Morgunblaðið - 25.06.1950, Side 11

Morgunblaðið - 25.06.1950, Side 11
Sunnudagur 25. júní 1950 MORGUISBLAÐIÐ 11" | Sarnikomur Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 f.h. helgimarsam- ltoma. Kl. 4 útisamkoma. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Capt. Moody- Olsen, capt. Stigen, lautenant Tellef- sen. Fjelagamir taka þátt. Allir vel- komnir. ZÍON Almenn samkoma í kvöld kl. 8. HafnarfjörSur: Almenn samkoma í <•;.£ kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Samkoma á Bræðraborgarstíg 34 í dag kl. 5. Al'ir velkomnir. Filadelfia Almenn samkoma kl. 8,30 e.h. — Allir velkomnir. Almennar sainkornur Boðun Fagnaðarerindisins eru á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. á Austur götu 6, Hafnarfirði. Vinna IlreingerningamiSstöðin Ávallt vanir menn í hreingerning- ar. Notum sjerstakt ilmandi þvotta- efni, sem er fljótvirkt en fer vel með aila málningu. Simar 2355 og 2904. Hreingemingastöðin FIix Simi 81091 — Tökum hreingerning ai í Reykjavik og nágrenni. a- FELAG -m HREiNGERNiNGflMflNNfl HREINGERNINGAR Simi 4967. Magnús Guðinundsson Jón- Bcnediktsson Tilkynning F erSaskrif stof an hefur ávallt til leigu í lengri og skemmri ferðir 7 — 10 — 15 — 22 — 26 og 30 farþega bifreiðar. Ferðaskrifstofa ríkisins Símar 1540. Kaup-Sala Kaupum fliiskur og glös allar iegundir. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. Min n in garspjiilil Slysavarnaf jelugs- ins eru fallegust. Heitið á Sly a- vamafjelagið. Það er best. Minningarspjöld barnaspítalasjóSa Hringsitis eru afgreidd í versiun Agústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæiar. Simi 4258 Barnaheimilissjóður Minningarspjöldin fást hjá Stein dóri Björnssyni, Sölvhólsgötu 10. Simi 3687 eða 1027. Auglýsendur afhuglð! aS ísafo-1 og Vörður er vinsælasta og fjölbreytt- asta blaðið í sveitvim tlindsins. Kemur út einu sinni f vi3ra — 18 síður. ■ Z | Viíí kaupum : Silfurgripi, Listmuni, § Brotasilfur, | Guii. (Jón íipiuntlsGon I Skart$rip«v«r7tun Laugaveg 8. i = piniimimniiiiiiiiiiiiiiiiiimMiiiMiiiHMiiniiiiiiniiiim Sigurður Reynir Pjetursson málflutningsskrifsíofa Laugaveg 10. -r- Simi 80332. ■MniiuiiHimmiBiiiHHliiiimiiHiinnnM ■■«■■■■■■■■«■■« mrtfimwnnriniyi ■■■■■»■■ ******** mj» ■■■■■■«■■ | AevöniiN til kaupenda Morgunblaðsins jj Athugið að hætt verður án frekari aðvörunar að senda j blaðið til þeirra, sem ekki gretða það skilvíslega. Kaup- S endur utan Reykjavíkur. sem fá blaðið sent frá afgreiðslu -■ ! þess hjer, verða að grciða það fyrirfram. — Reikninga j verður að greiða strax við frainvísun og póstkröfur innan ; 14 daga frá komudegi Hópferðir Höfum ávalt til leigu 22ja—30 znanna j bifreiðai til hppferða. Bifreiðastöð Sleindórs kemur út í fyrramálið. Þeir sem vilja selja, komi kl. 7 árdegis BOVRIL kjötkraftur Aðeins örlítið af hinura , frábæra BOVRIL kjöt- .krafti út í súpuna — og hún verður bragðgóð og Saðsöm. Allar húsmæður ættu nota BOVRIL, því JSOVRIL inniheldur ailt -það besta úr 1 flokks *kjöti. — Bætið súpuna með BOVRIL kjötkrafti. BOVRIL bragð - bætir matinn AUGLÝSING ER GULLS 1 GILDi Skattskrá Reykjavíkur er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur frá mánudegi 26. júní til laugardags 8. júlí, að báðum dögum meðtöldum, kl. 9 til 16,30 daglega. í skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, tekjuskattsviðauki, eignarskattur, eignarskattsvidauki, striðsgróðaskattur, tryggingargjald einstaklinga og námsbókargjald. Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma: Skrá um iðgjaldagreiðslur atvinnurekenda — viku- iðgjöld og áhættuiðgjöld — samkvæmt 112. ög 113 gr. laga um almannatryggingar. Skrá um þá menn í Reykja- vik, sem rjettindi hafa til niðurgreiðslu á kjötverði. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, eða í .brjefkassa hennar, í síðasta lagi kl 24 sunnudaginn 9. júlí n. k. Skattstjórinn í Reykjavík Halláór Sigfússon. 5 : 1 I: » •1 - 3 - S ( ( Útsvarsskrú 1950 Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1950 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá mánudegi 26. júní til laugardags 8. júlí n. k , kl. 9—12 og 13—16,30 (þó á laugardögum aðeins kl. 9—12). Kærufrestur er til sunnudagskvölds 9. júlí kl. 24. og skulu kærur yfir útsvörum sendar niðurjöfnunarnefnd, þ. e. í brjefaKassa skattstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu fyrir þann tíma. Borgarstjórinn í Reykjavík, 25. júní 1950. Gunnar Thoiouusen. SÓDA - VÖR6JH Höfum tekið að okkur einkaumboð á ísjandi fyrir Solvay & Cie, Bruxelles. og þar með einkaumboð fyrir allar Solvay verksmiðjurnar í Evrópu, að meðtöldum Deutsche Solvay-werke A/G., og Solvay & Cie., Paris. Við getum nú afgreitt allar tegundir af sóda-vörum frá Belgíu, Frakklandi, Ífalíu og Þýskalandi, meo stuttum fyrirvara á besla fáanlega verði t. d.: Vítisóda — Ketilsóda — Þvottasóda — Matarsóda o. fl. Leitið nánari upplýsinga Hafnarstræti 10—12--------Sími 81370 Grænar baunir, niíiiircnítnar fvrírliffírialldi. Jarðarför SIGRÍÐAR BENEDIKTSDÓTTUR sem andaðist 13. júní, fer fram frá Fossvcgskapellu, þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 11 f. h. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.