Morgunblaðið - 25.08.1950, Side 2

Morgunblaðið - 25.08.1950, Side 2
a MORGUNBLAÐIÐ f'östudagur 25. ágúst 1950 ...... ÍÞRÓTTIR .... Jýlaukur 5. i úrslitum i 100 metrum • • Orn Clausen fyrsfur effir j fyrri dag tugþraufarinnar ! Gilfflundur Lárisson komst í úrslit í 410 m. hlaupi og setti íslandsmet, 48,0 sek. Torfi í úrslitum í stangarstökki. ffinkaskeyti til MbL frá Reuter. BRUSSEL, 24. ágúst: — íslend- ingarnir stóðu sig ýfirleitt mjög vel á Evrópumeistaramótinu í «}ag- Haukur Clausen komst I úr- i slit í 100 m. hlaupi, eftir mjög harða og tvísýna keppni í und - > anúrslitum. Hann varð Jjmmti í röðinni í úrslitunum á 10,8 íj sek. en sigurvegarinn hljóp á 10,7 sek. — Guðmundur Lárus son varð þriðji í sínum riðli í ■ undanúrslitum 400 m. hlaups- 7 ins og kemst því í úrslit. — Hann hljóp á 48,0 sek., og bætti með því íslandsmetið um 9/10 sek. Tími hans var I 5/16 sek. betri en tími sigur- vegarans í hinum riðli undan- úrslitanna. — Torfi Bryngeirs ; son stökk 4 m. í stangarstökki . og trye-^ði sjer með því sæti í úrslitakeppninni. — Gunnar Hnsehy tókst aftur á móti ekki að komast í úrslitakeppni í kringlukasti og Finnbjöm - Þorvaldsson varð að láta sjer nægja að komast í undanúrslií 100 nd. hlaupsins. — Að lokum hefir svo Orn Clausen tekið forystuna í tue'brautarkeppn- \ inni. Var fyrstur eftir fyrri daginn með 4104 stig. Fjórir á 10,7 og tveir á 10,8 f 100 m. Harðasta keppni mótsins í dag var í 100 m .hlaupinu. — Fyrri milliriðilinn vann ítalinn Lecce- se, en þar vakti það nokkra undr un, að Rússinn Karakoulov varð að sætta sig við fjórða sætið og komst því ekki í úrslit. f hinum riðlinum var keppnin miklu harð ari. Bally, Frakklandi og Rúss- fnn Soukharrev voru auðveld- lega í 1. og 2. sæti, en baráttan uiri þriðja sætið var ákaflega hörð. Fyrst var tilkynnt að Penna Ítalíu hefði hlotið það og Haukur Glausen verið 4.. en Grieve. Bret landí 5. En þegar ljósmynd var komin af úrslitunum sást að röð- >ii var ekki þessi. Clausen var í firíðja sæti, Grieve í 4. og Penna 5. — I úrslitunum var svo keppn jn. enn harðari. Allir hlaupararn >v börðust um fyrsta sætið nær alveg til enda. Ballv varð Ev- rópumeistari, en þeir fjórir fyrstu voru á sama tíma. 10,7 sek. — Það tók dómarana hálfa kJukkustund að rannsaka ljós- myiidina áður en þeir tilkynntu úrslitin. Haukur varð í 5. sæti á aðeins 1/10 sek. lakari tíma en sigurvegarinn. (Ekki er eetið um Finnbjörn í'fyrri milliriðlin- um, en hann mun hafa hlaupið á 11,1 sek., eins og Karakoulov og Schibsþye). Ouðmtmdur bætti íslandsmetið «m nær sekúntu í undanúrslitum 400 m. hiaups- ins var íyrri riðillinn, sem Guð- mundur Lárusson kepoti í. mun erfiðari en sá síðari. Guðmund- ui Ijet það þó ekki á sig fá og var setíð í fremstu röð ásamt Frakkanum Lunis og Bretanum Læwis. Tími hans, 48.0 sek.. er nýtt fslandsmet, nær sekúndu betra en fyrrá metið, 48,9 sek. E) hjer um að ræða stórstígar framfarir hjá Guðmundi. •Earti í úrslitakeppnhmi | í stangarstökkinu komust 10 menn í úrslitakeppnina með því ð stökkva 4 metra. Torfi fór fir 3,80 og 3,90 í fyrsta stökki, ÚD 4 m. í öðru. Aðrir, sem kom- ast í úrslitakeppnina, voru: Oler,- vu:., Finnlandi, Pironen, Finnl., Kultikvist, Svíþjóð, Lundberg, Svíþjóð, Scheurer, Sviss, Sillin, Frakklandi, Breitman, Frakk- lándi, Kaas, Noregi og Stjernild, Danmörku. Lennart Strand hætt kominn. Það vakti mikla athygli í dag í undanrásum 1500 m. hlaupsins, að heimsmethafirm og Evrópu- meistarinn Lennart Strand átti fullt í fangi með að verða fjórði í sínum riðli og komast þannig i úrslitahlaupið. Tími hans var 3.58.0 mín. Tvisýn keppni í 10000 m. göngu. í 10000 m. göngunni var ekki annað sýnna en Bretar hlytu tvo fyrstu menn, en svo varð þó ekki. Svisslendingurinn Schwab herti mjög á göngu sinni, er 300 m. voru eftir. Hann fór fram úr Bret anum Hardy, er 100 m. voru að marki og hafði einnig farið fram úr Bretanum Allen er 50 m. voru eftir af göngunni, Bretar hjeldu því fram, að Svisslendingurinn herði hlaupið upp, en dómnefnd- in úrskurðaði göngu hans lög- lega. Aðrar greinar Frakkinn A. Marie varð Ev- rópumeistari í 110 m. grindahl., en Svíinn Ragnar Lundberg varð annar. Langstökk kvenna vann rússnesk stúlka. í dag var einnig keppt í undanrásum í 400 m. grindahlaupi og 5000.m. hlaupi. Zatopek vann annan riðilirin, en Posti, Finnlandi, hinn. Gunnar Huseby varð 11 í kringlukasti og komst ekki í úr- slitakeppnina, en þangað fara 9 menn. Huseby kastaði aðeins 43,76 m. Fyrstur í undankeppn- inni var ítalinn Consolini með 49,63 m., en landi hans Tosi varð annar með rúmlega 47 m. Öákveðin yfirdómnefnd. í gær úrskurðaði dómnefnd mótsins fyrst, að breska og belg- iska sveitin væru dæmdar úr leik. Síðan var tilkynnt að hlaupa yrði riðilinn aftur. í morgun var enn breytt til. Þá var úrskurð- að.að allt væri í lagi með fyrsta hlaupið, þ. e. a. s. Bretland, Rúss land og ísland fari í úrslit. — Rússar mótmæltu þeim úrskurði, þar sem breska sveitin hefði stytt sjer leið um nokkra metra. — Enn settist dómnefndin á rökstóla og úrskurðar nú að hlaupið skyldi aftur kl. 11 f. h. á morg- un (föstudag). ÚRSLIT: 100 m. hlaup (undanúrslit); — I. riðill: 1. F. Lecesse, Ítalíu, 10,7 sek„ 2. E. Kiszka, Pólland, 10,8 sek., 3. Pecelj, Júgóslavía, 11,0 sek., 4. N. Karakoulov USSR, 11,1 sek., 5. K. Schibsbye, Danm., II, 1 sek. — 2. riðill: 1. E. Baily, Frakklandi, 10,6 sek„ 2. V. Souk- harev USSR, 10,7 sek„ 3. Hauk- ur Clausen, ísland, 11,0 sek., 4. A. Grieve, Bretlandi 11,0 sek„ 5. G. Penna, Ítalíu, 11,0 sek„ 6. H. Pederson, Noregi, lljj^ sek. — 100 m. hlaup, úrslit: Evrópu- meistari Bally, Frakklandi, 10,7 sek., 2. F. Lecesse, ftalíu. 10,7 sek„ 3. V. Soukharov, USSR, 10,7 sek.. 4. E. Kiszka, Póllandi, 10,7 sek.. 5. Haukur Clausen, íslandi, 10,8 sek.. 6. P. Pecelj, Júgóslav- íu, 10,8 sek. 100 m. hlaup kvenna (undan- rásir): — 1. riðill: 1. Fanny Blan- kers Koen, Hollandi, 11,7 sek., Haukur Clausen færði íslandi fyrstu stigin á EM í gær, er hann varð 5. í 100 m. hlaupinu. (Hlaut 2 stig). 2. J. Fould, Bretlandi. 12,2 sek. — 2. riðill: 1. Z. Dounhovitch, USSR 12,3 sek„ 2. D. Hay, Bretlandi, 12.5 sek. — 3. riðilk l. E. Setché- nova, USSR, 12,4 sek„ 2. Ritelli, Frakklandi 12,5 sek. — Þessar stúlkur allar hlaupa í úrslitun- um. 1500 m. hlaup: (undanrásir): 1. riðill: 1. L. Eyre, Bretlandi 3:53,0 mín„ 2. Tripale, Finnlandi, 3:53,2 mín„ 3. F. Herman, Belgíu 3:54,6 mín„ 4. L. Strand, Svíþjóð, 3:58,2 mín. — 2. riðill: 1. J. Ver- nier, Frakklandi, 3:54,6 mín., 2. Eriksson, Svíþjóð, 3:54,7 mín., 3. O. Otenhajmer, Júgóslavíu 3:55,0 mín„ 4. B. Nenkeville, Bretlandi, 3:56,0 mín. — 3. riðill: 1. P. E1 Mabrouk, Frakklandi, 4:01,8 mín„ 2. W. Slijkhuis, Holland, 4:02,6 mín„ 3. Levona, Tjekkóslóvakía, 4:02,8 mín„ 4. D. Uansseks, Belgíu, 4:04,2 mín. — Þessir menn keppa til úrslita., 400 m. hlaup: (undanúrslit). — 1. riðill: 1. J. Lunis, Frakklandi, 47.8 sek„ 2. L. Lewis, Bretlandi, 47.9 sek„ 3. Guðmundur Lárus- son, lslandi, 48,0 sek. (ísl. met)., 4. Brannstram, Svíþjóð. 48.5 sek. 5. A. Siddi, Ítalíu, 48,9 sek„ 6. Graeffe, Finnlandi, 49,5 sek. — 2. riðill: 1. D. Pugh, Bretlandi, 48.6 sek., 2. L. Wolfbrandt, Sví- þjóð, 48,8 sek„ 3. L. Paterlini, landi 49,2 sek„ 5. O. Soetway, Belgíu, 51,4 sek. — Þrír fyrstu í hvorum riðli keppa til úrslita. 400 m. grindahlaup: (undanrás- ir). — 1. riðill: 1. Y. Cros, Frakk- landi, 54,0 sek„ 2. Zsboni, Ítalíu, 54,2 sek„ 3. T. Counjevk, USSR, 54.2 sek. — 2. riðill: 1. A. Filiput, Ítalíu, 53,6 sek., 2. G. Elldy, Frakk landi, 54,3 sek.. 3. T. Johannesen Danmörku, 54,5 sek. — 3. riðill: 1. J. Litov, USSR, 53,4 sek., 2. L. Ylander, Svíþjóð, 54,0 sek„ 3. A. Scott, Bretlandi, 54,3 sek. — 4. riðill: 1. H. Whittle, Bretlandi, 54.3 sek„ 2. M. Dits, Belgíu, 54,8 sek„ 3. R. Larsson, Svíþjóð, 55,2 sek. — Þessir menn keppa síðan í undanúrslitum. 110 m. grindahlaup. Úrslit: — Evrópumeistari A. Marie, Frakk landi, 14,6 sek„ 2. R. Lundberg, Svíþjóð, 14,7 sek„ 3. P. Hildrecht, Bretiandí, 15,0 sek„ 4. A. Alba- | nese, Ítalíu, 15,1 sek„ 5. G. Om- 1 nes, Frakklandi, 15,1 sek„ 6. H. Boulantcik, USSR, 15,2 sek. Langstökk kvenna (úrslit): — Evrópumeistari P. Bogdandva,' USSR 5.82 m. 2. P. Luy, Hollandi i 5.63 m. 3. Osterdhal, Finnlandi 5.57 m„ 4. Curtet Hypnen Chabot, Fi'h. á bls. 8. Að mestu eftir einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÖRN CLAUSEN byrjaði mjög vel í tugþrautinni í gær. — Hann Vann tvær fyrstu greinarnar, 100 m. hlaup _og langstökk með yfir- burðum. í þriðju greininni, kúlu varpinu, varð hann í öðru sæti á eftir Svíanum Tannander og í hástökki í 4. sæti. Fimmtu og síð- ustu gx-ein dagsins, 400 m. hlaup- ið, vann ClauSsn. Örn hljóp 100 m. á 10,9 sek„ sem er besti tími, sem hann hefir náð í tugþrautarkeppni og mjög góður tími með tilliti til tíma 100 m. hlauparanna. í langstökki stökk Öi-n 6,86 m„ í fyrsta stökki. Annað stökk hans var yfir 7 m„ en ógilt. Þxiðja stökkið var 7,09 — I kúluvarpinu var Örn næstur á eftir Svíanum Tannan- der með 13,17 m„ en 400 m. vann hann með miklum yfirburðum. Tími hans þar var 49,8 sek„ sem er besti tími, sem hann hefir nokkru sinni hlaupið þessa vega lengd á. Var hann heilli sekúndu á undan næsta manni. Örn hlaut 4104 stig eftir fyrri daginn, en til samanburðar skal þess getið, að hann hlaut 4147 stig, er hann vann Norðurlanda- meistaratitilinn í Stokkhólmi. Ái;angur hans er því líkur og þá, Örn hefir bersýnilega sigur- möguleika í tugþrautinni, en næstu keppinautar hans eru þrem mörkum gegn tveim. íþróttamót í Keflavík milli UMFK og UMFR DAGANA 19. og 20. þ. m. fór fram í Keflavík keppni í frjáls- um íþróttum milli U.M.F.R. og U.M.F.K. og var keppt í 13 grein- um, þar af 5 fyrir konur. Leikar fóru þannig að Keflvíkingar unnu með 10903 stigum gegn 10327 stigum UMFR. Stigin voru reiknuð eftir finnsku stigatöfl- unni. — Úrslit í einstökum grein- um urðu sem hjer segir: Kúluvarp karla: — 1. Þorvarð- ur Arinbjarnarson K 1219 m. 2. Ái’mann Lárusson R 11.69 m. Hástökk karla: — 1. Arnljótur Guðmundsson R 1.70 m. 2. Jó- hann R. Benediktsson K 1.65 m. 400 m. hlaup karla: — 1. Böðv- ar Pálsson K 54.4 sek. 2. Björn Berntsen R 57.1 sek. 4x100 m. hlaup karia: — 1. UMFK 47.7 sek. 2. UMFR 56.5 sek 100 m. hlaup karla: — 1. Böðv- ar Pálsson K 11.5 sek. 2.—3. Gunn ar Snorrason R 11.6 sek. 2.—3. Björn Berntsen R. 11.6 sek. Kringlukast karla: — Kristján Pjetursson K 37.26 m. 2 Yngvi Jakobsson K. 36.60 m. Langstökk karla: — 1. Yngvi Jakobsson K. 6.07 m. 2. Böðvar Pálsson K 6.05 m. 1500 m. hlaup karla: — 1. Þór- hallur Guðjónsson K 4;49.2 mín. 2. Ásgeir Bjarnason R 4:58.6 mín. Hástökk kvenna: — 1. Sigrún Sigurðard. R 1.28 m. 2. Margrjet Hallgrímsd. R. 1.28 m. Langstökk kvenna: — 1. Mar- grjet Hallgrímsd.' R 4.52 m. 2. Erna Sigurbergsd. K 4.01 m. Kúluvarp kvenna: — 1. Kristín Árnadóttir R. 8.40 m. 2. Jane Jó- hannesd. K 7.58 m. Frh. á næsta dálki. hver öðrum harðari í horn að taka. Um einstök úrslit í tveimur fyrstu greinunum er blaðinu ekki kunnugt að öðru leyti en áður greinir. ÚRSLIT: Kúluvarp: — 1. Tannender* Svxþjóð 13.54 m„ 2. Örn Clausen* íslandi 13.17 m„ 3. Heinrich, Frakklandl 13.14 m. 4. Adamczyks Póllandi 12.56 m. Hástökk: 1. Widenfelt, Svíþjóð 1.96 m„ 2. Tánnander, Svíþjóð l. 86 m. 3. Elliott, Bretlandi 1.8® m. 4. Örn Clausen, íslandi 1,80 m. — 400 m. hlaup: 1. Örn Clausen, íslandi 49.8 sek„ 2. Volkov, USSR 50.8 sek„ 3. Moravec, Tj ekkósló- vakíu 50.8 sek., 4. Recher, Frakk-' landi 51,4 sek. Röðin eftir fyrri daginn: —< 1. Clausen, íslandi 4104 stig, 2. Tánnandei’, Svíþjóð 3869 stig, 3. Heinrich, Frakklandi 3792 st., 4. Widenfeít, Svíþjóð 3778 stig. 5. Moravec, Tjekkóslóvakíu 3672 stig. 6. Adamczyk, Póllandi 3626 stig. 7. Volkov USSR 3582 stig, 8. Seheurer, Sviss 3458 stig, 9. Jelev, USSR 3442 stig. 10. Elliott, Bretlandi 3328 stig, 11. Sprecher, Frakklandi 3241 stig, 12. Rezula, Júgóslavíu 3110 stig, 13. Marceljá, Júgóslavíu 3108 stig, 14. VarS Múllem, Belgíu 2990 stig. Vindur var nokkur að norðrl og fyrri háifleik Ijeku Þjóðverj arnir undan vindi. Lauk þeim hálfleik tvö eitt, Þjóðverjum í vil. Þetta eina mark setti Sig- urður Bergsson úr K. R. I síðari hálfleik tókst Vals- KR liðinu að kvitta, eftir svo sem 20 mínútur. Það gerði Ell- ert Sölvason með mjög fallegu skoti utan af kanti. Er um 10 mín. voru eftir af leik, tókst svo Herði Oskarssyni úr KR, að skox’a sigurmarkið. Leikur þessi var óvenjulegui’ að því leyti, að aukaspyrnur voru með allra mesta móti, flestar á Þjóðverjana. I seinní hálfleik þurfti að styðja tvo úr liði þeirra út af vellinum. — Varð leikurinn hai’ður mjög á köflum, enda fór það ekki fram hjá neinum, að farið var. að síga í suma leikmenn Rín- arúrvalsins. Áhorfendur voru enn xneð fæsta móti, en vafalaust verð- ur f jölmenni á vellinum á laug- ardaginn, þegar Reykjavíkur- úrvalið mætir hinu þýska liði. Frh. af fyi’ra dálki. 80 m. hlaup kvenna: — 1. Sig* ríður Jóhannesd. K 11.5 sek. 2. Gunnvör Þorkelsd. R 11.7 sek. 4x100 m. hlaup kvenna: — 1, UMFR 62.9 sek. 2. UMFK 67.3 sek. Að loknu móti voru afheni) tvenn verðlaxxn fyrir bestu afreK mótsins. — Önnur hlaut Böðvaí Pálsson fyrir 100 m. hlaup á 11.3 sek. og hin hlaut Kristín Árna* dóttir fyrir kúluvarp 8.40 m. Mótið fór hið besta fram og var keppnin oftast mjög jöfn og| tvísýn. Veður var sæmilegt, dá* lítill vindur,'en heitt. . Ítalíu, 49,1 sek., 4. R. Bach, Finn- Vals-KR liðinu tókst að sigra Rínarúrvalið 3:2 UINU SAMEIGINLEGA liði Vals og KR tókst í gærkvöldi að sigra þýska úrvalið frá Rínarlöndum. — Urðu úrslit þau, eftifl afar harðan og spennandi leik, að Vals-KR liðið sigraði me'ð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.