Morgunblaðið - 13.05.1950, Qupperneq 4
4
MORCVNBLAÐIB
Laugardagur 13. maí 1950.
133. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4,10.
Síðdegisflæði kl. 16,28.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, síini 5030.
NæturvorSur er í Laugavegs Apo-
teki, sími 1616.
Næturakstur: Hréyfill, nætursimi
-6636, B.S.R., nætursimi 1720.
Messur á morgun
Dómkirkjan. Messa kl. 11 síra
Bjarni Jónsson. Kl. 5 síra Jón Auð-
uns.
Hallgrímskirkja. Kl. 11 f.h. Ferm
ing. Sjera Jakob Jónsson. (Kirkjan
opnuð almenningi kl. 10,45) Kl. 2
e.h. Ferming. Sjera Sigurjón Þ. Árna
son.
I. augarneskirkja. Messa kl. 2 e.h.
Sjera Garðar Svavarsson.
ElliheimiliS. Guðsþjónusta kl. 10
árdegis. Sr. Sigurbjöm Gíslason.
I.andakotskirkja. Lágmessa kl.
8.30 f.h. Hámessa kl. 10 f.h. Engin
síðdegisguðsþjónusta.
BessastaSakirkja. Messa kl. 2.
Sjera Garðar Þorsteinsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa
II. 2. Sr. ICristinn Stefánsson.
Grindavík. Barnaguðsþjónusta kl.
2 e.h. — Sóknarprestur.
NjarSvíkurkirkja. Messa kl. 2 e.h.
.— Sr. Eiríkur Brynjólfsson.
Afmæli
Jóhannes Ólafsson Höfðaborg 70,
er fimmtugur á morgun, sunnudag.
Brúðkaup
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af sr. Emil Björnssyni Álfheið
ur Bjömsdóttir frá Neðri-Fitjum i
Víðidal og Sigmundur Jónsson fri
Aðalbóli í Miðfirði. Heimili þeirra
verður að Bjömshóli í Miðfirði.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af sjera Bjarna Jónssyni ung-
frú Ingibjörg J. Gunnlaugsdóttir,
Víðimel 41 og Ólafur Valberg Sigur-
jónsson, sjómaður, Laugaveg 161.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af sr. Sigurbirni Einarssyni,
ungfrú Amelía Magnúsdóttir, Hring
l raut 52 og Jóhannes Þorsteinsson,
Bústaðabletti 37. Heimili þeirra verð-
ur á Bústaðabletti 57, Fossvogi.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigríður Kristjánsdóttir,
Þingholtsstræti 23, og Þorsteinn
Hjálmarsson, skipasmiður, Laufholti
við Ásveg.
Lestrarf jelag kvenna
Laugaveg 39
Hin árlega innköllun bóka í mai-
mánuði stendur nú yfir. Em fjelags
konur áminntar um að skila lánsbók-
um sem allra fyrst. Undanfarið hafa
bókaútlán verið stöðvuð á meðan inn-
köllun fór fram. En nú er sú breyt-
ing að útlán halda áfram og er bóka
safnið opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Á
sama tima er tekið á móti gjöfum á
basar Hallveigarstaða. — Yfir sum-
armánuðina júní — sept. er safnið
opið mánudaga kl. 4—6 og 8—9.
Stangaveiðifjelag
Reykjavíkur
minnir fielagsmenn sína á, að út-
hlutuð veiðileyfi í Elliðaánum, Laxá
í Kjós og Norðurá ber að sækja eigi
siðar en 15. þ.m. þar sem að öðrum
kosti er heimilt að selja þau öðrum.
Veiðileyfi sækist í skrifstofu Geirs
Stefánssonar og Co. h.f. i Varðarhús-
inu.
Jsland í blaði
Esperantista
t blaði alþjóðaesperantistafjelagsins
„Heraldo“ frá 1. maí er greinarstúf-
ur um heimsókn júgóslavneska pró-
fessorsins Lapenna til Islands í mars
s.l. Er þar skýrt frá fyrirlestrum
hans og frá viðgangi Esperantista-
hreyfingarinnar á íslandi.
Minningarsjóður
sÖldu Mcller
’■ Sjóðnum er ætlað að stuðla að auk-
inni leilunennt i lar.dinu m. a. með
J)VÍ að styrkja ungar og efnilegar leik
lonur til náms og frama. Framlögum
j sjóðinn er veitt rnóttaka í afgr.
Morgunblaðsins.
Dagbók
'Rússneskir hugvitsmenn
rr .
Zeppellnoff Edisonowitsch Wrightsky Marconieff Röntgenewsky
LINS og kunnugt er, þá hafa Rússar eignað sjer fjölmargar af
merkustu uppfinningum heimsins, svo sem flugið, prentunina,
ritsímann, loftskeyti, saumavjelina o. fl. Þessa mynd hjer að
ofan birti þýskt blað fyrir nokkru, af nokkrum hinna rússnesku
liUgvitsmanna.
Skemmtanir í dag:
Þjóðleikhúsið: Nýársnóttin kl. 2 og
Fjalla-Eyvindur kl. 8. Samkomuhús:
Ingólfscafé: Eldri dansarnir. Þórs-
café: Eldri dansarnir. Iðnó: Almenn
ur dansleikur. Sjálfstæðishúsið: Alm.
dansleikur. Samkomusalurinn Lauga-
veg 162: Lokadansleikur. Hótel Borg
Almennur dansleikur. Giittó: Eldri
dansarnir. —- Kvikmj’ndahús: Stjömu
bíó: ,,Tvífarinn.“ Tjamarbíó: „Adam
og Eva“. Austurbæjarbíó: „Ekki er
öll nótt úti“. og „Jámtjaldið". Trí-
’ pólíbió: „Fanginn í Zenda“. Nýja
ibíó: „Svona er lifið“ og „Fuzzy sem
I póstræningi". Gamla bió: „Lady
Hamilton". Hafnarbíó: „Volga brenn-
ur“ og „Chaplin".
Fjelag ísl. frístundamálara
heldur nú sýningu í húsakynnum
skóla fjelagsins Laugaveg 166. — Er
þar sýnd vinna nemenda skólans. —
Sýnmgunni lýkur annað kvöld.
Badmintonkeppni T.B.R.
varður háð í iþróttahúsinu við Há-
logaland í dag og á morgun og hefst
kl. 1 báða dagana. Keppendur eru
alls milli 10 og 20 og verður keppt
læði í einliða- og tviliðaleik karla,
ennfremur tvenndarkeppni.
Glímufjelagið Ármann
heldur sumarfagnað fyrir fjelaga
sina og gesti þeirra næstkomandi
mánudagskvöld kl. 9 í Sjálfstæðishús
inu. Þar verða afhent verðlaun frá
brun og svigkeppni Skíðamóts Reykja
víkui. tJrvalsfimleikaflokkur kvenna
og karla úr fjelagmu sjá um skemmti
atriði, og er það eingöngu fólk úr
þeim flokkum sem skemmta. Fyrst
verður flutt ávarp þá verður kvartett
söngur, dýnustökk, upplestur, fim-
leikar kvenna, gluntasöngvar og fim-
leika, karla. Eftir prógrammið sem
hefst kl. 9, fer fram verðlaunaafhend
ing. Úrvalsflokkarnir höfðu kabarett-
skemmtun i Keflavík s.l. sunnudag
við hina bestu aðsókn og mikla
hrifningu.
Viðskiptaskráin 1950
hefur borist blaðinu. Eins og að
undanförnu flytur hi'm margvíslegan
fróðleik um fjelags- og veiðskiptamál
Jandsins, sem öllum kaupsýslumönn-
um er nauðsynlegt að hafa hand-
bæran. Innihald hennar skiptist að
meginefni í sex flokka.
1 1. flokki eru uppdrættir af Rvík,
Hafnarfirði og Akureyri. Islandskort
með áteiknuðu bilvegakerfi og vita-
kort.
1 2. flokki er fasteignamat Rvikur,
Hafnarfjarðar og Akureyrar. Hefur
sá kafli sjerstakt gildi nú vegna álagn
ingar hins nýja eignarskatts.
1 3. flokki eru taldir helstu em-
bætticmenn rikisins, alþingismenn,
fulltruar erlendra rikja og fulltrúar
íslands erlendis, svo og stjórn Reykjn
vikur og bæjarfulltrúar, fjelagsmála-
skrá og nafnaskrá Reykjavíkur.
1 4. flokki eru kaupstaðir og kaup-
tiin utan Reykjavíkur, 39 talsins.
1 5. flokki er Varnings og starfskrá
og er hún meginkafli bókarinnar.
Þar er varnings- og starfsflokkum rað
að í stafrófsröð, en í hverjum flokki
skráð hlutaðeigandi fyrirtæki og
cmstaklingar.
í 6. flokki er skrá yfir skipastól Is
lands 1950, með upplýsingum um
aldur, stærð, vjelaafl og eigendur
allra skipa tólf smálestir og stærri.
Aftan til í bókinni er mjög fróð-
legur kafli á ensku: Yfirlit yfir at-
vinnuskilyrði og atvinnulíf á íslandi,
eftir dr. Björn Björnsson, hagfræðing.
Loks er kafli með erlenduni auglýs
ingum frá Bretlandi, Danmörku
Færevjum, Noregi, Svíþjóð, Spám,
Tjekkóslóvakíu og Þýskalandi.
Bókin er 1039 blaðsíður að stærð
og prentuð í Steindórsprenti, og er
Steindórsprent h.f. einnig i'itgefandi.
Kjartan Ó. Bjarnason
sýridi nýlega nokkrar af litmynd-
um sínum í Osló fyrir boðsgesti, og
var þar margt manna, en Haraldur
Kröyer sendiróðsritari ag Gunnar
Akselson mæltu nokkur orð. Aksel-
son skýrði t.d. frá sundskyldu skóla-
barna, en ein af mynduni Iíjartans
er al sundkennslunni. — Norsku blöð
in tóku myndunum mjög vel og fóru
viðurkenningarorðum um mynda-
smiðinn.
Höfnin
í fyrrinótt fór Keflvíkingur á veið-
ar. Oliuskip, er kom i Hvalfjörð, fór
út. 1 gær fór Vatnajökull út á land.
Togarinn Mars fór úr slipp. Gull-
drangur, færeyskur kútter, kom til að
taka beitu. Rifsnes kom inn og er nú
nætt veiðum. Hvalfell fór i slipp.
Kvennaskólinn
í Reykjavík
Sýmng á hannyrðum og teikning-
um námsmeyjanna verður í skólan
um laugardag 13. mai kl. 5—10 e. h„
sunudag 14. mai kl. 2—10 e. h. og
raáudag 15. mai kl. 2—10 e. h.
Málverkasýning Matthíasar
Málverkasýning Matthíasar Sig-
fússonar er í Listamamiaskálanum og
er opin kl. 11—11 á hverjum degi.
Matthias sýnir þar bæði frumgerðar
landslagsmyndir og eftirmyndir af
frægrm erlendum listaverkum.
Golfklúbbur Reykjavíkur
Undirbúningskeppni fyrir Hvíta-
sunmibikarinn hefst í dag kl. 2. Fjöl-
mennið.
Tslandsglíman 1850
verður háð 26. þ.m. hjer í Reykja-
vik. Þátttökutilkynningar eiga að
hafa borist til Ágústar H. Kristjóns-
sonar fyrir 18. þ.m.
Setti upp ljóstækin
> Þjóðleilíhúsið
tyerpen 11. maí til Reykjavíkur. Gnll
foss íer frá Kaupmannahöfn á morg-
un til Leith og Reykjavikur. Lagar-
foss er í Reykjavík. Selfoss var vænt
anlegur til tsafjarðar í gær frá Kópa-
,‘keri. Tröllafoss fór frá Reykjavík 7.
inaí til New York. Vatnajökull er í
Reykjavik.
Ríkisskip:
I Ilekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 i .
gærkvöld vestur um land til Akur-
eyrar Herðubreið er í Reykjavík.
Skjaldbreið var á Skagaströnd sið-
degis í gær. Þyrill er norðanlands.
Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöld
til Vestmannaeyja.
S. 1. S.!
Amarfell fór frá Oran í gær áleið-
is til Piraeus í Grikklandi. Hvassa-
fell er a leið til Bremen.
Eimskipaf jelag Rejkjavíkur:
Katla er í Genoa.
Gengisskráning
Sölugengi erlends gjaldeyris í ís-
enskum krónum.
; £...................tr.
t USA-dollar _____
;00 danskar kr. —
:00 norskar kr.___
i'OO sænskar kr.__
.00 finnsk mörk —
iOOO fr. frankar
iOO tékkn. kr. ___
100 gyllini ------
i00 belg. frankar
iOO svissn. kr.___
t Kanada dollar —
45,70
16.32
236,30
228.50
315.50
7,09
46.63
32.64
429.90
32,67
373,70
14,84
Fimm minúfna krossgáfa
SKÝRINGAR
Lárjett: — 1 hópur — 7 burtræk
— 8 stúlkunafn — 8 borðandi — i 1
tveir eins -— 12 frjókorn — 14 ríki
— 15 breyta til
Lóðrjett: — 1 skyldmenni — 2 set
— 3 áþján — 4 stafur — 5 upphróp-
un —-6 straumar — 10 jurt — 12
vindur — 13 ónotha-f.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárjett: — 1 skútuna — 7 kút —
8 ráð — 9 aa — 11 ðl — 12 bóg —
14 tröllið — 15 snáði.
Lóðrjett: — 1 Sknfti — 2 kúa —
3 út — 4 ur — 5 náð — 6 aðlaði --
10 ból — 12 börn — 13 glóð.
Með flugvjel þann 30. april fór
hjeðan Mr. William Bundy, sem
staríað hefur við uppsetningu og próf
un á leiksviðsljósatækjum i Þjóðleik-
húsinu í vetur.
Mr. W. Bundy er viðurkenndur
sem einn af færustu leikhúsraffræð
ingum í Englandi. Hann hefur verið
starfsmaður hjá „Old Vic“ leikfjelag-
inu í London og fór með þvi til
Ástraliu í leikför undir stjórn hins
fræga leikhússtjóra og listamanns
Sir Laurence Olivier og Lady Olivier
(Vivien Leigh). 1 þessari leikför, sem
stóð um 10 máaaða skeið, var Mr.
W. Bundy aðalraffræðingur og ljósa-
ineistari á öllum leíksýningum, en
leikið var í öllum helstu borgum
Ástralíu og Nýja Sjálands.
Eftir heimkomuna sagði Sir Laur
ence skilið við „Old Vic“ og stofnaði
(igið leikfjelag og v.arð Mr. Bundy
starísmaður hjá þvi fjelagi við „The
New Theatre" í London. Þegar upp-
setning leiksviðsljósa Þji'iðleikhússins
átti að hefjast stóð svo á, að Sir
Laurence ætlaði að hætta leikstörí-
um i bili í þvi skyni að fást við kvik-
myndagerð. Fjekk Mr. Bundy þá vit-
neskju um, að verið v.ar að leita að
manm til að annast uppsetningu hjer
í Þjóðleikhúsinu og tjáði hann sig
fúsan til að fara í þann starfa með-
an ieikhlje yrði hjá Sir Laurence.
Hafði hann þá þegar kynnst reynslu
Jæ.ki því sem..s^niðað.,)íar»aL .8^101(1,4^
Electric & Engineering Co. af sömu
gerð og stillitæki Þjóðleikhússins.
Mr. Wood, verkfræðingur, sem er
höfundur stillitækjanna, taldi það
mesta happ að fá svo góðan manrt
til ad setja þau upp, og svo vel hefir
honum þótt Mr. Bundy takast þetta
að hann hefir falað hann til að ann
ast einnig uppsetningu samskonar
tækja í „The New Theatre" í Lond-
on og e. t. v. viðar. on Strand
Electric hefir þegar i 3'5 pantanir
á slíkjum tækjum í 1 ,örp leikhús í
Englandi og víðar. Lír. Y/ood var
sem kunnugt er hjer við opnun Þjóð
leikh ússins.
Skipafvjettir
Eimskip:
Brúarfoss er i Reykjavík. Dettifoss
kom til Hamborgar 11, maí, fer það-
?n 13. mai til Antworpen. — Fjall
foss fór frá Halifax, N.S. 3. maí,
væntanlegur til Reykjavikur um há-
degi í da^ Goðafoss fór frá Ant-
Til Hallgrímskirkju
í Saurbæ
N. N. 50, ónefnd 5, Keflvíkingur
100, XI. 20, P. J. 10.
Útvarpið
8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10,10
Veðurfregnir. 12,10-—13,15 Iládegis-
útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp.
— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar: Samsöngur.
(plötur). 19,45 Auglýsingar. 20 00
Frjettir. 20,30 Píanókvintett útvarps-
ins: Iíafli vir kvintett eftir Hummel.
20,40 Leikrit: „Launvig" eftir Patrick
Hamilton. Leikstjóri: Ævar Kvaran.
— Leikcndur: Jón Aðils, Baldvin
Halldórsson, Klemenz Jónsson. F.ria
Sigurleifsdóttir, Valur Gíslason, Ævar
Kvaran og Gestur Pálsson, 22,00
Frjettir og veðurftegnir. 22,05 Dans-
lóg (plötur). 24,00 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25
— 31.22 — 41 m. — Frjettir kl.
12,00 — 18,05 og 21,10.
Auk þess m. a.: Kl. 15,20 Fiðlu-
hljómleikar. Kl. 15,40 „Kvemsang ‘
og „Ekebergkongen" eftir P. Chr.
Asbjörnsen, upplestur. Kl. 1-6,05 Óska
lög. Kl. 17,00 Barnatími. Kl. 18A5
Laugardagskvöld. Kl. 19,30 Leikrit.
Kl. 20.00 Heimsókn á skemmtistaði í
Stokkhólmi. Kl. 20,45 Laugardags-
fyrirlestur. Kl. 21,30 Danslög.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 18,00 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 14,05 Siðdegis
hljómleikar. Kl. 15,40 Barnatími. K1.
17,10 Grammófónmúsik. Kl. 18,30
l.augardagsfyrirlestur. Kl. 19,45 Göm
ul danslög. Kl. 20,45 Gautaborgar-
hljómsveitin leikur. Kl. 21,30 Dans-
Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og
41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og
kl. 21.00.
Auk þess m. a.: Kl. 18,15 Mogens
Kilde leikur á léikhúsorgel. KI. 19,05
Ijtvarpshljómsveitin leikur vinsæl lög
Kl. 20,00 Draugavagninn í Randers,
skemmtiþáttur. Kl. 21,15 Danslög.
England. Bylgjulengdir: 232, 224,
293,49.67 31,01, 25,68 m. —• Frjettir:
kl. 3, 4, 6, 7, 11, 13, 17, 18, 20 og 23.
Auk þess m. a.: Kl. 09,30 Hljóin-
list. Kl. 10,30 Spurningatími. Kl.
11,30 1 hreinskilni sagt. Kl. 12,00. tJr
ritstjórnargreinum blaðanna. Kl.
12.15 Danslög. Kl. 13,15 Öskalög. Kl.
14.15 Hljómsveit leikur. Kl. 15,15
Með síðdedgisteinu. Kl. 16.15 Bíla
keppni. Kl. 19,15 Daiislög. Kl. 20, i 5
Log úr kvikiúyndum. Kl, 21,00 Öska
þáttur hlustendai Kl. 21,30 1 hrein-
skilni sagt. Kl. 22,00 Danslög.
EF LOFTUR GF.TllR ÞÁÐ EKKl
ÞÁ HVER?