Morgunblaðið - 20.12.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.12.1950, Blaðsíða 1
16 síður S7. árp»nt 299. tbl. — Miðvikudagur 20. desember 1950, Prentsmíðja Morgunblaðsirui Barist er ákaflega á vig- stöðvunum við Hungnam Kínverjar hafa ekki farið yfir 38. breiddarbauginn * Einkaskeyti til MbL frá Reuter—NTB SEO'UL, 19. des. — Herir kptnmúnista halda uppi látlausri sókn a.ð varnarstöðvum S. Þ. við Hungnam á austurströnd N-Kóreu. Setulið Bandaríkjamanna berst þar örvæntingarfullri baráttu, að öðrltm kosti lá fyrir þvi eð lenda í sjónum. Gengið f rá stof nun varnar- hers Atlantshafsríkjanna Eisenhower hefir verið skipaður yfirmaður hans Fundi Aflanlshafsráðsins iauk í Brussei í gærdag TORSÓTT KÍNVERJUM ' Liðsauki Kínverja er á leið suður á bóginn í áttina til þess- ara vígstöðva, en verður fyrir áífelldri áreitni ljettra sprengju flugvjeia S. Þ., sem varna þeim vegarins með fallbyssum. 3FLOTI TIL AÐSTOÐAR Úti fyrir Hungnam liggur mikill floti Sameinuðu þjóð- anna'. Er haldið uppi Unnulausri skothríð frá skipununa á árásar- sveitir kommúnista. FASTIR FYRIR 5 Herir S. Þ. á þessum vígstöðV nm, sém eru raiklu mannfærri, en Kínverjar hafa lítt hopað enn sem komið er. Urðu þeir þó að hörfa þarna frá flugvelli, sem þeir höfðu áður á sínu valdi. FARA EKKI SUÐUR FYRIR «8. BREIDDARBAUG Á vesturvígstöðvunum er allt með kyrrum kjörum eins og fyrr. Ekki vita menn til, að Kínverskur her hafi enn farið kUður fyrir 38. breiddarbaug- ihn. ■' Hluhir Þýskalands óvirðulegur BONN. 19. des. — Frjettinni um þá ályktun Atlantshafsráðs ihs, að Þjóðverjum skuli veitt hlutdeild í vörnum V-Evróþu er tekið dauflega í Bonn. Er titið svo á bæði í stjómarliðinu og jafnaðarmannaflokknum, að hiutur Þýskalands sje rýr og að staða landsins í áætlununum um varnarher sje ekki reist á jafnrjettisgrundvelli. Einkaskej'ti til Mbl. frá Reuter—NTB. BRUSSEL, 19. des. — Árdegis í dag samþykkti Atlantshafs- raðið, sem utanríkisráðherrar Atlantshafsríkjanna e;-ga sæti í, að komið skuli upp sameiginlegum varnarher aðildarþjóðanna. Hefur Truman, forseti, þegar skipað Dwight D. Eisenhower æðsta mann Atlantshafshersins að beiðni ráðsins. Kemur hers- höfðiriginn til Norðurálfu innan skamrns og hefur aðalbæki- stöðvar sínar í Fontcinebleau við París. Þrjú lík undir flug- vjelarvængnum LUNDÚNUM, 19. des. — Á mið vikudaginn var hvarf indversk Dakotaflugvjel með 20 farþega. Var hún á leiðinni frá Madras til Trivangdrum í S.-Indlandi. í dag fannst flakið af vjelinni! og 3 lík undir öðrum væng ■ hennar. Ekki er kunnugt um ör j lÖ'g þeirra 17, sem enn er sakn- að. — Reuter-NTB. BÁGLEGA HORFIR UM MYIMDUIVI SAMSTEYPU- STJÓRIMAR í FIIMIMLAÍMDI Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. ftELSINGFORS, 19. des. — Viðræður fara fram í Finnlandi úm myndun samsteypustjórnar jafnaðarmanna og Bændaflokks- ips. Sagt er, að góðui vilji sje fyrir hendi til samstarfsins, en yiðræðurriar bera sámt ’ekki árangur. . Óttast jafnaðarmenn m. a.,' að væntanleg stjórnarsamvinna rnundi spilia fyrir þeim í kosn- iagum stjettarfjelaganna, sem fram fara með vorinu. BÆNDAFLOKKURINN LÍKA HIKANDI - Þá herma lausafregnir og, að Bændaflokkurinn eigi bágt með aö ganga að þeirn skilyrðum, sem jafnaðarmenn setjá fyrir stjórnarsamvinnunni. V erður ekki að vænta svars Bænda- flokksins fyrr en eftir jól. Þiír Nor^urálfumenn falla LONDON, 19. des. — Á Mal- akkaskaga vaða ofbeldismenn kommúnista aliiaí öðru hverju uppi. í dag var sagt, að þeir hefði 'drepið 3 unga Norður- álfumenn. — Reuter. Tveggja Bandaríkja- flugvjela saknað TÓKÍÓ, 19. des. — í dag var frá því sagt, að tveggja herílug vjéia Bandaríkjamanna, sem voru á flugi yfir Kyrrahafi, væri saknað. Með annarri voru 30 farþegar og 7 manna áhöfn. Var hún á leið frá Okinawa til Filipseyja. Með hinni voru 11 manns. — Reuter-NTB Acheson yrði skot- inn fyrstur WASHINGTON, 19. des. — Á fundi, sem Truman átti með frjettamönnum í dag, komst hann m. a. svo að orði: „Sein- ustu vikurnar hefir vérið ráð- ist hastarlega á Acheson. utan- ríkisráðherra. Jeg hefi verið beðinn um að víkjn honum frá Telja upphafsmenn þessa árc'ð- urs landinu álitshnekki að því, að hafa hafíri í þessáíi stöðu og kommúnistum til framdráttar“. Kvaðst Truman alls ekki ætia að láta Acheson fara frá. Ef kommúnistar k'æmust til valda, mundi það verða þeirra fyrsta verk að skjóta hann. Af því má marka, að liann muni vera þciin óþægrir ljár I þvifu. —-Reuter-NTP. Þríveldin ásáff um svar til Rússa BRUSSEL, 19. des. — í kvöld urðu þeir Schuman, Bevin og Acheshn ásáttir um svarið til Rússa vegna málaleitana þeirra um fjórveldafund um Þýska- landsmál. Þá er talið líklegt, að utanríkisráðherrarnir 3 liafi gefið * yfirmönnum hernáms- liðsins- í Bonn fyrirmæli um að ræða við þýsk yfirvöid vegna fyrirætlimarinnar um þátttöku Þjóðverja í vörnum Evrópu. Fundur ráðherranna stóð rúm- ar 4 stundir. — Reuter-NTB. Fullfrúi í fram- feiðsluráðinu WASHINGTON, 19. . des. — Marshall, landvarnaráðherra Bandaríkjanna, h'efur skipað William Batt fulltrúa Banda- ríkjanna í framleiðsluráði Atlantshafsríkjanna. Batt er yfirmaður Marshall-skrifstof- urij r í Lundúnum. Sendinefndin farin heim LAKE SUCCESS, 19. des. — Sendraefndin kínverska, sem dvalist hefur í Lake Success að undanförnu, lagði af stað heim- leðiis í dag. Fer hún um Lund- úni, Prag og Moskvu. — Reuter. Brusselbandalagsfundur verður í dag BRUSSEL. 19. des. — Á morg- un (miðvikudag) koma utan- ríkisráðherrar Brusseibanda- lagsiní saman á ráðstefnu til að ræða sameiginleg málefni bandaíagsrikjanna. Að því eiga aðild Bretland, Frakkland, Belgía, Holland og Luxem- borg. — Reuter-NTB. Flogið fil norðurskaufsins NEW YORK, 19. des. — Fyrir nokkrum árum hefði það vakið óhemjuathygli, ef flogið hefði verið til Norðurheimskautsins. Nú fara flugmenn úr banda- ríska flughernum þangað ann- an hvern dag frá stöðvum í ‘Alaska. — Reuter-NTB. SKYLDI STALIN VERA SVONA SPJEHRÆDDUR? Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. K.HÖFN, 19. dcs. — Rússar hafa borið fram andmæli vegna skopmynda af Stalin, marskálki, í dönskum blöð- um. í dag heimsótti riiss- ncski sendifulltrúinn í Kaup mannahöfn danska utan- ríkisraðuneytið og bar þar fram andmæli stjórnar sinn- ar. Sagt er, að andmælin sjeu aðallega fram komin vegna skopmyndar, sem birtist i Socialdcrnokraten fyrir skömmu. Máijð hefir eld:i enn verið afgreitt, en að sögu danska blaðsins Information hefir danska utanríkisráðuneytið svarað því til, að þær mynd- ir, sem hafa fengið svo mjög á marskálkinn sjeu engu af- káralegri en þær, sem blöð kommúnista í Danmörku birta daglega af forystumönn um Vesturveldanna. 1HERG AGN AFR AMLFIÐSLU fHRAÐAÐ Jafnframt var rác;ð á einu máli um, að hraðað skyldi eftií föngum hergagnaf imleiðslu, aðildarcíkjanna og samrsema hana, Þá verður og skipaður maður til að hafa umsjá meðj allri þessari framleiSsUii .f STJÓRNAR HERNÁMS- LIÐINU Jafnframt því, sem tilkynnt er um val Eisenhowers i stöðu yfirhershöfðingja, skvra Frakk ar og Bandaríkjamenn frá þvi, að hann hafi yfirstiórn her- sveita þeirra í Þýskaiandi með höndum. 'SWfcí- — - i| TILKYNNING í 5 ATRIÐUM Atiantshafsráðið og land- varnaráðherrar Atlantshafsríkj anna hafa orðið ásáttir um vfiriýsingu í 5 atriðum. ÖUum þeim herflokkum, sém Eisen- hower ræður yfir. verður stevot saman í einn megipher." Herir Frakka og Bandaríkja- manna í Þýskalandi skuhi lúta yfirstjórn hershöfðingjans. Þýskaland á að taka bátt í sam eiginlegum vörnum ríkjanna. Formælanda ráðsins sagðist svo frá, að það hefði camþvkkt áætlun um að koiria upp þýsk- um flugsveitum til stuðnings herflokkum Þióðverja : Atlants hafshernum. Sett verði á stofn' framleiðsluráð, er hefrá á hendi yfirstjóm allrar framieiðslu í bágu landvarnanna. Skipaður verði einn yfirmaður alls varn- arhersins. í yfirlýsingunni segir og, að Eisenhower taki við yfirher- stjórninni skömmu oftir ára- mótin. Honum til aðstoðar verð ur herforingjaráð skmað fuli- trúum aðildarríkjanna. í yfir- Ivsin'umni sagoi loks. að full- komið samkomulag hafi náðst um hlutdeild Þjóðveria í vörn- um Atlantshafsríkjanna. Fundum ráðsins lauk í dag. Frakkar hörfa í Inio-Kína PAÍÚS, 19. des. — Frakkar hafa orðið að hörfa frá enn einni varðstöð á landamærum Indo-Kína. Er þessi uin 160 km norðan Hanoi. — Reut.er. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.