Morgunblaðið - 14.01.1951, Blaðsíða 7
Sunnudagur 14. janúar 1951
« OKGUNULAtílb
l
IMÆR
Si:
FJÆ R
Laugardagur
13. janúar.
.'í.
1 andstæðukennt að ræða um og vantrú á getu einstaklíng*- að umræðuefni. Én þau gefa
er nú kominn, er breytingar í þessum efnum ins til þess að ráða málum sín-■ nokkra hugmynd um þann
Vertíðin
SÁ TÍMI er nú kominn, er breytingar í
vetrarvertíð vjelbátaflotans er meðan svo virðist sem einn að- um.
oftast vön að hefjast á. Ennþá alatvinnuveg þjóðarinnar, vjel-1 Við verðum að gefa þessu
er útgerð þó ekki hafín hjer á
Suðurlandi. Á Vestfjörðum eru
róðrar hafnir en útgerðarmenn
þar gera þó ekki ráð fyrir að
getea haldið þeim áfram lengur
en til 20. janúar ef ekki hefur
verið komist að einhverri nið-
turstöðu um úrræði er greiði úr
vandamálum útvegsins.
Ríkisstjórnin skipaði snemma
S nó.vember s.l. nefnd manna til
'jþess að ræða við fulltrúa útvegs
manna um erfiðleika þeirra og
athuga möguleika á færum leið
um til þess að tryggja rekstur
vjelbátaútvegsins. Var þess
jafnframt óskað að hún gerði
sjer grein fyrir því,. hve hátt
fiskverðið þyrfti að vera til
jþess að hann risi undir fram-
leiðslukostnaði sínum.
Sanitök útvegsmanna
höfðu þá látið í Ijós þá skoð-
un að til þess að rekstrar-
bátaúteerðina. skorti rekstrar gaum áður en lenera er haldið.
Blaöaljosmynuarmn, sem toK þessa myna ai loiuueii Hart í
september 1946, bað hann að benda á þann heimshluta, sem
mestar líkur væri fyrir, að hans áliti, að næsta styrjöld myndi
grundvöllur væri fyrir hendi; brjótast út £> LiddeI, Hart benti< eins myndin ber með sjer,
þyrfti verðið a tiskkilomu að j , „ ,, „. . „ ' .. . , , ... ,,,
vera kr. 1,30. Nefndin, sem! a Koreu- Það er ohætt að fullyrða að sjaldan hafi spadomur
ríkisstjórnin fól að starfa að!um slíka atburði verið sannaður jafn greinilega með Ijósmynd.
þessum málum framkvæmdi
endurskoðun á þeim útreikn
ingi, sem þetta verðlag var
byggt á. Komst hún að þeirri
niðurstöðu að til þess að vjel
bátaútgerðin stæði
framleiðslukostnaði
grundvöll. En hvað eru orsakir
og hvað eru afleiðingar í þess-
um efnum? Það er fyllilega ó-
maksins vert að leita svars við
undir þeirri spurningu. Hver þjóð
smum verður að sjálfsögðu að miða
þyrfti bún að fá kr. 1.07 til athafnir sínar, eyðslu og lífs-
kr. 1,08 fyrir kílóið af þorski kjör við það, sem hún aflar,
Pravda ræðst á
norræna samvinnu
slægðum með haus.
I þessu sambandi er þess
að gæta að síðan nefndin
skilaði áliti, hinn 7. desem-
ber s.l., hafa ýmsar nauð-
synjar útgerðarinnar hækk-
að verulega. Þannig hafa
veiðarfæri hækkað um 12%,
olía um 5% og ennfremur
hdfur vísitala framfærslu-
kostnaðar hækkað úr 115
stigum í 123 stig. Hefur sú
hækkun að sjálfsögðu áhrif
á framleiðslukostnað útvegs-
ius.
Ekki auðileyst
vandamál
AÐALFUNDUR Landssam-
bands útvegsmanna hefur und-
anfarið staðið yfir hjer í Reykja
vík. Hafa fulltrúar þess átt við-
ræður við ríkisstjórnina um
jþessi mál öll. Á þessu stigi
er ekki tímábært að gera þau
úrræði að umtalsefni, sem helst
hefur verið rætt um að horfið
yrði að til þess að koma út-
gerðinni á stað. En um það
.hljóta allir að vera sammála
að það væri mjög illa farið ef
mikill dráttur yrði á því að
veitíð hæfist almennt. Af því
Myti að leiða margháttuð vand
kvæði, gjaldeyristap og at-
vinnutjón fyrir þúsundir
manna í landinu. En hinn hái
íramleiðslukostnaður útgerðar-
innar annars vegar og mark-
'iðserfiðleikar hins vegar, eru
arðinn af starfi sínu og vinnu.
En engum sjáandi manni
getur dulist að það hafta-
kerfi, sem við höfum um
skeið búið við, ekki aðeins
um verslun og viðskipti
heldur margháttaðar fram-
kvæmdir, hlýtur að verka
lamandi á framtak einstak-
linganna, sjálfsbjargarvið-
leitni fólksins. Það dregur
Úr hvötinni til þess að hefj-
ast handa um aukinn at-
vinnurekstur og grefur und-
an þeim, sem fyrir er. í þjóð-
fjelagi, þar sem enginn get-
ur snúið sjer við nema með
leyfi opinberra yfirvalda.
missir einstaklingurinn ó-
hjákvæmilega trúna á mögu
leika sína til þess að starfa
sjálfstætt og tryggja afkomu
sína og sinna á grundvelli
dugmikils starfs, kjarks og
áræðis. Ilann reynir fyrst í
stað að bjarga sjer í þessu
skipulagi. En honum verður
stöðugt þrengra um vik. Sjer
rjettindi og klíkuskapur
verða hvarvetna á vegi hans.
Niðurstaðan verður sú að
stöðugt fleiri einstaklingar
gefast upp, halda að sjer
höndum og krefjast að lok-
um alls af hinni alsjáandi
forsjón, sem lamað hefur
framtak þeirra, ríkisVald-
inu, nefndavaldinu og al-
vdsku ofstjórnarinnar.
Þeíta er of dýrt
ÖLLUM N orðurlandabúum er
það kunnara en frá þurfi að
segja_ að samvinna norrænna t
þjóða hefur fyrst og fremst það 3
mark og mið að treysta menn-
ingartengsl, frændskap og vin-
áttu millí þessai’a fi’iðsömu
smáþjóða. En þessu trúa þeir
herrar í Moskvu illa. Pravda,
málgagn rússneska kommúnista
flokksins, ræðst nýlega heiftar-
lega á • samvinnu Norðurlanda
og telur hana lymskulegan
stuðning við „árásarstefnu“
Bandaríkjanna. — Blaðið segir
ennfremur að Svíar sjeu að gera
land sitt „að stökkbretti í því
hernaðarævintýri, sem nú sje
undirbúið af breskum og banda
rískum heimsveldissinnum“.
Þetta er túlkun hins rúss-
neska kommúnistablaðs á nor-
rænni samvinnu og aðstöðu
Norðurlanda.
Að sjálfsögðu eru þessi um-
mæli svo brjálæðiskennd að
ekki tekur að gera þau frekar
„sannleika“, sem --rÁssnesku
þjóðinni er sagður rnn íífstöðu
umheimsins til friðarmálar.na. j
Rússanesku fólki er með öðrum 1
orðum talið trú um, að Svíar,
Danir og Nöfðmenn, jafnvel ís-
lendingar, hafi árás á Sovjet-
ríkin í huga!! Þessar ráðagerðir í
reyni þessar þjóðir hinsvegar
að dylja undir yfirskini nor
rænnar samvinnu!!!
Ug'gur og kvíði
ENGUM, sem kemur til
Norðurlanda um þessar
mundir getur dulist það, að
þar ríkir uggur og kvíði um
framtíðina. Sá uggur sprett-
ur ékki af því að þessar frið-
sömu mcnningarþjóðir hyggi
sjálfar á ófrið eða árásir. —
Það er óvissan um eigið ör-
yggi, óttinn við árás á lönd
þerra, sem veldur kvíða. —
Danír og Norðmenn leggja á
nýja skatta til þess að efla
landvarnir sínar. Loftvárnar
byrgi eru grafin og hjálpar-
starfsemi skipulögð. Svíar
vígbúast af kappi og verja
nú eínum fimmta ríkisgjalda
sinna til landvarna.
En við hvað eru þessar
þjóðir hræddar? Ekki við hin
vestrænu lýðríki. Úr þeirri
á*í óttast þau ekki árás. Ogn
unin við öryggi þeirra kem-
ur úr austurátt, frá Rúss-
landi, mönnunum, sem
flagga með „friðardúfunni“.
Norðurlöndin eru nágrann
ar Sovjet-Rússlands og lepp-
ríkja þess.
Flugleiðin yfir Eystrasalt
er stutt, sjóleiðin raunar
líka.
Fólkið á Norðurlöndum
gerir sjer það Ijóst, hvað það
þýðir fyrir öryggi þess og
það veit, hvernig lífi þær
þjóðir við Eystrasalt lifa,
sem kommúnistar hafa rænt
frelsi og mannrjettindum. —•
Öðru hvoru tekst flóttamönn
um þaðan að komast íutndara
yfir til Norðurlanda. Frásögn
þeirra gefur lítið tilefni til ör
yggiskendar eða samúðar
með ofbeldisstjórn kommún-
ista. Það er þessi nálægð við
ofbeldið og harðstjórnina,
áusfrænt „íýðræði" í framkvæmd.
vandamál, sem engan yeginn er V1Ð Is3endingar þöfum ekki
auðleyst. Þo á ekki aðeins vjel- efni á þvi að til þessa komi í
foatautyegurinn heldur þjoðin okkar landi Við þurfum á hæfi
oll mikið undir þvi komið að Mk atorku og framtaki
það takist sem allra fyrst. allra okkar einstaklinga að
• . halda. Það er of dýrt fyrir okk
Ilartakenjo og fram- ur að leiða E]ikt ástand yfir
tak einstaklingsins okkur. Raunvörulega hefur eng
ÞEGAR innflutningur nokk- in þjóð efni á því. En hefur
urra nauðsynjavara var nú fyr- samt ekki stefnt óhugnanlega
ir jólin gefínn frjáls vakti það mikið í þessa átt hjá okkur
nokkrar vonir um að sú stund undanfarin ár? Það virðist
nálgaðist að unnt yrði að mjer. Oftrúin á höftin, marg-
höggva fljótlega ný og stærri víslegt misrjetti og handahóf í
skörð i haftamúrinn, sem um- framkvæmd þeirra, allt; þetta
lykur athafnalíf þessarar þjóð- hefur skapað ótrúlegt óheil-
ar. Að vísu kann það að virðast, brigði í líf og starf þjóðarinnar
sem hefur Ieitt þaS af sjer
Norðurlandabúar hafa cm»
angrað fimmtuherdeildirnam
í löndum sínum og firrt þær
öllu fylgi. Það er þekkingin a
hinu menningarf jandsam-
lega eðli kommúnismans,
sem er að uppræta hann á
Norðurlöndum.
Ljóður á ráði
skáldsins
SÁ af leiðtogum ísl. komma,
sem húsbændur þeirra austan
tjaldsins treysta kvað best, rit-
aði hlýlega afmælisgrein um
Tómas Guðmundsson skáld á
fimmtugsafmæli hans íyrir
skömmu. En einn Ijóð taldi
hinn „þrautreyndi“ þó vera á
ráði skáldsins: Hann hefði
ekki komið auga á þá „æsku-
fegurð“, sem kommúnisminn
bæri svip af. Átti hann þá ósk
heitasta að hin „nýja veröld
fegurðar og dýrðar“, sú veröld,
sem kommúnistar væru nú að
skapa, upplykist fyrir augum
skáldsins.
«.Ný veröld fegurðar og
dýrðar“, er að skapast, segir
Krístinn Andrjesson. Stalin,
er að smíða hana í Rúss-
liyidi, Mao Tse-Tung i
Koreu. Goírivald í Tjekkósló
vakíu, Brynjólfur Bjarnason
á íslandi o. s. frv. Að hugsn
sjer að Tómas Guðmundsson,
fagurkerinn og æskudýrkanri
inn, skuli ekki koma auga Á
þessa „fögru veröld“!! Hví-
líkur fyrirmunur!!! Hefir
sjálfsblekkingin nokkurn-
tíma komist á hærri stig i
skrifum kommúnista en í
þessum orðum eins helsta
málssvara þeirra hjer á
landi? Á sama tíma, sem
koommúnisniinn hefir
gert íjölda þjóðfjelaga
að „bænahúsi krjúpandi
þræla“, á sama tima, setn
að hann hefir kynnt styrjaM
arelda, se“> ógna íramtið og
lífshairúrfgju alls mamikyus
íns, koma fylgjendur hans
fram og segjast vera að
skapa „nýja veröld fegurðar
og dýrðar“!! Á mannkyns-
sagan nokkurt gleggra dæmi
um alger hausvíxl á stað-
reyndum og hyldýpi fyrirlitra
ingar fyrir heilbrigðri dóm-
greind og skynsemi fólksins?
Áreiðanlega ekki.
Merkileg bók um
varnir hins vestræna
heims
Á S. L. ÁRI korn út bók eftir
einn frægasta hernaðarsjerfræð
ing Bgeta, B. H. Liddell Hart.
Fjallar hún um varnir hins
vestræna heims og þá fyrst og
fremst Vestur-Evrópu. — Bók
þessi er rituð á grundvelli víð-
tækrar reynslu og þekkingar
manns, sem varið hefir megin-
hluta ævi sinnar í þágu land-
varnamála þjóðar sinnar. Da-
vid Lloyd George komst þannig
að orði um Liddell Hart árið
1934, að hann væri hámenntað-
asti og heilbrigðast hugsandi
herfræðingur nútímans. Svipuð
ummæli hafði Winston Churc-
hill um hann árið 1936.
í þessari bók ræðir Liddell
Hart fyrst um ýmsa þætti
síðustu heimsstyrjaldar og
dregur af þeim margar at-
hyglisverðar ályktanir, sem
mikla þýðingu getí haft á
framtíðinni. Síðan gerir hairn
hugsanlegt árásarstríð Sovét
Rússlands á hendur Vestur-
Evrópu og Bandaríkjununu
að umtalsefni. Hann leggur
l Frh á bls. 8,