Morgunblaðið - 31.12.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.12.1950, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 31. des. 1950, ÁK TÍMAMÓTA ENDA ÞÓTT verslunarárferð- ið hafi orðið allt annað og lak- ara en gera mátti ráð fyrir, þá verður ársins 1950 engu að síð- ur minnst sem merkis árs £ verslunarsögu vorri, er tímar líða. Ber aðallega tvennt til þess. 1 fyrsta lagi þátttaka íslands í greiðslubandalagi Vestur- Evrópulandanna, en í öðru lagi viðleitni löggjafarvaldsins til J>ess að snúa frá haftastefnu að írjálsverslunarstefnu. Á þessu stigi málsins er of Knemmt að leggja nokkum dóm k það, hvernig til kunni að tak- ast, en rjett er að hafa það hug- fast, að einhverra skyndibreyt- inga er naumast að vænta. Á- hrif 17 ára haftabúskapar verða ekki afmáð í einni svipan, jafn- vel ekki með lagafyrirmælum, og því síður, þar sem andrúms- loftið í alþjóðamálum hefur farið sí versnandi síðari hluta þessa árs með þeim afleiðing- um, sem það kann að hafa á framgang frjálsverslunarstefn- unnar. Eftir Helgo Bergsson skrifstofu stjóru Verslunurráðs fslunds '.... dREIÐSLUBANDALAGIÐ Sem aðila að efnahagssam- vinnustofnuninni bar oss að hafa losað um innflutningshöft- in á í það minnsta 50% af inn- flutningi vorum frá hinum þátt tökuríkjunum, þann 15. des. 1949. Með hliðsjón af því mis- vægi, er ríkti í efnahagsmál- u:v. vcrum, mun cfn^J.ct>^car.i vinnustofnunin hafa talið, að vjer hefðum gildar ástæður til að bíða með aðgerðir enn um stund. Til þessa hefur ríkisstjórnin ekki talið sjer fært að afljetta innflutningshöftunum í sam- ræmi við ákvarðanir efnahags- Öídrr»vir>ríi!^tr)^nnTv^rÍTrnrsr» ppí Vyví undanskildu, að á síðustu tveim mánuðum ársins var aug- lýst afnám innflutningshafta á þó nokkrum vörutegundum. Þann 19. sept. s. 1. var undír- ritaður sáttmáli um greiðslu- bandalag Vestur-Evrópuland- anna. Varð það þá að samkomu- lagi, að innflutningshöftum milli þátttökulandanna inn- byrðis skyldi afljett að 60 hundraos hlutum, en í iók okíó- ber mánaðar samþykkti efna- hagssamvinnustofnunin, að frá 1. febr. að telja skuli hundraðs- hluti þessi hækka í 75% af inn- flutningi viðkomandi lands frá hínum þátttökulöndunum. ísland tekur þátt í bandalagi J>essu og ber því að hafa afljett ínnflutningshöftunum að % þann 1. febr. n. k., svo framar- lega sem vjer getum ekki skot- ið oss undir undantekningar- úkvæoin um stundar sakir. í því sambandi er m. a. mjög þýð ingarmikíð fyrir oss að vita, að hve miklu leyti útflutningsvör- ur vorar hafa verið undanþegn- ar innflutningshöftum meoal ):*átttökuríkjanna. Þetta acriði verður þeim mun veigameira, þar sem útflutningsvörur vorar eru svo einhliða, sem raun ber vitni, og hlýtur viðhorf vort til haftaafnámsins að mótast að ekki litlu leyíi á afstöðu hinna landanna til útflutningsvara vorra. Greiðslubandalagið hefur þó þýðingu fyrir þátttakendur þess, að komið hefur verið á laggirnar me vghíiða greiðslu- fyrirkomulagi, en það hefur það f för meö sjer, að hvert þátt- tökuríkjanna þarf ekki. aö hugsa ísjerstaHega um gjaldeyrisjöfn- uð sinn gagnvart sjerhverju hinna heldur um greiðslujöfn- uðinn við bandalagið í heild. Ef vjer t. d. höfum hagstæðan verslunarjöfnuð við sum land- anna, en óhagstæðan jöfnuð við önnur, þá hefur það að sjálf- sögðu þýðingu að geta skipt einni gjaldeyristegund í aðra og geta keypt inn vörur þaðan, sem maður þarfnast þeirra og telúr þær ódýrastar. GENGISFELLINGIN Um áramótin síðustu var svo komið, að allir landsmenn munu hafa verið orðnir sammála um, að ekki yrði haluið áfram sömu stefnu í efnahagsmálunum, ef forða ætti höfuðútflutnings- atvinnugreinum þjóðarinnar frá hruni. Ilins vegar fór því fjarri, að menn væru sammála um til- lögur og leiðir til úrbóta. Sú leið, sem farin var, sem sje gengisfellingarleiðin, var talin fljótvirkust og var hún talin skapa almenningi betri lífskjör heldur en aðrar leiðir, sem til greina komu. Géngis- lækkuninni var ætlað að sam- ræma innlent og erlent verðlag og skapa útflutningsframleiðsl- unni om ieið betri qtarfsffrnnd- völi. Hún átti sömuleiðis að draga úr innílutningi fjárfest- ingarvara og á þann hátt að bæta úr hinum tilfinnanlega skorti á ýmsum innfluttum nauosynjavörum, en síðast en ekki sisl átli gengislækkunin ao gera kleift að Ijetta höftunum af innflutningsversluninni. FYBSTU ÁHKIFIN Þó alllangt sje nú liðið síð- an skráningu gengisins var breytt, þá mælir engin sann- girni með því að dæma áhnf aðgerðanna án hliðsjónar af því, sem orðið hefði, ef til engra að- gerða hefði verið gripið, og með fullu tilliti til þess, að lang- varandi verkfall í einni grein útfluiningsfxamleioslunnar hef- ur seinkað bætandi áhrifum á greiðslujöfnuðinn. Þar sem gengislækkunin þýð ir hækkun á verðlagi útfluttr- ar vöru um 74.3% í ísl. kr., hefði útflutningsverðmæti árs- ins í ár átt að vera um 465 millj. kr. miðað við útflutninginn í fyrra, en við það hefði versl- unarjöfmiður vor við útlönd orðið hagstæður um nokkrar miljónir króna. Reynslan hefur hins vegar orðið sú, að útflutn- ingurinn nemur aðeins kr. 338 milj. og að verslunarjöfnuður- inn er óhagstæður um kr. 119,6 mílj. Tölurnar einar gefa held- ur óglæsileea mvnd af hinum fyrstu áhrifum gengislækkun- innar. En þegar þess er gætt, að aðgerðarleysi togaraflotans í rúma f jóra mánuði getur hæg- lega hafa kostað 50—60 milj. kr. í útílutningsverðmætum, og þegar þess er sömuleiðis gætt, að síldveiðarnar við Norður- iand brugðust algjörlega, þá verður viðhorfið annað. Um áhrif gengislækkunarinn ar á fjárfestinguna er nokkuð á hulöu enn sem komið er, þar sem íjárfestingarstarfsemin hef ur verið og er háð eftirliti Fjár- hagsráðs, sem getur haft bcin áhr»f á umfsng íT^TÍostingQiinct Helgi Bergsson. Sje innflutningur þessa árs flokkaður á sama hátt og gert var í síðustu áramótagrein minni, kemur í ijós, að þrátt fyrir innflutning, sem er að verðmæti ca. 100 miij. kr. meiri, þá hefur innflutningur kapital vara minkað um rúmlega 20 milj. kr. og nemur hann í ár 26 % af heildarverðmæti inn- fluttu vörunnar í stað 40% ár- ið 1949. Samdrátturinn í inn- flutningi fjárfestingarvara er eua aagijósaii, þegar gengis- breytingin er höfð í huga. Til þess að sú breyting, sem orðið hefur á skiptingu inn- flutnings milli hinna þriggja aðal flokka frá því síðastliðið ár. megi verða ljósari, læt jeg hjer fylgja nokkrar tölur. Ir.nfldtíiisigui 1/1—30/11. milj. kr. 1949 1950 92.8 141.0 119.1 197.8 141.3 119.0 Nevsluvörur .. . Rekstrarvörur . . Kapitalvörur .. Hlutfalisíölur. 1949 1950 Neysluvörur . . 26.3% 30.8% Rekstrarvörur .. 33.7% 43.2% Kapitalvörur .. 40.0% 26.0% Þegar litið er á beinu tölurn- ar, kemur í ljós, að verðmæti neysluvaranna hefur hækkað um liðlega 50%, en rekstrarvar anna um 66%, en samtímis hef- ur verðmæti kapitalvörunnar minkað um 16%. Þótt þessi aukning hafi átt sjer stað á verðmæti neyslu- og rekstrarvaranna, þá fer því mjög fjarri, að rætst hafi úr þeim tilfinnanlega skorti á neyslu- og rekstrarvarningi, sem hjer hefur verið, og mun þessi aukning enn sem komið er gera lítið betur en að vega upp á móti þeirri hækkun, sem orðið hefur á cif verðinu vegna gengislækkunarinnar og verð- hækkananna á erlendum mark- aði. Um einn höfuð tilgang geng- islækkunarinnar — að draga úr höftunum á innflutningsversl uninni — er enn lítið hægt að fullyrða. Að vísu hefur verið dregið úr höftunum á þann veg, að ekki þarf lengur gjaldeyr- is- og innflutningsleyfi fyrir vissum vörutegundum, en í þess stað er viðkomandi innflytj- andi á valdi bankanna, sem hljóta að verða að skammta gjaldeyrinn eftir sinni eða ann- ari grundvallarreglu, meðan greiðslujöfnuðurinn batnar ekki til verulegra muna frá því, sem nú er. Inn á við höldum vjer þannig ennþá við höftum á versluninni, en út á við kem- ur það fyrir sjónir sem afnám hafta, þar sem enginn má panta eða kaupa vöru fyrr en hann hefur tryggt sjer nauðsynlegan gjaldeyri til greiðslu á henni. Verði hið nýja fyrirkomulag tekið upp með þeim hætti áð láta þær vörur, sem ekki lúta ákvæðunum um gialdeyris- oci innflutningsleyfi hafa forgang umfram aðrar vörur, má segja, að um verulegt skarð sje að ræða í hinn gamla haítavegg, og hygg jeg, að gætilegast muni vera að reyna að afnema höft- in ekki hraðar en það, að tryggt sje, að frílistavörurnar hafi hlotið þann forgang, sem þær þurfa, til þess að frjálsverslun- arkerfið verði annað en orðin tóm. FRAMLEIÐSLÁ — SALA ÞEGAR talað er um, að útflutn- ingsframleiðslan verði að hafa þann starfsgrundvöll, að at vinnureksturinn sje rekinn á arðbærum grundvelli, er oft einblínt á þá hlið málsins, að framleiðslan geti borið sig við einhvern ákveðinn tilkostnað, en því er algerlega gieymt, að salan eða sölufyrirkomulagið hefur sömuleiðis sína stórfelldu þýðingu. Ekkert virðist eðlilegra en að sömu aðilar, er fást við inn- flutning vara, fáist sömuleiðis við útflutning, en þróunin hjer virðist ganga meir og meir í þá átt að greina þessa starfa í sundur. Að sjálfsögðu er ekkert því til fyrirstöðu og ekki óeðlilegt, að framleiðendur bindist sam- ÚTFLUTNINGURINN tökum um sölu afurða sinna, en á sama hátt og nýr innflytj- andi kann að geta flutt inn hag- stæðar en einhver eldri inn- flytjandi, á sama hátt kann svo að vera, að einstaklingar geti fengið betra verð fyrir afurð- irnar en sölusamlag framleið- endanna. Það er sjálfsagt krafa meiii hluta landsmanna, að verslun- in værði gerð eins frjáls og frek ast er unnt. Menn vilja sjálfir ráða vöruvali sínu og hvar þeir versla, en jafnframt vilja þeir hafa athafnafrelsi. Verði horfið að því ráði á komi andi ári að gefa innflutnings- verslunina frjálsa, munu lands- menn fagna því aukna athafna- frelsi, sem slík breyting hefði í för með sjer. En til þess að hægt verði að> tala um eiginlegt verslunar- frelsi, verður að skapa fxjáls- ræði, ekki aðeins í innflutn- ingsverslundnni, heldur líka í útflutningsversluninni. — Sam- keppnin miili innflvtjendanna mun síðar trvggia neytendun- um það vöruval, er þeint hentar best og hagstæðasta fá- anlegt verð, um ieið og sam- keppni hinni mörgu útflytj- enda við sölusamlöff framleið- endanna ætti að tryggja hag- stæðasta verð fyrir útflutnings- afurðirnar. ÚTFLUTNINGURINN ATí Trímría t Vi-íöt* ralrj^ í fáuiti orðum. hverjar bveyt- ingar hafa orðið á siálfum út- flutningnum, samsetningu hans og dreifingii tii hmrta ýmsu viðskiftaianda. HlutfaUi* milll andvirðis sjáv arafurða og landbúnaðarafurða hefur brevst aftur hinum siðari í Vip0' 1Q4P norri o-nrlTnrrSi Innd— búnaðarvaranna 4.19% af heild arútflutningnum, en fjell nið- ur í aðeins 1.62% árið 1949, en bað mun hafa verið sú iægsta hlutfallstala, sem bær hafa nokkru sinni haft í út.flutnings viðskiftum vorum. Á árinu 1950 hefur bessi tala stigið all- Terulega, og nemur hún í lok nóvember 6.2%, en hlutur sjáv arafurða 93.4%. Það væri vel, að hlutur landbúnaðarins hækk aði enn til muna. Þá er bað sömuleiðis athygi- isverð brevting, að skiftingiu milli hinna ýmsu vörufolkka ei* nú jafnari en árið áður. Veldur togaraverkfallið þessu að sjálf- sögðu að mestu. Þannip var samanlagður hlutur salt-, ís- og freðfisks í útflutningnum rúmlega 73% árið 1949, en að- eins 48.5% í ár. Vörutegundir eins og söltuð og fryst síld, lýsi og olía og mjöl, hafa hækkað mjög verulega og nema í ár um Framh. á bls. 3. T A F L A I 19 4 9 19 5 0 ' ^'ryrr~ •- »»•’ Magn kg Verð % Magn kg Verð %. 100 1000 kr. % 100 1000 kr. % Saltaður fiskur 176.027 35.066 13.14 260.022 69.749 20.63 ís- og freðfiskur 1.465.934 161.216 60.41 438.204 94.244 27.87 Síld, söltuð og fyrst 65.868 14.840 5.56 130.679 37.130 10.98 Lýsi og olíur 143.865 38.714 14.51 196.636 73.652 21.78 Fiskimjöl og síldarmjöl .. 71.604 8.001 3.00 142.573 31.024 9.17 Niðursoðinn fiskur 3.561 1.243 0.47 3.826 2.001 0 59 Hrogn, söltuð 22.361 2.543 0.95 24.300 5.184 1.53 Ýmsar sjávarafurðir .. .. 182 59 0.02 12.736 2.702 0.80 Kjöt 128 72 0.02 864 799 0.24 Ull .. 2.461 1.518 0.57 2.529 5.278 1.56 Skinn, gærur og húðir ,. 2.008 0.75 13.594 4.02 Ýmsar landbúnaðarvörur .. 739 0.28 1.616 0.48 Ýmsar vörur .. .. .. .. 836 0.32 •1.182 0.35 or 100% 330.155 ioo%:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.