Morgunblaðið - 25.01.1951, Qupperneq 2
1
MORGUÍStíLAÐIÐ
Fimmtudagur 25. janúar 1951
Jj
%
Ireyling á skipun Pau) Saumprfner
Ræknishferaða
HEILBRIGÐIS- og fjclagsmála-
•íefnd flytur í Neðri deild frum-
varp um breytingar á lögum um
ekipun læknishjeraða. Frv. er
pamið af landlækni. Er þar lagt
lii að stofnað verði nýtt læknis-
»ij< ■rað í stað tveggja. Er það
Súðavikurhjerað, sem skal ná yf-
ir eftirtalda hreppa:
Súðavíkurhieppur, Ögurhrepp
Ur, Reykjarfjarðarhreppui', Naut
cyrarhreppur, Snæfjallahreppur,
Gx unnahreppur og Sljettuhrepp-
ur. Læknissetur í Súðavík.
Ibúar hjeraðsins utan Súða-
vílturhrepps eiga þó jöfnum hönd
úm t.ilkall til hjeraðslæknis á ísa
firði,
Svo hljóðandi greinargerð
íyigdi frv. frá landlækni:
,,Ibúum Hesteyrarlæknishjer-
aðs, sem tekur yfir tvo nyrstu
hreppa Norður-Isafjarðarsýslu,
Grunnavíkurhrepps og Sljettu-
tirepp, hefir nú fækkað svo, að
engin ieið er að haida þar uppi
ujerstöku læknishjeraði. — Hefir
íólksfækkunin í hjeraðinu orðið
r.em hjer segir: 1920: 731 íbúi,
1930: 740, 1935: 706, 1940: 647,
1945: 461, 1946: 329, 1947: 243,
1948: 164, 1949: 144, 1. des. 1950:
117 <þ. e. í Grunnavíkurhreppi
€4, en í Sljettuhreppi 33, og horf-
ir nu í beim hreppi til fullkom-
innar auðnar). Hinn siðast skip-
aði læknir í Hesteyrarhjeraði
hvaxf þaðan á miðju ári 1943, og
aíðan sumarið 1944 hefir ekki
fengist þangað sjerstakur lækn-
ir, ekki einu sinni til setningar
Um stuttan tíma að sumrinu.
Miklum erfioleikum hefir og
reynst bundið að sjá næsta lækn-
ishjeraði, Ogurhjeraði, fyrir lækn
isþjónustu. Síðasti skipaði lækn-
irinn hvarf þaðan haustið 1944,
cg s ió’cii iiefn aöeins einu sinni
tfckist að fá þangað settan lækni
foluta úr ári (maí—sept. 1948), er
petu ætti á hinum lögbundna að-
fieturstað hjeraðslæknisins, í
Ógri. Hjer er ekki svo mjög
fólksfæð um að kenna, því að i
bjeraðinu eru þó enn um 700 í-
búar (1933, er hjeraðinu höfðu
fyr3t. verið fengin núverandi tak
iioí? mtn. mni in^c. nnt
1949 709), þar af að vísu með-
taidir allir íbúar Súðavíkuhrepps,
um 300, en mikill hluti þeirra, þ.
e, íbúar í Álftafirði, eiga að jöfnu
tilkali tii læknisþjónustu frá ísa-
firði. Aðalvandkvæðin eru hjer
|iau, að fyrir eyðingu byggðar
umhverfis læknisbústað hjeraðs-
in:: er læknir þar orðinn svo ein-
angraður og illa settur með tilliti
til samgangna, að öllum þorra
hjeraðsbúa er mjög umhent að
c:ga tu hans «u sæaja.
Á umræddu læknisleysistíma-
bilí Hesteyrar- og Ögurhjeraðs,
befir hvorutveggja hjeraðinu ver
ið gegnt af hjeraðsiækninum á
ísafirði, að því- frá skildu, sem
áöur getur, áð læknir sat í Ögri
nokkra mánuði 1948, og síðastlið-
in tvö sumur gegndi báðum
bjeruðunum settur læknir, er sat
f Súðavík. Var sá háttur tekinn
Upp til reynslu og þykir eftir at-
vikum hafa gefist svo, að ekki
nje frágangssök við að búa ,enda
að því er virðist, að nákvæm-
lcga athuguðu máli, eina líklega
leiðin til að trj’ggja þessum
byggðuin þjónustu sjerstaks hjer
aðslæknis til nokkurrar frambúð
ar Eftir að komið væri upp að-
laöandi læknisbústað í hinu til-
töiulega íjölbýli í Súðavík og’
grennd (í sjálfu Súðavíkurþorpi
cru íbúar 31/12 1949: 228), þyk
ir ástæða til að ætla, að læknis-
hjerað þetta yrði ekki í tölu
bínna óútgengilegustu hjeraða,
Hinsvegar er því ekki að neita,
að ýmsum byggðum hjeraðsins
verða í mörgum tilfellum torveld
viðskipti við hjeraðslækni I Súða-
vík, einbum að sækja hann heim,
og rnimdi gegna hinu sama, hvar
pem hjeraðslæknir yrði staðsett-
ur innan þessara byggða. — Má
jgera ráð fyrir, að úr ölluin hrepp
Imi öðrum en Súðavíkurhreppi,
Verði mönnum að jafnaði. leiðin
gre!ðari til Tsafjarðar, sem er við-
fík iptamiðstöð allrar sýslunnar,
enda samgöngum háttað í sam-
ræmi við það. Fyrir því þykir
sjálfsagt að tryggja íbúum hins
fyrirhugaða Súðavíkurhjeraðs,
öðrum en íbúum Súðavíkur-
hrepps, jöfnum höndum rjett til
’læknisþjónustu af hendi hjeraðs
læknis á ísafirði.
Samkvæmt framansögðu kann
það að virðast mótsögn að stað-
setja þá ekki hjeraðslækni hinna
umræddu byggða á ísafirði. En
gegn því mælir hættan á, að þar
hlæðust á hann þau læknisstörf
i þágu bæjarbúa, að hann yrði
aðeins að nafni til læknir hjeraðs
síns, auk þess sem Súðvikingar
færu á mis við að hafa hans
fyllstu not, en hlutur þeirra
skiptir hjer að sjáifsögðu miklu
máli, þar sem þeir munu vera
fullur þriðjungur hjeraðsbúa o{
það hlutfall að öllum líkindurr
eiga fyrir sjer að stækka. Með
staðsetningu hjeraðslæknisins i
Súðavík yrði íbúum annarre
byggða aftur enginn miski gerð
ur, er í þeirra hlut kæmi rjettur
að jöfnu til viðskipta við hjer-
aðslækni á Isaíii öi.
Læknishjeraðasjóðir Hesteyr-
arhjeraðs og Ögurhjeraðs, sem í
hafa runnið hálf hjeraðslæknis-
laun þann tíma, sem hjeraðið
hvort um sig hefir verið læknis-
laust, oe nema nú orðið ^llmikL
um fjárhæðum, verða að sjálf-
sögðu báðir tveir eign hins vænt
anlega Súðavíkurhjeraðs. Getur
það fje orðið til mikillar styrkt-
ar við að búa hjeraðslækni sem
best skilyrði til vistar og starfa
í Súðavík.
Þess skal getið, að frumvarpi
þessu er komið á framfæri í sam-
ráði og fuilkomnu samkomulagi
við þingmann Norður-ísfirðinga,
SÍWlrS P.inrnacr.r. ncr InrHI-.nr.
inn þingmann Hannibal Valdi-
marsson".
t Ausfurbæjarbíó
SVISSNESKI píanóleikarinn
Ágóði af öllum skemmt-
unum í Bolungavik renn-
ur i fjelagsheimilissjóð
Paul Baumgartner hefur und-
anfarið haldið tónleika á veg- BOLUNGAVÍK, 24. jan. — Skemmtanalíf í Bolungavík er nu
um Tónlistarfjelagsins hjer og yfirleitt gott. Ágóði af skemmtununum er notaður til styrktar
í Hafnarfirði. Fyrst hjelt hann menningarmálum, sem Bolvíkingar vinna sameiginlega að. —<
Beethoventónleika og ljek són- , , . ... , . ... . .
Aðalviðfangsefmð nuna er byggmg fjelagshemiilis, sem jafn-
framt verður íþrótta- og samkomuhús.
kvenfjelagið
öturnar op. 57 (Appassionata),
op. 27 (Tunglsskinssónötuna)
og op. 110 í As-dúr og Eroica-
tilbngðin. Á síðari tónleikum
hjer ljek hann sónötu í a-moll
(op. posth) eftir Schubert
„Kreisleriana“ eftir Schumann
og Waldstein-sónötu Beethov-
ens.
Paul Baumgartner.
illaaa Arabaríkla
j ffmvinaMnlnMAli
3 Jijvsimiaiaiicii
iíirii
LAKE SUCCESS, 24. janúar.:
— Tólf Asíu- og Arabaríki,
sem aðild eiga að S. Þ., báru
fram tillögu í stjórnmálanefnd
allsherjarþingsins í kvöld. Er
lagt til, að sett verði á stofn 7
manna nefnd til að koma á friði
í Koreu og vinna að lausn ann-
arra vandamála í Austurlönd-
um. í tiLlögunni er gert ráð fyr
ir, aö þessi íiki eigi fuliirúa í
nefndinni: Bretland, Frakk-
land, Bandaríkin, Rússland,
Pekingstjómin, Egyptaland og
Indland. — Reuter—NTB
Ðómar m píanéieik
Rögnvalds
í Stokkhóími
Rögnvaldur Sigurjónsson hjelt
1 gær píanóténleika í Stbkk-
hólmi, og hafa helstu blöðin birt
ummæli um leik hans.
Dagens Nyheder segir m. a.,
að taskni hans síp sómpsamlpg,
hann sje gæddur tónlistargáfu,
flutningur hans sje smekklegur
en frekar daufur.
Svenska Dagbladet telur
Rögnvald ekki í hópi hinna út-
völdu. Hijómfall hans sje slappt
og litauðgi takmörkuð.
Stokkhólms Tidningen segir,
aö Rögrivaidur búi yfir tónlistar
gáfu, en leikur hans sje ekki
nákvæmur og full ófrjáls.
Morgun Tidningen segir, að
ieikur Rögnvalds hafi í fyrstu
verið full „korekt“, venjubund-
inn og næstum leiðinlegur, en
að sífíar'bafi bann sýnt litnuðgi
þrótt og fjör.
Anægjuleg kvöld-
vaka Sjálfslæðis-
fjelaganna
í Bolungavík
BOLUNGAVtK, 24. janúar: —
Sjálfstæðisfjelög'in í Bolunga-
vík hjeldu kvöldvöku á þrett-
ándanum, 6. janúar. Fyrst var
hið nýja spil, kanasta, spilað.
Kepptu 14 svcitir í tveim um-
ferðum og myndarleg verðlaun
veitt sigurvegurunum, sveit
Maríasar Haraldssonar. Axel
Tulinius, lögreglustjóri, stjórn-
aði keppninni, en Magnús Þórð
arson, fulltrúi, sá um leiðbein-
ingar í spilamennskunni.
Sest var að kaffidrykkju, er
spilakeppninni lauk. — Frú
j Hildur Einarsdóttir las kvöld-
| lesturinn, m.a. ljóð eftir Tómas
] Guðmundsson í tilefni af fimm-
Píanóleikur Haumgartners! tugsafmæli hans. síðan fiuttu
er mjög stórbrotinn. Bar leikur J þeir Benedikt Þ. Benediktsson
hans á fyrnefndum verkum l Qg Sjgurður e. Friðriksson s?m-
vott um afburðakunnáttu og . felda dagskrá, að mestu byggða
fula;cr,au viiiuaijuu.áiinu, £ bóltinni „öidin okkar“. Var
i áslátturinn mjúkur og öllu vel, góður rómur gerður að lestrin-
í hóf stillt. Jafnvel þótt maður; um og i0ks voru jólin dönsuð
legði nokkuð annan skilning í j dt. Var kvöldvakan vel sótt og
eitt eða annað, hlaut maður að j skemmtunin öll hin ánægjuleg-
! undrast þann þrótt og þá skap- j asta.
1 festu, sem leikur hans leiddi í I
jljós. Það er erfitt að gera upp! VSll flöfa DövSríavíSf
já milli verkefnanna sem han:ij W III IJdCl s%C|HJCI w »1^
I lípV TTr» V»ó ’r*'1 ?rir> ' _
| tilbrigðin og Waldstein-sónaL- ] Jfjg f$!!SÍÍÍU
JkAJ A. SVANIIOLM verk-
allur heilsteyptur og sterkur f RJan“ro
um leið fágaður og hreinn. _ hefur boðist til að gefa Reykja-
Baumgartner er í tölu allva urbæ , 5°°,° Eucalyptus-
snjöllustu iistamanna, sem hing plontur (græðlmga) - Scgir
að hafa lagt leið sína, og mun hann fð trjategund þessi vaxi
þessa píanósnillings lengi ^aínt 1 heitu sem köldu lofts-
minnst verða, ekki síst sem , og vaxi allt að þijá metra
afburða Beethovens-túlkara. járlega. I Biasilíu eru trje þessi
p. ; jnotuð som nytjaviður m. a. í
’ símastaura, til bygginga og
eldsneytis.
Einar Guðmundsson stór-
kaupmaður, sem er umboðs
maður Svanholms hjer á landi,
skrifaði landbúnaðarráðuneyt
inu brjef um þetta nýlega og
scndi siðan borgarstjóra afrit
af brjefinu.
Brjefið var lagt fyrir fund
bæjarráðs á föstudaginn var og
samþykkti það að leita umsagn
ar framkvæmdastjóra Skóg-
ræktarfjelags Reykjavíkur um
málið.
Kaj A. Svanholm er mörgum
kunnur hjer á landi, þar sem
hann hefur stutt mjög að land-
kynníngu íslands í Brasiliu, en
hann var hjer á ferðalagi I
fyrrasumar ásamt konu sinni,
Svanholm dvaldist 3 ár á ís-
landi, er hann var ungur og
áður en hann fluttist til Brasi-
líu.
an rísa hæst í méðferð hans.
Annars var píanóleikur hans
rjar saxaoir
m njosnsr
VARSJÁ, 24. janúar. — í dag
voru sjö manns kvaddir íyrir
rjett í Varsjá, sakaðir um að
hafa selt bandaríska ræðis-
manninum í Poznan í hendur
upplýsingar um innanríkismál.
Segir Varsjárútvarpið, að sak-
borningarnir hafi játað
Fré Moníe Cario
keppakstrÍRum
HAMBORG, 24. janúar. Fyrir
sólarhring hóf&t Monte Carlo
j kappaksturinn frá Oslo og
Stokkhólini. í kvöld höfðu 67
náð áfangastað í Hamborg og
höfðu því 8 helst úr lestinni á
: fyrsta sprettinum. Fyrstir til
Hamborgar voru tveir Danir í
í haust sýndi
Brautin hjer gamanleikini*
,,Hanagalið“ og ungmennafje-
lagið „Seðlaskipti og ást“. Með
bæði þessi leikrit var síðan ferð
ast hjer í nágrenninu við góðar
undirtektir. Ágóðinn rann til
fjelagsheimilisins.
Skemmtanir voru hjer á jól-
unum, gamiársdag og nýársdag
og dansleikir eru venjulega
einu sinni í viku. Ágóði af öll-
um þessum skemmtunum renn-
ur til fjelagsheimilisins. Enn-
fremur ágóði af veitingum á
öllum skemmtunum, en fjelag-
ar þeirra fjeiaga, sem standa að
fjelagsheimilinu, vinna að þeiiö
í sjálfboðavir.nu.
Kvikmyndaíjelag Sjálfstæðia
manna, „Gagn og gaman“, var
stofnpð hjer s.l. sumar. Keypti
það eina sýningarvjel og er far-
ið að sýna íyrir nokkru opinber
lega. Vjelin var aðallega keypfc
fyrir samskotafje Sjálfstæðis-
manna. Ágóði af rekstri fjelaga
ins rennur til fjelagsheimilis-
ins. í stjórn „Gagn og gaman**
eru Axel Tulinius, Benedikt Þ.
Benc/diktsson, sem er fram-
kvæmdastjóri og sýningastjóri,
og Jónatan Einarsson, og með-
stjórnendur: frú Elísabefc
Hjaltadóttur og Gunnar Sig-
tryggsson. i
CSíuverslunin h.i.
er ðlíslenski fjelag i
AF) grpfni.l irill QffuVCrsl--
un tslands h.f. upplýsa að þad
er Ólíufjelagið h.f. (Esso), sem
átt er við í skrifum blaðannta
nú undanfarið um tveggja millj.
króna verðlagsbrotið, en ekki
Olíuvcrslun Islands h.f. (B.P),
en mörgum hættir ennþá til aD
rugla saman Olíufjelaginu h.f.
(Esso) og Olíuverslun íslanda
h.f. (BP).
Þá vill Olíuverslun íslands
h.f. taka fram út af grein I
Tímanum 19. þ. m., þar sem
O. í. h.f. er nefnd leppfjelag
fyrir erlent olíufjelag, að Olíu-
verslun íslands h.f. er 100 prós.
innlent f jelag og hefir vérið þafl
frá stofnun bess árið 1927. Fje-
lagið rak fyrst umboðsverslun
fyrir Anglo Iranian Oil Com-
pany, Ltd., London, en rekur
nú verslun á eigin ábyrgð og
áhættu, og kaupir olíur sínar
frá 2 firmum í Bretlandi og
1 firma í U. S. A.
Dulles farfnn
<• í
LUNDÚNUM: — Það fór illa fyr
Voikswagen, 'pá Norömenn í r ir þjófunum, sem brutust ínn í
Jowett og' þriðju voru Danir í
Austinbifreið- —Reuter-NTB.
Ný nefnd *
NEW YORK: — Sett hefir verið
ný nefnd í Bandaríkjunum, sem
ætlað er að rannsaka, hversu
mikið cr til af iðr.aðarvörum til
þarfa landsmanna.
skrifstofu iðnfyrirtækis í Lundún
um á dögunum. Þeir sprengdu
upp traustan peningaskáp með
mikilli fyrirhöfn, en í honum
voru eintómir reikningar. í öðr-
um skáp við hliðina var offjár,
laun starfsfólksins, en þjófarnir
máttu ekki vera að því aS fást
við hann.
III TaIoia
ici
WASHINGTON, 23. jan. —
John Foster Dulles, ráðgjafi l
utanríkismálaráðuneytinu, er
floginn til Tokyo til að ræða
friðarsamningana við Japana,
og „finna leið til að framtíðar-
tengsli þjóðanna verði á vin-
samlegum grundveiii reist“.
Dulles ljet sjálfur svo unS
mælt, , að við friðarsamning-
ana mundi sendinefndin Styðj-
ast við þann grundvöll, sem Me
Arthur hefði þegar myndað, og
mundi nefndin liafa nána sam-
vinnu við hann og hernáms-
yfirvöldin í Tokyo". J