Morgunblaðið - 25.08.1950, Qupperneq 8
MO R G-U NRL AÐ IÐ
Fpstydagur -25, ágúst 1950
'HANN andaðist í Elliheimilinu
Grund þann 20. þ. m., tæpra 89
ára að aldri.
Hann var fæddur 7. október
1861 að Gröf í Skilmannahrepp
á Borgarfjarðarsýslu, en ungur
Iflutti hann með foreldrum sín-
um, Halldóri Ólafssyni og Gróu
Sigurðardóttur, að Reyni í Innri-
Akurneshrepp, þar sem hann ólst
upp.
Það mun hafa verið með Hall-
idór, eins og venja var á þeim
tímum, að hann fór snemma að
vtnna.
Hann var elstur margra syst-
kina og hefur snemma þurft að
hjálpa föður sínum við heimilið,
enda varð þrotlaust starf hans
hlutskifti í lifinu, en vinnugleð-
in svo mikil samfara áhuga, að
það varð honum ljett og ljúft,
það sem mörgum hefði fundist
býsna erfitt.
Hann fór snemma að heiman
og var víða í vinnumennsku um
Borgarfjörð.
Árið 1899 giftist hann Þrúði
Gísladóttur frá Stálpastöðum i
Skoradal, hinni ágætustu lconu
og bjuggu þau þar og á Akra-
nesi þar til 1904 að þau fluttu til
' Keykjavíkur og hafa búið hjer
síðan.
’ Hjer stundaði Halldór svo alla
.algenga vinnu og má með sanni
.segja, áð trúverðugri verka-
ímann var ekki hægt að fá, og
íánægjan af starfinu svo mikil að
að síðustu, sem ekki er langt sið-
an, sem hann varð að leggja allt
‘starf niður. Þá var eins og allt
| vsori búið fyrir honum, því hygg
i jeg að hvíldin hafi verið honum
skærkomin úr því allt starfsþrek
í var farið.
{ Það má ef til vill líta á það,
serti alveg sjálfsagðan hlut, að
gamalmenni, 88 ára, falli að velli,
eins og visið strá, sem ekki á
lengur neinn kraft til að halda
sjer upþi lengur, en mjer finnst
einmitt að við ættum að nema
staðar og íhuga svolítið æfi þessa
látna manns, við sem sjálf erum
peð á taflborði lífsins.
Ungur maður fer allslaus út í
heiminn úr foreldrahúsum, vega-
nestið hefur ábyggilega ekki
verið veraldarauður. Sjö tugi ára
og vel það með verk í hendi
hvem virkan dag. Þá var ekki
um neina menntun að ræða hjá
alþýðu manna, og þótti þá ekki
látandi í askana'neinn skólalær-
dómur, því var það hondin sem
hjelt plógnum sem var drýgst,
en þá voru verkamannalaunin
lág og þurfti vel á að halda til að
vel færi. Þessum vanda var Hall-
' dór vaxinn. Nægjusemi, glöð og
ljett lund einkenndi hann alla
■ tíð, velvild til allra manna, aldrei
æðruorð eða blótsyrði heyrði jeg
af hans munni.
Hvað gætum við lært af þessu’
„Því að læra að skilja er manns-
•ins dýpsta þrá“. Við getum lært
það að hann varðveitti sál sína,
gegnum allt strit erfiðra ára o'
sá ávöxtinn í góðum og mann-
vænlegum börnum og hlýiu vina
sinna, því engan óvildarmann
hygg jeg að hann hafi átt, og
þjóð sinni hefur hánn skilað góðu
dagsverki, sem unhið var með
dyggð og sóma.
Jeg átti því láni að fagna a?
kynnast honum á hans efri ár-
um f mínum uppvexti heyrði jeg
‘ hans getið, sem frænda í Reykja-
vík, þá fannst mjer Reykjavík
vera æfintýraheimur þar sem
j allir væru ríkir og öllum liði vel
| Síðar flutti jeg í nábýli við Hall-
• dór frænda, þar sem þau hjón
íbjuggu um mörg ár, á Njálsgötu
(32 og tókust þá upp náin kynr
milli heimila okkar. Þau hjón
,tóku mjer opnum örmum og þaT
• eignuðust drengirnir mínir góð
an vin í frænda sínum, hann serr
sjálfur var með barnshiartað.
sem gladdist við hvert vingjarn-
legt o> ð og hvert ástúðlegt hand-
tak, þannig hafði hinn 88 ára
gamii maður, varðveitt kærleik-
ánn i sál sinni, gegnum harða
lífsbariittu, þar sem okkur mörg-1
um hættir til að kala.
% '7 Jftf}
y iQ l fi ' 'fp- J->
Húsmóðir skrifarum:
'.rtnv: - yifw/r^arntmQ > > rn 1
Þetta ættum við að athuga, þeg
ar á móti blæs, að reyna að varð-
veita kærleika til meðbræðranna
á hverju sem gengur. Það er sá
neisti, sem guð hefur sáð í hverja
sál, þrátt fyrir margt sem bendir
í aðra átt.
Nú þegar þú ert farinn hjeðan
frá okkur, fylgja þjer ótal þakk-
ir frá okkur, þakkir fyrir tryggð
og hjálpsemi, þakkir frá litlu
frændunum þínum, sem þú leidd-
ir þjer oft við hönd, og barst um-
hyggju fyrir fram til hins síðasta
og þakkir frá öldruðum systrum
þínum.
Við biðjum um styrk fyrir
þína eftirlifandi konu og óskum
þjer góðrar heimkomu á landi
lifenda, því við erum þess full-
viss að þú hefur dj'ggilega ávaxt-
að þitt pund og við heyrum í
anda þegar við þig er mælt:
Ýfir litlu varstu trúr. Yfir
mikið mun jeg sitja þig. Gakk
inn í fögnuð herra þíns.
Fanney Gunnarsdóttir.
— HjáípræðUherinn
Framh. af bls. 6.
— En hvernig gengur starf-
semi Hjálpræðishersins?
— Starfsemin gengur vel og
eykst stöðugt, eftir því, sem
því fólki f jölgar, sem fylkir sjer
undir merki f jelagsskaparins.
Það, sem aðallega hefur tafið
starfsemina hjer á landi, er
vöntun á íslenskum foringjum.
í haust koma tveir fullnuma
foringjar, og von er á fleirum
á næstu árum. Námið er nær
einungis stundað í N'oregi.
Þeir Islendingar, sem útskrif
ast hafa af foringjaskólanum,
hafa tekið við störfum úti á
landi og nú eru t.. d. ísl. for-
ingjar á Akureyri og á Ísafirði.
ómaís og sm
í DAGBÓK Morgunblaðsins 17.
ágúst er þessi stuttorða frjett:
„Fyrir heilbrigðisnefnd bæjar-
ins liggja nú 17 umsóknir um
framleiðslu á rjómaís“.
Þessi tilkynning virðist vera
mjög sakleysisleg. En hún er
það ekki að mínu áliti. Ef sam-
bykkt verður að veita þessum
17 umsækjendum leyfi til fram
leiðslu og sölu á r jómaís, þá þýð
ir það, að enn minna magn verð
ur til sölu af rjóma og smjöri
handa heimilunum.
Allar húsmæður vita, hve
mikil ekla verður á rjóma þeg-
ar mjólkin fer að minnka. Og
þá sjest innlent smjör varla
frekar en rauða gull. Flestar
húsmæður kannast einnig við
þá miklu erfiðleika að nálgast
rjóma og skyrögn, þegar skort-
ur verður á þessum hollu fæðu-
tegundum. Getur biðin eftir
lítilræði oft verið 1—IV2 klst.
í rjómaeklunni sjer maður
iðulega margar krúsir og könn-
ur í mjólkurbúðunum, sem bú-
ið er að mæla í dálítinn rjóma-
leka handa fólki því, sem las-
burða er, og heíur fengið læknis
vottorð um, að því sje nauðsýii-
legt heilsunnar vegna að neyta
rjóma. Margt af fólki þessu er
magaveikt.
En á sama tí ma og þetta hef-
ur átt sjer stað, hef jeg sjeð
með eigin augum „sjoppu“-
eiganda selja rjómaís þeim sem
urh báðu. Hann virtist ekki
skorta rjóma. fssala kvað vera
mikil tekjulind, og það hafa
hinir 17 umsækjendur frjett,
óg hugsa sjer einnig áð maka
krókinn.
Jeg er þannig gérð, og sVo
er áreiðanlega um flestar hús-
mæður, að jeg get ekki féllt
mig við að einstaka mönnum
sje gefið tækifæri til að braska
og okra á lífsnáuðsynjum þeim,
sem almenningur getur ekki
verið án, eins og t. d, rjóma.
Areiðanlega yrði það álitleg
smjörklípa sem fengist úr
rjóma þeim sem „sjoppur" og
bakaríin fá til ísgerðar. Jeg tala
nú ekki um, ef hinum 17 verð-
ur einnig leyft að stunda ís-
gerð.
A síðustu árum hefur mikið
verið rætt í ræðu og riti um
mataræði og heilsufar. Öllum
þeim sem um þau mál fjalla,
ber saman um, að ein af holl-
ustu fæðutegúftdum sje mjólk-
in og mjólkurafurðir, eins og
smjör, ostar og skyr, og ráð-
lagt fólki eindregið að neyta
þeirra. Margar húsmæður hafa
farið eftir þessum ráðlegging-
um. Þótt smjörið sje dýrt, vilja
þær þaupa það, en minnka held
ur kaupin á pylsu-áleggi og
öðru slíku, sem ekki er alltaf
fyrsta flokks vara og lítil holl-
usta í, en kostur drjúgan skild-
ing. En sannarlega hefur oft
reynt á þreklund húsmæðranna
og þolinmæði við að afla fjöl-
skyldum sínum þessara nauð-
synlegu fæðutegunda. Dæmi
um það, eru hinar löngu ömur-
legu biðraðir við mjólkurbúð-
irnar í kalsa veðri á vetrum.
Oftast eru konur þar í meiri-
hluta.
Mjer finnst, að það megi ekki
koma fyrir á meðan mikill
hörgull er á mjólkurafurðum,
eins og t. d. smjöri, að rjóminn
sje seldur til ísgerðar, ,,sjoppu“
eigendum og bökurum til fram
dráttar. Rjóminn á að koma í
almenningsþaríir. Við höfum
ekkert að gera við ísbúðir hjer
norður á hjara veraldar í hörku
frosti og hríðarbyljum, eins og
oft er hjér á vetrum.
Vonandi, að ekki verði sama
fyrirkomulag með rjómann og
slátrið. Undanfarin ár hefur
ástandið verið þannig, að ill-
möeulegt hefur verið fyrir hús-
mæður að fá innúr kind. En
nýja slátrið, þessi gómsæti rjett
ur, hefur blasað við okkur í
kjötbúðum tilbúið til átu, á
5—9 krónur keppurinn. Og til-
búið slátur verið fáanlegt allt
árið um kring. Sláturgerðín er
nefnitega gróðrarfyrirtæki. sem
komin er í fárra hendur, í stað
heimilanna, eins og áður var.
Astandið má ekki verða
bannig méð mjólkurafurðirnar.
Meðan við getum ekki verið
sjálfum okkur nógir með smjör,
má mikið magn af rjómanum
alls ekki komast í hendur fárra
manna, sem sjá sjér mikla hagn
aðarVon í að breyta honúm í ís
handa þeim, sem láta ginnast af
að káupa eina matskéið fyrir
nokkrar krónur. Honum á held
ur að breyta í smjör, viðbitið,
sem er einn liðurinn í að við-
halda líkamlegu heilbrigði.
V. B.
Landganga Kanada-
manna við S-Kóreu
OTTAWA, 23. ágúst. — Flota-
yfirvöldin í Kanada skýrðu frá
því í dag, að kanadiskt sjólið
hefði ráðist tvívegis til land-
göngu á eyjum, sem eru á valdi
kommúnista við strendur Kór
reu. Menn af tundurspillinum
„Athabaskan“ gengu á land í
bæði skiftin og biðu ekkert tjón.
—Reuter.
Á húókeip upp Níi
PARÍS, 24. ágúst. — Tveir
Frakkar og einn Bandaríkja-
maður hafa ákveðið að gera
tilraun til að komast á húðkéip
upp Níl, allt frá Cairo upp í
Victoriavatn.
Leið þessi er um 5,500 km.
löng. — Reuter.
- fþróffir
Framh. af bls. 2
Frakklandi 5.38 m. 5. Pierruccj,
Ítalíu 5.34 m. 6. Erskine, Bret-
landi 5.29 m.
5000 m. hlaup , (undanrásir)
1- riðill: 1. E. Zatopék, Tjekkó-
slóvakíu, 14.56.0 mín., 2. V. Mak-
ela, Finnlandi, 14.56.2 mín., 3.
L. Theys, Belgíu 15.03.0 mín., 4.
J. Vernier, Frakklandi, 15.03 6
mín., 5. Pavlovic, Júgóslavíu
15.06.2 mín., 6. B. Karlson, Svi-
þjóð 15.07.2 mín.
2. riðill: 1. H. Posti, Finnlandi
14.47.2 mín., 2. A. Olney, Bret-
landi 14.56.6 mín., 3. B. Djurasko-
vic, Júgóslavía 15.06.0 mín., 4.
B. Albertsson, Svíþjóð 15.09.0
mín., 5. G. Reiff ,Belgíu 15.10.0
min., 6. A. Mimoun, Frakkláhdi
15.11.0 mín. Þessir menn allir
keppa til úrslita.
10 km. ganga (úrslit): — Ev-
rópumeistari A. Schwab, Sviss,
46.01.8 mín. 2. L. Allen, Bretlandi
46.03.2 mín., 3. R. Hardy, Bret-
landi 46.10.2 mín., 4. E. Poggy,
Frakklandi 46.16.8 min., 5. Mika-
elsson. Svíþjóð 46.48.2 mín. 6.
S. Cascino, Ítalíu 48.46.0 mín.
►XÉXSXSxSx^SxJ
BEYKJAVIK - MEW YORK
Flugferð til New York 7. september
Lo/tíeiðir, Lækjargötu 2 sími 81440
'■MMMVUIttlllttflllllllltltllMttllllltllMNMItllllHI
HIHniUIIIIIHMIUUaillllllllllllHIIIIIIIIUUIUMIIICUIMMMMMtn
Markús
Eftir Ed Dodd
ÁAeANWHILE GOOBER HAS POUND; íSuDDFLLý AT B:T5Y'S SHOUT THE
| BIRDS/ j | BIRDj BURST RROM COVER/
Thev ply a hundrel ards amd
SETTLE NEAR THE TURPEWTINE
RAILROAD TRACltS
1) — PaDbi, kostar, að 2) — Markús kallar Trítill, • 3) ‘ ■ e Trítill kallar ál 4) Þau ..júga svöna hundrað
jeg tapa keppnmm, en jeg get jen á meðan hefur Tryggur íund D'Iaikús, " , úga nokkur akur- imetlfaj en .-et.jast svo nálægt
ekki látið þig liggja hjer hjálp- ,ið fugla.
arlausan.
ænsr
i járnbrautar emunum, sem
jliggja að terpentínugerðinhi.