Morgunblaðið - 25.08.1950, Qupperneq 5
Föstudagur 25. ágúst J950
Mr&R G l! X B L jtÐ í Ð
Fyrirlestúr fnr«olli Fim,n,u9ur:
DANSKI ]^]^jrihn,Ji;Jú.lI£rj$,tjpe
Nolfi. flutti fyíri.fyriglggjjar sinn
af tveimur,' :í j>ti$tamf»naskál-
anum á miðvikudsgskvöldið. — j
Húsfyllir var, og urðu nokkr- þ DAG, 25. ágúst, er Friðleifur
ir að standa. Forseti NLFÍ, Jón- Friðriksson, bifreiðastjóri, Lind-
as Kristjánsson, bauð frúna argötu 60, 50 ára. Hann fæddist
velkomna með riokkrum orðum
og lýsti brautryðjandastarfi
hennar í Ðanmörku og baráttu
hennar Við danska stjettarbræð
ur sína.
í erindi sínu sagði dr. Nolfi
frá því, hvernig hun læknaði foreldrar hans lengst af að Hóli
sig af ótvíraeðum brjóstkrabba \ Friðleifur ólst upp hjá foreldr-
með hráfæði og sólböðum. Að um sínum, en fór ungur að stunda
sjúkdómurinn ágerðist aftur, er síó- Hann rjeðist fyrst á kútter
hún fór að borða soðna jurta- siguríara> ba 14 ara Sama11 °S
fæðu til helminga a móti hrá- starfaði Jí
, . .. mismunandi storf til 25 ara ald-
fæðinu, en er hun toK; aftur urg_ Mega] þeirra starfa, sem
upp 100% hráfæði, náði hún hann vann að á sjónum var hann
fullri heilsu og nýtur hennar 2. vjelstjóri á togurum og 1. vjel-
enn í dag. Þ>á lýsti frúin mátar- stjóri á m.b. Reginn, sem stund-
aeðinu í heilsuhæli sínu „Humle aði strandferðir fyrir Austur-
gaarden", en þar er borðað að- landi á fyrri stríðsárum og eftir
allega grænmeti og ávextir, allt Þau- Árið 1925 hætti Friðleifur
ferskt og hrátt, enníremur ný- sjómennsku og tók að stunda bif-
Húselgenðuf
1 Ólafsvík þennan dag árið 1900.
Hann er sonur Friðriks Friðriks-
sonar og konu hans, Ingileifar
Magnúsdóttur, sem þá bjuggu í
Ólafsvík, en fluttu 4 árum síðan
til Stokkseyrar, og síðan til
Reykjavíkur árið 1907, og bjuggu
malað korn, hrátt, og spírað
korn
reiðaakstur í ágústmánuði það ár.
Og er því rjettur aldarfjórðung-
, , . ,°e baunir, ógerilsneydd ur frá því að hann hóf það starf.
nýmjólk og ný, ósoðin egg, ef gn fra því og til þessa dags hef-
fólk vill. Kartöflur eru borðað- ur Friðleifur tekið virkan þátt í
ar hráar, ekkert brauð, enginn opinberum málum, þó sjerstak-
hitaður rhatur. Sjerstaka á- lega verkálýðsmáium. Hann varð
herslu lagði frúin á hvítlauk-
inn. Þá ræddi frúih um gildi
lifandi jurtanæringar fyrir lík-
amann. Hún gerði samanburð
á litla, íslenska hestinum, sem
lifir á eintómu grasi, fráléik
hans og þöli, og hinsvegar hin-
um þær mundir meðlimur í verka
mannafjelaginu Dagsbrún og tók
virkan þátt í störfum þess, var
í stjórn og ýmsum trúnaðarstörf-
um um langt árabil. Á þessum
árum var Friðleifur mjög fylgj-
andi stefnu vinstri flokkanna, en
er hánn kyntist stdrfsháttum og
VlR«llllllHIUI|IUUi|lllB|l|,|!lltl nri |ll^ín4i*U^My>l|li1M^Uýilijj'i:i i\ívi II N4 Klllf
Athugið!
'| 'ójé' íltfh'tis óskast íÍTeTl’ú: 'tfþpl.
| i sírna 2838 fró kl. 12—2 5 dag
um huglausu og þefillu og veik- hugsunarhætti ýmissa forvigis
byggðu hræætum, eins og hý- manna þessara flokka, sagði hann
enum , skilið við þá, og var nokkurn
í síðara erindi sínu, sem dr. t!^a ófíokksbundmn, en gekk
■Nmir; -fi„+„„ • T ■ + , siðan 1 Sjalfstæðisflokkmn og
Nolft flytur 1 Listamannaskal- hefur unnið flokki sínum mikið
anum 1 kvold, mun hun segja gagn> því bæði er það, að hann
frá áhriíum hráfáeðisins og er mjog vél greindur maður, ó-
lækningaaðferða sinna á ein- trauður tlf starfs, og ekki hvað
staka sjúkdóma og skýra frá síst, að hann hefur hárbeitta
nokkrum dæmum. — Að erind tungu og því oft verið óvæginn
inu loknu mun frúin svara við andstæðinga sína, enda hafa
fyrirspurnum, sem áheyrendur beir °ft ofsótt hann og reynt að
kunna að befa fram varðandi
mataræði og lifnaðarhætti al-
mennt.
Á mánudag fer dr. Nolfi til
koma honum á knje, en ekki tek-
ist. Þótt Friðleifur hafi unnið
mikið að fjelagsmálum nefndra
fjelaga hefur hann þó unnið
mest gagn í stjettarfjelagi sínu,
Sauðárkróks og síðah til Akur- Vörubílstjóráfjelaginu Þrótti. Þar
eyrar og mun flytja fyrirlestra
þar. Laugardaginn 2. sept.,
snýr hún heimléiðis nieð Gull-
faxa og mun því ekki flytja
fleiri fyrirlestra í Reykjavík.
Krefjas! brottflutn-
ings „bandarísks
liðs frá Kóreu"
LAKE SUCCESS, 24. ágúst. —
Kínverska kommúnistastjórnin
hefur farið þess á leit við Sam-
einuðu þjóðirnar. að þær krefj-
ist þess, dð Bandarikjamenn
flyti „allt lið sitt frá' Fbrmosu'k
hefur hann verið allt frá stofnun
Þróttar aðalforvígismaður hinna
hægri afla innan fjelagsins. Hann
hefur staðið þar í broddi fylk-
ingar og hvergi hikað, þótt ágjöf
hafi verið talsverð. Því oft hefur
vindað í því fjelagi, sem öðrum,
og' hefur Friðleifur og hægri öfl
Þróttar aldrei verið sterkari í
Þrótti en einmitt nú, og má það
mest þakka dugnaði og hagsýni
Friðleifs, enda fylgir hann hverju
máli vel eftir, sem hann álítur,
að fjelagi sínu sje fyrir bestu.
Það sýnir best traust, sem Þrótt-
armeðlimir bera til Friðleifs, áð
þeir hafa kosið hann í stjórn 15
sinnum, þar af 9 sinnum sem
formann, og hefur enginn annar
verið svo lengi í formannssæti
Þróttar.
Auk þeirra starfa, sem jeg hef
Utanríkisráðherra „alþýðu- nefnt, hefur Friðleifur starfað
stjórnárinnar" í Kína hefur
sent Ti-ygve Lie, aðalritara S. Þ.
og Jacob Malik forsetá Ör-
yggisráðs, samhljóða skeyti um
málið. —Reuter.
Truman andvígur
dollaraláni f§! Spánar
Málfundafjelaginu Óðni, og er í
stjórn þess. Hann hefur einnig
fórnað því fjelagi margar stuhd-
ir, m. a. komið fram fýrir þess
hönd á frídegi verkamanna, 1.
maí, og víðar. Hann hefur ávallt
i verið reiðubúinn til starfs fyrir
| það fjelag. Ennfremur er Frið-
j leiíur meðiimur fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfjelaganna og liggur
margvíslegt starf eftir hann þar,
sem annars staðar.
Enginn skal halda, að þrátt
fyrir þessa upptalningu á störf-
um Friðleifs, að hann sje hálfrar
aldar gamall. Nei, Friðleifur er
daginn, færi jeg konu þinni og
börnum bestu óskir í tilefni dags-
ins.
M. S.
★
FRIÐLEIFUR I. FRIÐLEIFS-
SON er einn af þeim mönnum,
sem hver og einn hefir gott af
að kjmnast á lífsleiðinni. — Hin
ákveðna framkoma hans, rjett-
isýni og hreinskilni i ölluiri mál-
um, vekur athvgli og aðdáun
allra þeirra, sem eitthvað kynn
ast Friðleifi og störfum hans.
Hann er ekki einn af þeim
mönnum sem hugsunarlaust
láta berast með fjöldanum og
eru oftast á sama máli og þeir,
sem þeir talá við í það og það
skiptið. Friðleifur gerir sjer
sjálfur grein fyrir hverju máli.
Er hann hefir komist að nið-
urstöðu, sem hann telur rjetta,
tekur hann fyrst afstöðu til
málsins og er þá óhræddur að
segja meiningu sína, hver sem
í hlut á, og hvar sem hann er
staddur.
Friðieifur er í eðli sínu frið-
samur maður og vill sem mest
forðast óþarfa deilur og tog'-
streitu. En sje á hann ráðist,
með ósanngirni og ósannind-
um, er hann fús til baráttu og
lætur þá aldrei sinn hlut eða
þeirra mála, er hann berst fyrir.
Öfgamenn kommúnista hafa
ráðist meira á hann heldur en
flesta aðra andstæðinga sína í
verkalýðshreyfingunni.
Hafa þeir á allan hátt reynt
að hnekkja völdum háns í
Þrótti, en oftast fárið halloka
og orðið sjálfum sjer til minnk-
unar. Undir forustu hans hefir
fylgi lýðræðisaflanna í Þrótti
stöðugt farið vaxandi, en áhrif
kommúnista að sama skapi
minnkað. Og mun sú þróun
haldá áfraní meðan mánna
eins og Friðleifs nýtur við til
forustu gegn niðui'rifsöflum
kommúhista.
Þó að Friðleifui' hafi afkast-
að miklu hingað til, á hann
vonandi eftir að gera enn meira
hjer eftir, endist honum líf og
heilsa. Á þeim tímum, sem við
nú liíum á, er eínmitt brýn þörf
tfýrir menn eins og hann, er ó-
trauðir berjast fyrir þvi sem
satt er og rjett og hika aldrei
þegar um það er að ræða að
vinna landi sínu og þjöð gag'n.
G.
Ungan veggfóðrará vantar 1—2 j
herbergi og eldhús, helst í gömlu !
hiisi. Frí stondsetning í boði og |
efni að einhverju ieiti. Þeir, sem :
vildu simía þessu gjöri svo vel |
að leggja nafn og heimilisfang á :
afgr. Mbl. fyrir mánudag merkt •
,,2 i heimiii — T67“.
■K»(t«rtU«(rC(tt(Mltlttl»tlllt»JIMMS»
| Hey til sölu
5 1—2 tonn af veí furri og ohraic
§ inni töðu til söl'j. Einnig 3—4
s tonn af ágætu hestaheyi. Uppl.
1 í sima 6936.
: til söiu. Uppl. í síroa 80983,
r, i{iii>nciiMi(ucei>i»»*itMMiit(itriit((3tiMM»i!*«t»iMB«aiiii)8**Hji:
I íbúð
: oskast, 3 herbe’-gi og eldlxús,
1 heist i Austurbænum. Þrennt
r fullorðið i heinúli. Uþpi. j sima
| 81082.
~ iiriittiiMMMMiitriritMiiimiiiitiiiiiiiimiHaiiiiKiiliuii
| BAHNAVAGNAR
= Höfum fyrirliggjandi bama-
s vagna og kerrur. Tökum i um-
| boðssölu.
Barnavagnabúðin
Öðinsgötu 3. Simi' 5445,
! I
Tapast hefúr
Myndavjel 6x9
s.l. sunnudag á leiðinni Kleif- | ;
arvatn, austur í Selvog. Finn- [ H
andi hringi vinsaml. í sima I |
80257.
» 1
miiitiiniiiiiffiiiiiiMiiiiiitiiiitiriiiiiiiiiiMiiiittiiiiiin „
| Ung stúlka i fastri atvinnu osk- | |
! ar eftir
11-2 herbergja íbúð } {
| frá 1. okióber, heist í Vesturbæn f I
: um. Tilboð merKt: ..Róleg — i |
| 766“ sendist afgr. blaðsins sem i i
i fyrst.
" (MIMIIIItltlBlllttMMIIItlllllMMIMltMIIIIIIMIMlirtianj
Danska
og reikningur
Kenni dönsku og reikning. Les ■
einnig með skólafóíki sömu fög ' \
Tilboð merkt* „Odýr kemrsla — j
7ól“ sendist afgr. blaðsins fyrir
29. þ.m.
■l■llllll••l•■■■■■■IIIMtVIIIIII»MIIIII■lllllllllll■lll•lllnll
Bókaútgeíendur
Tek að mjer að þýða úr dönsku. i
Er íljótvirkur og skrifa gott mát,-
Tilboð mej'kt: „Vandvirkni —
762", sendist afgr. blaðsins fyr
ir 29. þ.m.
| Vil.koupa litið
Hús - íbúð
óskast til kaúps eða leigu. Ut-
borgun eða fyrirframgreiðsla
eftir semkomulagi. Aðeins
þrennt i‘ Iteimiii. Tilboð óskast
sent fyrir nik. þriðjudag merkt:
.Jlusnæði -—: 75i“, til afgr,
blaðsins.
HllllllllinMMIIIIMMIIIIMIMIMMIktMMMtMMIBr
Hús
5 eðá sumarbústað. Tilboð merkt
i „Sumarbústaðttr — 763“ send-
| ist afgr. Mbl. lyrir hadegi á.
| taugardag.
• j iMnni»Mii-»iiii(i(»r,tQiiiiiiMniiiiii(ii»MmiiiiiiMiiioiD''i» .
i l
i I
HiMi»[i(Miii((((»(i(ir»iniiiiniifiiimnHHiti(itM(ni
! =
[ Sá, sem getur leigt mjer
í 2-3 herbergja ibúð j
jj s.
| getur fengið máiningu á íbúð. I
| Get útyegað allt efni. Fagmanns :
\ vinna! Tilhoð sendist'afgr. Mhl. !
! fyrir þriðjudagskvöld merkt: |
I „758“.
10-15 þús. kr,
| vil jeg gi-eiða fytirfram þeim,
| er vill leigja mjer 2—3 her-
| bergi og, eldhús. Fámenn fjÖl-
| skylda. Tilboð merkt: „l(j—15
þús.,— 764“ sendist afgr. Mbl.
| fyrir hádegi á laugardag.
WASHINGTON, 24. ágúst. —-
Trumán forseti lýsti sig í dag
andvígán þeirri ráðstöfun öld-
ungadeildar Bandaríkjaþings, ungur enn. með Vuilum starfs-
að samþykkja 100 rriiljón doll- þrótti og mikla oi: t, þrátt fyrir
erfiöan sjúkdóm tímabili, og
þess vegiia óska jeg og vona, að
han mer.i st’arfa mcrg ár enn
m« -5 Kömu eiiúíro og festu hjer
eftí sem hingað til-, Sjálfstæðis-
flokknum og f jelögtan þeim, sem
anríkisráðhéri'.'' opinberiega hann er í, til gagns og sóma.
tekið sömu af-söðu og forsetinn. Friðleifur, um'leið og jey óska
—Reuter. þjer til hamingjú með afmælis-
ara lán til Spánar.
Truman skýrði frá þe-'su í
dag, er hann hje’t fund neð
blaðamönnum.
Áður hafði Dean Acheson ut-
íbúð
Sá serii getur láriað 20—25 þús
und krónur gengur fyrir leigu
á 4 herhergja íbúð er verður
tilbúin um nýár. Tilboð er
greini skilmála og stöðu, sendist
blaðinu mérkt: „Vetur 444’ —
755“.
MHHHMiniltmtMMIMmrilMHIIIMIIIIIMIIIIIII Z
Framh. af bls. 1
mílur frá landi' og, vo'ri’ flutt til
baka til New' York.
Ári síðar reyridu þau á'nýjan
leik. í það skir.ið' frá Haltfa>.
Viku seinna \ar im b.iargað,
er jeþþinn var örðinri berisín-
laus
Þriðja tiirrmmn’ v, -: ýérð'eft-
ir 12 mán,i*'i ur'd Ining Og
i þ'itta sk- 'iei , at. ,si hún.
Gáð búförð
ti! söSu
; Ýmiskoner hlunumdi. Árleg
Lvveiði 1U0. — Listhafendur
; leggi inn á afgr. blaðsins fyrir
I þriðjudagskvöld, heimilisfang og
: sím.-.núrrier, merkt: „Land
‘ sj*r - 7fú
ÍHaglabyssaf
| mr, 12 ásamt allmd lu af skptum |
= til sölu. Til sýnis í kvöld og §
1 riæstu kyöld á Bergstaðastræti |
E 57. kiallara. 1
j MIMIUMMIIIIMIIIMMIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIiail* Z
Svefnherbergis- I
húsgögn
: Af sjerstÖkum ástæðum eru til |
i sölú' dönsk,. syef-iherbergishús- §
! gögn, innlögð úr mahogni og g
: vandað eikarskrifborð. Uppl, á |
! Langholts\eg 44 uppi.
; imHIMIIIllMMIIIIMIMIMHMIIIIMIIIMIIIIIHIIIimiim S
Svefnherbergis- |
mublur
úr Ijósri eik sem nýjar eru til |
solrt. Einnig stórt Telefunken |
útvarþstæki og tvisettur kláeða- |
skápur með skúííum. Uppl. í |
sima 7189. S
MIMIIIMIIMIHMIIMMIMHIHHIIimilllllHimmillHH 2
Einbýlishús
i Kleppsholti hcist 3 herbergi |
og eldhús óskast til kauþs. Tilb. §
•sendist afgr. Mbí. fyrir kl. 12 á S
laugardag merkt: „Einbýlishús t
— 765“ |
lMtlllMMIIIMIIIIIIMIIMIIMIM'IIIIIMMIIIIIIIIMIIIIIIIII8ll»