Morgunblaðið - 29.04.1951, Síða 1

Morgunblaðið - 29.04.1951, Síða 1
æf'a aS skilia Hann m fangi í lögreglnríkÍR'j: Ilita íiöy woítn, s«m er kunn leikkona, og' Ali Khan. Hann er sonur indverska furstans Aga Khan, sem er talinn einhver auöugasti maður heimsins. Wopnabirgðis1 springa í l©ft upp í S-Persíu Áðaihvatamaður lalariausrar þjóð- nýliegar kjörlnn farsætisráðherra Einkaskeyti til Mbl. frá Keuter. TEHERAN, 23. apríl. — Neðri málstofa persneska þingsins hefur í dag kjörið Mohammed Mussadiq forsætisráðherra Íandsins. I kvöld mun öldungadeildin samþykkja kjör hans, og þarf þá ekki annars við en keisarinn samþykki. Hussain Ala baðst lausnar í gær- kvöldi, en hann tók við af Ali Razmara, þeim er myrtur var fyrir skömmu. MJOG ALVARLEGAR <í AFIiEIÐINGAK Á fundi þingsins seinna í dag var fjallað um tafarlausa þjóð- nýting bresk-persneska olíufje- lagsins, en bregka stjórnin er þar stærsti hluthafinn. Áður hefur þingið samþykkt þjóðnýtingu eigna þess. Breski sendihen ann í Teheran sagði í gær, að tafav- lausar aðgerðir þingsins mundu Lcikksn-n Rifa Hay- worfh æfiar ao skiija NEW YORK, 28. apríl: — Rita Hayworth tjáði lögfræðingi sinum í kvöld, að hún gerði nú nauðsynlegar ráðstafanir til að fá lagaskilnað frá manni sínum, Ali Khan, prins. Leik- konan kvaðst hafa afráðið þetta, ,.að vandlega íhúguðu máli og án nokkurra utanað- komandi áhrifa. Jeg hefi kom ist að þeirri niðurstöðu, að hamingjuríkt heimili eins og jeg óska mjer og börnum mín- um gefst okkur ekki nema jeg skilji við mann minn. Ýmsar óviðráðanlegar ásíæður eins og víðtæk fjela^smálastarf- semi lians gera ókleift að við eignumst það heimili, sein jeg vil búa mjer og börnum mín- um“. — Reuter. haí'a „mjög alvarlegar afleiðing- ar“. ÁKAFUR ÞJÓÐNÝTINGARMAÐUF. Mussadiq var formaður þing- net'ndarinnar um olíumá!, er sam þykkti á fimmtudag, að þjóðnýt- ingin skyldi framkvæmd undir eins. Fráfarandi forsætisráðherra er á öndverðum meiði og hrökkl- aðist úr stjórn. ÆGILEG SPRENGING Þingmaður skýrði frá því í ncðri deildinni í kvöld, að í gær hefði hergögn fyrir 16 millj. dala sprungið í loft upp í herbúðum í Shiraz í S-Pers- iu. Þingmaður'inn sagði, að öfl, sem væri andvíg þjóðnýting- ur.ni „reyndu að koma af stað atburðum, svo að af yrði öng- öngþveiti." í v^ykföHunum í S-Persíu á dögunum voru það kommúnistar, sem stóðu fyrir óeirðunum og bljesu að glóð- um úlfúðarinnar. ©geier segir frá yfir leyrsi&iáii i Ungverf^ Sbknin fjarar út TÓKIÓ, 28. apríl: — Dregið hefir úr sókn kommúnista í Kóreu Á vesturvígstöðvunum hafa herir S.Þ. hörfað til nýrra varnastöðva um 6 km norðan Seoul. Á mið- vígstöðvunum hafa lvðveldis- menn og dregið lið sitt til nýrra varnastöðva, en þó án þess að komast í kast við kommúnista. — Reuter. Sijórnarflckkðrnir Pétain á batavegi ILE DYEU, 28. apríl: — Pétain, hershöfðingi, sem nú er hálftíræð ur, hefir verið þungt haldinn af lungnabólgu að undanförnu, en nú hefur hann liresstst svo, að hann fylgdi fötum í dag. Gamli maðurinn afplánar ævilangt fangelsi á' ey úti fyrir Frakk* landsströnd. — Reuter. CANBERRA, 23. apríl: — Taln- ingu atkvæða í áströlsku kosn- ingunum er ólokið, en verður haldið áfram á morgun. Eftir þeim tölum að dæma, sem þegar liggja fyrir, munu stjórnarflokk- arnir, frjálslyndir og Bændaflokk urinn, halda meirihluta í fulltrúa deildinni. Vcrkamannaflokkurinn hafði meirihluta í öldungadeildinni fyr ir kosningarnar, og olli það öng- þveiti í stjórnmálum landsins. Tundursiiillar gefnir BOSTON: — Bandaríkjamenn hafa nýlega gefið Grikkjum 2 tundurspilla. HanaxEn vasr ókastsisagE Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÍN, 28. apríl: — Ungverska stjórnin hefir leyst Bandaríkjamann- ín Robert Vogeler úr haldi, en hann var dæmdui í 15 ára fangelsi Búdapest í fyrra fyrir „njósnir og skemmdarvei k“. Vogeler er nú .ominn til Vínar og átti hann viðtal við frjettamenn þar í dag. ^ýsti hann fyrir þeim að nokkru, hverja meðferð hann hefði hlotið lögregluríki kommúnista. HEIDUR STJORN QUEUILLES VELLl! PARÍS, 28. apríl — Snemma á morgun greiðir franska þingið at- kvæði um kosningalagafrumvarp stjórnarinnar í lítið eitt breyttri (mynd. Stjórnarsinnar vilja breyta kosningafyrirkomulaginu, þar sem þeir telja kommúnistum og Gauile , sinnum í lófa lagið að fá yfir- höndina í þinginu að því óbreyttu. —Reuter. Slökkviliðsmenn betri OSLO — Slökkviliðsmenn í Nor egi unnu hina árlegu skíðakeppni við lögreglumenn, en hún fór fram fyrir skömmu. f fyrra báru lögreglumenn sigur úr býtum. iSandarískt herfyfki fer til V-Þýskalands í maí Keð auknum vörnum má koma í veg fyrir árásarsiríö Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr. FRANKFURT, 28. apríl. — Fyrstu sveitirnar úr 4. herfylki Banda- ríkjanna koma til Þýskalands í endaðan maí. Þetta er fyrsta banda- ríska herfylkið, sem sent hefur verið til Þýskalands eftir stríð. NÍU HERFYLKI SEM STENDUR Breski landvarnaráðherrann lýsti því yfir í gær, að Bretar muni fá 4 herfylkjum sínum bækistöðvar í Þýskalandi fyrir áramót. Þannig verða varnir V- Þýskalands efldar verulega. Til skamms tíma hafa Bandaríkja- menn haft þar 2 herfylki, Bretar 3, Frakkar 3 og Belgíumenn eitt. Auk þess hafa Norðmenn og Dan ir haft þar herflokka. TIL AÐ KOMA f VEG FYRIR ÁRÁSARSTRÍÐ Shinwell, landvarriaráðherra Breta, sagði við frjettamenní V-j Þýskalandi í gær, að þátttaka V-j Þýskalands í vörnum V-Evrópu skipti feikilegu máli. „Þýskaland þarfnast okkar ekki síður en við, þörfnumst þess. Bretar eru stað- j ráðnir í að bera landvarnaáætl- unina fram til sigurs, enda bótt fjárhagserfiðleikar sjeu miklir og skortur á hráefni". Ráðherr- j ann sagði, að Bretar mundu leggja áherslu á að efla herafla sinn í V-Þýskalandi, en það verð ur ekki gert í árásarskyni. „Við viljum styrkja varnirnar einungis ti! að koma í veg fj'rir árásar-, stríð“. Gromyko vísar til- íögunum á bug PARIS. 28. apríl: — í dag hjeldu fulltrúar utanríkisráðherra fjór- veldanna í París með sjer 40. fundinn. Eins og að líkum lætur náðist þar enginn árangur. — Gromyko, fulltrúi Rússa, hafnaði þeim tillögum Vesturveldanna um dagskrá fyrirhugaðs fjór- veldafundar, er bornar voru fram í gær. Kjéssndur Bevans sfyéja hann einrcma TREDEGAR, 28. apríl: — Kjóenduf' Bevans, fyrrum verkamálaráðherra Breta, hafa lýst stuðningi sínum vrið stefnu hans. Verklýðsfjelagið i kjördæmi hans lýsti einróma trausti sínu á hann í kvöld. — Reuter. ~9> TVÆR AÐFERÐIR „Kommúnistar nota tvær að ferðir til að fá menn til aff tala“, sagffi Vogeler. „Annars vegar beita þeir líkamlegum pyndingum, hins vegar and- legum". Vogeler sagffi, aff erfitt væri aff scgja um hverju sinni, hvort notuff væri eitur- lyf til aff halda mönnum vak- andi við yfirheyrslur effa ekki. Þegar menn eru látnir vaka miklu lengur en þeir hafa þrek til, þá er ókleift aff segja um, hvort eiturlyfjum liefir veriff heitt effa hugsunin hefir slógvast sjálfkrafa. Voge ler sagffi, aff hann hefffi veriff neyddur til aff drckka kaffi og reykja vindlinga til að halda honum vakandi. Hann kvaffst ekki vita, svo að ör- uggt væri, hvort þeir sem yfir heyrffu hanrs hafi veriff Ung- verjar effa ekki, en sennilega voru þeir Rússar effa Tjekkar. BEITTUR HÖFÐU Vogeler vivtist mönnum tekinn eins og hann hefði orðið fyfir miklu harðrjrtti. Fötin, sem hæfðu honum fyrir ári, hjengu utan á honum, og harðir drættir voru kringum munninn. Taugar hans voru mjög illa farnar að sögn læknis. enda bar maðurinn það með sjer. Vogeler neitrði að segja um, hvort honum hefði verið bannað að segja frá tilteknum atvikum, en hann sagði, að ef til vill yrðu þær spurningar lagðar fyrir hann, að hann neitaði að svara. VISSI EKKERT UM KÓREUSTRÍHIÐ Viffurværiff var misjafnt, maturinn oft ónógur, en stund um var úr því bætt. Aldrei sá hann blaff nje heyrffi í útvarpi, bá 1414 mánuff, sem hann var í fangelsi. Hann vissi ekki einu sinni, að Kóreustriffiff hefffi brotist út. Eiffan hans meffan á rjetíarhöldunum stóff, var þó verst. Þá var hann þjakffur bæffi andlega og lík- amlega. NOKKUÐ KEMUR Á MÓTI Bandaríkjamenn hafa orðið að láta ýmislegt koma fyrir, að Vogeler er sleppt úr haldi. M.a. leyfa þeir Ungverjum að opna 2 ræðismannaskrifstofur í Banda- ríkjunum, sem var lokað, er hann var dæmdur. Óhagstæffur jöfnuffur FR ANKFURT: — Undanfarna mánuði hefir viðskiptajöfnuður- inn við útlönd í V-Þýskalandi verið mjóg óhaestæður. Þó brá út af í mars, því að þá var veru- legur viðskiptahagnaður af ut- anríkisversluninni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.