Morgunblaðið - 25.08.1950, Síða 4

Morgunblaðið - 25.08.1950, Síða 4
4 V MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 25. ágúst 1950 237. dagur ársin«, ÁrdegisflæSi kl. 4,50. Síðdegisflœði kl. 17.12. Nœturfœknir er læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið- unni, sími 7911. Brágkaup ) 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Þórunn Árnadóttir !(læknis Pjeturssonar), Faxaskjóli 10 og Sigurður Sigurðsson, tollvörður, Bergstaðastræti 25 B. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðríður Jóelsdóttir frá Kötluhól í Leiru og stud. med. Þór- hallur B. Ölafsson, Nýja-Garði, Reykjavík. Ferðafjelag íslands fer skemmtiför um næstu helgi til Hvitárvatns, Kerlingailjalla og Hvera valla. Farið kl. 2 á laugardag, komið heim mánudagskvöld. Farmiðar sjeu teknir fyrir kl. 6 í Kvöld. Þessi ferð er ódýr og með afbrigðum skemmti- leg. , Sektir fyrir verðlagsbrot ; Undanfarið hafa eftirtaldir aðilar verið sektaðir fyrir brot á verðlags- löggjöfinni og nemur sekt og ólögleg- ur ágóði samtals eins og hjer segir- Ingveldur Guðmundsd. hárgreiðslu- kona, Silfurteig 2 kr. 1600,00. Versl. Krónan, Mávahlíð 25 1017,10. Fisk- búðin Sæbjörg, Laugaveg 27 4000,00. Tóbaksverslunin, Inugaveg 72 300,00 Fornverslunin, Klapparstíg 11 640,00. Vöruveltan, Hverfisgötu 59 460,00. Tískuhúsið, Laugaveg 5 641,00. Andrjes Andrjesson, Lougav. 3 795,00 Magnús Haraldsson, heildsali Þórs- götu 1 600,00. Verslumn Regio Lauga veg 11 637,52. Sælgælisgerðin Crystal 2930,00. Veitingastofan Gosi 1000,00. Versl. Guðjóns Símonirsonar, Fram- nesveg 5 1000,00. Litla Tóbaksbúðin 900,00. Alþýðubrauðgerðin 1463,80. Veitingastofan Laugaveg 81 1327.65. Til bágstadda iðnaðarmannsins E. J. 1. 50, fjógur systkini 500, R. T. 50. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl .10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 yfir nm armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimrn.u- daga kl. 2—3. Stefnir Stefnir er fjölbreyttasta og vand- aðasta timarit sem gefið er út á fslandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót taka i skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins í Reykjavík og á Aurcyri og enn fremur hjá umboðsmönnum ritsins um land allt. KaupíS og útbreiöiS Stefni. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum: 1 £................... kr. 45,70 1 USA dullar .......... — 16,32 1 Kanada dollar ------- Dag Heillsráð. bóh Kvöld í óperunni Kl. 21,00 Leikhús- orgel. Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á enskú kl. 0,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 3!,40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir ó frönsku kl. 18,45 — 21,00 „g 21,55 á 16,85 og 13,89 m. foss fór frá Akranesi í gær til Kefla- |— Frakkl ind. Frjettir á ensku mánu víkur, Vestmannaeyja og austur um I daga, miðvikudaga og föstudaga kl. land t.il Reykjavikur. Gullfoss er íj 16,15 og .'11;. daga kl. 23,45 á 25,64 Reykjavík. Lagarfoss íór frá Reykja-^°8 31,41 m. — Sviss. Stuttbylgu- vík 19. ágúst til Nevr York. Selfoss útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,50 á 100 danskar kr. — 14,84 — 236,30 100 norskar kr. ......... — 228.50 100 sænskar kr. 315,50 m c Erlent sendiroð vill fá leigða 2—3 herbergja íbúð. Tilboð merkt „Sendiráð — 729“ sendist afgr Mbl. fyrir 28. þessa mánaðar. rosshdr Óskum að kaupa 10 tonn af hrosshári. strax, einnig taglhár. — Greiðsla með ávísun. AG. RUNO AB, Dronningg. 73 A, Stockholm, Sweden. Símnefni: Importruno, Stockholm. ÍBUÐ 2ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 80063 kl. 2—4 í dag. Hæð og kjallari eða hæð og risíbúð óskast til kaups. — Útborgun 100— 130 þúsund. — Tilboð leggist inn til blaðsins fyrir hádegi næstkomandi laugardag, merkt: „Stýrimaður“ — 0759. Grænmeti og kartöflvir er hand- hægt að sjóða á sömu hitaplötunni. Grænmetið er liaft í sigti og er soðið í gufmini af kartöfíunum sem soðnar eru í vatni í pottinum. Hafa skal hli :nm á sigtinu en stoppa með viskastykki eða ein- liverju þvílíku milli potsins og sigt isins, svo gufan nýtist betur. fór frá Siglufirði 22. ágúst til Sví- þjóðar. Tröllafoss er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík og fer þaðan n.k. sunnudagskvöld til Glasgow Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. Herðubréið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer væntanlega frá Skagaströnd í dag áleiðis til Reykjavíkur. Ármann fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vest mannaeyja. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag að vestan og norð- án. Eimskipafjelag Reykjavíkur h.f. Katla er í Reykjavik. Kvennadeild Sálarrann- sóknarfjela?s íslands fer í berjaferð n. k, laugardag. — i Þátttaka tilkynnist í sima 3224 og 1995. — 100 finnsk mörk . 7,0. r 8,30—9,00 Morgunútvarp. -— 10,10 Veðurfregnir. i.2,10—13,15 Hádegis- 1000 fr. frankar ........ — 46,63, útvarP- 15,30-16,25 Mjðdegisútvarp. 100 belg. frankar ...... - 32,67 ~ 16’25 Veðurfregnir. 19,25 Veður 100 svissn kr............ — 373,70 , freenir' 19’30 VónleAar. Harmoniku 100 tjekkn kr ........... — 32,64 ‘ óg (Plotur)- 19,45 Augiýsmgar. 20,00 100 gvllini ........ _ 429 90 Fr)ettir- 20>30 Utvarpssagan: „Ketill ’ :"n“ eftir Wiltitm Heinesen; XXIV. Flugferðir Flugfjelag fslands (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöf- undur). 21,00 Strengjakvartett Rikis útvarpsms: Kvaitett í D-dúr op. 76 Innanlandsflug: í dag er áætlað að nr. 6 eftir Haydn. 21,20 Frá útlönd- fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, um (Jón Ma.jnússon frjettastjóri). Isafjarðar og Siglufjarðar. Auk þess 21,35 Tónleikai: Ungir söngvarar tvær ferðir milli Akutoyrar og Siglu fjarðar. Utanlandsflug: „Geysir“ fór i gær kl. 14,00 inn yfir Grænlandsjökul. Var flogið á Camp Central með vörur til franska leiðangursins. Flugstjóri í þessari ferð var Smári Karlsson. Verð- ur farið aftur í dag eí veður leyfir á jöklinum. ' 5 It i p a f r j e 111 r~) syngja (plötu,-'. 22,00 Friettir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl lög (plöt- ur). 22,30 Dagskrórlok. Fimm mlnúfna krossgáfa lyrppy 3ja herbergja kjallaraíbúð í fjögra ára gömlu steinhúsi er til sölu. — Útborgun 65—70 þús. kr. — Uppl. í síma 81175 eftir kl. 5 í dag. Erlendar útvarpsstöðvar: (íslenskur sumartínii). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. —■ Frjeltir kl. ,12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.. Kl, 16,05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 17,25 Norskir hljóm leikar. Kl. 18,35 Hljómsveit Pete Iwers -eikur. Ki. 19,25 Symfónía nr. Eimskipaf jelag íslands. 2 í d-dur efti,- Brahms. Kl. 20,05 Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss Upplestur, Agr eh Mowinckel. Kl. kom til Reykjavíkur í gær fró Hull.. 20,25 Norskir sóngvar. Kl. 20,40 Frá Fjallfoss fðr frá Gautaborg 23. ágúst útlöndum. Kl. 21,30 Fyrirlestur um til Rotteráam og Reykjavikur. Goða- Friedric Nitsche. Svíþjóð'. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15 Auk þess >m. ■».: Kl. 16,40 Upplest- ur. Kl. 16,5 • Grammófónlög. K1 18,30 Harmonikuleikur. Kl. 19,25 Ut varpsliljómsveitm leikur. Kl. 21,30 Amerísk skemmtidagskrá. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,15 Hljóm- list. Kl. 19,10 Píanóhljómleikar, Kl. 19,40 Leikrit. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 — 31,55 og 6,86. — Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk pess m. a.: Kl. 10,30 Hljóm- leikar. Kl. 12,00 Ur ritstjómargrein- um dagblaðanua. Kl. 13,30 Hljóm- list. Kl. 14,15 Kgl. filh. hlj. leikur. Kl. 15,45 Frá tón- ________m___________i 18 13 Te --- SKÝRINGAR: Lárjett: 1 deila á — 6 bókstafur 8 hvassviðri — 10 unaður — 12 býr ' Kl. 15,15 Jazzklúbburinn. norðanlega — 14 tveir eins — 15 ^ Heimsmálefnin. Kl. 18,30 fangamark — anna. LóSnctt: — — 4 klúryrði - — 9 fornafn stúlkunafn — óþekktur. 16 skelfing 18 vof- 31,46 — 25,39 og 19,58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.30 a 13 — 14 og 19 m. b„ kl. 19,00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 •— 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 — 16 og 19 m. b. 2 þoka — 3 verkfæri — 5 styrkja — 7 logn - • 11 hnö' tur — 13 16 ósamstæðir — 17 listarhátíðinni í Edinburgh. Kl. 20,15 Gafsf upp 500 m frá Frakklandssfrönd DOVER, 24. ágúst: — Philip Mickman, 19 ára gamall Breti, gafst upp í gær, er hann reyndi að synda yfir Ermarsund. Hann lagði upp frá Bretlandi og átti aðeins eftir 500 m. að Frakk- landsströnd, er hann hætti sund inu. — Faðir hans, sem fylgt hafði honum eftir á bát, reyndi .síð- ustu þrjár klst., sem hann vai' á sundi, til þess að fá hann t.il að hætta. Miðaði honum þá mjög lítið áfram. Philip synti yfir Ermarsund í fyrra frá Frakklandsströnd. — Reuter. niiiii ■ 11 ■ 1111 ■ ■ 1111:11 ill iii n 11 ■ • iii i ■ niiiiiinrmu Vön óskast. Einnig handsnúin spuna vjel. Uppl. á Laugaveg 54 B. Næfuraksturssfm3 B.5.R, er 1720 RAGNAR JÖN3SON hœstafjettarlögmuSúr. Laugaveg 8, simi 7752 Lðgfræðistörf og eignaumíýil*. m.iiiKiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiMmimM Klukkan Auglýsingar, sem birtast eiga \ sunnudagsblaði í sumar, þurfa að vera koiunar fyrir klukkan 6 ( á föstudögum. $ftorí$ttttMaí§ð [ Grjófmulningsvjetar — Malarsigti Hrisfisigfi — Bigunarsföð Lausn á síðuslu krossgátu; Lúrjett: — 1 áfall — -5 lóa — 8 , þró —-10 mjá — 12 jórnbor — 14 1 ás — 15 ða — 16 odd — 18 landinn. Lóðrjett: — 2 flór — 3 AÖ — 4 lamb — 5 óþjáll — 7 nárann ■— 9 rás — 11 joð — 13 nudd — 16 ON — 17 DI. HEK. VERSCSTEO OSLO — NORGE : ' - ' • »’ aa ■•■■■ æaa e ■■■■■«■ aaaaai «■■■■■■■■■*■■■■■■?'itft.fcjt)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.