Morgunblaðið - 13.05.1950, Qupperneq 8
í 8
MORGUNBLAÐIÐ
7 'Látígardagur’Í3. maí 1950.
** *
Bæjarstjórn Akur-
eyrar métmælir
hækkun á upsetn-
ingargjaldi nýrra
síma
AKUREYRI, 12. maí. — Á fundi
bæjarstjórnar Akureyrar, þann
9. þ. m., var samþykkt með öll—
um atkvæðum bæjarfulltrú-
anna, svohljóðandi ályktun:
Bæjarstjórn Akureyrar mót-
mælir harðlega hinni gífurlegu
hækkun landssímans á uppsetn
ingargjaldi nýju símanna hjer í
bænum, og telur hana að Öllu
tilefnislausa, þar sem nýorðin
gengislækkun íslensku krónunn
ar getur engin veruleg áhrif
haft á verð verks þessa hjer.
Skorar bæjarstjórnin á lands-
símastjómina og símamálaráð-
herra að láta eigi innheimta
hærra Uppsetningargjald fyrir
nýju símana. en kr. 700,00, eins
og áður hafði verið ráðgert.
— H. Vald.
— Merkileg bék
Framh. af bls. 2.
unnar, þegar fyrirhyggjulaus
beit er rekin. Þar er lýst hörmu
legum evoiieggingum í löndun-
um fyrir botni Mi^jarðarhafs
er fyrir 2000 árum voru hin
bestu lönd í heimi. og hvernig
sauðbeitin hefur breytt miklu
af frjósömum lendum Spánar i
eyðimerkur.
— Jeg hirði ekki um að hafa
þessi orð fleiri, sagði Hákon,
en treysti því, að íslenskur al-
menningur verði mjer sammála
um, að bókin um landspjöll og
landeyðingu eða „Heimur á helj
arþröm“, eigi erindi til okkar
Islendinga, vekji menn til um-
hússunar um, að við megum
ekki og get.um ekki leyft okk
ur að láta stór svæði af gróð-
urlandi ganga úr sjer, eða jafn
vel fjúka út í veður og vind.
V. St.
Minningarorð
Framh. af bls. 7.
komst hann vel af, þó að aldrei
væri hann efnaður.
Vertu sæll, frændi minn. Þjer
var orðið þörf á hvíld. Jeg
veit ekki til að þú hafir gert á
hlut nokkurs manns. AUir
kveðja þig með þökkum, þeir
innilegast, sem þekktu þig best.
Frændi.
- Gjaldeyrishorfur
Framh. af bls. 7.
en samt er þessi gjaldeyris-
skortur svo gífurlegur, að ef
ekki verður með einhverju úr
bætt, eru stórfelldari örðug-
leikar framundan en við höf-
um áður gert okkur hugmynd
um.
Sumarvinna
Tvær stúlkur, vanar matreiðslu
og gistihúsrekstri óska eftir at-
vinnu við veitingaskála, miita-
neyti eða hliðstæðri vinnu utan
Reykjavíkur. Ti!lx>ð óskast seisd
Mbl. fyrir , riðjudagskvöld,
merkt: „Tilbreyting — 100 —
280“.
fvntMiiiiiiiiimifii/iiHiiiix
BAGNAR JÓNSSON
hœstnriettariönmuSui
La s -veg 8, sfan 7R>
Lðg: störf og e nt
<■■■■■■■
■ ■ ■ í *v* ■ • ■ * ■ ■ *■* ■•*§%■ ■ ■"* ***** V* ■ m mf *V * • ■ *« * * ém V* ■■*%•• %•* *»»•’;
j ÞÓRSKAFFI
: gy] n0 mgljA I »
I Eldri dansarnir f
I í KVÖLD KL. 9. — Sími 6497. — Miðar afhentir frá :
« ■
■ kl. 5—7 í Þórskafi. Ósóttar pantanir seldar kl. 7. *
■ ■
i ■
Olvun stranglega bönnuð.
• — Þar sem fjörið er mest, skemmtir fólkið sjer best — ;
Iffpijí , 11S x
œ
5KARTGRIP&VER2LUN
:-H A '•* F ■ H A R S T” P Æ T • J .4
S. A. R.
2) anó L i L
UP
í ÍÐNÓ I KVÖLD KL. 9.
Aðgöngumiðar seídir í Iðnó frá kl. 5. Sími 3191.
Sumarbúslaður
i Vatnsendalandi til sölu. Húsið :
er 3 herbergi og eldhús. Það |
tná flvtja húsið ef vill. Uppl. 5
eftir kl. 6 siðd. í síma 80355. \
imMiMitMtMimnimiiiMUiiiiiiiiiiftiiiiiiiiiiiiiiiM
ÞJÓDLEIKHÚSID
í 1 dag, laugordag, kl. 2 §
Nýársnétfin |
Kl. 8
Fjalla-Eyvindur
H Á morgun, sunnudag kl. 8 1
Éslandsklukkan
UPPSELT
Mánudag kl. 8.
íslandsklukkan
H Aðgöngumiðasalan opin daglega 1
I frá kl. 13,15— 20. Sími 80000. \
K. F.
K. F.
Sb anó (eiL ur
að Hófel Borg í kvöld k(. 9. j
■
■
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 5, suðurdyr.
■
KnalfspyrnufjelagiÖ FRAM ;
■
■
m
■■■«•■■r•■■>•■■»••■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■•■■■■■••■■mmmnmm■■■•■m•
■■«•■■••■■■•■■••■■■■■■■■*■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■&■■
H. S. O.
h. s. ó. :
Almennur dansleikur !
■
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9
■
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 4,30—6 ;
■
og eftir kl. 8, ef eitthvað verður eftir. ;
■
Skemmtinefndin. i
Gömlu dansarnir
• í G. T.-húsinu í kvöld kl. i.
Hiuni vinsælu hljómsveit hússins stjórnar Jan Móravek.
Aðgöngumiðar frá klukkan 4—6 e. h. í G. T. húsiri u.
Simi: 3355.
i
„ZENiTS" múrsteinar.
Samband óskast við byggingariðnfyrirtæki, sem vill
framleiða „ZENITS“-stcina, með einkarjetti á íslandi.
„ZENITS“ steinar eru steyptir með einangrun og not-
ast í útveggi í steypu, undirstöðu og innveggi.
NORDAHL JAKOBSEN,
Menuetvej 2, Herlev, Köbenhavn, Danmark
Húsgagnasmiður
óskast nú þegar.
G. SKÚLASON OG HLÍÐBERG H.F.
Þóroddsstöðum.
>uuðt>
■eBiiatut
Karimannaföt
Höfum nú gott úrvai af sumarfötum og hversdags-
fötum úr íslenskum efnum. Verð kr. 585.00. Skömmtun
aðeins 75 krónur í vefnaðarvörueiningum. Tíu mismun-
andi stærðir. Mörg snið. Lögum fötin, ef með þarf. •
Höfum einnig kvendragtir (ferðadragtir), frakka og
stakar buxur. — Allt úr íslenskum efnum.
Bergsíaðastræti 28. Sími 6465.
iiMiimn«immm«iMMABKiBnwMP<«»*v
I Mmrkáff
éú
£
áé
Eftir Ed Dodö
Markús, jeg sneri við til
Cmerry dashes in to
SAVE TONI FROM THE -
ENRAGEO BISON/
Drottinn minn dýri. Jeg
þess að láta þig vita, að Læði! verð að taka annan af vagn-
Tona og Sirri eru fyrir frhnáan hestunum.
vísundaflokkinn. Þær oru í Á meðan geysí Sixrí fram
voðalegri hættu. ! fyrir Vísundahjörðina. Hún
sinnir því ekki þótt þessi á-
kvörðun hennar geti kosta
hana lifið. Það eina sem hi
hugsar um er aðeins að bjarg
Tonu.
mer til Tonu á undan
rjettir henni hönd
L&U Q& tugor hana á bak. En
■A 9S «ftir að vita, hvort hest-
ttdan þefiir undan vísundun-