Morgunblaðið - 25.08.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.08.1950, Blaðsíða 1
37. árgangur 193. tbl. — Föstudagur 25. ágúst 1950. Prentsmiðja Morgunblaðsina 17,000 milj. iii hervarna «■* • *■" ■ ■ Bandaríski flugherínn f ær 5,000 nýjar vjefar Einkaskeyti frá Keuíer. WASHINGTON, 24. ágúst. Fjárveitinganefnd fulltrúa- déildar Bandaríkjaþings sam- þykkti í dag nærri 17,000 milj. döllara aukafjárveitingu til hervarna. Af upphæð þessari yerður 4-000 rnilljónúm dollurum várr ið til hernaðaraðstoðar við ér- lend ríki, en afgangurinn -fer til þess að styrkja Bandaríkjaher- inn og varnarke.rfið , banda- ríska. '• Afráðið er meðal annars að jjlugherinn fái 5,000 nýjar flug vjelar, og varnir á vesturströnd Bandaríkjanna og í Alaska verða efldar til muna. — Reuter Hýjar kirkjuofsóknir í Tjekkóslóvakíu RÓMABORG, 24. ágúst: — Skýrt er frá því í Páfa- garði, að stjórnarvöld kommúnista í Tjekkósló- vakíu hafi nú látið hand- taka þrjá rómversk-ka- þólska biskupa. Er ætlað, að handtök- urnar sjeu þáttur í nýjum tilraunum til að kúga ka- þólsku kirkjuna til „sam- komulags“ við tjekknesku stjórnina--Reuter. Minna framlag til Marshallhjálparinnar WASHINGTON, 24. ágúst. — Einn af þingmönnum republik- aíia í öldungadeild Bandaríkja- þings skýrði frjettamönnum svo frá í dag, að sameiginleg nefnd öldungadeildar og full- trúadeildar hefði komið sjer saman um að lækka framlagið til Marshallhjálparinnar í ár um 200 miljónir dollara. —Reuter. Úr Miðjarðarhafi til Kéreu, Rólegasti dagurinn um margra vikna skeið Lítið barist í Koreu í gær Hermennirnir að æfingum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TOKYO, 24. ágúst. — Liðsforin^jar í aðalbækistöðvum MacArthurs eru sammála um, að dagurinn í dag hafi verið ,,sá rólegasti um margra vikna skeið“. Jafnvel við varnar- línu Sameinuðu þjóðanna við Taegu — sem líta má á sem mikilvægustu vígstöðvarnar — var svo lítið um að vera í dag, að skriðdrekahermenn æfðu sig að skjóta af byssum sínum, fótgönguliðar reyndu nýja tegund af sprengjuvörp- um og verkfræðingadeildir voru við vinnu nokkuð að baki víglínunnar. NOKKTJR af herskipum Bandaríkjamanna munu hafa verið send úr Miðjarðarhafi til Kóreu. Mvndin er tekin um borð í einu þeirra, beitiskipinu „Salem“. Dagar komma í Koreu taldir, hafi þeir ekki sigrað fyrir 15. sept. Um 500 bandarískir skriðdrekar eru nú í Kóreu. Einkaskeyti til Mbk frá Reuter. TAEGU, KÓREU, 24. ágúst, — Hobart R. Gay hershöfðingi ssgði hjer í viðtali í dag, að ef kommúnistum hefði ekki tekist að sigra í Kóreu fyrir 15. sept., væru dagar þeirra þar taldir. Hýr hernámssfjóri WASHINGTON, 24. ágúst: — Truman forseti tilkynnti í dag, að Walter J. Donelly, sendi- herra Bandaríkjanna í Venezu- ela, hefði verið skipaður her-J 0ns í síðari heimsstyrjöld og nú námsstjóri og sendiherra stjórnar bandarísku herfylki í „Við verðum þá orðnir svo öflugir, að þeir geta ekki ráð- ið við okkur“, sagði hershöfð- inginn. 500 skriðdrekar Gay hershöfðingi, sem var yf irmaður herforingjaráðs Patt- Bandar íkj amanna ríki. 1 Austur- - Reuter. „Örlög Evrópu verða ákveðin i Þýskalandi ii — segir Franz Blucher, varakanslari V-Þýskalands Ehikaskeyti til Mbl. frá Reuter. STUTTGART, 24. ágúst. — „Örlög Evrópu verða ákveðin í Þýskalandi“, sagði Franz Blúcher, varakanslari Vestur-Þýska- elnds og leiðtogi frjálslyndra demokrata, í ræðu, er hann flutti í dag við setningu 4. alþjóðaþings „frjálslyndra flokka“. Vaxandi veldi kommúnista „Heimurinn verður að leyfa Þjóðverjum að endurreisa efna hag sinn og trúna á sjálfa sig og aðra“, sagði Blucher etin- fremur. „Veldi kommúnista fer vaxandL Við verðum að aðhaf- ast eitthvað. Við megum ekki byggja vonir okkar á varnar- stöðunni einni. Sú afstaða hef- ir hvílt eins og mara á veröld- inni allt frá 1945“. Fulltrúar frá 25 þjóðum sækja alþjóðaþing þetta. Koreu, sagði, að hann ætlaði. að um 500 bandarískir skriðdrek- ar væru á Koreu-vígstöðvun- um. „Jeg hygg“, sagði hann, „að kommúnistar hafi aðeins nokkr ar tylftir skriðdreka andspænis herdeildum mínum“. = Of seint Er hershöfðinginn var spurð- ur, hvort þess væri nokkur von, að kommúnistaherirnir gætu „hrundið herjum Samein- uðu þjóðanna í sjóinn“, svaraði hann: „Þetta er að líkindum orðið um seinan fyrir þá“. Viðskiftasamningur FRANKFURT, 24. ágúst. — í dag var undirritaður hjer í Frankfurt viðskiftasamningur milli Portúgal og Vestur-Þýska lands. Hernámssijórmn á leynifundi BONN, 24. ágúst: — Hernáms- stjórn Vesturveldanna í Þýska- landi hjelt í dag tveggja klst. lokaðan fund. Fæstir þeirra, sem undir venjulegpm kringum stæðum eru á þessum fundum, fengu að setja þennan. ___________— Reuter. Bandaríkjaher enn þá ankinn WASHINGTON, 24. ágúst: — Bandaríska herstjórnin til— kynnti í dag, að 47,000 nýir menn yrðu kvaddir til herþjón- ustu fyrir 10. nóvember. — Reuter. ■f Nokkur áhlaup Þó gerðu Bandaríkjamenn og Suður-Koreumenn allmörg minniháttar áhlaup á norðvest- urhluta vígstöðvanna og nokkr um stöðum öðrum, meðal ann- ars við Waegwan. Þar reyndu kommúnistar enn að sækja fram, en eru nú greinilega veik ari en fyrir aðeins örfáum dög- um. í skotgröfum Á suðurvígstöðvunum hafa aðgerðir verið sáralitlar, að því undanskildu, að gerð var árás á kommúnistasveitir, sem kom- ið hafa sjer fyrir í traustum skotgröfum. Sveitir þessar hafa haldið uppi stöðugri skothríð á Bandaríkjamenn og gert þeim erfitt um vik. Á mið-vígstöðvunum var tíð- indaláust, nema hvað herflokk- J ar voru sendir í könnunarferð- ir. — H jón f ara á vatna jeppa fró Halifax til Azoreyja Voru 31 dag á leiðinni - og talin af. BENJAMIN Carlin höfuðsmaður og kona hans, sem 19. júlí lögðu af stað í vatnajeppa yfir Atlantshaf, komu síðastliðinn sunnu- dag heilu og höldnu til Flores í Azoreyjum, Þau hjón lögðu upp frá Hali-1 fax, Nova Scotia, og voru 31 dag á leiðinni. Voru talin af Upphaflega höfðu þessir æf- intýramenn ráðgert að komast til Azoreyja fyrir 10- ágúst. — Þann dag heyrðist frá þeim veik loftskeytamerki. En eftir það heyrðist ekkert til þeirra, og þau voru talin af, þar til þeim allt í einu skaut upp hjá Flor- es, sem er vestlægust Azoreyja. % Þrjár tilraunir Þetta var þriðja tilraun hjón- anna til að komast á vatnajeppa yfir Atlantshaf. Þau lögðu fyrst af stað frá New York í júní 1948 og tilkynntu, að þau ætluðu að sigla beint til Azoreyja, eða um 2,500 mílur. Tveimur mánuð- um síðar fundust þau á reki 270 Framh. á bls. 5. Enn jarðskjálftar í Assam SADIYA, ASSAM, 24. ágúst. Snarpra jarðskjálftakippa varð enn vart í dag í efri hluta Ass- am þar sem jarðskjálftinn mikli varð í s.l. viku. Jarðskjálftans .varð meðal annars margoft vart í borginni Sadiya. Jarðskjálftarnir í daga, hafa m. a. haft það í för með sjer, að Bramaputra hefur flætt. vfir ný þorp. Flugvjelar úr indverska flug- hernum munu á morgun hefja birgðaflutninga til Sadiya og annara staða, sem verst hafa orðið úti. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.