Morgunblaðið - 13.05.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.05.1950, Blaðsíða 11
Laugardagur 13. maí 1950. MORGUNBLAÐI9 11 Fjelagsiíf í. K. Frjálsíróttadeild Innanfjelagsmót i kringlukasti fvr ir fullorðna og drengi kl. 2,50. Haukar — knattspyrnumenn Allir flokkar mæti kl. 8,30 stund- víslega n.k. mánudagskvöld, — I>jál- ari verður E. Mikson. K'nattspyrnumenn Reykjavíkurmót 1. fl. í knattspyrnu hefst í dag kl. 2 með leik milli K.R. og Vals. Keppt verður á Fram-vellinum. Nefndin Kiiuttspyrnufjelagið Þróttur Handknattleiksdeild. Síðasta inn- anhúsæfingin í sumar verður í kvöld kl: 6—7 í íþróttahúsi Háskólans. — tTtiæfingar á íþróttavellinum fara að byrja. Stjórn Þróttar. FerSafjelag íslands ráðgerir að fara tvær göngu- og skíðaferðir n.k. sunnudag. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 8,30 ár.degis. Önnur ferðin er göngu og skíðaferð á Skarðsheiði. Ekið kringum Hval- fjörð að Laxá i Leirársveit, en geng- ið þaðan upp dalinn á heiðina og þá á Heiðarhomið (1055 m.). Hin ferðin er gönguför á Akrafjall. Geng ið á fjallið að austanverðu og eftir þvi endilöngu (574 m.) og vestm- 1 Akranes kaupstað. Farmiðar seldir til hádegis á laugardag og líka kl. 6—7 um kvöldið, á skrifstofunni i Túngötu 5. Armenningar Sumarfagnaður Ármanns verður i Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 15. maí kl. 9 e.h. Til skemmtunar verður: 1. Ávarp. 2. FÁ kvartettinn 3. Dýnustökk 4. Upplestur. 5. Fimleikar kvenna. 6. Glunta söngur. 7. Fimleikar karla. Verðlaunaafhending fyrir Skíða- mót Reykjavikur. — Dans. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 8. — Allt íþróttafólk velkoinið. Fimleika• og SkíSadeildin. Tapað Blár höfuðklútur úr silki tapaðist s.l. fimmtudag frá Flugvallarhótelinu i bæinn. Finnandi vinsaml. hringi i sima 5715. Samkomur Kristniboðshúsið Betaniu Sunnudaginn 14. þ.m. almenn sam- koma kl. 5 e.h. (Fómarsamkoma). Prófessor Sigurbjörn Einarsson talar. Allir velkomnir. Vinna HREINGERNINGAR Tökum stórar og smáar pantanir. Ilreinóstöðin, simi 1273. ÍireingÉrningÁr ' Fljót og vönduð vinna. Simi 7458. Hjálmar og Gunnar Hreingerningamiðstöðin Hreingemingar — gluggahreinsun — utanhússþvottur. — Ávallt vanir menn í verkin. Athugið, við höldum gluggunum hreinum allt árið, fyrir fast mánaðargjald, á efstu sem neðstu hasð. — Símar 2355 og 2904. Auglýsing.„nr. 7/1950, frá skömmtunarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefir verið ákveðið, að taka upp skömmtun á rúsínum þeim, er nú nýlega hafa kom- ið til landsins. Innflytjendum er þvi óheimilt að afhenda nokkuð af þessum rúsínum, nema með sjerstöku leyfi frá Skömmt- unarskrifstofu ríkisins. Smásöluverslunum ei óheimilt að afhenda nokkuð af rúsínum þessum nema að þær fái sjer samtímis afhenta löglega skömmtunarreiii fyrir rúsínunum. Jafnframt hefir verið ákveðið að „Skammtur 11“ af núgildandi öðrum skömmtunarseðli 1950, skuli vera lög- leg innkaupaheimild fyrir 1. kílói af rúsínum, á tíma- bilinu frá og með 13. maí til 30. júní 1950. Reykjavík 12. maí 1950. Skömmtuuarstjóri. : I. S. I. K. R. R. K. S. í. • Reykjtmkurmótið í dag kl. 4,30 keppa: FRAM — VÍKINGUR. <# Dómari: Helgi Helgason. ALLIR UT A VÖLLJ NEFNDIN. rooraYjiij ■ IjíVM iteppi og gangadregfa (Wilton og Axminster). Útvegum við leyfishcifum beint frá verksmiðju í Bret- landi. Sjerstaklega hagkvæmt fyrir sjómenn, sem hafa frjálsan gjaldeyri. Sýnishorn til athugunar á Laugav. 12. SIGURJÓN NARFASON & Co. Sími 4555. ■nnniKnio Ajrm ■ áir«inrrw Hannyrðasyning SIGRÚNAR STEFÁN SDÓTTUR, á Skeggjagötu 23. — Opin daglega frá kl. 2—10. Sýningunni lýkur næstkomandi sunnudagskvöld. Húsnæði Hreingorningafjelugið Persó hefur amerískt þvottaefni. — Sími 4232 og 81949. Kaup-Sala Knupum flöskur og glös f.llar tegundir. Sækjum heixn. Sími 4714 og 80818. FÆÐI Nokkrir menn teknir í fast fæði. Uppl. á Bergstaðastræti 2. GUNNAR JÓNSSON málflulningsskrifstofa Þingholtsstræti 8. — Sirni 81259. ■ Til leigu eru nokkur herbergi í Nýja Stúdentagarð- ■ ; inum yfir sumarmánuðina júní—september. * ■ Upplýsingar í sxma 6482. ■WVMÍUJil Þing Hjálpræðishersins í Reykjavík 1950 Frá 11. til 16. maí. Forseti Lt. Oíursti K. S. Grauslund. samkomusal K.F.U.M. komusal Hersins. sal Hersins. Ofurstinn verður aðstoðaður af forstióra Hersins á íslandi Senjor-major Bemh. Pettersen og frú, ásamt öll- um foringjum á íslandi og Færeyjum. Allir hjartanlega velkomnir. Laugard. 13. maí kl. 8,30 Sunnud. 14. maí kl. 11,00 kl. 4,00 kl. 8,30 Mánud. 15. maí kl. 8,30 Loxveiði itammt 3 Þeir, sem talað hafa við mig um laxveiði í Grímsá, í sumar, geri svo vel að tala við mig aftur fyrir þ. 15. þessa mánaðar. Nokkrn dagar á sumrinu ólofaðir. HERLUF CLAUSEN, Sími 2870. s ■ ajm* UPPBOÐ á Laugaveg 165, hjer í bænum, verður í dag tekið upp og haldið áfram á eigninni sjálfri í dag, laugardaginn 13. maí kl. 2 e. h. — í húsinu eru 3 herbergi og eldhús á hæðinni, 1 herbergi á rishæð og geymslur undir súð, og steinsteyptur kjallari. — Húsið stendur á homlóð og er lóðin eignarlóð. Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 4. maí 1950. Kr. Kristjánsson. 3 >•4 UPPBOÐ Föstudaginn 19. mai n. k. kl. 1 e. h. hefst bókaupp- boð við Lögreglustöðina í Hafnarfirði. Ennfremur verð- ur seldur þar bókaskápur o. fl. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 12. maí 1950. Guðm. í. Guðmundsson. tftfwrminrtia TIL LEIGU i tvo samliggjandi herbergi og snyrtiherbergi. Samtals 30 ; ■ ■' I fermetrar í steinhúsi. | Ný standsett. Sanngjörn leiga. Tilboð mei'kt: „0284“, I ; sendist blaðinu fyrir hádegi á mánudag. ■muqu* ••.■■am.a Skipstjóra ; vantar á nýsköpunartogara. Umsóknir merktar „Skip- ■ stjóri — 300“ skulu sendast afgr. Mbl. fyrir 24. maí. Astkær maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, MAGNÚS EINARSSON, Hverfisgötu 49, Hafnarfirði, andaðist á Landspítalanum 11. maí. — Jarðarförin ákveðin síðar. F. h. vandamanna, Guðbjörg Breiðfjörð Guðmundsdóttir. Innilegustu þakkir viljum við færa öllum nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför PÁLÍNU SVANHVÍTAR GUÐBRANDSDÓTTUR Fossi, Staðarsveit. Svéinn Þórðarson börn og tengdaborn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.