Morgunblaðið - 25.08.1950, Page 11

Morgunblaðið - 25.08.1950, Page 11
Föstudagur 25. ágúst 1950 MORGUNBLAÐIÐ 11 FJelagslíf Armenningar! Piltar og stúlkur á öllum aldri — unnið verður í kvölcl frá kl, 6 í íþróttasvæði fjelagsins af sjálfboða- liðum, Mætið stm getið. Vallarnefndin. Þróttarar I. og II, Jil., æfing í kvöld kl. 8 á Háskólavellinum. I. fl. æfingaleikur verður við Val n.k. þriðjudag. — 3. fl.. a-fing kl. 9 á Grímsstaðaholts- vellinum. Þjálfarinn. Farfuglar og ferSamenn! Um næstu helgi verður farið í Þjórsárdal. Á laugardag ekið að StÖng og gist í Gjánni. Á sunnudag verður gengið upp að Háafossi og hann skoð aður. 1 heimleiðinni verður komið að Hjálparfossi og öðrum merkum stöð- um í dalnum, Uppl. á Stefáns Kaffi Eergstaðastræti 7 kl, 9—10 í kvöld. Samkomur Kveðjusamkoma. Frú Steinunn Hayes kristniboðs- læknir, verður kvödd é almennri samkomu í húsi K.F.U.M. i kvöld kl. 8. —• Ailir velkomnir. KristniboSssambandiS. ■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■«■■■■■*«■■■■■ Tapoð Tapast hefur hlá puresilki-iuða (með Suðurhafseyjastúlkum), á leið- inni frá Flressingarckálanum út Austurstræti að stoppistöð Skerja- fjarðarstrætisvagns i Aðalstræti eða í strætisvagninum kl. 2—- 2,30 i gær. — Finnandi vinsam- lega hringi í síma 80510. Fundar- laun. TIVOLI íöfra- og sjónhverfingamaöurínn /ejf EiJta sýnir í Tivoli í kvöld kl. 10 í alira síðasla sinn. Notið því þetta einstæða tækifæri og sjáið, hvernig lista- maðurinn gleypir heilar billiardkúlur, iogandi ljósaper- ur og lætur því næst heilt útvarpstæki hverfa. Reykvíkingar, njótið góða veðursins og skemmtið ykkur í Tivoli í kvöld. Munið, allra síðasta sinn. Tivoii HBBO-BETj hreinsar og verndar J ARN gegn ryði XJerái. (J). dJllinffóen, SlippfyelacjL& L.p., ^JJafaar^ir^i I. O. G. T. St. Víkingiir nr. 101. vill vekja athygli meðlima sinna á templaramóti því, er Þingstúka Reykjavíkur gengst fyrir að Jaðri nú um helgina. Fjelagar, fjölmennið á mótið. Æ.T. Vinna Hreingerningar — gluggahreinsun Gerum tilboð ef um stærri verk er að ræða, HreingerningamiSstöSm Símar 3247 — 6718. Kaup-Sala Kaupum flöskur og glöa allar tegundir. Sækjum heizn. Sími 4714 og 80818. DIVAN til sölu. Uppl. í Eístasundi 7. Rafhaeldavjel til sölu. Simi 81790 frá 7—9 e.h. fóstudag. Afgrciðum flest gleraugnarecept og gerum við gleraugu. Augun þjer hvilið með gler- augu frá TÝH H.F. Austurstræti 20. Aðalfundur Byggingarsamvinnufjelags bankamanna í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 29. ágúst n. k., kl. 8,30 síð- degis, í samkomusal Útvegsbanka íslands h. f. DAGSKRA: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum fjelagsins. Stjórnin. SÉTamm umu ■■ ■ « ■ ■ ■ h’í ■ ■■ ■ ■ ■ a i a i »■■'■■■ a «■■ i ■ ■■■■■'«'■■■ iiuii ■ ■ 0X03C1QDWF ■ ■ Doktor Kirstine Nolfi I ■ ■ ■ flytur síðara erindi sitt í Listamannskálanum í kvöld klukkan 20,30 og talar um áhrif hráfæðis á einstaka sjúkdóma. Aðgöngumiðar við innganginn. : ■ ■ ■ ■ Stjórn Náttúrulækningafjelags íslands. ■ ■ ■ kúúMui'aa»»'■ ■'■■■ ■ ■■;■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■>■»■■■■ ■■■■■■■■ ■ ■>■ ■ ■■■■■■■■■ ■OiúflLhJií Kvennadeild Sálarrannsóknarf jelags Islands fer Berjaferð á morgun (laugardaginn) 26. ágúst kl. 10 árdegis. Fjelagskonur tilkynni þátttöku í síma 3224 og 1995. Stjórnin. ■■■ ■ ■ ■.a.ajijuuuiPXiOuijí MUUe.a a.«■■■■■'■■■ n ■■■-■■■ ■asBBRii.'s ■■»■■■ ■■■■■aaa^E WSfHfa ■»■■■■ lOsiaB ACaBBaBiaaaaaaaaBBsadBaaBaaaaaaaaBiaaaaBaBflaVBBaaaBBliVa. H Ú S innan Hringbrautar óskast. Rúmgóð lóð þarf að fylgja. Kjallari hússins ætlaður fyrir iðnað. Uppl. x síma 5826 kl. 6—8 í kvöld og næsta kvöld. Hmerískur bíll til sölu (model 1947). Til sýnis á Selvogsgötu 16A, Hafn- arfirði, sími 9706. Tilboð óskast. Verslunarmaður duglegur og reglusamur á besta aldri, óskar eftir atvinnu. Hefir gengt trúnaðarstörfum hjá stórfyrirtækjum hjer og erlendis. Ágæt skólamenntun, málakunnátta og með- mæli fyrir hendi. — Tilboð merkt: „Reglusamur“ —0760 sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 29. þ. mán. Tilhoð óskust ! ■ ■ ’ ■ í niðurrif, flutning og endurbyggingu á nokkrum stál- j grindarskemmum. — Útboðslýsingar og teikninga má ■ ■. vitja í skrifstofu vorri í Hafnarhúsinu. Bæjarútgerð Reykjavíkur. ; ■ ■ ■ " *^tímVmm mm u ■'■ ■ ■■»»■ ■ ■ ■ ■■'■■ ■ ■ ■ ■■>■>■'■■■>■■ ■ ■ ■> ■>.IÚ*laJLW.e»Mí» WJWlfOB» Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu mjer vin- j arhug og glöddu mig á ýmsan hátt á sextugs afmæli 5 mínu 25. júlí s. 1. Magnús Magnússon, frá Skuld. S Maðurinn minn og faðir JÓHANNES SIGFÚSSON lyfsali, Vestmannaeyjum, andaðist 23. þ. m. Aase og Kirstcn Sigfússon. Maðurinn minn JÓN JÓHANNSSON andaðist að Elliheimilinu Grund þann 24. þ. m. Rósa Finnbogadótíir, Haðarstíg 20. Hjartkær konan mín og móðir okkar EVA BJÖRNSDÓTTIR frá Austur-Haga í Aðaldal, andaðist í Landakotsspítala fimmtudaginn 24. ágúst. Fyrir mína hönd, barna minna og annara vandamanna Karl Stefán Daníelsson. Móðir okkar, KRISTÍN ÞORVALDSDÓTTIR frá Miðhúsum, verður jarðsungin frá Stórólfshvoli, laug- ardaginn 26. þ. mán. klukkan 2. Ferðir verða frá Ferðaskrifstofunni kl. 9 sama dag. Börn hinnar látnu. Þökkum innilega sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, SIGBJÖRNS ÁRMANN kaupmanns. Pálína, Sigríður og Magnús Ármann. Hjartans þakklæti til allra þeirra, er sýndu hlut- tekningu við andlát og jarðarför systur minnar, GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Skólavörðustíg 38. Fyrir hönd ættingja, Þorbjörg Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.