Morgunblaðið - 25.06.1950, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.06.1950, Qupperneq 7
Sunnudagur 25. júní 1950 MORGVXBLAÐlfí 7 NÆR OC FJÆR Laugardagur 24. júní Grasspretta .TÍÐARFAR hefir verið hag- stætt til landsins það sem af er þessu sumri. Spretta er þess- Vegna víðasthvar góð og sums Staðar ágæt. Kuldar hafa að j vísu dregið nokkuð úr henni á Norðurlandi síðustu daga. En þar er sláttur nú byrjaður á íiokkrum stöðum - eins og t. d. í Eyjafirði. Hjer Sunnanlands er sláttur sumsstaðar byrjaður en varla byrjar hann þó al- tnennt fyrr en ílok þessa mán- laðar. Útlit er því fyrir að þetta sumar verði landbúnaðinum hagstætt enda þótt óvíst sje fyr irfram um þurkun og nýtingu heyja. Bændur hai’a undanfarin ár haft mikinn viðbúnað um íiýjar verkunaraðferðir og þá íyrst og fremst votheysgerð og EÚgþurkun, sem víða hefir gef- ist allvel og skapað verulega Eukið öryggi. Votheysverkun- Sn er þó áreiðanlega sú verk- ynaraðferð, sem hægust er og pdýrust. Ber sjerfræðingum, gem um fóðurverkun fjalla, gaman um að mæla mjög með henm. En við höfum ekki gef- Sð ábendingum þeirra nægilegan gaum og verið of tómlátir um að taka upp þessa verkunarað- ferð í stórum stíl. Er það vel farið að nú virðist skilningur á gildi hennar fara mjög vax- andi. Sólstöður NU eru sólstöður liðnar. Hið Sslenska sumar hefir náð há- jmarki. Dagurinn lengist ekki lengur. Fyrr en varir tekur hann að styttast og nóttina að lengja. Svo örstutt er hið ís- lenska sumar. Þessi vika hefir verið óvenju lega heit hjer í Reykjavík. Dag inn eftir sólstöður var 20 stiga hiti í forsælu. Er það heitasti tíagur sumarsins. Á slíkum dög tmi finnst borgarbúanum þröngt uim sig í verksmiðjum, verslun- um.og skrifstofum. Fólkið þráir að kornast út í góðviðrið og hlý indin. En þessir heitu dagar eru svo raunalega fáir. Þessvegna geta aðeins fáir notið þeirra sem skyldi. Sveitafólkið, sem vinnur störf sín undir beru lofti allt taka þörf til þess að halda jafnvægi, spara innflutning og búa að sínu á þessu sviði“. Árni Eylands svarar þessum spurningum sjálfur. Hann dreg ur upp mynd af möguleikum til aukinnar mjólkurframleiðslu garðyrkju og sauðfjárbúskapar. Hann hvetur til búskapar í stærri stíl, stórbúskapar, byggð um á ræktun og landgæðum. Hressandi gusíur ÞESSI ritgerð Árna G. Ey- lands um íslenskan laridbún- "ð cr nokkuð sjerstaks eðlis. í henni kemur fram meiri stórhugisr og trú á landið en yfirleitt verður hjer vart. — I»að stendur af lienni einhver hressandi gustur, sem kem- ur manni á óvart mitt í öllu vælinii og mjálminu um skort á gjaldeyri. — Víst skortir okkur gjaldeyri og þar af leiðandi margskonar nauðsynjar. En ef að öll sú orka, sem eytt er í hugarvíl og stagl um þessa erfiðleika, væri beisluð, er mjer næst að halda að hægt væri að auka nokkuð framleiðslu á kjöti og mjólk, kartöflum og smjöri og jafnvel minnka gjaldeyrisskortinn. Sannleikurinn er sá, að þetta jafnvægisleysi hugar- farsins er að gera okkur ís- lendinga að \dðundrum. — Þegar vel gengur og þjóðin eignast nokkra sjóði, getur bætt lífskjör sín og lagt grundvöll að verulegum um- bótiun, höldum við að við getum allt, og það í einu vetfangi. Þegar þrengir í búi og vandkvæðin berja að dyr- um okkar eins og annara, liggur við að menn örmagn- ist af bölsýni úrtölum. — Hverskonar manndómur er þetta? Þetta er ekki mann- dómur heldur ræfildómur, sem er ótrúlegt að íslend- ingar muni láta sannast á sig til lengdar. Samband ungra Sjálfstæðismanna tvítugt SAMBAND ungra Sjálfstæðis- manna verður tvítugt að aldri Sjálfstæðismanna munu framvegis sem hingað til halda merki frjálslyndra stjórnmálaskoðana hátt á lofti. Barátta þeirra mun miða að því tvennu að varð- veita hið besta, sem fortíðin hefur skilað þjóð þeirra og byggja á þeim grundvelli um bætur og framfarir. Með þeim ásetningi hefja ungir Sjálfstæðismenn starfið og baráttuna á þriðja áratugi samtaka sinna. Hvíldartími á togurum HANNES PÁLSSON skipstjóri á einum af togurum Reykjavík- urbæjar gerði fyrir nokkru til— raun með nýja tilhögun vinnu við saltfiskveiðar um borð í Ingólfi Arnarsyni. Samkvæmt þessari tilhögun' vinnunnar fengu skipverjar 12 stunda hvíld. á sólarhring í stað 2 stunda, sem áður hefur tíðkast. Skýrði skipstjórinn frá þvi í viðtali við Morgunblaðið að þetta hefði gefist vel. Af þessu tilefni fluttu tveir af bæjarfulltrúUm Sjálfstæðis- manna í bæjarstjórn. Reykja- víkur svohljóðandi tillögu, sem samþykkt var með samhljóða atkvæðum: „Bæjarstjórn lýsir ánægju sinni yfir þeim tilraun- um, sem gerðar hafa verið með breytta vinnutil- högun á bæjartogaranum Skorfur á landbún- aðarafurðum FYRIR skömmu var frá því skýrt hjer í blaðinu að landið væri nú svo að segja kjötlaust, smjörlaust og kartöflulaust. — Var bent á nauðsyn þess að þjóð in gerði sjer það ljóst, í hvílík vandræði fólksflót.tinn frá land búnaðinum væri að leiða hana. Árni G. Eylands ræðir þessi máí í ágætri grein sem hann skrifaði fyrir skömmu í Stefni, tímarit Sjálfstæðis- manna. Kemst hann þar að orði m. a. á þessa leið: ,,En nú er svo langt kom- ið, að framleiðsla búsafurða er ónóg til þjóðarþarfa. Er því einsætt að bændastjett er orðin of fámenn, og að nokkru aflvana, að fram- sumarið nýtur þess því miklu , Þann 27. þ. m. Það var stofnað betur en kaupstaðafólkið, enda 'a Þingvöllum Alþingishátíðar- þótt það fái hálfsmánaðar eða J 1930 af ungu fólki úr sam- þriggja vikna orlof. tökum Sjálfstæðismanna víðs- vegar um land. Þessi samtök hafa unnið flokki sínum og íslensku þjóðinni mik- i ðgagn. Fjelögum ungra Sjálf- stæðismanna hefur fjölgað ár frá ári og samband þeirra er nú langsamlega öflugasta póli- tíska æskulýðssambandið í land inu. Sjálfstæðisflokkurinn a samtökum æsku sinnar mik- ið að þakka. Þau hafa mótað Starf hans og stefnu því frjálslyndi, sem laðað hefur ungt fólk úr öllum stjettum undir merki hans. Ur f jelög um ungra Sjálfstæðismanna hafa allt frá upphafi þeirra komið margir nýtir og dug andi baráttumenn, sem hafa borið áhugamál unga fólks- ins og almenn umbótamál fram til sigurs. Samtök ungra Sjálfstæðis- leiðslugetu. Það er því full manna eru nú öflugri en nokkru ástæða til að athuga, hvar sinni fyrr. Þau eru þess alráðin vjer nú erum staddir með að halda áfram baráttunni fyr landbúskapinn. Hvort það sjc ir stefnumálum sínum og bera þjóðinni meinalaust og jafn- Sjálfstæðisstefnuna fram til vel fyrir bestu að fara að sigurs. Tuttugu árin, sem liggja flytja inn busafurðir jafnvel j að baki sambandi þeirra eru að- af því tagi, sem áður hafajeins dýrmætur reynslutími. verið framleiddar innan- j Islenska þjóðin má vera lands, eða hvort hjer sje á- þess fullviss að samtök ungra in reyndust aflasæl og farnað- ist hið besta á sjónum. — En stjórn hinna miklu skipulags- frömuða í landi reyndist miklu óhappasælli. Þar rak hvert á- fallið annað. Hin aflasælu skip hafa verið auglýst til sö!u á upp boði og ýmsar eiginir bæjarins með þeim, allt vegna skulda útgerðar þeirra. Og nú hefur báðum togurunum verið lagt við landfestar og skipshafnir þeirra afskráðar. Einn háset- anna sagði mjer frá þessu, er jeg hitti hann á götu hjer í Reykjavík. Hann vai fremur dapur í bragði yfir þessu — Hann kvað almenning í Vest- mannaeyjum hafa mist alla trú á ráðslag komma og krata með bæjarútgerð togaranna. Bæjar- sjóður og stofnanir hana hefðu tapað um tveimur miljónum kr. sem lagðar hefðu verið í rekst- ur þeirra. Væri nú svo komið, að helst væiá í ráði að stofna hluíafjelag um skipin tit þ°ss, að unnt réyndist að halda þeim í bænum. Hlálegt fyrirbrigði ÞETTA er dálítið hláíegt fyrirbrigði. Að sjálfsögðti get! ur það alla hent að tapa á útgerð. En kommúnistat ©g Alþýðuflokksmenn hjeldm því fram í vetur, að togara- útgerðin þyrfti ekki á neín- um nýjum urræðum að haida. Hún gæti borið sig áfram og siglt sinn sjó. Þeir hafa cnn fremur haldið þvi frani, að æskilegast værl, að allir nýju togararnir væm reknir af ríki og bæjarfje- lögum. Hvað gerist svo? — Aflasælir togarar, sem rebn- ír eru af bæjarútgerð, sem þeír sjálfir stjórna, verða fyrstu nýsköpunartogararn- ir, sem leggjast við landfest- ar vegna skulda. Er þetta það, sem koma skal? Á »ð fara svona að því, að tryggja hagsmuni almennings? Hvað segja kommúnistar og Rauð- hetta litla nú? Vonandi kom- ast þessi fríðu skip ú, höfn. Vestmannaeyingar, er ha£t hafa merkilega forgöngu um fjelagsleg samtök og nýung- ar á sviði útgerðarmála, eíga það ekki skilið að búa tiil langframa við öngþveiti þp.ð, sem kommúnistar og kratar hafa leitt yfir þá í stjóm bæjarútgerðarinnar og bæj- armálefna vfirleitt TILRAUMIR MEÐ MY LYF VIÐ SJÓ- OG LOFTVEHíl Einkaskeyti til Mbl. fró Reuter. WASHINGTON. — Rannsókn hefur sýnt, að lyfin benadryl, hyoscine og artane eru engu síðri við sjóveiki en dramamine. Herflutningaskipið Maurice Rose sem er 16000 sml. að stærð sigldi nýlega milli New York og Bremerhaven. Með skipinu voru 1000 hermenn, og leyfðu margir þeirra, að lyf þessi væri reynd á sjer. Árui G Eylands Ingólfi Arnarsýni við salt- fiskveiðar. Væntir bæjar- stjórn þess að tilraunir af þessu tagi megi leiía til þess að greiða fyrir samkomulagi togarasjómanna og útgerðar- manna um hvíldartíma á tog urum“. Flutningsmenn tillögu þessarar voru þeir Jóhann Hafstein og Birgir Kjaran. Kommúnistar, sem að vísu tóku þátt í að samþykkja þessa tillögu Sjálfstæðismanna hafa verið með einhvern skæting út úr henni síðan. Er auðsjeð að þeim er illa við þá tilhugsun að sjómönnum og útgerðar- mönnum takist að semja sín á milli um þessi mál. Sjálfstæð- ismenn telja það hinsvegar æski legast að samkomulag náist milli þessara aðila um hvíldar- tíma togarasjómanna, enda ber fyrrgreind tillaga það með sjer. Bæjarútgerð Vestmannaeyja KOMMÚNISTAR og Alþýðu- flokksmenn hafa stjórnað Vest- mannaeyjakaapstað síðastliðið kjörtímabil rið mikinn kærleik sín í milli. — í hlut þessa þrótmesta útgerð arbæjar landsins komu tveir nýsköpunartogara. Um þá var stofnuð bæjarútgcrð. Skip Tilraunin leiddi í Ijós, að*' benadryl var eins gott við sjó- veiki og dramamine. Annars hefur lyf þetta einkum verið reynt við loftveiki til þessa og þótt gefast vel. Benadryl, sem er svipað að efnasamsetningu og dramamine, hefur og reynst gott við uppsölu. Oheppileg áhrif Leitt hefur verið í ljós, að dramamine og benadryl eruj ekki heppileg fyrir áhafnir flugvjela, þótt þau hafi gefist vel við sjóveiki. Veldur þar um svæfingaráhrif þessarra lyfja. Hyoscine hefur verið notað við sjóveiki, flugveiki og bílveiki árum saman og fylgir því ekki eins mikill drungi og drama- mine og benadryl, en einnig það hefur óæskileg aukaáhrif. Menn verða óþægilega þurrir í munni og fá stundum glýjur í augun. í áðurnefndri ferð var artane reynt. Það hefur lík áhrif og hyoscine, þótt í því sjeu allt önnur efni. Þetta lyf hafði sömu aukaáhrif og hyscine, og reyndist að því leyti mjög ó- heppilegt. Unnið að nýrri blöndu Enda þótt ekkert þessarra fjögurra lyfja, dramamine, bénadryl, hyscine og artine, sje heppilegt við loftveiki, þá er ekki loku fyrir það skotið, að finna megi blöndu af þeim, sem hefur engin óæskileg áhrif þeirra, jafnframt því, sem hún ver loftveiki. Unnið er nú að rannsókn þessa máls. Skatfskrá ísafjarðar ÍSAFIRÐI, 19. júní: — Skatta- skrá ísafjarðar hefir verið lögð fram. Skattgreiðendur eru 121Ú- einstaklingar og 13 fjelög, en skattfrjálsir eru 117 eihstakling ar og 10 fjelög. Hæstu skatt- greiðendur eru Kaupfjelag ís- firðinga kr. 44,765,00, Ragnar Jóhannesson skipstjóri, kr. 19.304,00, Hraðfrystihúsið Norð urtanginn h.f., kr. 15.675,00, Bökunarfjelag Isfirðinga, kr. 13.002.00, Marzellíus Bernharðs son skipasmíðameistari, krónur 11,183.00, Rögnv. Jónsson kaup- maður, kr. 10.548,00. Björn H. Jónsson skólastjóri, kr. 9,517,00, Elías J. Pálsson kaupmaður, kr. 9.484.00, Ingvar Pjetursson, fisk kaupmaður, kr. 9.133,00, Neisti h.f., raftækjaverkst., og verslun kr. 7,420,00, Jóhann J. Eyfirð- ingur, kaupm., kr. 7.049,00, Þorleifur Guðmundsson, um- boðsmaður. kr. 6,140,00, Nið- ursuðuverksmiðjan Polar h.f., kr. 5.530,00, Hans Svane. lyf- sali, kr. 5.484,00, Jón Ö. Bárð- arson, kaupm. kr. 4.906.00. Jó- hann Gunnar Ólafsson, bæjar- fógeti kr. 4.687.00, Ragnar Bárðarson, kaupm., kr. 4.649,00, Felix Tryggvason, bygginga- meistari, kr. 4,418.00, Trj'g'gvi Jóakimsson, kr. 4.331.00, Kjart- an J. Jóhannsson, læknir, 4.004,00. Kr. Frjettaritari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.