Morgunblaðið - 25.04.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.04.1951, Blaðsíða 4
4 MO RG V N B L AitlÐ MiSvikudaguf 25. apríl 1951. 115. ilagu!- ársins. ÁrdegisflscSi kl. 8.50. SiSdcgÍHflieSi kl. 21.13. Næturladtnir er í lœknavaíSstnf- unni, sími 5050. Næturvörður cr í Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. Ug bók -□ ( VeSfiS 1 gær var A og NA átt um land allt. Rigning Sunnanlands, en víða snjókoma Norðanlands. 1 Reykjavík var híti -f-5 stig kl. 15, *i“l,2 stig á Akureyri, "■ 2.0 stig í Bolungarvík, +0,8 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist lijer á landi í gær í Rvík +5 stig, cn minstur i Möðrudal "1-4. 1 London var hitinn +21 og +15 stig í Kauprnannahöfn. □-------------------------□ ( Skipafrjettir j Heillaráð G k i ~ I I \ ir i Amster fí . ííí 5B íl______J Reykjavíkur. Eimskip: Brúarfoss fór frá London 23. apríl til Grirnsby, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Haifa í Palestir.u 21. april. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Rotterdam 21. apríl til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmanna e>rja og fsafjarðar. Selfoss fór frá Gautaborg 22. apríl til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 14. apríl til New York. Tovelil fer væntan- lcga frá Rotterdam í dag til Re^'kja- víkur. Barjama er í Leith. Dax ferm- rdam um 26. apríl til Hilde fermir í Rotter- dam um 27. apríl til Reykjavíkur. Jón Eiríksson fyrrum ökumaður, Hans Boye fermir í Álaborg og Odda nú til heimilis að Laugardælum er í Noregi í byrjun maí til Reykja- sjötugur í dag. Hann verður staddur víkur. Katla fer frá Reykjavík 25. hjá systur sinni að Þórsgötu 22. apríl til New Ycrk. Lubeck fermir Páll Pálsson. fyrrv. • bóndi í Hóls- í Antwerpen og Hull 2. 6 maí til husi, nú að Lágafelli í Sandgerði, er Reykjavíkur. sjötugur í dag. Páll hefir ætíð notið rnikils trausts, enda glöggur maður Ríkisskip. á menn og málefni. | Hckla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja verður væntanlega á Akur )evri í dag. Herðuhreið er á Aust- íjörðum. Skjaldbreið er væntánleg til Keykjávíkur i dag að vestan og norð an. Þyrill er norðaniands. Ármann Sunnudaginn 22. apríl voru gefin fer frá Reykjavik S dag til Vest- saman í hjónahand af sjera Þorsteini mannaeyja. Oddur er á Austfjorðum c á norðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Hvammstanga. Arn arfell er í Blyth í Skotlandi. Jökul fell átti að fara frá Norðfirði í dag áleiðis til Reykjavíkur. Bjömssyni, ungfrú Ingibjörg Jóns- dóttir, Sundiaugnveg 12, cg Valdimar Traustason frá Grimsey. S.l. laugardag, 21. þ.m.. voru gefin saman i hjónaband á Mosfelli i Mos- fellssveit ungfrú Margrjet Þorgeirs- dóttir Gufunesi og Robert Peterson. 1 oftskeytamaður á Kefiavikurflugvelli , Sjera Háifdán Helgason prófastur gaf Mmnmgarfrimerkl brúðhjónin saman. Ferðafjelag íslands lieldur skemmtifund í kvöld í Tjarn- arkaffi. Stúdentar frá M.R. 1S4Í Stúdentar árið 1941 frá Mennta- skólanum í Reykjavik halda fund i Iþöku laugardáginn 28. april kl. 2 eftir hádegi. Ct|IIIVIiVIMIVItMIIIIM9IIVIIIVMIffiMIIIIVIIIIItlllll€40á IMMIM | Heiilalugliiin | er hentugasta og frumlegasta : fermingakveðjan. Fæst hjá | skrautgripaverslun Franch Mic | helsen, bókabúðum Lárusar E Blöndais og Sigfúsar Eymunds- | sonar og i Skátaheimilinu. — tjtgefandi, IIIIIIIIMMIMIMIIIMIIIIIIIMIMIIIIillMIMMIIVMIIMMIIIIlalNf Það er ekki hægt aS komast hjá því, að þvottasnúrurnar vrrði ó- iireinar með tíinanum, svo að þær liafa gott af þvi að fá rækilegan þvott tið og við. — Vefjið eina snúru i einu utan um þvottulirett- ið og hurstið hana vel upp úr sápuvatni, skolið hana svo og Iietigið út til þerris. I.oftleiðir: 1 dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Akureyrar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Hólma víkui. 99 Heklcf estur um land til Þórshafnar hinn 0. þ.m. Tekð á móti flutningi til ætlunarhafna i dag og á morgun. 'arseðlar seldir árdegis á laugardag. Esja 99 I Þann 13. mai næstkomandi eru lið- in 175 ár frá þvi að gefin var út konungleg tilskipun um opinbera póst þjónustu á íslandi. í tilefni afmælis þessa verða gefín út tvö minningar- frimerki, þessi sem myndirnar eru af. Tveggja krónu merkin verða gefin út i 500.000 eintökum, en þriggja krónu mSrkin i 400.000. i Fyrstu isltnsku frimerkin kcmu út 1872 og voru það 2, 4, 8 og 16 skild inga merki. 1. janúar 1875 er hjer hafði verið tekin upp krónu og aura gjaldmiðill, var útgáfu skildinga- frimerkja hætt, en i staðinn komu krónu og aura frimerki. Þá voru reglulegir póstar þrisvar á ári frá hverjum landsfjórðunganna tii Bessa . staða. I Stefán Jónsson teiknaði þessi nýju frimerki. Til Slrandarkirkju K. Ó. 50, U. T. S. 50, Fríða 10. X 10, S. G. 100, N. 0. 100, ónefndur 50, S. J. 15, ónefndur 50, K. H. 50, S. 60, Guðbjörg 10, Guðbjörn 100, S. J. 30, I. B. 100, Þ. S. 10, Rósa 25, ónelndur 75, S. ö. 40, D. G. 20, N. N. 50, ónefndur 100, E. S. 100, Austfirðingur 50, Erla 25, H. B. 15, g.amait áheit 40, G. L. 20, Jou 20, N. N. 100. H. F. X. 50, G. L. H. 100, Inga 12, M. 100, í briefi 30, S. V. 100. B. F. 50, Guðrún Rydels- horg 5. II. H. 25, E. B. 50, G. E. 5, Ó. F. 50, V. V. 20, M. R. 20, þakklátur 10, G. S. 50, Þ. K 5, Garð- ar Guðmundsson 100, H. Á. 5, N. N. 30, G. Gunnarsdóttir 20, G. Ó. G. Akranesi 100, í brjefi 50. N. N. 10, G. T. H. 10, A. og P. gamalt áh. 50, E. Þ. 25. .1. F. 500. K. 15, gamalt og nýtt 40, N. N. 100, N. N. 1000, Jón Guðm. 100, Steina H. 10, G. P. H. 30, K. G. K. 100, S. E. 20, N. G. G. 50. ónefnt i brjefi afh. af Sigr. Guðmundsd. Hafn. 20, Þ. G. imm mfnúfna krossqáfa v afh. af Sigr. Guðm. Hafn. 20, E. 5, Ó. I. eldri kona 20, H. S. 30, Ingi- gerður 50, G. JÍ. B. 100, P. 1. H. 2, ónefnd kona 10, S. J. 15, Ada 15, 1. H. 20, N. 100, Guðbjörg 5, A. K. 2, Þ. G. 50, S. G. 10, G. B. 20, ónefndur 10, N. N. 20, 3 systkini afh. af sr. Bjarna Jónssyni 500, H. J. 50. B. I. N. 600, M. og E. 50. E. S. K. 10, G. V. 10, B. P. 10, G. Þ. 40, E. 10, Ijilla 100, Pulla 10, I. G. 15, N. N. 5, gömul kona 100, G. Þ. 50, G. G. 30, H. A. 100, N. N. 20, G. —2 50, H. 5, gamalt áh. 100, G. H. H. 10, N. N. 50, K. A. 20, K. S. 20, N. 25, D. B. 30, S. P. 88, Sam 30, G. P. 1, H. 20, Ó. 100. E. 5, D. 10. G. G. gamalt og nýtt 10. N. N. 10, N. 50 Björn 25, N. N. 100, P. 1. H. I. I. V. tvö áh. 25. E. M. 60, E. 15, K. 10, A. 25, K. B. 50. N. N. 10, kona 10, óntfnd kona 100, N. N. 15, gamalt áh. kona 50, G. K. 10, N. N. 10, ónefnd 10, Á. S. Vestmannaeyj- um 200. B. B. 40, H. H. 10, A. G. 20, G. H. G. 10, Á. E. afh af sr. Bjarna Jónssyni 50, E. K. 100, N. N. 50, S. J. 40. Anna Pjetursdóítir í síðasía sinn Leikfjelag Reykjavikur sýnir önnu Pjetursdóttur i siíasta sinn i kvöld. Leikur þessi hefir vakið feikna mikla athygli, enda er liann stórbrotinn og áhrifaríkur. Ungu leikararnir hafa fengið gcða dóma fyrir ágæta frammi stöðu sína og einnig hinir eldri leik- fjelagsmeðlimir, scm þar koma fram einsog Emilia Borg, Þorsteinn ö. Stephensen og Brynjólfur Jóhannes- son. Mörgum mun án efa þykja gam an að bera saman leik íslensku leik- aranna og hinna dönsku i kvikmynd innr, sem Nýja bió sýnir þessi kvöld in og ber mönnum saman um. að okk ar leikarar margir standi að minsta kosti Jafnfætis hinum dönsku. Söfnin Landshókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dagt nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—-7 — Þjóðsk jalas i fnið kl. 10—12 og 2—-7 alla virka daga nema laugar daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 -- ÞjóSminjasafnið kl. 1—3 þriðju daga, fímmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 safniS kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga ki. 1-—4. — ÍSait- úrugi-ipasafnið opið sunnudaga kl. l. 36—3 og þriðjúdaga og fiimntudaga kl. SMl ( ðtvafp ) 8.30 Morgunútvarp. -— 9.00 ITús- mæðraþáttur. — 10.10 Veðurfregnir 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfiegn ir. 18.20 Framburðarkennsla í ensku. 18.30 Islenskukennsla; II. fl. — 19.00 Þýskukennsla; I. fl. 19.25 Veðurfregn ir. 19.25 Tónleikar: Óperulög (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjett- ir. 20.30 Akureyrarkvöld: Þættir úr sögu hjeraðsins; ■— samfelld dagskrá Erindi, frásagnir, upplestur og tón- leikar. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Djassþáttur (Svavar Gests). 22.40 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar G.M.T. Noregttr. Bylgjulengdir: 41,61, '25,56, 3122 og 1979. — Frjettir kl, 12,05, 18.05 og 20,10. Svíþjóð. Bylgjulengdin 27,83 og 19,80. — Frjettir kl. 7,00j 11,30; 18,00 og 21,15. Danmörk. Bylgjiuengdir: 12,24 og 41,32. — Frjettir kl. 17,45 og 21,00. England. (Gen. Overs. Serv.> — Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 16 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m, bandinu. — Frjettír kl. 02 — 03 — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18 Nokkrar aðrar stöðvar Finnlaml: Frjettir á ensku kl. 12,15. BylgjuIeDgdir 19,75j 16,85 og 31,40. — Frakkland: Frjettir * ensku mánudaga, miðvikudaga og föstudaga U. 16,15 og alla daga kl- 23,45. Bylgjulengdir: 19,58 og 16,81. — Ötvarp S. Þ.: Frjettir á isleniku kl. 14,55—15,00 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir: 19,75 og 16,84. — U. S. A.s Frjettir m. a.: Kl. 13 á 25, 31 og 49 m. band- inu. KI. 17,30 á 13, 14 og 19 m. band- inu. Kl. 19,00 á 14, 16, 19 og 25 m, b. KI. 22,15 á 15, 17, 25 og 31 m. b, Kl. 23,00 á 13, 16 og 19 m. b. Ungbarnavemd Líknar daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga ! Templarasundi 3 er opm: ÞnOju- kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið i móti böiimm, er fengið hafa kig- hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á mótí kvef- uðurn börnum. ... \ __________________________ istur um lancl til Siglufjarðnr hinn , maí n. k. — Tekið á móti flutn- igi til áætlunarhafna niilli Djúpa- )gs og Rakkafjarðar ó mor^un og ugardag. Farseðiar seldir á mánu- Hugferðir r r Armons rtil Vestmannaeyja i kvöld. rnótfaka í da'g. Flugfjelag Islands: Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hellissands og Sauðárkróks. Á niorg- un eru ráðgerðar flugfeiðir til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Reyoarfjarðar. Fáskrúðsfjarðar, Neskaupstaðar, Seyð isfjarðar og Sauðárkróks. Vöru- Millilandaflug: „Gullfaxi“ kom til Reykjavíkur i gæl'k'veldi frá Loiidon'. SKYRINGAR Lárjett: — 1 vonar — 6 fitl — 8 á rándýri —- 10 ráðlegging — 12 hertan fisk — 14 borðandi — 15 tveir eins — 16 vond — 18 aokkuð iöng. LóÖrjett: — 2 hristi —- 3 stafur 4 höfuðbóli — 5 litilmenni — 7 hefir rjett á að komast (þf.) — 9 ináln- ingu — 11 fijótið — 13 gangur — 1C líkamshluti — 17 fangamark. Lausn síðuslu krossgátu: Lárjett: — 1 rósta — 6 sái — 8 tré — 10 góð + 12 eyéandi — 14 FÐ — 15 DD — 16 óum — 18 iðfrjór. LóSrjetí: .— 2. óséð. — 3 sá — 4 tign — 5 steíni — 7 æðidýr — 9 ryð — 11 Odd — 13 akur — 16 óf — 17 MJ. Enski matvælaráðherrann Mr. Webb hefur afnumið bann við sölu á rjöma á Englandi og þessvegna hefur fjelag Kaffidrykkjumenna i liinu mikla telandi gtfið út svo- ícllda tiikynningu. Velgið þið fyrst toskeiðina í kaff- inu. Hellið siðan rjómanum hægt yfir bak skeiðarinnar svo að hann dreifist jafnt yfir yfirborð kaffisins i bollanum, því þá nýtur kaffisins best er það er lálið renna gegnum rjóma lag a yfirborðinu. ★ Eftirfarandi saga cr sögð um Iiina gömiu kvikmyndaleikkonu Adele Sandrock, er hún i fyrsta skipti ók með leigubil. Þá voru elcki visar á hílunum, sem gáfu til kynna, til hvorrar handar vagnstjórinn ætlaði að beygja. Svo þeir urðu að rjetta út hendurnar i staðinn. Leikkonan er var komin til ára sinna. tók eftir því, að eflir þvi sem umferðin varð meiri, og örari, eftir því kom það oftar fyrir að vagn- stjórinn pataði með höndunum til hægri eða vinstri og sleppti þá ann- ari hendinni af stýrinu. Loks gat hún ekki lengur orða bundist, heygði sig fram til bilstjór uns og sagði: — Ungi maður. Jeg hef trúað yður fyrir lífi mínu, og þjer verðið að gjöra svo vel og halda höndunum á stýrinu, En ef það skyldi byrja að rignú', þá skal jcg-látíi ‘ ýSuí+ita; ★ Hin siunga leikkona Edwige Eeuilére hefur nýlega verið i London til að lcika í kvikmynd. Við blaða- mannamóttökur spurði einn blaða- mannana hana. — Hvað Iiugsið þjer eiginiega um astina? — Góðir vinur, sagði leikkonan. Ástin er ekki neitt sem maður hugs- ar um, oðeins lifir hana. Á Tveir menn mættust á götu i Iíaup mannahöín og annar segir: — Hcfur þú nokkurn tíma lifað svona mildan vetur. — Já. sagði hinn. — Hvenær þá, má jeg spyrja? — Suniarið sem leið. ★ Rakari sá sem hafði þá atvinnu að r.aka Kristján kohung X á hverjum degi ympraði einu sinni á því við hann, hvort hann vildi ekki breyta laginu á yfirskeggi sínu. — Nei, svaraði lians hátign kon- ungurinn. Það er öldungis ómiigu- legt, því þá þj’rfti að breyta öllum frimerkjununi. ★ Sagt er um leikarann Victor Borge að hann var einu sinni á heimieið að kvöldlagi i mjög góðu skapi. Hitti hann þá verkamenn, sem voru að graia í götu einni. Spyr hann þá I í;ð því, til hvers þeir -sjeu að grafa j'etta. Fekk það svar, að þeir ættu að grafa jarðgöng. — Jarðgöng. segir Borge. Og hvert eíga þau að liggja? — Undir ána, sögðu þfcir. -— Hvað tekur það langan tima? — Bi’iist við að það taki ein tvö ár. — Tvö ár. — Þá verð jeg vist heldur að há hijer í bil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.