Morgunblaðið - 13.05.1950, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 13.05.1950, Qupperneq 12
VEÐIRÚTLIT. FAXAFLÓI; -SV-kaldt og Ijettskýjað, þj'kkm- atr uapp með S-kalda þegar kem «r fratn á; mótt, FYRKI hluti útvarpsræðu Magtí úsar Jötissonar um gjaldejris-* horfur ®r á bls. 7. ______ ■ Alþingihesðrarsjera f-aárlöCI r».> . ■ _ I r _ M greiðsluhaðlalaus tfígslubiskup ALÞIIíGI samþykkti í gær í sambandi við afgreiðslu fjár- laga að ríkissjóður skyldi .greiðá sjera Bjarna Jónssyni dómkirkjupresti í Revkjavík fuil laun eftii að hann ljeti af p restsembse tti, hvenær sem haím* kýs að gera bað, enda gegni hann áfram embætti vígslubiskups. Alþingi sýnir sr. Bjama Jónssyni þennan heiður af því tilefni að 40 ár eru á •þessv; ári liðin síðan hann vígðist til Dómkirkjunnar í Reykjavík. Vatnavexlir valda stkemdum á vegum FRJBTTARITARI Mbl. á Húsa- vífc símaði í gær, að síðan 3. mai hafi verið hlýindi þar nyrðra og vegna hláku hafi hlaupið nokkur vöxtur í ár og læki. Hafa af völdum vatna- vaxtanna orðið skemmdir á veg um, bæði í Mývatnssveit og Að aldal. Vegurinn, sem liggur frá þjáðvegin'um að Grenjaðarstað í Aðaldal, hefur grafist í sund- ur á 20 m. löngum kafla. — I Mývatnssveit hefur ofaníburði víða skolað í burtu af vegum og. í Námaskarði hefur vegur- im grafist í sundur. Næstu daga verður reynt að gera við spjöllin, senl orðið hafa á veginum, * en á þeim er nú mikil aurblevta og því erfiðara verk að vinna. rjarnarboðhlaupið kt fram á morgun TJARNARBOÐHLAUP KR fer frarr á morgun, sunnudag, og hefs: kl. 3,30 e. h. Eins og kunn ugt er, er hlaupið í kringum Tjörr.ina og eru sprettirnir tíu, 100—200 m. hver. Fimm sveitir taka þátt í hlaupinu. Frá ÍR keppa A- og B-sveit, frá KR A-sveit og drengjasveit og ein sveit frá Arrr.anni. Keppt er um bikar, sem Morgunblaðið hefir gefið. ÍR er nú handhafi hans. Helmingur Sand- gerðhbála hæilur veiðum SANDGERÐI, 12. maí. — Um heimingur vertíðarbáta frá Sandgerði eru nú hættir veið- um. Bátar, sem heima eiga í Sandgerði, Garði og Keflavík og gerðir eru út frá Sandgerði Ijalda eitthvað áfram, ef fiskirí vexður viðunandi, en afli hefur verið tregur undanfarið og gæftaleysi, Aflahæstu bátar hafa 1200 til 1300 skippund og meðalafli í Sandgerði er 900—1000 .skip- pund. Noifskí skip Jirennur TOKYO, 12. maí. — í dag yfir- gáfu skipverjar norska skipið Taitsman, sem eldur hafði kom . >8 upp i á Kyrrahafi. — Öllum .skiaverjum var bjargað og verð u, fárið með þá til Japan. aður 36,1 mi F J ÁRL AG AFRUMV ARPIÐ var afgreitt sem lög frá Al- þingi í gær. Niðurstöðutölur fjárlaganna verða þessar á rekstraryfirliti: Tekjur: 298,3 millj. kr. og gjöld 262,1 millj. kr. Rekstr- arafgangur er því áætlaður 36,1 millj. kr. Á sjóðsyfirliti eru innborg- anir áætlaðar 300,8 millj. kr., en útborganir 298,5 millj. kr. Greiðslujöfnuður er þvi hagstæður um 2,2 millj. kr. Stefna stjórnarinnar sigraði. Á það ber að leggja sjerstaka áherslu nú þegar, að fjárlögin voru afgreidd greiðsluhallalaus, og meira að segja með allmikl- um hagstæðum greiðslujöfnuði. Hefur fjármálastefna stjórnar- innar þannig algerlega sigrað í þinginu, og þingmenn stjórnar- flokkanna verið samtaka um að bera ábyrgð á fjárlögunum. Breytingatillögur fjárveit- inganefndar, sem lýst hefur verið hjer í blaðinu, voru allar samþykktar, svo og tillögur ríkisstjórnarinnar, m. a. tillag- an um 14 millj. kr. launaupp- bætur. Breytingatillögur einstakra þingmanna voru flestar felldar, en þó voru nokkrar samþykkt- ar og verður þeirra getið hjer á eftir. Kommúnistar greiddu að venju atkvæði með flestum hækkunartillögunum og sama gerðu Alþýðuflokksmenn. Þó voru kommúnistar að burðast með nokkrar sparnaðartillögur til að sýnast, m. a. vildu þeir fella niður útgjöld til útgáfu hæstarjettardóma. Atkvæðagreiðslan um sendiráðin. í atkvæðagreiðslu um út- gjöld til sendiráðanna sýndu kommúnistar enn einu sinni greinilega Moskvuþjónustu sína. Sendiráðin eru öll undir ein- um lið í fjárlögunum og er venjan áð greiða atkvæði um þau öll í einu. Það vildu komm únistar ekki nú. Heimtuðu þeir að greidd yrðu atkvæði um hvert sendiráð fyrir sig, til þess að þeir gætu sýnt, að þeir hefðu greitt atkvæði með Moskvu- sendiráðinu, sem áætlað er að kosti a. m. k. 650 þús. kr. í ár. Greiddu kommúnistar allir sem einn maður atkvæði með sendi- ráði í Moskvu, en ýmist greiddu þeir atkv. gegn ýmsum öðrum sendiráðum eða sátu hjá. Hjer skal nú sagt frá breyt- ingatillögum frá einstökum þingmönnum, sem samþykktar voru: Eftirgjöf á aðstoðarlánum. Samþykkt var þessi tillaga frá Ölafi Thors: Að veita útvegsmönnum, er ■SÍldveiðar stunduðu fyrir Norð- urlandi sumurin 1948 og 1949, eftirgjöf að nokkru eða öllu leyti á aðstoðarlánum þeim, sem Landsbanki íslands og Ut- vegsbanki Islands h.f. veittu netnd sumur með ábyrgð rík- i. kr. issjóðs, svo og sjóveðskröfum frá síldarvertíð sumarið 1949, sem ríkissjóður kann að greiða samkvæmt heimild í þessa árs íjárlögum. Skilyrði fyrir þess- ari eftirgjöf eru þau sömu og um ræðir í 14. gr. laga nr. 100, 1948. Ýmsir styrkir. Þá voru eftirfarandi tillögur samþykktar: Tillaga frá Jóhann Þ. Jósefs- syni um að veita Þórarni Jóns- syni 5 þús. kr. Tillaga frá Bj. Ásg., Gylfa Þ. Gíslas., Kristínu Sigurðard. og Einari Olg. um að veita Hall- grími Helgas. tónskáldi 12.500 kr. til að safna íslenskum þjóð- lögum og gefa þau út. Tillaga frá Haraldi Guð- mundssyni að veita Leikfjelagi Reykjavíkur 25 þús. kr. styrk. Tillaga frá Skúla Guðmunds syni og Jóni Pálmasyni um að veita 3 þús. kr. til endurbóta á Borgarvirki í Víðidal. Tillaga frá Lárusi Jóhannes- syni o. fl. um að greiða 25 þús. kr. til Benedikts Þórarinssotn- ar fyrrv. bankaritara á Seyðis- firði upp í kostnað vegna sjúkra vistar í Bandaríkjunum. Sömuleiðis tillaga frá Páli Þorsteinssyni o. fl. um að greiða Birni Guðfinnssýni, prófessor, 25 þús. kr. vegna sjúkravistar erlendis. Launauppbæturnar Eins og áður hefur verið skýrt frá var tillaga ríkisstjórn- arinnar um launauppbætur til opinberra starfsmanna sam- þykkt óbreytt. I tillögunni var einnig ákvæði um að lengja nokkuð vinnutímann hjá opin- berum starfsmönnum, þannig að lágmarksvinnutími verði 38% klukkustund á viku. Ólafur Björnsson gagnrýndi þetta ákvæði og taldi það órjett látt. Bar hann og Rannveig Þor- steinsdóttir fram breytingatil- lögu um að fella þetta ákvæði í burtu, en sú tillaga var felld. A heimildargrein. Þessar tillögur voru sam- þykktar á heimildargrein: Frá ríkisstjórninni: Að ábyrgjast gagnvart Lands bankanum lán, samtals að upp- hæð allt að 26 millj. króna, samsvarandi þeirri upphæð, sem ríkissjóður hefur til bráða- birgða lánað eigendum nokk- urra togara og vjelbáta, sem fengu ekki lán úr Stofnlána- deild sjávarútvegsins. Frá Jörundi Brynjólfssyni og Eiríki Einarssyni: Að verja 20 þús. kr. bygg- ingarstyrk til húsmæðraskóla Árnýjar Filippusdóttur Hvera- gerði. Frá Jóhanni Jósefssyni: Að gera ráðstafanir til að draga úr slysahættu við Reykja víkurflugvöll með því að láta fjarlægja loftskeytastengurnar á Melunum. Felld. var tillaga frá honum um að láta reisa vita og skýli á Faxaskeri við Vestmannaeyj- ar. Frá Einari Olgeirssyni, Bjarna Ásgeirssyni, Ásgeiri Ás- geirssyni og Sigurði Bjarna- syni: Að greiða Sigurjóni Ólafssyni myndhöggvara 15 þús. kr. byggingarstyi'k. Frá landbúnaðarráðherra: I Að taka ailt að 1 % millj kr. • lán fyrir raforkusjóð til raforku i framkvæmda. Frá kirkjumálaráðherra: Að greiða Bjarna Jónssyni dómkirkjupresti full embættis- i laun, ef hann óskar að láta af I embætti á árinu. Frá Jóni Sigurðssyni og Steingrími St.einþórssyni: Að veita 20 þús. kr. bygging- arstyrk til húsmæðraskóla Ingi- bjargar Jóhannsdóttur að Löngumýri í Skagafirði. Felld var tillaga frá Jóhanni Hafstein, Gylfa Þ. Gíslasyni, Rannveigu Þorsteinsdóttur, Jón asi Árnasyni og Sigurði Bjarna syni um heimild fyrir ríkis- stjórnina til þess að greiða allt að 100 þús. kr. til þess að Sym- fóníuhljómsveit íslands geti haldið áfram starfsemi sinni. — Þessi tillaga var felld með 28:17. atkv. Baldur enn efslur í landsliðskeppninni ÁTTUNDA umferð landslið- keppninnar í skák var tefld í fyrrakvöld. Leikar fóru þá þannig, að Baldur Möller vann Gilfer, Guðmundur vann Lárus, Guðjón M. vann Margeir, Bjarni vann Hjálmar, en bið- skák varð hjá Ásmundi og Benóný og Jóni og Sturlu. Staðan er nú þannig: Vinn. Bið. Baldur Möller .........7 Guðm. Ágústsson....... 6 Guðj. M. Sigurðsson . . 5 Ásm. Ásgeirsson ......4% 2 Eggert Gilfer .........4 2 Benóný Benediktsson . .4 1 Bjarni Magnússon ....3% 1 Lárus Johnsen .........3 Sturla Pjetuisson ...2 3 Margeir Steingrímss. . .IV2 Jón Kristinsson .......1 1 Hjálmar Theódórsson .. V2 2 Biðskákir verða tefldar í dag kl. 1,30 að Þórsgötu 1. ViniHir Boleslauky stórmeistaramóíið! BÁÐAR biðskákirnar úr 15. umferð á stórmeistaramótinu í Budapest urðu jafntefli, en þar áttust við Boleslavsky og Smyslov og Stálberg og Naj- dorf. Staðan er nú þannig: Bole- slavsky 10%, Bronstein 9V2, Keres 8%, Smyslov 8, Kotov 7%-, Stálberg 7, Najdorf 7, Szabo 6, Lilienthal 6 og Flohr 5. 100 tunnur síldar í reknet SANDGERÐI, 12. mai — Vjel- báturinn „Sigrún“ frá Akra- nesi lagði hjer upp í dag um 100 tunnur síldar, er báturinn fjekk í reknet í nótt um 8 sjó- mílur suð-vestur af Grinda- vík. Síldin var fryst til beitu hjá h.f. Miðiies. Um 10 þos. söfnuðusf hjer á lokadaginn VEGNA úrhellisrigningar, er var fyrir hádegi á lokadaginn, merkjasöludag Slysavarnadeild arinnar Ingólfs, varð miklu minni ágóði af merkjasölu, en 4 undanförnum árum. — Merkja salan og dansleikirnir gáfu 24 þús. kr. á móti 35 þús. kr. í fyrra. Eftir hádegi var hinsvegar hið ákjósanlegasta veður og var Sæbjörg í förum með fólk og komu inn fyrir það um 6 þús. kr. Hafa því alls safnast um 30 þús. kr. hjer í Reykiavík til slysavamanna á lokadegi 1950. Þrjár systur sýndu mestan dugnað við merkjasöluna. Þær heita Hafdís, Sigmær og Sig 'íð- ur Sigurbjörnsdætur, Skúla- götu 68. — Var Hafdls þeirra söluhæst og seldi fyrir 1130 kr. Rúsínur skammtaðar úr 18 {lús INNFLYTJENDASAMBAND- IÐ og Samband ísL samvinnu- fjelaga. hafa keypt 18,000 kassa af spönskum rúsínum og hefur verið ákveðið að taka upp skömmtun á þeim. Skömmtunarstjóri tilkynnti £ gær, að reiturinn skammtur 11, af núgildandi skömmtunar- seðli skuli gilda sem innkaupa- heimild á rúsínum. Skammtur- inn er 1 kg. út á reitinn. Frystiskipið Vatnajökull, sem nýlega er komið til landsins sunnan úr löndum, kom með rúsinurnar. Barni bjargað frá drukknun í Tjöminni í GÆRDAG bjargaði maður tveggja og hálfs árs gömlu barni frá drukknun í Tjörn- inni. Maður þessi, sem átti leið um Tjarnarg. varð var við barn- ið, sem var á floti í Tjörninni nálægt litla hólmanum. Brá hann þegar við, synti til barns- ins og bjargaði því í land. Foreldrar barnsins náðu ekkl' tali af manni þessum, en það er ósk þeirra að hann gefi sig fram í Tjarnargötu 32.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.