Morgunblaðið - 25.06.1950, Page 2

Morgunblaðið - 25.06.1950, Page 2
MORG V Tf BL ÁÐIÐ Sunnudagur 25. júní 1950 .,Varla geta góðar frjettir or- fsakað það, aft málgefnir menn 'ggidti talanda sínum. En hver íe u þá þau ótíðindi, sem vaida 1 •»gn —?“ A þennan veg fórust mál- j;agni Stalins hjer i bæ orð 9. . ..ní s.l. Með þessum ummælum 3 'sa kommúnistar vel baráttu- .ðferðum sínum. Þeir reyna ■nð þegja í hel þá atburði, sem ],eir telja til ótíðinda en skrafa joeim mun meira og hærra um liitt, serti gleður hjarta þeirra. . ifskræming hugarfarsins. Kommúnistadeildin hjer á ! andi óskar þess að Titó hefði aldrei óhlýðnast húsbændunum Moskva. Öll hjörðin er sam- nála um. að framferði Titós ;eljist til hinna örgustu ótíð- • nda. Þessvegna sjest aldrei staf jr um fráfall Titós í Moskva- nálgögnunum. En þó að hægt sje að þegja hel 'frjett um tiltekna stað- 'eýnd. Svo að ákveðinn hópur oðlist ékki vitneskju um hana. þá haggar það ekki tilveru njálfrar staðreyndarinnar. — iSundurlyndi Titós og Moskva- iíommúnista er jafn hatrammt, 'pó að málgögn Stalins hjer á !-mdi reyni að leyna því. Þögn- : n hefur einungis áhrif á hug- .arheim þeirra, sem svo er bú- j.ð að vjela um fyrir, að þeir • blindu trúa orðum Stalins- jyjónanna. Klappað í Trípoli-bíó ’yrir Stalin. Sú blinda er samfara and- . égum vanskapnaði sem þeim, ef léiddi til þess, að kommún- : tar söfnuðust í hópum í Tri- jjoli-bíó á dögunum óg klöpp- uðu eins og trylltir, þegar þeir (-4u Stalin birtast á kvikmynda- vjaldihu. Ofstæki þessara klappenda .Jerir þá að vísu að þægum þjón •jm Moskva-liðsins hjer á landi Hitt er misskilningur, að slikt ofstæki auki fylgi Moskva-liðs- 3 ns hjá íslenskum almenningi Allur þorri manna sjer, þvert á •nóti, að þeir, sem svo fara að, • vu há"ðir annarlegum áhrifum og erlendum húsbændum. Sú ofskræming hugarfarsins. sem kommúnistar með einhliða á- 'óðri sínum fá áorkað hjá veik- bs'ggðum sálum. verður þeim jiví, þegar til lengdar lætur, níður en svo til gagns. 'fregari í dagsbirtunni. Eftirtektarvert er og það, að þótt kommúnistar láti hafa sig •;il þess í myrkri kvikmynda- liússins að tjá Stalin hollustu .dna, eru þeir sýnu tregari til þess í ljósi dagsbii'tunnar. Enn lafa kommúnistar að minnsta tosti ekki þorað að bera um í vlkingum sinum hjer myndir af Stalin í herklæðum, svo sem íert er á samkomum þeirra oustan járntjalds. Þegar Einar Olgeirsson fór 'yrir rúmu ári á fund kommún- fstaleiðtoganna austur í Prag, pá var sú för og einmitt ein þeirra ótíðinda, sem Stalin-mál- gagnið þagði um. Fólkið, sem Einar hitti. Ætla mætti, að Einar hefði ;kki sjeð ástæðu til, að draga iul á samfundi sína með svo cínu fólki, sem Gottwald skóla- dróður Þórodds, Rakosi, ferða- rjelaga Brynjólfs Bjarnasona" ■ >g Önnu Pauker, fyrirmynd jNíönnu Ólafsdóttur. Þrátt fyrir allt leynist þó svo mikil sóma- tiifinning hjá Einari, að hann hefur viljaP þegja samfundi cina, við þgftm fólik;. \ hel. arátluaðierðir sínar Ef til vill er það samt ekki sómatilfinning, sem þessu ræð- ur, heldur aðeins köld klók- ( indi. Það fer óneitanlega held- ur illa á því, að sá, sem þykist I elska ættjörðina svo mikið, að hann grætur yfir þvi í annarri hvorri útvarpsræðu, skuli vera svo ósjálfstæður í skoðunum, að hann þurfi að sækja þær á Kominformfund austur í Prag. ! Slíkt eru vissulega ótíðindi, sem | íslendinga skipta máli og þeir munu ekki láta falla í gröf gleymskunnar. Sannleikurinn sagna bestur. Fylgjendur lýðræðisins vita, að almenningur á ekki síður rjett á því að heyra hin illu tiðindi en hin góðu. Þú skalt búast við hinu illa, hið góða skaðar ekki, segir forn máls- háttur. Það er vissulega skylda heiðvirðra stjórnmálamanna, sem í raun og veru trúa á það, að almenningur eigi sjálfur að ráða málum sínum, að lá'ta hann vita, ef illa horfir. Annars verður málunum ekki ráðið til lykta á grundvelli þeirrar þekk ingar, sem nauðsynleg er til heilladrjúgra afleiðinga. Munurinn á heiðarlegum stjórnmálamaríni og kommún- ista er sá, að hinn heiðvirði maður segir þjóð sinni sannleik- ann, hvort sem hann er ljúfur eða leiður, en kommúnistinn þegir um ótíðindin en hrópar hát't um það, sem honum þykir fagnaðarboðskapur. Ánægja kommúnista yfir óhöppunum, Hitt er svo annað mál, að það, sem vekur fögnuð komm- únista, er yfirleitt nokkuð ann- I ars eðlis en það, sem fær venju- legum mennskum mönnum á-1 nægju. j Óhöpp, ófarnaður og glund- roði eru helstu ánægjuefni kommúnista. Það. sem öðrum þykir ótiðindi, er sem sætur unaðssöngur í eyrum komma- Þess vegna segja þeir frá örðug- leikum á sölu íslenskra afurða með slíkum gleðihreim, sem ] raun ber vitni um. geta komið illu af stað milli Norðmanna og íslenainga, þess vegna er frásögninni háttað svo, sem gert er. | Hvarvetna er viðleitnin liiri sama. Alls-staðar reyna komm únistar að koma illu af stað. 25 ára starfcafmæli Hörð samkeppni er á Ilskmörkuðum Evrópu Skýrsia dr. Mapúsar L Sigurðssonar á fundi $. H, Á NÝAFSTÖÐNUM aðalfundi Sölumiðstöðvar Hraðfrystihús- anna flutti dr. Magnús Z. Sigurðsson yfirlit yfir markaði fyrit? frystan fisk frá íslandi. Hann gat þess, að framboð á matvæla • markaði Evrópu væri nú orðið mjög milcið. Fyrstu árin eftii’ stríðið var matvælaskortur í álfunni, en nú hefur það snúistt við, svo að samkeppni matvælaframleiðenda er orðin hörð, ekki síst á fiskmarkaðinum. Hjer fer á eftir yfirlit yfir markaði fvrii’ frystan fisk í ýmsum löndum. Hvílast snurpunætur Norðmanna heima? Þessvegna birta kommúnist- ar með stórum stöfum „hótanir norskra útgerðarmanna að láta ekki hræða sig með ákvörðun íslendinga um fjögra milna land jhelgi fyrir Norðurlandi“. Þess ,vegna gera kommúnistar ein^, lítið og þeir geta úr því, sem er mergurinn málsins, i þeirri grein. sem þeir vitna til um þetta. en þar er sagt: Að norsku útgerðarmcnn- irnir „muni neyðast til að látn sjer nægja rekneíin, er þeir leggja af stað í júlí-lok í sumar. Snurpinótin verður að hvíla sig heima“. Ef þessi fregn reynist rjett, sýnir hún, að Norðmenn muni ætla að sætta sig við friðunar- ráðstafanir íslendinga. Það er auðvitað kjarni málsins, en ekki hitt, þó það sje gert með nöldri og illindum. Allra síst ætti kommúnistar að undrast þann tón, svo tamur sem hann er sjálfum þeim. Hitt er hinu tilvitnaða norska blaði síst til sæmdar að líkjast kommúnistum. Kommúnistadeildinni hjer- lendis er hinsvegar gleðiefni að FRK GUÐRÚN HALLDORS- j DÓTTIR ljósmóðir á 25 ára starfs afmæli í dag. Hún lærði Ijósmóð . urfræði árið 1925 hjer í Reykja- vík og lauk prófi með I. einkunn. Var síðan ljósmóðir í Garði í tvö ár, en fór þá til Danmerkur og stundaði nám á Ríkisspítalanum , í Kaupmannahöfn 1927—’28. Tók ! hún þar próf með I. einkunn. — t Siðan var hún aðstoðar Ijósmóð- | ir í tvö ár i Tagesminde, en kom til Reykjavíkur 1930, og síðan höfum við hjer í höfuðstaðnum verið svo lánsöm að njóta hjálp- ar hennar. Fádæma vinsældir sýna, hvernig hún hefir rækt störf sín. Ætíð glöð og hress, en þó traust og þögul. Hjartað heíir hún á rjettum stað, það sýna fóst urbörnin hennar þrjú, sem hún hefir reynst sem besta móðir. — Það hefir öllum þjáningum og hugarangist verið ljett af konun- um og heimilinu, þegar Guðrún er stígin inn fyrir þröskuldinn og fer þar saman hjartagæska og góð ljósmóðir. Bestu þakkir til þín sem ljósu, góðs kollega og vinkonu. — Að síðustu vil jeg óska Reykvíking- um að þeir eignist margar Ijós- mæður, sem eru .iafnvel starfinu vaxnar og þú. Þ.ier óska jeg margra starfsára, þar sem þú átt eftir að breyta nótt í bjartan dag við Ijósmóðurstörfin. Helga M. Níelsdóttir, P SKAKKEPPNI milli Vestur- og Austurbæjar fór fram á fimmtudagskvöldið. Var teflt á 8 borðum og báru Vesturbæ- ingar sigur úr býtum með 4% vinningi gegn 3V2. Skákirnar fóru þannig: Bald- ur Möllér (V) og Guðjón M. Sigurðsson (A) gerðu jafntefli. Sömuleiðis Steingrímur Guð- mundsson (A) og Sturla Pjet- ursson (V), Friðrik Ólafsson (A) og Hafsteinn Gíslason (V). Þórir Ólafsson (A) vann Hjalta Elíasson (V), Björn Jóhannes- son (V) vann Svein Kristins- son tA), Þórður Þórðarson (V) vann Hauk .Sveinsson (A), Mar geir Sigurjónsson (V) vann Magnús Víg'lundsson (A). Jón Pálsson (A) vann Anton Sig- urðsson (V)., Tjekkóslóvakía. í verslunar- ý samningnum s.l. ár var gert ráð fyrir sölu á 4500 smál. af fryst- um físki. Sá kvóti var nærri full- notaður. Nýir verslunarsamning- ar voru gerðir í maí s.l. og þar gert ráð fyrir 3300 smál. sölu á fiystum fiski. Pólland. í verslunarsamningi, sem gerður var s.l. haust var samið um sölu þangað á 1000 imál. af frystum þorskflökum og 1000 smál. af frystri síld. Þegar afhent, nema helmingur af síld- inni. Fyrsta skipti, sem Pólverj- rr flytja inn frystan fisk. Mögu- eikar á að þarna sje að opnast pýðingarmikill markaður. 250 imál. af þorskflökum í viðbót seldar og von um meiri sölu með tæstu viðskiptasamningum. Austurríki. í mars 1949 var gerður verslunarsamningur, þar sem gert var ráð fyrir sölu á 500 smál. af frystum fiski í vöru- skiptum. Viðræður fara fram um frekari viðskipti. Þar má senni- lega finna markað fyrir frysta síld. V-Þýskaland. Hraðfrystur fisk- ur er ekki útbreidd vara í Þýska- landi. í verslunarsamningnum s.l. vetur gert ráð fyrir sölu á um 650 smál., en þetta magn er enn óselt. A-Þýskáland. Þrátt fyrir marg ítrekaðar tilraunir hefur enn reynst ómögulegt að selja þangað frystan fisk. Engin tæki þar tilj cð flytja fiskinn eða geyma hann j og takmarkaðir möguleikar á að. fá heppilegar vörur í staðinn. j Ungver jaland. Margsinnis reynt að koma frystum fiski á markað í Ungverjalandi. í nýlegum við- skiptasamningi var samið um sölu á litlu magni, svo að hægt er að senda smásendingu, þó ekki sje nema til reynslu. Júgóslavía. Engir möguleikar á sölu hraðfrysts fiskjar þangað Júgóslavar veiða sjálfir talsvert. ísrael. S.l. vetur tókst að selja þangað rúml. 400 smál. gegn fullri sterlinggreiðslu og var fisk urinn fluttur þangað beint með m.s. Vatnajökli í mars s.l. Önnur lönd selja frystan fisk til ísrael. Þau kaupa þaðan vörur í staðinn og hafa þess vegna betri aðstöðu en við. Egyptaland. Þar hefur verið reynt að afla markaða fyrir fryst an fisk, en árangurslaust. Tals- verð fiskveiði þar í landi, og flytja inn aðeins saltfisk. Rússland. Dr. Magnús átti s.l. haust brjefaskipti við stofnun þá í Moskva, sem áður annaðist inn- fiutning þess fisks, sem Rússar kéyptu njeðan. Rússar lýstu því yfir, að „sem stæði“ hefðu þeir ekki áhuga á kaupum á frystum fiski. Þeir kváðust hafa nóg afi þessari vöru, sem þeir framleiddu j sjálfir. Þar er sem sagt ekki markaður fyrir fisk okkar. Þannig er yfirlit dr. Magnúsar Z. Sigurðsson í styttu formi. — Heildarsvipurinn er sá, að mark- aðir fyrir hraðfrystan fisk í Ev- rópu og við botn Miðjarðarhafs’ hafa að verulegu leyti brugðist vonum okkar, en þó er á nokkr- um stöðum líkur til að hægt sje að vinna markaði, jafnvel í lönd- um, sem aldrei fyrr hafa flutt inn hraðfrystan fisk. Langstærsti kaupandi að hrað ■ frystum fiski frá okkur eru nú orðin Bandaríkin. — Jón Gunnarsson, fulltrúi Sölu- miðstöðvarinnar gerði grein fyrir þeim markaði á aðalfundinum og verður annars staðar skýrt frá bans skýrslu og þeim miklu mark aðsmöguleikum, sem vir'ðasí vera fyrir hendi í Ameriku. I Aðalfundur VinnuveH- endasamb. Islands AÐALFUNDUR Vinnuveitenda sambands íslands var haldinn, hjer í Reykjavík miðvikudag- inn 21. júní s.l. Framkvæmdastjóiinn, Eggerí Claessen, hrl. flutti ýtarlega skýrslu um starfsemi Vinnuveib endasambandsins s.l. ár og las: upp reikninga þess. — Bæðá skýrslan og reikningarnir sýndra að starfsemi sambandsinsi stendur með miklum blóma og: hafa 62 nýir meðlimir gengið i samtökin á árinu. Á árinu var ráðinn til Vinnu- veitendasambandsins sem erinól reki, Barði Friðriksson hdl., og hefir hann fetðast til deilda úfc á landi s.l. ár og mun haldai því áfram í sumar. Á fundinum mættu fulltrúar’ frá deildum úti á landi og hjei'* í Reykjavík auk beinna með- lima, sem sátu íundinn. Ur stjórn áUu au ganga þess- ir menn: Ásueir Þorsteinsson, Helgi Bergs Bjarni Pjetursson, Einar Gislason, Finnbogi Guð- mundsson. Bened. Gröndal, Guði mundur Ásbjörnsson, Hallgr, Benediktsson, Knstján Jóh. Kristjánsson, Björn Ólafs, Ólaf- ur Jónsson frá Sandgerði og Sveinn Guðmundsson. Voru beir ollir endurkjörnir* nema Bjarni Pjetursson, sern mist hafði kjörgengi, en í hans stað var kjörinn Guðmundur* Halldórsson, framkv.stj. í Bygg ineafjelaginu Brú h.f. * Margar ræður voru haldnar* og ríkti einhugur um eflingu samtakanna og starfsemi. Innan fárra daga verður halcS inn stjórnarfundur. en hann kýs framkvæmdanefnd sambands- ins til eins árs í senn I 3$Ö0 punda lisfaverk týnd í Honp Kong HONGKONG — Tuttugu og fimm málverk eftir skoska mál- arann George Chinnery erui grafifi i jörðu einhversstaðar ii nánd við ríkisstjórabygginguna í Hong Kong. Málverkin eru virt á 3,000 sterlingspund, ens enginn veit nú nákvæmiega,, hvar þau voru grafin og ólík- legt er að þau finnist nokkurn- tíma óskemmd. Ástæðan er sú, að mennirn- ir þrír, sem földu listaverki:.s skömmu áður en Japanir tóku Flong Kong árið 1941, eru allir látnir. Og þeim láðist að segja, hyan felustaðurinn er, þótt vitað sj".. að hann er „einhversstaðar i nánd við ríkisstjórabygging- una.“ — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.