Morgunblaðið - 13.05.1950, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 13.05.1950, Qupperneq 7
Laugardagur 13. maí 1950. MORGUNBLAÐIÐ 7 Gjaldeyrishorfur og f járfestingarmáí Minníngarorð: I Þ R 6 T T I R K FYRRI HLUTI. Prófessor Magnus Jóasson, forrti'aður fjárhagsráÖs. flutti í gærkvöldi erindi um gjald- eyrishorfur og fjárfestingar- mál. Er erindið hið fróðleg- inn hafa greiðsluörðugleikar og asta og gefur athygiísverða gjaldeyrisskortur valdið því, að mynd af ástandinu, eins og miklu meira af leyfum er nú í það nú er hjer á iandt. Hjer umferð. En það stafar af gjald- birtist fyrri hluti erindisins, eyrisörðugleikunum. Leyfin not en síðari hlutinn mun koma ast ekki, vegna þess, að ekki er í blaðinu á morgun. Oflítill kunnugleiki á erfiðleikunum Undanfarið hafa verið flutt ar hjer í útvarpinu ræður og .greinargerðir um gjaldeyrismál, útflutningsvörur og yfirleitt það, hvernig hag okkar er kom íð í þeim efnum. unnt að yfirfæra hinar leyfðu upphæðir. Sjest þetta best á gjaldeyrissölu bankanna nú og í fyrra. Hún var þá hlutfalls- lega miklu meiri, þ. e. a. s. töluvert meira gekk þá til greiðslu á vörum. Enda var þá flutt inn, eftir verslunarskýrsl- um til 31. mars, fyrir 83.4 milij. kr. í stað 74.9 millj. kr. nú, og til aprílloka fyrir 108.7 Garðbs. Þetta er áreiðanlega mjög ,n. , . nauðsynlegt, því að hvernig kr; a motl «m 9o'4 mú}]‘ stoflingsþundum til júlíbýrjun- ! Magnúj Pálsson, ar, ogjrverjar líkur eru til sterlingspundaöflunar á þeim tíma. Vil jeg lesa hjer kafla úr því áliti: Vegna þess, hve erfiðlega horfir um öflun sterlinggjald- eyris á næstunni hefir fjárhags ráð leitast við að gera sjer grein fyrir því, hver leyfi, er krefja greiðslu í þeim gjaldeyri, mundi þurfa að gefa út nú á næstu mánuðum, þ. e. fram yfir mitt yfirstandandi ár til þess að forða frá stórkostlegri vöruvöntun, algjörðri stöðvun framkvæmda og tilfinnanlegu atvinnuleysi og stöðvun í iðn- aði. Eins og nú háttar til mæð? á framangreindum gjaldeyri kr. nú, ef innflutningur er reikn aður með fyrra gengi til sam- I anburðar. _____ , •_________ „i Það er því ekki furða þótt nú vel margra þeirra, sem ætti og H ^ sem á því stendur, þá virðist ein hver ótrúleg skýla vera fyrir augum manna í þessu efni, jafn þyrfti að vita betur. Það er eins og menn komi sí og æ af fjöll- um ef einhverja aðflutta vöru • sje þrengra á vörumarkaðhum t en þá var. Hitt er svo ekki minna al- varitar eða ef eitthvað ætlar vörumál, að nú er tiltölulega lítið til af útflutningsverðmæt- um í landinu, svo að vænta má að stöðvast vegna gjaldeyris- skorts. Og þó er gjaldeyris-. skorturinn búinn að sverfa að lltlls utflutnmgs næstu man- okkur nú að minnsta kosti u r .................... , framt að heilu ári, æ fastar og' Það ma þvi ollum vera ljost’ öll leyfi, sem veitt eru á Stóra- Bretiand, Holland, Belgíu, Vest ur-Þýskaland, Svíbjóð, Dan- mörku, Noreg, Suður-Ameríku o. fl. Frá þessum löndum verð- ur nú að kaupa öll matvæli og aliar rekstrarvörur, sem ekki hefir þótt fært að greiða í doll urum, ennfremur ýmsar helstu byggingarvörur, svo sem se- ment og steypustyrktarjárn og loks hráefni til helstu iðngreina, nema vefnaðarvörur. Því mið- ur leiða athuganir í ljós að ekki Erlendar frjettir ~ l fastar, og dag frá’degi verður að erlga ,minnstu ÞýðinSu kef'|eru líkur 111 að hæ*} sie erfiðara að fást við þessi rhál. Ekkert annað en þrotlaust starf þeirra manna, sem vínna í hin um margumtöluðu nefndum og ráðum og svo störf bankanna, ekkert annað en þetta hefir gert það að verkum, að fram til þessa hefir verið haldið í horf- inu. Innflutningsmálin nú og í fyrra Jeg vil byrja með því, að gera samanburð á innflutnings- ínálum okkar nú og á síðast- Kðnu ári, því að sá samanburð- ur varpar nokkru ljósi á ástand ið í þeim málum. Tek jeg þá timabilið frá ársbyTjun til 20. mars, eða þann tíma, sem eldra gengið gilti, til þess að geta haft nokkurn veginn saman burð við næsta ár á undan. Ný innflutnings- og gjald- éyrisleyfi á þessu tímabili nú í ár voru kr. 40.4 millj., og gialdeyrisleyfi ein kr. 12.0 milj. eða samtals kr. 52.4 millj. Á sama tíma í fyrra voru þessi leyfi samtals kr. 98.3 millj. eða framt að bvi helm- íngi meiri upphæð. Þetta sýn- ir, hve geysilega fast hefir orðið að halda í um ný leyfi. En svo koma hjer einnig til leyfi, scm framlengd voru um ára- mótin. Þessi framlengdu leyfi, sem vitanlega gilda ekki síður en ný leyfi um vöruinnflutn- ing, voru í fyrra, um 20. mars, orðin kr. 69.8 millj., en nú á sama tíma kr. 118 7 irillj.. eða 48.9 milljón krónum hærri. Ef framlengd og ný levfi eru lögð saman. þ. e. a. s., ef talin eru öll leyfi, framlengd og ný, sem gefin voru frá 1. jan. til 20. jnars, verður þetta til samans: 1949 ........ kr. 168.1 millj. 1950 .......... kr.171.1 millj. eða um h. u. b. 3 miíljónum meira nú en á sama tíma í fyrra. Eftir þessu mætti ætla að ekki væri ver sjeð fyrir vöru- ínnflutningi en á sarha tíma í fyrra, því að menn hafa nú haft úr heldur hærri leyfaupp- hæð að spila. Þessu er þó engan veginn_ að heilsa. ÞesSaí rtHbase það eit.t. að 1 eyf aveitine artvaý 1 út af fyrir sig háfa vetið>sagjials eins miklar og' á saínæ-t í«ta í fyrra, vegna/ 'himfei jt-*wiLiu að hrúga út nýjum leyfum nokkru verulegu nemi að flytja meðan svo stendur. Þegar úti eru leyfi fyrir einhverri vöru- tegund, sem liggja í bönkum án þess að gjaldeyrir sje fyrir hendi til yfirfærslu, hlýtur hver maður að skilja, að gagnslaust er að veita enn ný leyrfi fyrir þeirri vörutegund. Slik leyfi eru gagnslaus pappír, og ann- að ekki. Jeg skal svo aðeins geta þess að veitt leyfi nú til aprílloka eru þessi framlengd og ný samanlögð: Innflutningsleyfi kr. 213.1 millj. Gjaldeyrisleyfi ein kr. 33.7. millj., samtals kr. 246.8 millj. — Við bætist leyfavið- auki vegna gengisbreytingar, kr. 76.2. Alls eru því leyfin til 30. apríl, 322.0. Enn mun eftir að veita gengisviðauka á úti- standandi leyfi, sem ekki nem- ur undir kr. 10 millj., svo að telja má þessa leyfaupphæð um kr. 335.0 millj. Mestur skortur á sterlingg jal deyri Jeg skal svo ekki fara um þetta fleiri orðum. Jón Árna- son, bankastjóri, gerði svo skýra grein fyrir gjaldeyris- málunum í erindi sínu hjer í útvarpinu fyrir hálfum mánuði, að jeg þarf þar engu við að kaup á þessum vörum til hinna svonefndu ,,clearing“ landa umfram það, sem þegar hefir verið gjört. Áætlun sú, sem hjer hefir verið gerð. er í aðalatrðium byggð á því: 1) að nokkurn veginn sie haldið í horfinu um öflun nauð- synlegustu iriatvæla. 2) sjeð sje fyrir rekstrarvör- um til framleiðsluatvinnuveg- anna svo þeir verði reknir eðli lega. 3) Bvggingarvörur. Þar er langt frá því að fullnægt sje þeirri þörf, sem fyrir hendi er. og má segja. að þar sje ein- ungis að ræða um levfisveiting ar til nauðsynlegs mðhalds og áframhalds brýnustu fram- kvæmda. Þó er gert ráð fyrir að koma megi í veg fyrir al- gjöra stöðvun, og brúa þannig bil, ef gjaldeyrisástæður kynnu að skána siðara hluta árs. Leyf- isveitingar til síma og rafveitna eru miðaðar við nauðsynlegasta rekstrar- og viðhaldsefni, en ekki nýbyggingar. 4) að forðað sje yfirvofandi rekstrarstöðvun í iðnaði. 5) levfi sjeu veitt til greiðslu á gjaldföllnum afborgunum fyr ir skip, sem eru í smíðum. 6) að leyfi sjeu veitt fyrir bæta. ÞÓ vildi jeg endurtaka Þeim -duldum greiðslum", sem ekki er hæet að komast hiá ' það, sem hann sagði og leggja á það megin áherslu, að tölur þessu tímabili. Eru skipagiöld- þær. sem greindar eru, og skýra in ^al ianS þyngst á metun- frá gjaldeyriseign bankanna í heild, gefa alls ekki rjetta mynd af ástandinu eins og það er. Því að mikill hluti þess gjaldeyris, sem þar er tilgreindur, svo og þess gjaldeyris, sem von er á fyrir útflutningsvörur allar, er alls ekki frjáls gjaldeyrir, sem hægt er að nota hvar sem er og til hverskonar þarfa okk- ar, heldur er háður vöruskipt- bessara le>fa, ef þau ættu um. Niðurstaða ráðsins er sú, að til þess að framkvæma þessa áætlun þvrfti að gefa út leyfi til miðs árs í sterlinggialdeyri fvrir vörum um 68 millj. og öðrum greiðslum um 20 millj króna eða alls 88 millj. króna Ekki mætti heldur verða nein veruleg fyrirstaða á greiðslu að dag, V; ÞEGAR tilkynningarfresttirinn um þátttöku í Evrópumeistara- mótinu í Brussel var útrunninn (þ. e. hvort þjóðin taki þatt i mótinu eða ekki) hafði ekkert þar að lútandi borist frá Rúss- landi. Útvarpið í Prag tilkynnti aftur á móti nýlega, að Rússar myndu verða meðal þátttab- enda. Það fylgdi frjettinni, undirbúningur væri þegar haf- inn. Allir bestu íþróttamenn Sov- jetríkjanna eru nú komnrr til æfinga suður á Krím, tn þar. eru einnig nokkrir tjekkneskir, pólskir og ungverskir íþrótta- menn. Emil Zatopek æfir nú þar með bestu langhlaupurum Rússa, Kazantsev, Popov og Vanin. Tugþr autar meistari nn Heino HANN verður jarðsettur i að Njarðvíkurkirkju. Magnús fæddist 18. ág. 1863, Lipp (7539 i fyrra) æfir me!l Ijest 4. maí 1950 og vantaði því Tjekkanum Moravec (7071). rúmlega 3 mánuði til þess að Konur eru þarna einnig, eir.s og verða 87 ára að aldri. jf (j. Zatopkova (kona Zato- Magnús var Eyfellingur að ætt peks), sem er góður spjótkast- ; uppruna, en fluttist 15 ara1 arí? Dumbadze, Setsjenova og gamall suður í Njarðvíkur til Smirnitskaja og fleiri. bróður síns, Árna Pálssonar, þá búandi í Narfakoti. Þá var út- gerð mikil á Suðurnesjum og hóf hann strax sjóróðra. Samfleytt 60 vetrarvertíðir eða fram yfir hálf-áttrætt, reri hann á opnum bátum við sunnanverðan Faxa- flóa. Við, sem þekkjum til þess starfa, vitum hver þrekraun það var, ekki síst þegar aldurinn færðist yfir. Um alllangt skeið leitaði hann að sumrinu til Aust- fjarða, til sjóróðra þar, eins og já var títt um Suðurnesjamenn. Um vinsældir Magnúsar og hæfni til þess starfa má geta þess, að hann reri 20 sumur samfleytt úr sömu vör, Brekku í Borgarfirði eystra og altaf formaður. Hvorki hann nje húsbændurnir vildu þar skifta um. Síðar var hann 3 sumur við síldveiðar á Siglufirði, en þá fóru kraftarnir að gefa sig eftir strit æfinnar og hætti hann slíkum ferðum úr því. Árið 1895 kvæntist Magnús Steinunni Ólafsdóttur, ættaðri úr Höfnunum. Bjuggu þau fyrst í Narfakoti, en árið 1905 eignað- ist hann Garðbæ, lítið býli i sama hverfi og átti þar heima t.il dauðadags. NU ER ákveðið um 14 lönd, sem keppa um heimsmeistara- titilinn í knattspyrnu í Rio dc Janeiro í sumar. Þau eru: Eng- land, Italía, Júgóslavía, Sv<- þjóð, Sviss, Spánn, Bandaríkin, Mexiko, Brasilía, Bolivía, Uru- guay, Paraguay, Chile og Indl. Upphaflega var reiknað meó atl- 16 lönd kepptu og er ekbi talið ólíklegt að Frakkland og Portú- gal komi í hið auða skarð. ÞEGAR 17 umferðir (þær eru alls 22) voru búnar í sænsku meistarakeppninni i knatt- spyrnu (allsvenskan) á j’fir- standandi keppnistímabili (1949 -1950), nafði Malmö FF unnið" alla sína leiki. Fjelagið vann. einnig fimm síðustu leiki fyrra keppnistímabils og hefur því unnið 22 leiki í röð í „allsvensk- an“, skorað 90 mörk gegn 14. Slíkt hefur aldrei fvrr skeð í sænskri knattspyrnusögu. um við viðkomandi land. ( Það er því alveg nauðsynlegt að gera upp, ekki aðeins gjald- eyrisástandið almennt, heldur einnig gjaldeyrisástandið og gjaldeyrishorfurnar í frjálsum gjaldeyri, dollurum og pund- um. Meðan Marshall-aðstoðin er við lýði, er þó sök sjer um doll- arana. En þá eru það pund- in, sem athuga verður. Hefir framlenginga. — En á hinn bóg ‘fai’ið fram athugun á því í fjár- koma að notum. Niðurstaðan er sú, að leyfi í sterlingspundum nú í umferð og nauðsvnleg á næstunni nema samtals 215.5 millj. kr., en vonir um öflun sterlings- punda sje hins vegar til sama tima 44.1 millj. kr., og vantar þá 171.4 millj. kr. Mikið af þeirri upphæð eða sennilega eitthvað yfir 100 millj. kr., mun að vísu haldast í umferð, Framh. á bls. 8. Þau hjón eignuðsut 4 börn. Sigurbjörn son sinn, hinn efni- legasta mann, missti þau 1918, er vjelbáturinn Njörður fórst með allri áhöfn. Hann var þar vjelstjóri. Það var þeim mikið áfall og jafnframt öllu hverfinu. Það var fyrsta tilraun hverfis búá til þess að gera út mótor bát. Tilraunin fór þar með „í sjóinn“, og ekki aðeins það, held- ur fóru þar með hinir upprenn- andi atgerfistnenn hverfisins og bar það ekki sitt barr um langt árabil eftir það. Önnur börn þeirra hjóna eru Kristinn, málarameistari í Hafn arfirði, Guðni, málarameistari í Keflavik og Árnheiður, hús- freyja í Garðbæ. Öll eru þau kunn að dugnaði og myndarbrag. Um Árnheiði má þess geta sjer- staklega, að hún hefir alla tið verið með foreldrum sinum. Móð ir þeirra varð lömuð, gat ekki stigið í fætur fjöldamörg ár, þó að hún væri andlega hress og þurfti því að hjúkra henni. Föð- ur þeirra þraut krafta fljótlega eftir að móðirin ljest og annað- ist hún þau bæði með sjerstakri pmhyggjusemi. Magnús var stakur reglu- og atorkufnaður alla æfina, enda Framh. á bls. 8. FRANSKI hlauparinn Marcel. Hansenne, sem sagði- 1948, ’itð- það yrði síðasta ár sitt á hlaupn brautinni, hefur ákveðið ’adt keppa í sumar. — Mun hann reynast erfiður keppinautur, sennilega erfiðari en nokkru sinni fyrr. FRANSKA sundkonan. Giselo Vallery hefur sett nýtt heims- met í 100 m. bringusundi kvenna. Synti hún á 1.17,4 min. Hollenska stúlkan Nelly van Vliet átti fyrra metið, serr* var 1.18,2 mín. — Valleryr er aveina 19 ára. SIÐASTLIÐINN finuntudag vann Ítalía England mfeð- 5:-9 .fej B-landskeppni, sem franv for-» Milano. — ítalirnir settu 3 mörkin i fyrri hálfleik. ármann vann sund- knattleiksmótíS SUNDKNATTLElKSMÓTI Ís- lands lauk í gærkvcldi hiéð leiK milli Ármanris dg-: Ægis.1 Ár& mann vann'með 6:0. --.í.fyrrae kvöld vaim-KR. Ægir með 4:?.; Ármann hefur híotið 4 KR 2, fed Ægir ekkert.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.