Morgunblaðið - 08.07.1950, Blaðsíða 5
3
Laugardagur 8. júl: 'I9S0.
MÓRGVISBLAÐÍÐ
amvinnufriður og Otrudulsmúl
Svar fil Tímans, fré Jóní PálmasynL
Ekki friður
ÞAÐ hefir farið ákaflega í taug-
arnar á piltunum við Tímann, að
jeg skyldi minnast á að hafa frið
jmilli flokka á meðan samvinna
er. Þetta er eðliiegt, þvi að blað- '
íð þeirra og flokkurinn hefir lifað
á því einu árum saman, að auka
ófrið og sundrung í þióðfjelaginu
meðal þeirra manna, sem þurfa í
og eiga að vinna saman. Vafa-
laust er einskis friðar eða heið-
arlegrar samvinnu að vænta af
Tímanum fremur hjer eftir en j
Ihingað til. En í bili er samvinna 1
Og friður milli þingmanna Sjálf-
Btæðisflokksins og Framsóknar-
flokksins, hversu iengi sem svo
helst.
A Tímanum er að skilja, að frið
Ur milli samstarfsflokka hljóti
að þýða frið um klæki eða yfir-
hylminga á einhverjum misgerð-
lim. „Með því móti yrði stjórnar-
Samstarf hæglega að bófasam-
Bæri”, segir hinn snjalli Tímahóf-
Undur þann 25. júní 1950. Þar er
Tímans rjetta andlit.
Jeg lít mikið á annan veg á
þetta mál. Samvinna um rikis-
Btjórn milli baráttufúsra stiórn-
málaflokka er vandasamt mál. —
Til þess er hún stofnuð og til þess
er henni við haldið, að bjarga
þjóðfjelagslegum vandamálum,
og stuðla að því, að atvinnuvegir
landsins geti þrifist, fólkið haft
atvinnu og framfaramálum verði
hrundið áleiðis, þó skuldir og
ekattar og aðrir annmarkar tak-
Jmarki getuna.
Samvinna um allt þetta getur
því aðeins þrifist og borið árang-
Ur, að þeir sem vinna saman, þ.
e., ráðherrar og alþingismenn, séu
ekki alltaf í hárinu hvor á öðr-
um, eða sjeu með kutann á
Jofti til að stinga honum, við
hvert tækifæri, í bakið á sínum
Bamstarfsmönnum. Skiftar skoð-
anir og deilur um afgreiðslu mála
er eðlilegt og óhjákvæmilegt,
ekki einasta milli flokka, heldur
líka innbyrðis í flokkum. — En!
þetta á að gerast upp í ríkisstjórn
inni og þingftokkunum, en ekki
annarsstaðar. — B’aðasnápar
eins og sum fíflin, er starfa við
Tímann, verða í þessum efnum
aldrei til annars en bölvunar..
Slíkir eru þjóðfjelagsins mestu
háskamenn.
Þetta er ekki sagt af því, að
jeg sje að biðia um einhver grið,
eða hlífð frá hálfu Framsóknar-
manna. Jeg barf þess ekki og
kæri mig ekki um það. — Hefi
heldur ekki fvrir neitt griða að
biðja. Þó Tíminn haldi áfram að
narta í mig, þá er það ekki nema
mjer til eamans.
Sú viðleitni hefir hingað til
verið mjer til góðs og svo mun
enn verða og því frekar sem
lengra er geneið. Hitt er víst, að
við, sem á þingi eigum sæti og
berum ábvrgð á málum, við verð
um að stilla okkur um opinberar
ádeilur á andstæðinga meðan það
samstarf helst, sem við höfum
sjálfir samþvkkt. Deilumálin
verðum við að gera upp sjálfir
innbvrðis að svo miklu leyti sem
okkar ríkisstiórn gerir það ekki
sjálf. Þegar upp úr slitnar, er svo
tími til að gera upp reikning-
ana.
Otradalsmálið
Um þvælu Tímans varðandi
Otradal, þarf jeg ekki mikið að
segja umfram það, sem áður er
sagt. Jeg tel þetta mjög lítilsvert
mál og ekki til þess fallið að
blaðadeilur hjeldi áfram um það.
Það markar enga stefnu í jarð-
eignamálum; eða hefir þýðingu
fyrir hag ríkisins, þó ein jörð sje
tekin upp i skuld og með hæfi-
legu verði. Þetta er þó það eina
sem gerst hefir. Svo lítið mál er
þetta, að þó engin gengisfelling
hefði átt sjer stað, og þó að jörð-
in hefði legið á afskekktum stað,
þá var í hæsta lagi 10 þús. króna
vaíamál í verði jarðarinnar. —
Þetta er af því, að sá maður sem
hafði forkaupsrjett og býður eðli-
lega eigi hæsta boð í byrjun, hafði
boðið 60 þús. krónur fyrir jörð-
ina ári, eða nærri ári, áður en
kaupin voru gerð. En þar sem
gengi krónunnar hefir síðan fall-
ið um 42 prós. og þar sem jörð-
in er við kauptún og eina jörðin
þar sem kauptúnið liggur að, þá
verður ærið lítið úr þessum 10
þús. krónum. Hafi nokkur skað-
ast við þessa sölu, þá er það
Gísli Jónsson alþm., enda voru
kaupin ekki gerð eftir hans ósk
heldur tollstjórans í Reykjavík.
Nú mun Gísli líka hafa farið
fram á að kaupin gengju til baka
og kemur mjer það ekki á óvart.
Verði það samþykkt, tapar ríkis-
sjóður, en Gísli græðir og það
ekki. 10 þús. krónur, heldur
miklu meira. Væri það og hæfi-
legur endir á öllum þvættingi
i Tímans um þetta mál.
| Tímaflónin tala mikið um fast-
eignamat í þessu sambandi, en
jeg vil ráða þeim til að rannsaka
I og birta tölur um fasteignamats-
! verð og kaupverð á Gestshúsum
i á Álftanesi og húsunum í Skál-
j holti og bera það saman við kaup
I verðið á Otradal. Einnig þætti
mjer við hæfi að þeir kvnntu
sier hvað einn af helstu Fram-
sóknarbændum Norðanlands vill
fá fyrir land sitt við Hofsóskaup-
tÚT*.
Utaf Hlaðgerðarkotsmálinu
spyr nú Tíminn um byggingar
sem gerðar hafa verið frá 1932
—1947. Um það hefi jeg ekki
neina skýrslu og þarf ekki að
hafa. Bilið frá 90—100 þús. kr.
verðí 1932, þegar Tíminn ærðist
yfir kaupum Magn. Guðmunds-
sonar og til 1800 þús. kr. verðs-
ins 1947, þegar Rej'kjavíkurbær
keypti. er svo stórt að þar brúa
engar byggingar á milli. Annars'
er furðuleg dirfska af Tímanum
að minnast á það mál eftk- það
sem orðið er. Þeir, sem að blað-
sneplinum standa, ættu að
skammast sín svo fyrir frammi- |
stöðuna i því máli sem mörgum
öðrum. að þeir minntust aldrei
á það oftar.
Annars var þessi jörð með öll-
um byggingum, seld Reykjavík-
urbæ fyrir 1200 þús. kr., en hita-
rjettindin ein út af fyrir sig kost-
uðu 600 þús. krónur. Þetta þýð-
ir það, að þó allar byggingar
hefðu horfið og allt graslendi
brunnið, þá hefði verð jarðar-
innar í hitarjettindum einum
6—7 faldast frá því Tírríinn ærð-
ist forðum út af því að jörðin
var keypt af Vigfúsi Einarssyni
skrifstofustjóra.
Þannig er saga Tímans í þessu
máli og svipuð er hún í flestum
málum. Er því óhætt að segja,
að það er raunasaga fyrir bænda
stjett þessa lands sem Tíminn
var upphafleea stofnaður fyrir,
að hann sltuli hafa orðið til svo
mikillar háðungar sem raun ber
vitni um.
Ellaveito i Illiðesiiffik'
LAUGARDAGINN 1. júlí skrif- 37 prós. eða kr. 1.133.000,00 á ári,
uðu undirritaðir grein í Morgun-
blaðið um fyllri notkun vatnsins
frá Hitaveitunni. Þar var aðallega
rætt um að leggja hitaveitukerfi
i Hliðarnar og nota heita vatnið,
þegar hinir bæjarhlutarnir þurfa
þess ekki með.
Hugleiðingar þær, sem þar
komu fram voru að miklu leyti
byggðar á raunverulegri olíu-
eyðslu nokkurra húsa í Hlíðun-
um, og var það útfært í línuriti,
sem átti að fylgja fyrnefndri
grein, en fjell niður af vangá.
Eins og línuritið ber með sjer,
er meðaleyðsla húsa í Hlíðunum
16300 lítrar per hús á ári. Þessi
olxa kostar hvert hús kr. 9460,00,
en allar Hlíðarnar kr. 3.216.000.00
árlega. Það, sem spara má, ef
hægt er að nota heita vatnið 6
hlýjustu mánuði ársins nemur
--------V-77S tonn -
og eru það kr. 830.000,00 í er-
lendum gjaldeyri
Þeir, sem kynda með olíu geta séO
af bessu linuriti eyðslu 1200—
1300 ferm. húss og borið það sam
arx við sina eigin.
| Ef hitaveita væri lögt?
Hliðarnai', og htxn
fullríægði þessum bæjarhluta, þ(>
ekki væri nema 6 mánuði ársins,
þá vinnst það, að nálega krónur
1.000.000,00 sparast i erlendum
gjaldeyri árlega, hvert hús af áð-
| urnefndri stærð lækkar utgjöid
sín vegna upphitunar um allt at>
2500,00 kr,, íbúarnir njóta mik-
illa þæginda, þar sem þeir f.%
heitt vatn allan smuartímann og;
loks fær Hitaveitan auknar tekj-
ur vegna mikið meiri notkunar-
vatnsins.
Akri, 1. júlí 1950.
J. P.
iiiitiiiiiiiiiiiiimifiiimMMiiiiiimiiin
! Herbergi j
5 Sjomoður í niillilandasiglingum :
: óskar eftir herbergi á gciðum [
\ stað. Er lítið heima. Þeír sem [
: gætu leigt gjöri svo vel og leggi ]
\ tilboð sin inn á afgr. blaðsins,
• merkt: ..G. J. — 122*‘, sem fyrst.
«llllllltlllllltlllllllllVIII|ftitt|||||||||ll||||||,llll,l|lllll|l||:
Fratnreiðsfusfúlka
óskast.
Uppl. í síma 6710.
liiiifinmmtiimiiiitiiiiti
aþóEsk trú og siðir
Þeir, sem vildu fá fræðslutíma í sumar, gjöri svo vel
;,ð tala við rnig næstu kvöld frá 7—10.
Sr. Hákon Loftsson,
Egilsgötu 18.
Atvinna óskast
Reglusamur ungur myður óskar eftir atvinnu i sumar.
— Hefir minna bílpróf. — Tilboð «endist afgreiðslu
Morgunblaðsins merkt . A M“,—0193 næstu daga.
K. S. I.
K. K. R.
/foo
ftóc
f9oo
tJoo
10o t
6oo
iSO
3 276 tnLG Ur.
rí93 puS. kr. —^
•* . *■» í! *> V w ** ío K w * > > v'. * 14 4 lí Nc - \ v. £ •N' V -k ' a •^í. < 5 K « s K * 1* 5 í i* "l V 'á: 5 ry % . W
? 1~ f
V i f >
—t- ■/
/ 'u
T
/ /
l
r
i ~1
r/ 7
/ r n L /
/
/
/
/
nt-o*
l¥óeo
1?coo
f cco*
9 c Oo
Í09O
2 ooo
JTnn fe6. Apr Mat Juo
Lína I sýnir mánaðarlega
eyðslu 1200—1300 m3 húss (skali
vinstra megin). Lína II sýnir
heildareyðsluna á hverjum tima
(skali hægra megin). Aðalyfir-
skriftin, eyðslan alls í Hlíðar-
hverfinu, í tonnum og krónum.
Fyrsti kiiðttspyrnuleikur
(Úrvalslið)
Sjteilaná B^dspil Union — Frem.
hefst á íþrótfaveilinum mánudaginn 10. júh kl. 8,30.
Aðgöngumiðar verða seldir á vellinum í dag kl. 2—
0 og á morgun, simnudag kl. 10—12 og 2—4.
'vir. sem kaup > rniða á alla leikina,
C
■ fá þrí kr. i 5.00. odýrari.
1
Ju i Ag ic-p. Oh t Oe j
Talan 1193 þús. kr. frá 20. apríl
til 20. okt., er hugsanlegur olíu-
sparnaður. með 6 mánaða sum-
arhitun. firskrift, hvers mánaðar
er mánaðareyðslan í krónum, «
öllu Hlíðarhverfinu, 340 hús.
Haukur Eggertsson.
Hjörtur Jónsson.
Atomknúin skip
innan tiu ára ?
LONDON — Skýrt hefur verið frá þvi, að nokkrir þekktustu
atomfræðingar Breta rannsaki nu möguleikana á því að smíða
atomknúin skip, þar á meðal kafbáta. — Þetta kann að verða
mögulegt innan tíu ára.
Vantar atomfræðinga
í sambandi við fregn þessa j
er skýrt frá því, að mikill skort
ur sje á fyrsta flokks atom-
fræðingum í Bretlandi sem j
annarsstaðar. Margir vinna nær
einungis að rannsóknum í þágu
atomvopna, en jafnvel þótt at-
omframleiðsla yrði með öllu
lögð niður, vantaði þó mikið á,
að nógu margir sjerfróðir menn
væru tiltækilegir.
„Drengir" úr ÍR
keppa í Hveragerði
I DAG fara allmargir frjálsí-
þróttamenn úr ÍR, nær ein-
göngu drengir, austur í Hvera-
gei'ði og keppa þar.
Hefct mótið á íþróttavellin-
um þar kl. 5 e. h. Verða í þess-
um hópi margir mjög efnilegir
íþróttamenn.
Þurfa efeEiert að vera
upp á þá komnir
með rabnapn
BERLIN, 3. júlí. — Kommún-
istasíjórn Austur-Berlínar, hef
ur lokað fyrir vatns- og raf-
magnsæðar til Vestur-Berlínar.
Heimtuðu þeir meira gjald fyr-
ir bæði vatn óg rafmagn, en
samkomulag náöist ekki. Nú
hefur stjórn Vestur-B. línar
lýst bví yfji' að hún þurfi ekk-
ert að vera upp á Austur-Berlín
komin, hvorki með vatn eða raf
magn. Ný rafmagnsstöð hefur
verið tekin í notkun í Vestur-
Berlín, sem nnn sjá þeim borg-
arhluta fyrir öllum rafmagns-
þörfum hans. — Reuter.