Morgunblaðið - 11.08.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.08.1950, Blaðsíða 5
Föstudagur 11. ágúst 1950 MORGUNBLiÐlb IÞROTTIR Tu<g!»raaftarmefiEtafinxi Mathias keppir á MI Aðalhluii móistns á máBudag og þriðjudag AÐALHLUTI Meistaramóts íslands í frjálsíþróttum fer fram á íþróttavellinum á mánudag og þriðjudag í næstu viku. Yfir ^ 80 menn eru skráðir til keppni frá 13 fjelögum, en þar að auki keppir Olympíumeistarinn og heimsmethafinn Robert l Mathias sem gestur á mótinu. Ekki er enn ákveðið í hvaða ' greinum hann keppir, en ekki er ólíklegt að það verði 110 m. grindahlaup, kúluvarp, kringlukast og ef til vill stangarstökki. Mathias kemur hingað frá Sviss á sunnudaginn ogifer aft ur þangað síðar í vikunni. Mánudagur Á mánudag verður, keppt í 110 m. grindahlaupi, hástökki, kúluvarpi, 800 m. hlaupi, lang- stökki, spjótkasti, 5000 m. hlaupi og 200 m. hlaupi, og fyr ir konpr í kúluvarpi, 100, m. hlaupi og hástökki. Þriðjudagur Á þriðjudag verður keppt í 400 m. gríndahlaupi, stangar- stökki kringlukasti, 100, m.. hlaupi, þrístökki, 1500 m. hlaupi, sleggjukasti, 80 m. grindahlaupi kvenna og kringlu kasti kvenna. Þ’átttaka íslands í EM Ekki gat Brusselnefndin gef ið upplýsingar um endanlega þátttöku íslands í Evrópumeist aramótinu í Br.ussel, er hún ræddi við blaðamenn í ,gær. — Tilkynningarfrestur var út- runninn 8. þ. m. og hafði fyrir þann tíma verið tilkynnt um þátttöku 13 íþróttamanna. — Ekki hvað nefndin þó, ákveðið, hvort þeir færu allir. — Mun árangur þeirra, á Meistaramót- inu einhverju ráða þar um. íslendingarnir fara hjeðan 21. þ. m. Eftir að mótinu ér lokið, hafia íslendingarnír feng *ið boð-um að fara lil Oslót Ed- inborgar og Þýskalands. Senni • legt er að einhverju þeirra verði tekið, en ekki ,er enn ,á- kveðið hverju. ÍR hlaul flesfa meisfara á DMÍ KEPPNI í 100 m. hlaupi og 110 m. grindahlaupi Drengjameist aramóts íslands, sem ekki var lokið í Vestmannaeyjum, fór nýlega fram hjer í Reykjavík. Meðvindur var nokkur. Úrslit urðu þessi: 100 m.: — 1. Reynir Gunn- son, Á, 11,2 sek. 2. Vilhjálmur Ólafsson, ÍR, 11,3 sek. 3. Alex- ander Sigurðsson, KR, 11,3 og 4. Rúnar Bjarnason, ÍR, 11,5. 110 m. gr.: — 1. Rúnar Bjarnason, ÍR, 15,1 sek., (sami tími og drengjametið). 2. Garð- ar Ragnarsson, ÍR, 17,5 sek. og 3. Valdimar Örnólfsson, ÍR. Drengjameistararnir hafa fall Íð þannig, að ÍR hefir hlotíð 6, KA á Akureyri 3, Ármann 3, ÍBV 2 og UMSE 1. „ÁIH um í|réffir” ANNAÐ hefti af tímaritinu „Allt um íþróttir“. er komið út. Efni þess. er m. a. sem hjer segir: Grein um EM j Br.ussel, grein Slúkan „Sóley" heppir í Dölum UM verslunarmannahelgina fór íram íþróttakeppni í suntli og frjáls- rnt iþróttum vestur í Dötum, milli U.M.S. Dalamanna og íþróttaflokks. stúktmnar „Sóley“ nr. 242 í Rvík. — Sundkeppnin fór fram að Scelingj- dalslaug,-en. keppni í frjálsum iþrótt- úm að Nesodda. íþjfóttaflokkur st. ,,Sóley“ vann mótið með 117 stigum. U.M.S. Dulamanna hlaut 10) stig. L'rslit urðu þessi: 100 metra hringiisuiHl karla: 1. Þórður Gíslason S. 1:27,0. 50. m hringusuntl kvenna: 1. Guðborg Að- álsteinsdóttir D. 46,5. 3x50 ni boð- sundl karla: 1. Sveit st. Sóleyjar 1:59,4. 2. Sveit U. M. S. Dalantanna 2:03,4. 100 ni !)!. !, Jón Böðvarsson S, 12,0. 80 m, hlaup kvenna: 1. Valva R. Ásgrhm S. 11,9. 1500 m. hlaup: 1. Guðmundur Guðjónsson D. •i:36,0. 4x100 m. Imðhlaup: 1 KR tslamfsmeisfari í 4x160 og 4x466 m. í GÆRKVELDI fóru fram 4x 100 og 4x400 m. boðhlaup MÍ i frjálsíþróttum. Bar KR sig- ur úr býtum í þeim báðum, en ÍR setti drengjamet í því síðarnefnda. 4x100 np: — ísl.m.: KR (Torfi, Pjetur Sigurðsson, Ás- mundur og Trausti), 43,8 sek. 2. ÍR (Þorvaldur Óskarsson, Finnbjörn, Vilhj. Ólafsson, Ól. Örn), og 3. Ármann (Ragnar Björnsson, Grjetar, Reynir og Guðm. Lár.). 4x400 m.: — ísl.m.: — KR (Sv. Bj., Ingi, Magnús, Ás- mundur), 3.26,2 mín. og 2. ÍR-drengir (Þorvaldur, Ól. Örn, Sig. Guðna., Garðar Ragn.), 3.39.2 mín., (nýtt drengjamet). Hjeraðsmót UMS Utíljéfs" um heimsmeistarakeppnina í , Sveit st., Sóleyjar 49,0. 2, Sveit U.M. knattspyrnu,. heimsókn .KFUM \ s- Dalamarma 19.0. Hástökk: 1. Jón og SBU, íslandsmeistaramótið.iBoðvarsson 'Sl umstoklci for í handknattleik, kvenna, lUfykja ! * vikurmeistaramotið i frjalst- Krltjan BraedlktsM)n D 12.26. KÓIu- þrottum, Drengtameistaramót varp: i. Þórketill Sigurðsson S. 11,73 Íslands og fero, Ægis til Norð- K.ringlukast; 1. Þoiketill, Sigurðsson urlands. Þá er þar grein um \ S. 29.97. Gunnar Huseby, kennarabáttur í knattspyrnu, Afreksskrá E.v- rópu. Fræeðarferill Ninu Dumbadze, Utan úr heirpj og fleira. Erlendar frjettfr Stigahæstur af einstaklingum varð Jon Böðvarsson með 26)4 ,stig, Annar varð Kristján Benediktsson með 25 (ý stig. — Mótið fór mjög vel fram. — Keppnin var jöfn og skemmtileg. — Veðrið var ágætt. Þátttakendur í keppninni voru rúmlega 30: Áhorf éndur voru á þriðja hundrað. Að mótinu loknu , bauð - UtM.S. Dpla- mamia keppendum og starfsjpönn- um til kaffjdrykkju i samkomuhúíinu að .Nesodda. Um 30 fjelagar st. Sólevjar tóku þátt í förinni , vesturí en sú stúka ASTRAI.IUJ ÐURINN John Marshall hefur ekki iátið stað~ ar nutnið með sundmetiriu Síð- asta heimsmet hans { fkri<ðstmdi ■; telur ráma 100 fjelaga er á 1 mílu. Hai. . ; , úi ve; a-> í 'íagimar Jóhannesson yar fararstjóri lengdina á 20.09,6 mín. og bætti, st- SóktvJar. fyrra metjð, sem Trtnaninn !§•! Nakamas : i, - : i •*»«* u , . • fnlflutvmnsnknjc Marsha. Hti m a --11! s 3 Seattle. csm*. f t*-» itastttUIHIIUOf iHM rr HJERAÐSMÓT U.M.F. „Úlfljót- úr“ í A.-Skaftafellssýslu var hald ið að Hrolllaugsstöðum í Suður- sveit dagana 8. og 9. júlí. Undanrásir í nokkrum iþrótta- greinum fóru fram laugardaginn 8. júlj, en aðalmótið hófst-kl. 3 á sunnudag. Veður var afleitt báða dag- ána, hvass apstan (um 4—5 vind- stig) og rigning. Vegna íllveðurs fjell niður keppni í spjótkasti, 1500 m. hl., hástökki kvenna og 4x80 m. taoð- hlaupi kvenna. Þátttakendur. í íþróttakeppn- inni voru 34 frá 5 fjelögum, 21 karl og 13 stúlkur. Þessi f jelög tóku þ&tt í íþrótta- keppninni: Uf.M.Fí ..Hvöt“, Lóni, U.M.F. „Máni“, Nesjum, U..M.F. .,Sindri“, Höfn, U.M.F. „Valur“, Mýrum og U..M.F. „Vísir“, Suðursveit. ■— U.M.F. ,,Vísir“ sá um mótið. Fjölmenni var, en áhorfendur að íþróttakeppninni voru fáir sökum veðurs. Vindur var á hþð meðan keppn in fór fram í öllum iþróttagrein- unum. Aðaldómai'i og stjórnandi móts ins var ritari sambandsins, Torfi Steinþórsson, skólastjóri, Hrol- laugsstöðum. Úrslit í einstökum íþróttagrein um urðú þessi: 100 m. hlaup: (Keppendur 12); 1. Sigurjón Bjarnason, Mána, 11.8 sek.. 2.—3. Ingólfur Björnsson, M, 12,0, 2.—3. Þórhallur Krist- jánsson, Sindra, 12,0. 4. Þorsteinn Jónasson, Vísi, 12,2. — Hástökk: (Kpppendur 4): 1. Þorsteinn Geirsson, Hvöt, 1,55 m., — Lang stökk: (Keppendur 12): 1. Rafn Eiríksson, M, 6,46 m., 2. Ingólfur Biörnsson, M, 6,07. — Þrístökk (Keppendur 11): 1. Rafn Eiríks- xon, M, 13,12 m„ 2. Hreinn Eiríks- :on, M, 12,90,'3. Þorsteinn Jónas 'on, Vísi, 12,46. — Kúluvarp: 'Keppendur ): 1. Hr,einn Eiríks xon. M. 10,77 m., 2. Þrúðmar Sig- irðsson, M, 10,41. — Kringlukast: Keppendur 7); 1. Þrúðmar Sig- urðsson, M, 31,95 m. — 80 m. hl. kvenna: (Keppendur 10): 1. Guð fún Rafnkelsdóttir, M, 10,9 sek. — Langstökk kvenna: (Keppend ur 8); 1. Nanna Karlsdóttir, S, 4,33 n), Flest stig hlaut U.M.F. ,.Máni“, 5802 stig, 2. U.M.F. „Vísir“, 13, 3. U.M.F. ,,Sindri“, 10%, 4. U.M. F. ,,Hvöt“, 6. — gtighæstu ein- staklingar urðu þessi: Karlar,: Hreinn Eirikson, 14 stig. Stúlkur: Guðrún Rafnsdóttir og Nanna Karlsdóttir, 8,stig hvor. ttA n ' iNl>An l » •- - ■vknnar Guðni uná*d6 *r i Boxt vtxui’ 7 <\rr s ! Sjero Haildór Jónsson. fvrv. sóknarprestur: Mý bók: „Vakna þú Íslfirsd8'’ I. NÚ er komin í bókaverslanir ný merkisbók, hin fyrsta í sönglaga- safni, sem Hallgrímur Helgason, tónskáld, hefur búið til prentun- ar, valið í lögin, raddsett þau, öll eftir innlenda höfunda. Þessa alþýðusöngva nefnir hann: Vakna þú, ísland. Frágangur bókarinnar er hinn prýðilegasti, pappírinn ágætur og letrið skírt.og fagui't. — Ei'U j lögin bæði ætluð til söngs og til | að leika þau á hljóðfæri. Er Hall- ! grími Helgasyni tamt að slá í þeim efnum á þjóðlega strengi j og halda til haga og koma á fram færi, sem flestu á sviði alþýðu- söngsins, sem sprottið er upp, úr íslenskri þjóðarsál, að fornu og. nýju.. Hefur hann varið geysi-, miklum tíma og kostað mjög miklu til á sama hátt til að forða frá glötun og gleymsku f jölmörg- pm verðmætum á sviði alþýðu- söngsins, sem eigi er þegar gléymt og grafið, og megum við, Islendingar, vera þessum merki- lega manni næsta þakklátir fyrir hjð fói'nfúsa, þjóðlega og ósín- gjarna stai'f, sem.felur í sjer hin helstn verkalaun, meðvitund góði'ar samvisku og meðvitund- ina um að.reyna af fremsta megni &ð auðga hina íslensku þjóð að verðmætum, sem eigi grandar mölur eða ryð. Þetta er einn hinn mikilvægasti þáttur í þraut- seigri viðleitni þessa gágæta og agætalistamanns, einmitt sá, að kenna íslendingum að finna sjálfau sig. II. : Jeg fæ ekki betur sjeð, en það sje ein hin allra mesta velgerð, er okkar þjóð.má veita, að koma henni í skilning um það, hvað hún á og hvað henni best í brjósti býr. Mái'gír vita eigi um það, hvað þeir eiga, nema þeiin sje a það bent og eins og löggð upp í hendurnar verkefni, ei' hæfi skapgerð þeirra og gáf.um. Og það hlýtur að vera, skylda.ajlra, sem betur vita, að koma öðrum í skiln ing um það, hversu þeir megi njóta sín sem best, en hafa ekkí komið auga á.það áður. III. Við íslendingar eigum bók- menntir, sem eru einstæðar og hafa borið hróður íslands og bera enn út ujn lönd og álfur, — sígildar bókmenntir, sem tæpast eiga sinn líka um heim allan. Á sviði söngsins eigum við, lítt tæmandi fjársjóði, alveg vafa- íaust og er einnig gæti borið hróður hins unga íslands um lönd og álfur., Þetta skilur Hall- grimur Helgason, tónskáld, fnanna best, sá göfugi og góði listamaður, en hann lætur ekki þar við, sitja, Hann leggur hönd á plóginn, sem vera ber, og á ailt á hættu um tímalega-hagsmuna- von. Hann er íslendinga sanntir íslendingur með karimennsku og drengskap að vöggugjöf, sem ber sæmd Islands; sem hann hefur sett- sjer fyrir mark og mið fyrir ?itt leyti að vaka. yfir nætur og daga fyrir brjósti og spara til bess hvorki dýrmætan tíma nje fvrirhöfn, til að sýna íslending- um á sviði söngvanna hvaS.i þeim þýr. Þjóð eins. og einstaklingur á sína köllun, heilaga köllun, sem áldrei- má svíkja. Hallgrímur Helgason skilur manna best, að (vrsta skrefið til. þess að aðrar, bjóðir geti skilið, hvað ísland á, er að kenna íslendingum sjálfum að skilja, hvað þeir eiga og a'ð Íeggja rækt við það. IV. HaDgrímur Helgaspn hefur um marera ára skeið með fádaema brautseigju námi undir hand leiðslu frægra kunnáttumanm úti i iöndum búið sig undir það að gerast hjer brautryðjandi, Ei raddfærsla hans fögur og sjer- kennileg. Þó raddíærsla hans sje með nokkuð öðrum. hætti, en menn hafa tíðast átt áð venjast, mun það sannast, að menn munu læra hetur og betur að fella sig viíí nana og því oftar, sem farið er með söngvana, þeir sungnir eða leiknir. Jeg ræð þess vegna öll— um til að leika lögin og syngja þau, fara með þau aftur og aftur, þá munu opnast nýir og nýir leyndardómar, sem búa yfir bæði fegurð og yndi. Þess vegna söngvinir um iand alit: Leggið vandlega hlustirnar við hinum fögru og tíðum sjer- kennilegu hljómum og þið muni<5 eigi verða fyrir vonbrigðum. —• HVer mun þar finna margt við sitt hæfi. V. Alþýðubókin: Vakna þú, íslanct kostar í ágætri kápu kr. 35,00. Hvert fagurt sönglag, sem vi?f lærum, verður að okkar ævar- .andi eign, sem skýtur upp í hug- anum við öll möguleg tækifæri í hita og þunga dagsins, til aíf Ijetta á huganum og gleðja okk- ar sálir. Fjöldi ómerkilegra skáldsagna, — sumar eru reyndar meinlaus- ar, — og ýmislegt ljettmeti í bók - arfgrmx og ýmislegur prentaður óþerri, sem helst á það erindi a?J æsa upp lágar hvatir og girndir, er seldur, hver bók, á nokkra og oft marga tugi króna og skilux* eftir ýmist ekki neitt eða verra en ekki neitt. VI. Bókin: Vakna þú, fsland, kem- ur færandi hendi, með gýll og gersimar, afrek andans, nærð a.í innra eldi, eilífs og ævaranda éðlis, sém yljar um hjartaræt- urnar og gerir okkur lífið ljett- ra og okkur starfshæfari til blesít unar fyrir iand og lýð,. alda og óborna. VII. Jeg leyfi- mjer að færa Hall • ffljjmi Helgasyni, tónskáldi, virð- ingarfyllslar alúðarþakkir fyrir óþreytandi trúmennsku hans við merkílega köllun og vona, aíf mjer sje óhætt að gera það einn- íg fyrir munn fjölmargra söng- élskra íslendinga annarra. Vi3 Óskum þess öll, að hamingjan verði honum hliðholl og að þess- úm sjersæða vökumanni fslanda megi endast bæði líf og heilsa til að vinna nýt og ný afrek. Styðjum hann þyí öll og styrkj um hann í starfinu. Syngjandi þjóð. Það er tak- mark hans. Syngjandi þjóð. Þatf ætti, að vera og verða kjöroið okkar allra. - Iigreglujs|ónar Frh, af bls. 2. Sendinefndir bandaiagsins hafa víða uxxnið mikið gagn mt-3 því að jafna deilumál án þess að Öryggisráðið þyrfti að grípa til þvingunar eða-.refsiaðgerða. Skortur á varðliði til fylgdar sendinefndum S. Þ. hefur hins ýegai' dregið úr árangri af starfi þeirra, Vonandi rætist úr þessut éftir þv’í sem varðliðið eykst. Íslendíngamir koma sjer vei. Meðan íslensku verðirnir, þeir Sigurður Ágústsson og Krístinn Helgason dvöldust a3 Lake Success stóðu þeir vörð við hliðin í aðalstöðvunum og hlustuðu á.fyrirlestra um banda lagið. Æfingar nýrra manna eiga að standa yfir í fimm má'n uði, en skipulag varðliðsins er enn allt á byrjunarstigi, svo að strax þuru að grípa. til þeirra. Sigurðar og Krisb .'. og senda bá . til Palestínu. Heimilisfang þár er c/o. U. N. Con- ciljation Commission, Govern- tnent House, Jerúsclem. Þeir fjeiugar, gátu sjer góuan orðs- tix. u-5-.Lake Success og ljetu ýfirmenn varðliðsins vel af næfni þ- rra og n amkomu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.