Morgunblaðið - 13.05.1950, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 13.05.1950, Qupperneq 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 13. mai 1950. ILeitað minja fornrar i tienningar við Indusfljót Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter. KÍA.RACHI. — Dr. Mortimer Weeler, fornfræðiráðunautur Pakistanstjórnar, er nýfarinn til Mohenjo-Daro, sem er æva- forn borg við Indus-fljót. Fornfræðingurinn hyggst leita að lejfum menningar, sem talið er að hafi staðið • með blóma þar 2á00 árum fyrir Kristburð og fyrr. Er hann þeirrar skoðunar, að undir þeim borgarrústum, sem þegar hafa fundist í jörðu, muni leynast minjar enn eldri menningar en kunn hefur verið á þessum slóðum hingað til. \'ar þar menning fvrir 2500 árum f. Kr. og áður? ■Enn hefur ekki tekist að ^rafa niður fyrir ,,elstu kunnu jarðlögin“, þar sem með -því væri farið neðar en yfirborð árinnar. Gryfjurnar mundu því fyllast af vatni. Nú hafa tekist tsamningar við yfirvöldin í Sind -hjeraði um, að þau láti í tje dælur. Vonar fornfræðingur- infx. að með þeim geti hann haldið vatninu í skefjum, uns nógu djúpt hefur verið grafið til að ganga úr skugga um, hvort hin mikla menning Indusdalsins var upphaf menn- ingar á þessum slóðum eða hvort menning blómgaðist þar fyrir 2500 f. Kr. Borg raikilia leyndardóma. Mohenjo-Daro geymir margra leyndarmála. Enginn getur, svo að öruggt sje, sagt um, hvaðan upphafsmenn hinnar fornu rnenningar komu nje í hvaða aambandi þeir stóðu við sam- tímamenningu Tigris- og Eufratdalsins. Enn hefur mynd letrið frá Mohenjo-Daro ekki verið ráðið. Trygve Lie rabbar við Vishimky MOSKVA, 12. maí. — Trygve Lie, framkvæmdastjóri S.Þ., er nú í Moskva. Hann gekk í dag á fund Vyshinsky, utanríkisráð- herra Rússa, og rabbaði við hann í klukkutíma. Hann mun dveljast í Moskva til 16. maí. ____________— Reuter. Refsingu Dennis fresfað um fíma WASHINGTON, 12. maí. — Eu gene Dennis, ein helsti for- sprakki kommúnista í Banda- ríkjunum, var fyrir nokkru dæmdur í eins árs fangelsi fyr- ir ósvífni í rjettinum. Nú hefur sambandsríkjadómur dæmt á ný í málinu og var fangelsis- vistinni frestað um óákveðinn tíma. — Reuter._______ florskl skip fekur fisk á Þoriákshöfn í FYRRADAG lagði flutninga- skip í fyrsta sinn að nýju haf- skipabryggjunni í Þorlákshöfn. Var. þetta norska fisktökuskip- ið ,.Maiken“, um 700 tonn, sem tók 150 tonn af saltfiski. Skipið tekur og fisk í Vest- mannaeyjum, en heldur að því lóknu til Alexandríu. — Marshailsfofnunín Framh. af bls. 1. «r erlendur kostnaður 106,8 miUj. kr. ^ramangreind fjárveiting efnahagssamvinnustjórnarinn- ar tryggir því um 45% af stofn- Lostnaðinum og um 77% af er- lerida kostnaðinum. ÞESSI mynd er af Sandor Ron- ai, hinum nýja forseta llng- verjalands. Hann tók við af Tsakazits, sósíaldemokratanum, sem á sínum tíma gekk í lið með ungverskum kommúnist- um, en nú er fallinn í ónáð. STÓRFLÓDIN í MANIT08A 200 þús. ekrur af reekt- uðu landi á kafi EFTIRFARANDI frjettaskeyti barst utanríkisráðuneytinu í gærmorgun frá ræðismanni ís- lands í Winnipeg, um stórflóð- in í Manitoba: „Tíu smábæir frá Winnipeg til Bandaríkjanna eru mannlaus ir og mörg hundruð bændabýli á kafi í vatni. Rauðáin, sem venjulega er mjó, myndar nú tuttugu mílna breitt vatn, og eru 200.000 ekrur af ræktuðu landi á kafi. í Winnipeg eru Rauðá og Assiniboine-fljótið þrjátíu fetum ofan við venju- legt vatnsborð og fara vaxandi. Úr sumum úthverfum borgar- innar hefir allt fólk verið flutt burt, og alls hafa 60.000 manns verið flutt úr borginni af 350 þús. íbúum hennar. Borgarbú- ar hafa brugðið við af skap- festp og dugnaði, og taka allir sem vetlingi geta valdið þátt í varnarráðstöfunum þeim, sem gerðar eru undir forustu land- hers, flughers og flota“. Dixmude sækir flug- vjelar til Banda- ríkjanna NORFOLK, — 12. maí —- Franska flugvjelamóðurskipið Dixmude lagði í dag af stað frá Norfolk með fimmtíu hern- aðarflugvjelar innanborðs, sem Frakkar fá á vegum Atlants- hafsbandalagsins. Er þetta önn ur ferð skipsins með flugvjel- ar til Frakklands Bráðlega verður það sent til Bandaríkj- anna í þriðja skipti, — Reuter, Mlerklleg bók um landspjöll i heimin- um, sem á erindi til íslendinga HÁKON Bjarnason skógrækt- arstjóri hefur nýlega lokið við að þýða bók eftir vísindamann- inn Fairfield Osborn. Sú bók á vissulega mikið erindi til ís- lenskra lesenda. Hún heitir á frummálinu „Our Plundered Planet“, en liefur hlotið íslenska lieitið „Heimur á lieljarþröm“. Bók þessi fjallar um hin gíf- urlcgu landsspjöll, sem orðið hafa í flestum löndum heims af mannavöldum, fyrir óskyn- samlega meðferð á upprunaleg- um landgæðum. En þar sem mannkyninu fjölgar ört, fer ekki hjá því, að gífurlegur mat- vælaskortur er yfirvofandi, ef áfram verður haldið á háska- legri braut landskemmdanna. Telur höfundur, að landspjöll- in sjeu ískyggilegri fyrir fram- tíð og velferð mannkynsiná, en nokkur styrjöld. Hið hljóða stríð. Landspjöllin nefnir höf. í inngangsorðum bókarinnar „Hið hljóða stríð, sem mann- kynið hefur háð í blir.dni, óaf- vitandi, um langt skeið. Þetta alheimsstríð stendur enn og er að leiða meiri ógæfu yfir mann- kynið en nokkur vopnaviðskifti hafa valdið fram til þessa. — I þessu stríði eru líkindin fyrir algerum ósigri, sem er enn ægi- legri en nokkur sá, sem hlot- ist gæti af misbeitingu atóm- orkunnar. Þessi hildarleikur er stríð mannsins gegn náttúr- unni“. Bók þessi hefur vakið feikna mikla athygli um allan heim. Hún kom fyrst út ’48 í Ameríku en hefur síðan verið þýdd á fjölda tungumála og um hana verið skrifað lofsamlega í ó- teljandi blöð og tímarit til að vekja eftirtekt á þeim boðskap, sem hún flytur. Jeg hef átt tal við þýðand- ann, Hákon Bjarnason, skóg- ræktarstjóra, er komst að orði á þessa leið: — Bókin „Our Plundere Planet“, barst mjer í hendur skömmu eftir að hún kom út. Er jeg hafði lesið hana vaknaði strax löngun hjá mjer til að þýða hana á íslensku Fjekk jeg til þess leyfi höfundar. En margskonar annir hafa tafið mig frá því, að koma bókinni út fyrr en nú. Þríveldaráðstefnan: Viðtal við Hákon Bjarnason skógræktarstjóra, Mjer þykir rjett að geta þess, að það var Vestur-íslendingur, góðkunningi minn, sem sendi mjer bókina. Hann hjet Matt- hías Thorsteinsson, átti heima í Detroit og hafði dvalið í Vest- urheimi í meira en 40 ár. Hann var ættaður austan af Jökuldal og andaðist 7. fyrra mánaðar. Hann fylgdist með öllu, sem gerðist hjer heima á Islandi, með brennandi áhuga. Fyrir 7—8 árum hafði hann rekist á grein eftir mig um skógræktar- mál í ísafold. Varð það til þess, að hann skrifaði mjer og spurði, hvort hann mætti ekki senda mjer bækur og tímarit, varð- andi slcógrækt og önnur nytja- mál. Síðan sendi hann mjer alt af bókapakka nokkrum sinnum á ári. Var þar margt merkilegra bóka, en lítið frjetti jeg af hög- um hans í brjefunum til mín, en þeim mun meira af áhuga- málum hans, viðvíkjandi fram- tíð íslands, og þá ekki síst skóg- ræktinni. Hvers vegna bókin á erindi hingað. — Og hvað geturðu svo sagt mjer í stuttu máli um bók þessa? — Tvær ástæður lágu til þess að jeg taldi sjálísagt að láta bókina koma fyrir almennings- sjónir hjer á landi. 1) Bókin fjallar um svo merkilegt mál, að skylt er öllum hugsandi mönnum að gera sjer grein fyr- ir hvert mannkynið stefnir, ef landspjöllum heldur áfram. 2) Bókin á alveg sjerstakt erindi til okkar íslendinga. Hún skýr- ir með áþreifanlegum dæmum frá því, hve óhyggileg ábúð hef- ur valdið gífurlegu tjóni í mörgum löndum og þe;m hlýrri og frjósamari en okkar land er. En af því geta menn sjeð, og sannfærst um, að samskonar eyðing landgæða, eins og sú, sem átt hefur sjer stað hjer undanfarnar aldir. getur vald- ið, eða hlýtur að valda óbæt- anlegu tjóni. Við íslendingar höfum geng- ið á gæði lands vors í eitt þús- und ár. En þar sem þjettbýlið er meira en hjer, hafa mörg lönd eyðst að kalla á mikið styttri tima, þremur til fjóruns öldum. Með því að kynna sjer frásagnir bókarinnar af land- skemmdum víðsvegar í heimin- um, fá menn yfirleitt gleggrl skilning en áður á því, hvað er að gerast hjer á landi. og hve stórhættulegt það er fyrir líf og afkomu þjóðarinnar, ef landskemmdir halda áfram. , l Fólksfjölgun veldur land- þrengslum. I Er Hákoh ræddi nánar unS efni bókarinnar, komst hann að> orði á þessa leið: —í upphafi máls síns bendir Fairfield Osborn á, hve mann- kyninu stafar mikil hætta af hinni öru fólksfjölgun. Fjölg- unin er nú alls um 55,000 á hverjum sólarhring í heimin- um. Af þessu leiðir, að me$ hverju ári sem líður, þarf a$ fæða 20 miljónum fleiri munna en næsta ár á undan, og að á 25 næstu árum, bætist við mana fjölda jarðarinnar 500 miljónir manna. Eru það fleiri en allir Kínverjar eru taldir nú. — Nú eru öll byggileg lönd heimsins- numin að kalla má, lítið eftir af ónumdu ræktan- legu landi. Svo matvælaskortuf hlýtur að vera yfirvofandi í ná- inni framtíð, ef ekki verðuc breytt til um ræktunaraðferðir. Fyrri kafli bókarinnar hcitie „Hnötturinn“. Þar lýsir höf. é skemmtilegan hátt afstöðu mannsins til hinnar lifandi nátti úru, hvernig rekja má ýmsaí erfiðleika mannkynsins aftur i gráa forneskju, hvernig menn- irnir hafa byggt upp mikla og glæsilega menningu, iðnaðug og vísindi hafa þróast, en allti standi þetta höllum fæti, vegna þess, að auðlindir jarðarinnar' eru ekki óbrjótandi. Margai” hafa þær gereyðst, eða þcint beinlínis fórnað, til þess aiS menn gætu fullnægt nauðsynj- um sínum, eða ímynduðuni þörfum. Síðan varar höf. menn al- mennt við því, að treysta uin of á aðstoð vísindanna, í við- leitninni til að framleiða næga matvöru fyrir mannkynið. —* Vísindunum muni ekki takast það, nema þau taki fullt tillifc til hinnar óbrigðulu og ein- stæðu efnasmiðju í náttúrunm, sem byggist í blaðgrænunni. Vesturveldin verjn lýðræði Berlínnrbúo Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. I.ONDON, 12. maí. — Á öðrum degi þríveldaráðstefnunnar íæddu utanríkisráðherrarnir eingöngu Þýskalandsvandamálin. Eftir fundinn var gefin út ályktun, sem fjallaði um tvö mikil- væg atriði, Berlínarvandamálið og þýska herfanga í Rússlandi. Um Berlínarvandamálið seg-* ir í fundaályktuninni m.a.: Vesturveldin munu halda uppi rjetti sínum í Berlín. Þau munu hjeðan í frá sem hingað til verja lýðræðisleg rjettindi borgarbú- anna og hafa samstarf við borg arstjórnina um efnahagsmál. — Jafnframt þessu munu þau reyna að stuðla að því að öll fierlín verði sameinuð undir eina stjórn og lýðræðislegar jkosningar fari fram til borgar- stjórnarinnar. Óskiljanlcg tilkynning Rússa Varðandi þýska herfanga í Rússlandi segir í ályktuninni: Vesturveldin láta í ljósi undrun sína yfir tilkynningu Rússa frá 4. maí um að öllum þýskum herföngum hafi verið sleppt úr haldi. Þessi yfirlýsing er algjör- lega óskiljanleg þar sem það er vitað með fullri vissu og Rúss- ar hafa áður viðurkennt það, að hundruð þúsunda þýskra fanga eru enn í Rússlandi. Hjarðmenn £ andstöðu við ræktun. — í síðara kafla bókarinnap rekur höf. sögu mannkynsins víðsvegar um heim og byrjar í Asíu. Sá kaflinn heitir: —- „Ræninginn". Þar rekur hann>. þá baráttu, sem háð hefur verið frá fyrstu dögum menningar- innnar milli h j arðmannan n a annarsvegar, er byggja tilveru sína og afkomu á útbeit og eyð~ ingu landgæða, og ræktunar- manna hinsvegar, er kostíí kapps um að bæta jarðirnar og tryggja afkomu kynslóðanna. Hann lýsir því, hvernig hjarðmennskan hefur leitt tií stórkostlegra skemmda á gróðni í miklum hluta Asíu, Ástralíu og víðar um heim. Hvernig; hirðingjarnir hafa reynt, að koma ár sinni sem best fyri>’ borð, hafa ráðist á ræktunar- mennina svo þeir hafa orðið ac5 láta undan síga, en lancl- skemmdir og oftast landauðn, kemur í kjölfar hjarðmennsk- Framlr. á bls. 8^ j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.