Morgunblaðið - 30.06.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.06.1951, Blaðsíða 1
38. árgangu. 145. tbl. — Laugardagur 30. júní 1951 Prentsmföj* Mcrgonblaðsins. j I island víiiirs bæði f^loreg og Danmörku i ÖsSo Þii er fráfaært nfiek íþfóttdMoimis ekkir faersfaöfðmgjsR er veltt- iimSiei til ii hefja samninga ilrðré'mna* um, að við* ", ræði?r Etefjisf þegar é dag Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. WASHINGTON, TÓKÍÓ, 29. júní: — í dag veitti Tru- man, forseti, Ridgway, yfirhershöfðingja S. Þ., umboð til að hefja samninga um vopnahlje við yfirherstjórn kom- múnista í Króeu. Búisi vió vopnahijei næsfu dægur I bækistöðvum S. Þ. eru menn þeirrar skoðunar í kvöid, að bardögum í Kóreu verði hætt næstu dægur. Menn ganga þess þó ekki tíuidir, að ófyrirsjáanlegir tæknilegir erfiðleikar geía seinkað vopnahljci. Aííir viMiúnir Trygve Lie, aðalritari S. Þ., og samstarfsmenn hans eru nú við öllu búnir. Lie er sjálfur þeirrar skoðunar, að kalla eigi Öryggis- ráðið samaii til að fjalla um þessi breyttu viðhorf. Rússar hafa lát- ið á sjer skilja, að þeir vilji helst, að beinar viöræður faii fram í Xókíó milli hlutaðeigandi ríkis- stjórna. Viðræður í aðsigi í Tókíó gengu sögur um það í kvöld, að forystumenn norðan- hersins og bandamanna ætli að hitíast á morgun, væntanlega ein hversstaðar utan Kóreu, til að Seiuusfu frjetiir í KVÖLD var tilkynnt, aö Ridgway, hershöfðingi, hefði ffert herstjóm kommúnista í Kóreu þau orð, að hann væri reiðubúinn að hef ja viðræður um vopnahlje. Kvuðst hann hafa fenyið skilaboð um, að her- stjórnin vxri ekki ófús til slíkra viðrxðna og mundi hann gera ráöstafanir til að þær gæti haf- ist, live nxr sem þess væri ósk- að. Kvaðst hann legrjja. til, aö viðræður hæfust um borð í danska hjúkrunarskipinu Jut- landia í höfn í Wonsan. Sú borg er um 100 km norðan 38. breiddarbaugs á austurströnd Kóreu. Ssmu Iðun karla og xven GENF, 29. júní — / dag gerði alþjóða vinnumálaráðstefnan þá samþykkt að tryggja körlum og konum svipuð laun á vinnumark- aðinum. Greiddu 105 atkvæði með, en 33 á móii. 40 fulltrúar sátu hjá, þar á meðal sá norslci, danski og sænski. —Reutei’-NTB. Finnski utanríkisráð- herrann fer frá HELSINGFORS, 29. júní —- Finnski utanríkisráðherrann, Gartz, hefir verið gerður sendi- herra í Bern. Tekur hanu við því embætti 1. sept. í haust. Enn mun alls óráðið, hver íekur við em- bætti utanríkisi-áðherra. •—NTB. Torfi vann slangarslökkið, Huseby krinylu- kasfið, örn Clausen 110 m grindahLF Hörður 109 mF Guðmundur Lárusson 49r« m cg boðhlaypssveitin 4x490 mefsa Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. OSLÓ, 29. júní: — íslendingar unru það einstæða og athyglisverða afrek, að sigra bæði Norðmenn og Dani í frjálsíþróttakeppni þess- ara þriggja þjóða, sem lauk hjer í kvöld. — Stóðu íslensku íþrótta- mennirnir sig frábærlega vel og höfðu þegar tryggt sjer tvöfaldan sigur áður en síðasta grein mótsins, 4x400 m. boðhlaupið, fór fram, cn þar unnu þeir einnig, eins og til að undirstrika sigurinn. íslendingar unnu Dani mcð 15 stiga mun, en Norðmenn með 9 stígum. Eftir fyrri daginn var munurinn 2 og 4 stig, þannig að ísland vann keppnina báða daga mótsins. Lokastigatalan er þessi: ÍSLANO — DANMÖRIv 113^—9814. ÍSLAND — NOREGUR IIOV2—ÍOÍV2 NOREGUR — DANMÖRK 118>í»—53 /2. íslendingar unnu bæði Dani og Norðmenn í 12 greinum af 20, sem keppt var í. Er ekki hægt að segja annað, en það sje vel af sjer vikið. Torfi Bryngeirsson stökk 4,30 m i stangarstökki, sem er glæsilegt nýtt íslenskt met og besti árang- ur, sem náðst hefur í Evi'ópu í 'þeirri grein í ár. — Þegar hann 'vann þetta afrek, mun hann ekki hafa verið vel.. hraustur, þar sem hann var kvefaður og hafði haft hita í gærmorgun. ræða nánar skilyrði fyrir vopna- hljei. Kunnugir íeija engrum vafa bundið, að Ridgway reyni að fá N-Kóreumenn og Kínverja til að ábyrgjast, að ófriðurinn hefjist ekki á ný. Haag-dómsfóllinn tekinn lil slarla PARÍS, 29. júní — Haag-dóm- stóllinn vai- settur í dag í máli Breta og Persa. Yfirheyrslur hefj- ast á morgun, laugardag, Pei-sar senda engan fuiltrúa til dóms, en aftur á móti hefir honum borist 5000 orða greinargerð frá þeim. Þar segii’, að olíudeilan sje risin vegna græðgi og eigingirni Breta. I’á heldur Pei-síustjóm því fram, að deilan standi milli Persa og olíufjelagsins og sje Bretlands- stjóxn því elcki máisaðili. —Reuter-NTB. Breska og franska stjóx-nin hafa Iýst því yfir, að þær sjeu Truman sammála um að veita Kidgway umboð til samninganna. Ekki hafa Rússar gefið út neinar tilkynhingar um atburði sein- ustu daga, en Moskvu-útvarpið endurtekur í sífellu, að tillaga Maliks um vopnahljesviðræður hafi skapað grundvöll til friðar- umleitana. Kafz segir lausu sfarfi WASIIINGTON, 29. júlí. — Mil- ton Katz, sem verið hefur sjer- stakur sendimaður efnahagssam vinnustofnunarinnar í Evrópu hefur beðist lausnar frá starfi og fjellst Truman forseti á lausnar- beiðni hans í dag. Katz mun verða aðstoðarframkvæmdastjóri Ford-styrktarsjóðsins, sem Hoff- man, fyrrum framkvæmdastjóri Marshall-hjálparinnar er nú aðal framkvæmdastjóri fyrir. — Reutcr. MesJi signr ísienskra r | r UNNU ÞRJA SAMA DAG DAGURINN í gær, föstudagur inn 29. júní, er mesti sigurdag- ur, sem íslenskir íþróttamenn nokkru sinni hafa litið: Þeir unnu þá þrjá landsleiki. Tæpum þremur klukku- stundum eftir að frjálsíþrótta menn okkar höfðu sigrað bæði Dani og Norðmenn í Oslo, hafði knattspyrnumönnunum tekist það ótrúlega, að vinna Svía hjer í Reykjavík. Það er mjög sjerstætt að slíkt komi fyrir og þætti stór- viðburður meðal milljóna- þjóða — hvað þá hjer hjá okkur. íslenska þjóðin samfagnar íþróttamönnum sínum og þakkar þeim unnin afrek. Frásögn af knattspyrnuleikn um er á 12. síðu blaðsins. ... . .»1 Guðmundur Lárusson bættist í hóp þeirra, sem urðu fyrstir bæði gegn Dönum og Norðmönnum. AUs unnu íslendingar báðar þjóð irnar í tólf greinumiaf 20. VIÐTAL VID MGRRI- LUNDUNUM, 29. júní — Breska utanríkisráðuneytið lýsti því yfii- í dag, að Morrison, utanríkisráð- herra, væri fús til að eiga viðtal við rússncska blaðið Pravda cins og það hefir nú mælst til. Enn hefir ráðherrann ekki gert ráð- stafanir til að komast í samband við fregnritara blaðsins í Lundún- um og hann hcfir ekki gefið neitt .til kynna um, hvernig og hvcnær viðtalið muni fara fram. Það er nú hálfur mánuður síð- an Morrison skoraði á Pravda að birta viðtal við sig. I gær gekk blaðið að þessu. —Rcuter-NTB. TORFI SETTI ÍSLANDSMET í STANGARSTÖKKI í dag vann Torfi Bryngeirs- son stangarstökk á nýju mjög góðu íslensku meti, 4.30 m. —• Hörður Haraldsson vann 100 m. hlaupið. — Gunnar Huseby vann kringlukastið. — Örn Clausen vann 110 m. grinda- hlaup, cn Ingi Þorsteinsson varð annar. — Guðmundur Lárusson vann 400 m. hlaupið og Ásmundur Bjarnason varð annar. — íslenska boðhlaups- sveitin vann 4x400 m. AÐRAR GREINAR Kári Sólrr.undarson varð annar í þrístökki á eftir Dananum Pre- ben Larsen, en Kristleifur Mag.r ússon varð þar fimmti. Jóel Sigurðsson varð þriðji i spjótkasti. Tveir Norðmenn skip- uðu þar fyrstu sætin. Adolf Ósk- arsson varð 6. Örn Clausen var 3.-5. í 100 m. hlaupi. Kolbeinn Kristinsson 4. í stangarstökki og Þorsteinn Löve 4. í kringlukastí. íslendingarnir voru síðastir í Í0000 m. hlaupinu (sem raunar var ekki nema 9800 m.) og 1500 m. hlaupinu, en það var fyrir- íram vitað. Að keppninni lokinni var ís- lenski þjóðsöngurinn leikinn og Island hyllt með ferföldu húrra- hrópi. (Vegna óhagstæðra hlustunar- skilyrða náðust ekki fullnaðar- úrslit í 4 greinum). IIELSTU ÚRSLIT 400 m. hlaup: — 1. Guðmund- ur Lárusson, í, 49.7 sek., 2. Ás- mundur Bjarnason, í, 50,1 sek., 3. Haldor Hansen, N, 50,7 sek., 4. Helge Fals, D, 51,2 sek., 5. Le:£ Ekeheien, N, 51,2 sek. og 6. Bro- cal Rasmussen, Ð, 51.4 sek. Island — Noregur 8:3 íslands — Danmörk 8:3 Danmörk — Noregur 4:7. 1500 m. hlaup: —i Kaare Vef- ling, N, 3.55,8 mín., 2. Svend Gregersen, D, 3.55,8 mín., 3. Erilc j Jörgensen, D, 4.00,4 mín., 4. Karl Lunaas, N, 4.02,4 mín., 5. Sigurð- Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.