengju og tættist sund- ur, en með fram landamærun- J um er mikið af allskonar höml um svo sem sprengjum og gaddavír. Komst til Austurríkis Hávaðinn vakti landamæra- verði. Leitarljósin leiftruðu og skothríðin dundi. Maðurinn varð að leggja á flótta frá líki konu sinnar. Hann átti einskis annars úrkosti. Hann komst til Austurríkis, sneyddur öllu nema sorg sinni. Engin trygging fyrir mannrjettindum Vinur þessa mann? segir, að þetta sje ekki annað en hlið- stæða annarra atburða, sem í Ungverjalandi gerast. Það sama á sjer stað í Pól- landi, Tjekkóslóvakíu og öðr- um löndum A.-Evrópu. Og það versta af öllu er þó, að þetta er alveg satt. í þessum ríkjum er engin trygging fyrir hinum sjálfsögðustu mannrjettindum. Fundur landvama- nefndarinnar HAAG, 11. mars: — Hinn 1. n. m., kemur saman í Haag land- varnanefnd Atlantshafsríkj- anna, en hún er skipuð land- varnaráðherrum þeirra. Mun nefndin hafa til athugunar við- horfið í landvarnamálum þess- ara ríkja með hliðsjón af stofn- un hinna sjerstöku varnar- svæða. — Reuter. áukning þunoaidnaððr- ms i PRAG, 10. mars. — Við endui- skoðun 5 ára áætlunar Tjekkó- slóvakíu var afráðið, að auka skyldi framleiðslu þungaiðnað- arins, en ljettiðnaðurinn ‘y :ði aftur á móti ekki aukinn, eins mikið og áætlað var. í tilkynn- ingu iðnaðarmálaráðherrans sagði, að nauður ræki til, að minnkaður yrði innflutningur frá auðvaldsríkjunum, en að sama skapi aukinn frá Rú.ss- landi og alþýðulýðveldunum, að svo miklu leyti, sem ekki væri hægt að fullnægja eftir- spurn af framleiðslunni innan- lands. —Reuter. Einræðisstjórnin í Albnníu feeitir sjer fyrir nýrri hreinsun Ráðherrar reknir ór mi3> stjórn kommúnistaflokksins Búist við nýjum árásum á sendimeim lýðræðisríkjanna í landinu — að sfrioun Moskvumanna Vegna sameiginlegrar starfs- mannaskemmtunar ísafold- arprentsmiðju og Morgun- blaðsins í gær. varð blaðið að fara í pressuna kl. 4 e. h. Það, sem kann að hafa gerst eftir þann tíma, af markverð- um tíðindum, hefur því ekki koinist í blaðið. ílutningaverkfall- inu í París er nú fokið PARÍS, 11. mars: — Verkfalli flutningaverkamanna í París lauk í morgun. Er kommúnist ar sáu, að þeir höfðu mist öll tök á verkfallinu, og engir voru með aðrir en þeirra dyggustu fylgifiskar, lýstu þeir því yfir, að verkfallinu skyldi hætt. Enn eru 300.000 málmiðnaðarmenn í verkfalli, svo og hafnarverka- menn i Bordeaux og Marsailles. Oryggismálafrumvarp stjórn- arinnar, sem koma á í veg fyr ir skemmdarverk, var sam þykkt í efri deild þingsins í morgun með 180 atkvæðum gegn 20. Áður hafði kostað mik ið þóf að koma frumvarpinu gegnum neðri deildina. Og ekki aðeins málþóf, heldur líka handalögmál, svo að f jöldi þing manna varð að leita á slysavarð stofu þingsins. Voru það kom- múnistar, sem stóðu fyrir upp- náminu. — Reuter. Engin opinber lilkynning um stjórnarmyndun síðan á mánudag Tilraunir Yilhjáhns Þór fil stjórnarmyndunar SÍÐAN síðastl. mánudag hefir engin tilkynning borist um hvað stjórnarmyndun liði, en þann dag var birt tilkynning frá skrifstofu Forseta íslands um að Her- mann Jónasson teldi þýðingarlaust fyrir sig að reyna myndun meirihlutastjórnar. Vitað er, að síðan þetta gerðist hefir verið unnið oð því að mynda þingræðisstjórn undir forsæti Vilhjálms Þór. Sú tilraun mun ekki hafa borið árangur. Eftir það mun Vilhjálmur Þór hafa leitað fyrir sjer um mögu- leika á myndun hreinnar utanþingsstjórnar. Af þeim til- raunum liöfðu engar endanlegar fregnir borist, þega: blaðið fór í prentun kl. 4 í gær. Um það þarf ekki að fara mörgum orðum, að mynd- un utanþingsstjórnar er gjörsamlegt neyðarúrræði, sem ekki ber að grípa til fyrr en allir möguleikar aðrir eru kannaðir til þrautar. Þingflokkar Sjálfstæðismanna og Framsóknar sátu á fundum síðdegis í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr. TIRANA, 11. mars. — Frjettastofa albanska ríkisins skýrði frá því í dag, að tveir ráðherrar hefðu verið reknir úr mið- stjórn kommúnistaflokksins í Albaníu. Eru þeir sakaðir um starfsemi andvíga ríkinu, auk þess sem þeim er borið það á brýn, að þeir hafi svikið hina lcommúnistisku stefnu Stal- ins og Lenins, en starfað í anda Trotskys og Titos marskálks, ^ Ráðherrar þessir, sem þannig hafa unnið til ónáðar Moskvu- valdsins og Kominform, eru Abedin Shehu iðnaðarmálaráð- herra og Aiazi Islami, aðstoðar- flutningsmálaráðherra. Ný lireinsun Sýnilegt er, að ei:oræðisstjórn. in albanska hefir nú hafið enn eina hreinsun í lardinu. Fylg- ir hún þar fordæmi hinna lepp ríkjanna rússnesku. Er ekki talið ólíklegt, að hreinsun þessi hafi og í för með sjer nýj- ar ofsóknir á hendur sendimönn um lýðræðisríkjanna í Albaníu, en allt bendir nú til þess, að Moskva hafi skipað leppstjórn- um sínum að losa sig með öllu við erlenda erindreka. Framdi hann sjálfsmorS? Fregnin um brottvikningu Aiazi Islami kemur ekki á ó- vart. Júgóslavneska stjórnar- | blaðið „Borba“ skýrði svo frá í síðastliðinni viku, að hann hefði verið handtekinn og mundi hafa framið sjálfsmorð. Flotaæfingar Banda- rjkjamanna í Miðjarðarhafi AÞENA 11 mars.—Skýrt var frá því hjer í dag, að banda- ríski Miðjarðarhafsflotinn mundi á voræfmgum sínum, senda flugvjelar til „árása:: á smáeyjuna Pontikonisi. Þá munu og fara fram inn- rásaræfingar við Krít og flota- sveitir verða settar þar á land í æfingaskyni Eiga þær að „taka herskildi" flugvöll á eynni. — Reuter. Verða þingkosning- ari "5 mnan Einkaskeyti til Mbl. KAUPMHÖFN. 11. mars. — i’ Forsætisráðherra Dana. Hans i Hedtoft, hefur lýst því yfir, að úrslit bæja’'stjórnarkosning- j anna í Danmörku geti orðið til • þess, að þingkosningar ' fari i fram inna'n skamms. Hann býst , við því, að afstaða andstöðu- , flokkanna gagnvart stjórninni fari eftir því, hvernig endan- leg úrslit bæjarstiórnarkosn- inganna verði. j Hann segir að bæði stjórn og stjórnarandstaða hafi frjálsar hendur í því máli, og megi við . öllu búast. —Páll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.