Morgunblaðið - 06.01.1951, Blaðsíða 11
Laugardagur 6. janúar 1951.
MORGVNBLAÐIÐ
IX
Fjelagslíf
í. H. SkíðaferSir
að Kolviðarhóli um helgina Laug-
ardag U. 2 og 6 Sunnudag kl. 10.
Farið frá Varðarhúsinu. Farmiðar við
bílana, Stansað við Vatnsþró Undra-
land og Langholtsveg.
Skíðadeild Í.R.
Frjálsiþróttamenn Í.R.
Æfingar hefjast aftur i kvöld kl, 7
1 Iþróttahúsi Háskólans.
t.R.
Knattspyrnufjelagið Þróttur
Knattspyrnumenn. Innanhúsaefing
kl. 8-—9 í kvöld að Hálogalandi,
Knattspyrnuf jelagið Þróttur
Athugið. Tafl- og Bridge-fundir
verða framvegis á mánudögum og
, föstudögiun kl. 8.30 i skálamun.
Taflnefndin......-
SkíSuferð
á sunnudag kl. 10 f.h. frá Ferða-
skrifstofunni.
.......SkíSadeild K. R.
Skíðafjelag Reykjavíkur.
Ferðaskrifstofa rikisins.
' Tafl- og bridgeæfingar
a)la mánudaga kl. 8.30 í Edduhús-
inu. Lindargötu 9' A.
Tafl- og bridgeklúbburínvL
Knnttspyrnufjelagið Valur,
Æfing í kvennaflokki í kvöld kl. 6
*og í II og III. flokki karla kl. 7.
Fjölmennið.
Nefndin.
Þróttur
Handknattleiksæfing verður að Há-
logalandi á sunnudaginn kl. 7—8.
Fjölmennið.
L T.
Ð iönuf jelagar
rnætið á morgun. Kosning embættis
nianna, sögulok o. f!.
Saiak@mur
Hjálpiæðisher-m
kl. 8.30 Nýárshátíð. Aðgangur kr.
6.00.
mr
Öska eftir frímerkjaskiptmn við
Islendinga.
ED. TETEÍISO-S.
1265 no. Ilarvard Blvd.
Los Aiigeles, California
Kaffi og kökur
selt í Aðalstræti 12 frá kl. 3—6 á
daginn. Einnig snittur. Sími 2973.
Vinna
Hreingerningastoðin Flix
» Sími 81091 annast hreingerningar
í fieykjavík og nágrenni.
Flúsmæðraskólagengin stúlka |
óskar eftir
Formiðdagsvist \
gegn því að henni verði útveg- f
| uð atvinna við verslunar- eða |
Í skrifstofustörf siðari hluta dags. í
| Tilboð sendist afgr. Mbl. fyiir :
6 ^ ..t ^ J
| þnðjudagsiívöld ruerkt: „Skrií- •
I síofustúlka — 939”.,
UlltllMIIIIIUIIIIIIIIIMinillllllllllllllllllltltlllllllllltltKS
til Húnaflóahafna hinn 10 þ.m,
Tekið á moti ÍJutningi til hafna
milli Ingólfsfjnróar og Skagastrandar
á mánudag. Farseðlar seldir á þriðju-
dag.
F.F LOFTVIt GF.TVR ÞAÐ EKKl
ÞA bvfr?
A u g I ý s i n g
frá skattstofu Reykjavíkur
1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík, og aðr-
ir, sem haft hafa launað starfsfólk á árinu, eru áminnt-
ir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í síð-
asta lagi þ. 10. þ. mán., ella verður dagsektum beitt.
Launaskýrslum skal skilað í tvíriti. Komi í ljós, að launa-
uppgjöf er að einhverju leyti ábótavant, svo sem óupp-
gefinn hluti af launagreiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn
eða heimili taunþega skakkt tilfærð, heimilisföng vant-
ar, eða starfstími ótilgreindur, telst það til ófullnægjandi
framtals, og viðurlögum beitt samkvæmt því. Við launa-
uppgjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint.
Sjerstaklega er því beint til allra þeirra, sem fengið
hafa byggingarieyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því verið
sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skatt-
stofunnar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir
búast við áætluðum sköttum.
Á það skal bent, að orlofsfje telst að fullu til tekna.
Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna,
sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst eigi til tekna.
2. Skýrslum um hlutafje og arðsútborganir hlutafje-
laga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þann
10. þessa mánaðar.
3. Þeim, sem hafa í huga að njóta aðstoðar Skattstof-
unnar við að útfylla framtal, skal á það bent, að koma
sem fyrst til að Íáta útfylla framtölin, en geyma það ekki
til loka mánaðarins, þegar ösin er orðin það mikil, að
bið verður á afgreiðslu.
Þess er krafist af þeim, sem vilja fá aðstoð við út-
fyllingu framtalsins, að þeir hafi meðferðis öll nauð-
synleg gögn til þess að framtalið verði rjettilega útfyllt.
Skattstjórinn í Reykjavík.
Öllum þeim, sem á 25 ára hjúskaparadaginn heiðruðu
okkur með gjöfum, kveðium og heimsóknv.m, þökkum
við af alhug.
Guð blessi ykkur nýja árið.
Ágústa Jónasdóttir. Guðmundur Gíslason,
Ólafsvík.
Jörð
! í • Vantar jörð nú þegar eða í vor. Jörðin verður helst að 3
s ‘ • ■
Z i ■ «
J ! j vera í nágrannasveitum Reykjavíkur. Tilboð merkt „Góð 5
í jörð 1951 — 954“ sendist Mbl. fyrir 10. þ. m.
I ?
STÚLKUR
: i
: vantar að Heimavistarskólanum að Jaðri. Upplýsingar eru. J.
• gefnar á skrifstofu fræðslufulltrúans, Hafnarstræti 20, ;
• kl. 2—3 e. h. (Uppl. ekki gefnar í síma).
•j
Fræðslufuliírúinn. í
Kaupum brotajárn
<?. j. j f
__svt v *
Hvcrfi$götu 42
II
Olíusíöð Olíusamlags Ólafsfjarðar er til sölu.
Kauptilboð óskast send fyrir 1. febrúar 1951, til stjórn-
ar samlagsins, sem gefur allar nánari upplýsingar.
Áskilinn er rjettur til að taka hvaða tilboði sem er,
eða hafna öllum.
Forstöðukunia
óskast fyrir þvottahúsi. Tilboð sendist afgr Mbl. fyrir
mánudagskvöld merkt „Þvottaliús — 952“.
tá
írá Menntamálaráði íslanás
Umsóknir um fræðimannastyrk þann, sein veittur er á ; j
fjárlögum 1951, verða að vera lcomnar til skrifstofu ; |
Menntamálaráðs fyrir 15. febrúar n. k. Umsóknunum • j
fylgi skýrslur um fræðistörf umsækjenda síðasiiiðið ár og ■ I
hvaða fræðistörf þeir ætla að stunda á næstunni. ■ j
Hraðritari óskast
Stúlka, sem getur hraðritað verslunavbrjef á ensku og
íslensku, geiux' fengið góða framtíðaratvinnu við eitt af
stærri verslunarfyrirtæk.ium bæjarins. Umsóknir auð-
kenndar „Hraðritari“ óskast sendar afgreiðslu blaðsins
fyrir 10. janúar.
" »WW»i
Maðurinn minn
GUÐMUNDUR BJARNASON
frá Grafarnesi, Grundarfirði, andaðist aö Lanússpílalan-
um 4. þ. m. — Fyrir mína hönd og barna minna og
systkina hins látna
Guðrún Björcsdótl ir.
Maðurinn minn og faðir okkar,
BJARNI ÍVAKSSON,
verður jarðsettur mánudaginn 8. þ. mán.
hefst frá Hallgrímskirkju kl. 1,30-
Mágndís Benediktsdóttir
og börn.
Athofnin
■ :
Innilegt þákklæti fyrir auðsýnda samúð við jarðaríör
GUÐMUNÐÍNU SIGUÍÐAR MAGNÚSÐÓTTUR.
Aðstandendur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við and’át og jarð-
arför móður okkar og tengdamóður,
PETRU JÓNSDÓTTUK,
Helga og Edward Caudwell.
HOllÍWliJliliÓ