Morgunblaðið - 29.04.1951, Síða 4

Morgunblaðið - 29.04.1951, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 29. apríl 1951. 1 19. dagur ársins. (^angadagavika. Árdcgisflæði kl. 13.10. Síðdegisflæði kl. 0.33. Næturlæknir er í læknavarðstof- nnni. sími 5030. Nælurvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. I.O.O.F. 3 — 1334308 — Fl. G.II. □------------------------------□ C VeSrið ) r Bfúdkaap ) f Atmæli ’ ) 1 gær var S og SV gola eða kaldi um nllt land, og skúrir vestan til. 1 Reykjavik var hiti +5 stig kl. 15, 7,2 stig á Akureyri, -j-5 stig i Bolungavik, +4 stig á llalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær á Loftsölum, 8,2 stig, en minnstur á Sáms- stöðum á Fjöllum, +2. í London var hitinn -f-8 stig og +8 stig i Kaupmannahöfn. Q-----------------------□ Messur ] Hallgrímskirk j a Messur i kirkjunni i dag verða kl. 11 árd. og kl. 2 síðd., en ekki kl. 5, eins og stóð í blaðinu í gær. — Sr. Jakob Jónsson. Messa í Strandakirkju. — Kl. 4 i dag fer fram guðsþjónusta í Stranda kirkju. Biskupinn yfir Islandi. hr. Sigurgeir Sigurðsson, þjónar fyrir altari, eu sr. Sveinn Víkingur prjedik ar. —• ( Hjénaéfni I í fyrradag voru gefin saman í hiónaband i Kaupmannahöfn ungfrú Nina Kampmann, (Kampmanns fyrr um lyfsala i Hafnarfirði) og Jörgen Nilsen verkfræðingur. — Ungu hjon in koma hingað i næstu viku, en hrúðguminn tekur hjer upp störf i ! sambandi við Sogsvirkjunina. Heim- ilisfang þeirra i Kaupmannahöfn er: jUlrikkehorg Allé 57 KGS Lynghy, Köbenhavn. Nýlega voru gefin saman i hjóna- hand i kaþólsku kirkjunni ungfrú Ásta Þórðardóttir, Sörlaskjóli 84 og Theodór Georgsson, stud. i jr., frá Vestmannaevjum. 1 dag verða gefin saman i hjóna- hand af sr. Eiriki Brynjólfssyni, Ut- skálum, ungfn'i Flelga Sigurðardótt- ir, Ásgarði, Miðnesi og Guðni Ingi- marsson hifvjelavirki, Garðstöðuin í Garði. Heimili ungu hjónanna verð- ur að Garðstöoum, Garði. 27. þ. m. opinheruðu trúlofun sina ungfrú Bagnheiður Stefánsdóttir, skrifstofumær, Njálsgötu 7 og Ólafur W. Nielsen húsgagnasmiður, Berg- staðastræti. 29. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ásgerður Ólafsdóttir, Skaftahlið 7 og Einar Egilsson, versl unarmaður, Brávallagötu 12. Rvik. 27. þ.m. opinberuðu trúlofun sina ungfrú Ingibjörg Takobsdóttir frá Vopnafirði og Kristbjörn Danielsson frá Borgarnosi. llf *tl«f •••••tMllMICfM!** Girðingastólpa | i girðingarslár og rimla, fram- i : leiðum vjer. Gangstjettarhellur : i fyrirliggjandi. — Leitið tilboða. ; Steinstólpar h.f. Höfðatúni 4, simi 7848. MIMMIiaiMMIMIMMMIMHMMMIHIIMMMmiMMIMMMMMMi | Kona | í vön allskon.ar vinnu óskar eftir i | atvinnu. Uppl. i sima 5537 frá i | kl. 3—5 í dag. IHMMMIMIIIIIIIIIIIIMtlf •lllllf IIIMIIIIMMIIMIII tfllllll til Húnaflóahafna hinn 3. mai. Tekið á móti flutningi til hafna milli Irig- ólfsfjarðar og Skagastrandar á mánu- dag. — Farseðlar seldir á miðviku- dag. — „Hekla' far frá Reykjavík kl. 12 á hádegi á mánudaginn, vestur um land til Þórs hafnar. ármnnn Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja chiglcga. 1 hælum, verður 4. mai n.k. Nokkiir rmmanna verða til sýnis i glugga Málarans i Bankastræti í dag og á morgun. Frá Danmörku þjónar fyrir altari). 12.15—13.15 Há- degisxitvarp. 14.00 Utvarp frá Gamla hiói: Hljómleikar Karlakórs Rovkja- vikur. Söngstjóri: Sigurður Þórðar- son. Einsöngva og tvisöngva syngja: Frú Svava Storr, Guðmundur Jóns- son, Guðmundur Halldór Jónsson og Ilermann Guðmundsson. Við hljóð- færið: Fritz AVeisshappel. 15,30 Mið- degistónleiltar (plötur): „Svanavatn- ið“, ballettmúsik op. 20 eftir Tschai- kowsky (Philharm.hljómsveitin i London leikur; Antal Dora*i stj). 16.15 Frjettaútvarp til Islendingn er- lendis. 16.30 Veðurfregnir. 17.00 Al- Svo segir i Farmand: Ung stúlka i mennur ^n.fdagur: Messa i Dóm- Danmörku var á leiðinni heim til sín .íðla kvökls. Þá heyrir hún eitthvert hvískur á bak við sig. Lítur við og >jer, að það er froskur á vegarbrún- nni. Froskurinn segir við hana, að hann sje í rauninni ungur piltui. En 11 norn liafi lagt á sig að verða að froski. Kaiiii geti ekki komist úr á- agahamnum fyrr en ung og sak- laus stúlka taki sig heim til sín og hann fái að sofa hjá henni um nótt- na. Stúlkan segist vera saklaus, og fer með froskinn heim. En þegar namma hennar kemur með morgun kaffið til liennar daginn eftir og sjer ið það er ungur og laglegur piltur l rúminu hjá henni, þá er mamma herinar alveg ófáanleg til hð trúa íögunni um froskinn. 70 ára er i dag Svanhildur Guð- mundsdóttii, Skarplijeðinsgötu 16. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju- SíðdegÍshlíÓmleÍkar í daginn 1. mai kl. 10—12 f.h. i snnn , , . , , 2781. — SkipafrjefHr Sjálfstæðishúsinu í dag i Vísnabók I Ólafur hjet maður Guðmunds- . son frá Bár í Eyrarsveit. Hann | hrakti eitt sinn"úr hákarlalcgu í ! suðvestan rok? til Hergilseyjar. — Carl Biliich cg Þorvaldur Stein- grímsson leika: I. E. Waldteufel: Do- lores, v.als. II. Ur söngvum Smetana. III. Franz Liszt: Consolation. IV. Magnús B. Jóhannsson: a) Nætur- ljóð. b) Draumsýn. c) Vals petite. UPP úr þeim hrakningi rjeðst svo, v Dægur!agasyrpa (Mona Lisa — að hann fluttist búferlum til Flat- Tennessee vals _ 1F _ Mv Hearts eyjar og bjo i Instabc-r, en var jafn- cry for you) VI w A Ketelby: an kaUaður Bárar-Ólafur. Hann Blóma-laga-syrpa. VII. Feraris: Ung- kvað þessa vísu ara sig: verskur dans. Alt er sami Olafur, j Ólafur Bárar slyngur, Instabæar Ólafur, Ólafur Flateyingur. Stefán Rafn hefir nú sent Vísna bókinni stælingu á þessari vísu og er henni snúið upp á Vilhjálm Þ. Gislason skólastjóra, í tilefni af vísnaþætti hans í útvarpinu: Víst er sami Vilhjálmur, Vilhjálmur pennaslyngur, útvarpsvísna Vilhjálmur, Vilhjálmur hagyrðingur. ) Eimskip li.f.: j Brúarfoss er í Hull, fer þaðan vænt anlega 1. mai til Rvikur. Dettifoss kom til Haifa i Palestinu 21. þ.rn. FjalIIoss fór frá Rvik 26. þ.m. til vest urlandsins og norðurlandsins. — Goðafoss er i Reykjavík. —- Lag- arfoss er í Vestmannaeyjum, fór það an í gær til Keflavikur og Akrarress. Selfoss fór frá Gautaborg 22. þ. m., kom til Rvíkur í gær. i Fyrirlestur I Hin síðustu átök þjóðánna borm saman við hið spámannlega orð, er efni fyrirlestursins í Aðventkirkjunni kl. 8,30. og í Templarahúsinu í Hafn arfirði kl. 5. Flugferðir Ungí Lng j vantar til að bera Morgunblaðið i i eftirtalin hverfi: Flugfjelag íslands • Innanlandsfiug: — 1 gerðar flugferðir til Vestmannaeyja. — Á morgun er á- ætlað a8 fljúga til sömu staða. — Millilandaflug: Gullfaxi er væntan- legur til Rvíkur frá Kaupmannahöfn kl. 18,15 í dag. Flugvjelin for til London kh 8,00 á jiriðjudagsmoigun. Kíkisskip: Hekla er I Reykjavik og fer þaðan á morgun vestur um land til Þórs- hafnar. Esja er í Reykjavik og fer þaðan á miðvikudag austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið verður væntanleg til Reykjavikur í dag frá AustfjÖrðum. Skjaldbreið vcrður væntanlega á Reyðarfirði í dag. Þyr- ill var i Hv ílfirði í gær. Ármann fór frá Reykjavik. í gærkveldi til Vest- marnaeyja. Oddur er á leið vestur um land til Kcpaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Eyfirðingur fór frá Reykjavík í gærkveldi austur jm I->nd í dng eru ráð- til Borgarfj. og Vopnafjarðar. Bald- Akureyrar og ur fer væntanlega frá Reykjavík á morgun til Snæfellsneshafna og Stykkishólms. Kamp Knox E *Við sencium = harnanna. — : afgreiðsluna. blöðin heiin til Talið strax við — Sínii 1600. z ! = f Basar Hlífarsjóðsins, til styrktar sjúldingum á bcrkla- Skipadeihl SLS: Hvassaf^ll er við Fax.qflóa. Arnar- fell fór frá Biyth 26. þ. m., áleiðis til Austurlandsins. Jölýulfoil er á Patreksfirði. flrÍnr mvarp ) fS' Fimm mínúfna krossgáfa l/líjor^imíla 4Í MiiiiiiimiMiiiMiniii 1111111111111111 Hppia®SI Opinbert uppboð verður haldið hjá áhaldahúsi bæjarins við Skúlatún, hjer í bænum, þriðju- daginn 8. mai n. k. kl. 1,30 e.h. og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðir eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl.: R-226; R-723; R-950; R-I047; R 1072; R-1110; R-1139; R-1144; R-1282; R-1373; R-1536; R-1602; R-1648; R-2033; R-2326; R-2408; R-2625; R- 2645; R-3363; R-3914; R-3967; R-4123; R-5404; R-5548; R-5803 og 5855. Greiðsla fari fram við hamars- högg. — Borgaríogetinn í Heykjavík. llltHitliilirt .lllliiliciliiiiiiilllliliilliiiiliiiililiiiiliiiiiiiiik 8.30 Morgur.útvarp. —- 10.10 Vcð u fregnir. 1 1.00 Almennur bænadag Dansstjóri: ur: Messa i Dómkirkjunni (Sigurgeir Frjettir og veðurfregnir, S:gurðsson bískup; sjera Jón Auðuns Dagskrárlok. kirkjunni (Sigurbjörn Einarsson próf. prjedikar; sjera Garðar Þorsteirrsson prestur i Hafnarfirði þjónar fyrir alt- ari), 18.30 Barnatími (Baldur Páhna son): a) Söngur skólabarna á Akra- nesi. b) Leikþáttur: ..Láki i ljótri klipu“ (Skólabörn á Akranesi leika). c) Franrhaldssagan: „Tveggja daga ævintýri" (Gunnar M. Magnúss.). 19.25 Veðurfregnir: Casals leikur á celló (plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Frjettir. 20.20 Samleikur á flautu og orgel (Ernst Normann og dr. Páll Isólfsson): a) Sónata i G- dúr eftir Himlei b) Sónata i C-dúr eftir Bach. 20.40 Erindi: Hugleiðir.gar útlendings um Island; II.: Nielsen á Eyrarbakka (Martin Larsen lektor)'. 21.00 Tónleikar (p)ötur): a) Erna Sack syngur, b) .,Dante-sónatan“ fvr- ir pianó og hljómsveit eftir Liszt (Louis Kentner og hljómsv.; Lam- hert stj.). 21.30 Uppleslur: „Vond ertu veröld", smásaga efíir Guðnrund G. Hagalin (höfundur les). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05 Dans- lög: a) Darrslagakeppni skemmti- klúbbs templara (útv. frá Góðtempl- arahúsinu). b) Vmis danslög af plöt- um. 01.00 Dagskrárlok. Mánndagur 30. apríl 8.30 Morgunútvarp. — 10.10 Veð- urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. — 13.00 Öskalög sjúklinga (BRE). 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregn ir. 18.20 Framburðarkennsla í esper- anto. 18.30 Islenskukennsla; II. fl. — 19.00 Þýskukennsla; I. fl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.45 Aug lýsingar. — 20.00 Frjettir. 20.30 Ut- varp frá Þjóðieikhúsinu: —- Minnst aldarafmælis Indriða Einarssonar, rithöfundar: a) Sinfóníuhljómsveitin I'ikur hátíðarfcrleik eftir dr. Pál ísólfss’op: höfunduriim stjórnar. b) Ræða: Vilhjálmur Þ. Gíslason forrn. Þjóðleikhússráðs. c) Einsöngur: Einar Sturluson syngur lög úr sjónleikrmm „Skitrið sekkur"; við hljóðfærið dr. P. I. d) TJpplestur úr sjálfævisögu Indriða Einarssonar „sjeð <jg Iifað“: Arndís Björnsdóttir, Brvnjólfur Jó- hannesson og Herdis Þorvaldsdóttir lesa. e) Einsþngur: Guðmunda Elías- dóttir syngur lög úr sjónleiknum „Nýársnóttin"; við liljóðfærið dr. P. I. f) Upplestur úr ritgerðinni ..Fólk- o>'ustan á Clontarf"; Gestur Pálsson les. g) Meðlimir Sinfóníuhljómsveit- arinnar leika forleik eftir Sigvalda ialóns að sjónleiknum ,Ðansinn una“; dr. Páll ísólfsson stjórnar. h) LoI.áatrjfti_ sjónieiksins „Dansinn í Hruna“. I.eikstjóri: Indriði Waage. Asta Normann. 22.30 22.35 mcygurmajjinu SKYRINGAR Lárjett: — 1 svör.g — 6 tíða —• 8 beita — 10 lægni — 12 jók — 14 samhljóðar — 15 verkfæri — 16 fxði ■—'18 játa syndir. Lóðrjett: •— 2 hljómlist — 3 vopn — 4 la>gða — 5 viður — 7 ónýta —• 9 Ijet af hendi •— 11 skel — 13 brúki — 16 tímatal —- 17 burt. Lausn síSustu krossgátu Lárjett: -—T skrök — 6 rás — 8 trú— 10 lóð — 12’ ristill —:- 14 et — 15 au —•. 16 smá — 18 geitina. Lóðrjett: V- 2 kr ús -— 3 Vá ■— 4 ösli — 5/Streng — 7 eðluna — 9 rit —'11 Öla — 13 túrnt — 16 si — í 7 ái. Ronieo og k — Ef jeg mætti ráða, væru 365 frídagar á ári hverju, — Ertu frá þjer, maður, þá væri unrtið í einn dag fjórða hvert ár. j Það slys vildi til á götu í Skotlandi, að ekið var yfir mann, sern hafði b .vgt sig niður til þess að taka upp ,eitt pennj'. Maðurinn dó og rjeltur- • inn lý'sti dauðaorsökinni „sem eðli- legum dauðdaga". 1 1 fimm ár vorum við hamingjusöm konan írtín og jeg, en nú er það liðið. — Nú, eruð þið skilin. — Nei, við fluttum saman aftur. •k Konan við heimilislækni í.inn: — Þjer vetið að afsaka, en það er svo langt síðan jeg hefi orðið veik. k Kerpttr oft fyrir að svona- gufu- skip sökkva. — Nei, aðeins einu sinni. ★ Fyrst drakk jeg vatn með whLky, svo drakk jeg wltisky ineð vatrii, svo (Irakk jeg whisky án vatns og nú drekk jeg whisky eins og vatn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.