Morgunblaðið - 09.08.1951, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. ágúst 1951
MORGVISBLAÐIÐ
Jóitína M. Þórðardóttir
Minningarorð:
í DAG er borin til grafar Jónína
M. Þórðardóttir ekkja að Berg-
stað.istræt: 30, er ljest á heimili
smu þann 4. þ. m. að loknu löngu
<ug miklu dagsverki, 81 árs að
aldri.
Jónina var fædd að Vatnsholti
í Flóa 25. maí 1870. dóttir hjón-
aixna þar, Þórðar bónda Jakobs-
sonar *og Halldóru Jónsdóttur
bónda í Ólvaðsholti í Flóa, Bryn-
jolfssonar á Minna-Núpi, Jóns-
sonar klausturhaldara Thorlacius.
Þau Haiidóra og Brynjólfur forn-
' fræðingur frá Minna-Núpi voru
bræðrabörn, og v&r með þeim
góð vinátta með frændsemi. Hún
var dulspök og forspá. í elli sinni
var Halldóra hjá Jóninu, dóttur
sinni, i nágrenni við foreldra
mína, og voru þær mæðgur og
móðir min góðar vinkonur. Einu
sinni leiddi móðir mín mig á fund
Kafldóru, og spáði hún þá þannig
um framtíð mína, að mjer var
það lengi mikil hugarbót.
Þann 2. febr. 1896 giftist Jóm
£na Gisla Karelssyni hins nafn-
kunna formanns á Ásgautsstöðum
Jónssonar. Var Gísli dugnaðar-
og rnyndarmaður. Þau bjuggu í
Sjávargötu í Hraunshverfi á
Eyrarbakka, og stundaði hann
mest sjó, eins og þá tíðkaðist þar
um slóði’". Eignuðust þau sjö
fcörn, sem öll komust upp, hið
mesta dugnaðarfólk. Börn þeirra
voru: Matthías formaður í Vest-
mannaeyjum (d. 1930), Kai'el
rakarameistari í Reylcjavík (d.
1850), Ingibergur formaður í
Vestmannaeyjum, Þórður netja-
gerðarrhaður þar, Sigurður bygg-
ingaverkainaður í Reykjavík,
Júiía, gift i Vestmannaeyjum og
Ágústa Margrjet, gift i Reykja-
vík.
Á vertíðinni 1908 reri Gísli hjá
bróður sínum, Ingvari formanni
í Hvíld á Stokkseyri. Þann 2.
apríl fórst skip Ingvars á Stokks-
eyrarsundi með átta mönnum, en
þeirn niunda var bjargað. Þar
drukknaði Gísli í Sjávargötu á
foesta aldri, en Jónína, ekkja hans
stóð uppi með börnin sjö í ó-
megð, en efni lítil. Reyndi þá
mjög á staðfestu hennar, kjark
og þrek, en það *var einmælt, að
raun þessa. hefði hún síaðist með
xrriklum heiori.
Árið eftir giftist Jónína aftur
seinna manni sínum, Ögmundi
kaupmanni Þorkelssyni frá Odd-
geirshólum í Flóa, mætum
inanni, stilltum og greindum vel.
Bjuggu þau fyrst i Sjávargötu,
en byggðu síðan nýtt hús þar
skammt frá, er þau nefndu Gýgj-
arstein. Litlu eftir fyrra stríð
í'iuttust þau að Nýjabæ á Eyrar-
bakka, en þar rak Ögmundur
verslun um ailiangt skeið. Árið
1925 fluttust þau aifari til
Reykjavfkur. Bjuggu þau fyrst
mörg ár að Laufásvegi 20, en síð-
ast og lengst að Bergstaðastræti
30. Þar ljest Ögmundur 6. nóv.
3942, eftir alllanga vanheilsu.
JEignuðust þau hjón tvo sönu,
ÞoLmoo iogiræðing í Útvegsbank
anum og Árna skipasmið, báðir
búsettir hjer i bæ. Auk þess tóku
þau tvo drengi til fósturs og ólu
upp, þá Þórð Vígkonsson, versl-
| SilfurarmbaQd
s rr'j'ð turlis-steimim, tapaíist á ;
| Hótel Ðifröst, Hreðavatni s. 1. I
| laugardag, Skilist gogn fundar- :
* la.unum, Blönduhlíð 10, þjallara |
1111111..
Eldhúsaðgangur
Góð stola á haið og ef tií vill
lítið herb. i risi er til leigu nú
þegar með ehtliúsaðgangi ril 1
úrs. Aðeins harnlausf, rólegt
fóik Lemur til 'greirui. Fyrir-
framgieiðsla. IJppl. í sinm
81Ó00 fru U. 5 8 ; dag.
unarmann og Ola Sverri Þorvalds
sen. blaðasala.
Jónína sál. Þórðardóttir var
merk og góð kona, sífús að fórna
sjer fyrir aðra, vinnusöm með af-
brigðum og afkastamikil. Reyndi
oft á manndóm hennar í lífsbar-
áttunni, bæði andlegan styrk og
Hkamlegt þrek, en hún stóðst sín
próf. Jónína var greind kona,
minnug og sögufróð. Jeg ótti því
láni að fagna að kynnast nenni
talsvert siðasta áratuginn, sem
hún lifði, og færa í letur fáeinar
aí sögium hennar. Fyrir þær sam-
verustundir og forna trvggð og
vináttu við' móður mina færi jeg
henni þakkir rninar og hinstu
kveðju.
Guoni Jónsson.
KvsSja:
Sigurgeirsson
Skagfirdingur á vígvöllum Kóreu hefur
farið sex sinnum yfir 38. breiddarbaug
Kom á vígvöllinn á þriðja degi siríðsíns:
og
ÞAÐ ER BJART yfir nveitinni, j
ylmur og gróandi, sól skín í heiöi, I
sumarið hlær. — Ungi maðurinn !
tvítugi gengur út í sumardýrðina |
með vonir og drauma æskumanns-
ins í barmi — gtngur glaður til
starfs, hann er að hjálpa vína-
fólki sinu, en dauðinn er á
næsta leiti og hann hrífur herfang
sitt. j
Hann varð ekki gamall hann
Jónbjörn, en hann hafði meiri lífs-
reynslu en margur eklri, en nú,
er hann var búinn að ve’.ja sjer
lífsstarf og var í miðjum náms-
tíma og lifið virtist brosa við, er
hann hrifinn á brott svo svipleg'a.
Þuð er svo erfitt að átta sig á
þessu. Æskumaðurinn á svo marga
fagra framtíðardrauma, ' mörg
verkefni, sem á að leysa, en svo
kemui' dauðinn, svona skyndilega,
þá er svo mörgum hjörtun senl
blæða. „Þvi deyja ungir, sem guð- j
irnir elska“.
Bóbó minn, þú varst góður
drengur og allir, sem kynntust
þjer, geyma minningu um góðan
dreng. Jeg þakka þjcr brosin þín
og vinahótin og hversu oft g’aður
og góður þú skrappst til að spjalla
við okkur, þegar við vorum ná-
gi'ánnar,. og þetta veitrjeg, að fleiri _
vilja taka undií- með mfer.
Systkimirn þínum sendi jeg inni-
Iegustu samúðarkveðjur í sorg
þeirra og veit að þau geymá fagr- j
ar minningar um sinn góða bróður i
og síðast en ekki síst sendi jcg
konunni, sem tók þig að sjer og
reynd'ist þjer svo vel, þegar þú
ungur misstir bæði föður og móð-
ur, minar - innilegustu Bamúðar-
kveðjur og bið Guð að blessa hana
og veita henni styrk í raunum
hennar.
Vertu sæll, Bófcó. Þú yúirgafst
heirninn ur.gur. — Guð mun leiða (
þig um sóllöndin fögru, þar sem
cilíft Bumar ríkir.
R. G.
HJER er staddur um þessar
mundir ungur Skagfirðingur, sem
tekið hefur þátt í bardögunum á
Kóreuvígstöðvunum, frá því að
fyrstu hersveitir Bandaríkja-
manna gengu ‘ á land í Pusan,
þrem dögum eftir að Norður-
Kóreumenn gerðu innrás sLna í
Suður-Kóreu. Hefur framganga
•hms unga Skagfirðings í bardög-
unum verið með þeirri prýði, að
í janúar síðastliðinn var hann
gæmdur Bronce-stjörnunni,
þriðja æðsta heiðursmerki Banda
ríkjahers. Þessi ungi maður heit-
ir Thorgrímur Jóhannsson, 22ja
ára, úr Lýtingsstaðahreppi. En
árið 1940 fluttist hann hingað til
Rej'kjavíkur. Móðir haRS, sem
lcgið.hefur nú um nokkurt skeið
í Landakotsspítala, er Ingibjörg
Guðnadóttir. til heimilis að Sels-
vör 1. Faðir hans er Jóhann
Jósefsson, starfsmaður hjá vita-
málastjórninni.
í VERKFRÆÐINGADEILD
Fyrir tveim kvöldum sátum við
yfir kaffibolla hjá Geir Jóni
Helgasyni, lögreglumanni, Laug-
arveg 86. — Thórgrím hafði jeg
þá ekki sjeð fj'rr. Hann var í ein-
kennisbúningi sínum og á öxlinni
i skyrtu hans var saumað með
rauðum stöðum: Korea. — Yfir
vinstra brjóstvasa í borða, í fána-
litum Samein. þjóðanna eru þrjár
stjörnur, er gefa til kynna, að
hann hafi þrisvar lent í stórorust
um. — Annar borði ber borðaliti
Bronce-orðunnar. Á Kóreuvig-
stöðvunum hefur Thorgrímur
verið hækkaður tvívegis í tign ó-
breyttra hermanna. — Hann er
nú fj-rirliði fjn'ir 12 manna sveit
i verkfræðingadeild 24. herfylk-
isins, sem svo mjiig hefur komið
við sögu i Kóreustyrjöldinni.
Thorgrimur.
I.jósm. Mbl.
Ól. K. M.
JAPAN — KAWAI OG KÓSEU
Thorgrímur hefur verið í
Bandarikjaher síðan árið 1948, en
þá kom hann þangað sem inn-
flytjandi og gekk þegar í hermn.
Þarm 12. þessa mánaðar átti hann
að verða laus úr herþjónustunni,
En sem kunnugt er, hefur her-
þjónustutímabilið verið lengt um
heilt ár. Mest allan tímann hef-
ur hann verið í Japan. Þax segir ] jtR
hann að gott sje að vera og fólk-
ið vingjarnlegt. Á þessum tíma
gekk hann. einu sinni í mánuði á-
samt herdeild sinni fyrir Mac
Arthur fyrrum yfirhershöfðingja,
þvi stöðvar Thorgríms voru í
Tokíó. — Hunn hefur einu sinni
farið með járnbraut gegnum
Nagasaki er varð fyrir atom-
sprengjunni. — Við að horfa j'fir
rústir borgarinnar fær maður
i okkra hugmjmd um hvíiík eyði-
| legging heíur átt sjer þar stað,
sagði hann.
Jeg spurði Thorgrím hvort
hann hcfði laert eitthvað í jap-
örsku á þessum tíma og sagðist
I.ann geta auðveldlega bjargað
i jer í málinu, en ekki lesið það
nema að mjög litlu levti. — Eins
’.iefi jeg lært nokkuö í kóreönsku
þá 11 nranuði scm jeg ver þar.
Einnig hefur Thorgrimur dvallð
a Iíawaieyju í nokkra mánuði.
ÆGILEGAR STUNDIR
í samtali okkar um það sem á
daga Thorgrims hefur di'ifið á
vigvöllum Kóreu, svarar hann
grciðlega spurningum n-.inum, en
ar.nars hejoú jeg það á honum,
að hann myndi lieldur kiósa að j
tala um það í iangvi og harðri i
útivist. sem skemmtilegast hefur ’
', erið. — Um veruna á vígstöðv- j
unum sagði hann að þar haíi oít
verið ægilegar stundir. sem
myndu ekki úr minni liða og ekki
væri hægt að gefa nokkra tæm-
andi mynd aí. — Persónulega má
j.eg vera forsjóninni þakklátur að
hafa sloppið heill úr hildarleikn-
um, það er þó altaf það sem máli
skiptir fyrir hvern mann, sem út:
í oardaga er sendur.
stöðu í borginni Taejon. Þar var
barist ægilega i tvo sólarhringa
án nokkurrar hvíldar. Þar var
barist um hvert hús að heitat
mætti, en að þeim tima liðnuna
urðum við að hörfa út úr borg-
inni, því skotfæri og matarbirgðir
voru þrotnar. — Þriðja. stóror-
ustan sem ThQrgrímur hefur tek-
ið þátt í á Kóreuvígstöðvunum,
var við Naktongfljótið, þar sera.
framsókn kommúnistaherjasma
var stöðvuð. — Á vestri bakka
fljótsins voru óvinirnir, en á
ej'stri bakkanum var 29. her -
íjdkið. Þar var háð skotgrafa-
oi'usta um nokkurt skeið,
uns gagnárásin hafði verið skipu-
lögð. Brutust hersveitirnar yfir
fljótið á bátum, þrátt fjTrir æðis-
gengna skothríð óvinanna. Þarna.
varð hið ægilegasta blóðbað, ogr
það er ekki orðum aukið að fljótr
io litaðist blóði. — Fyrir þessar
þrjár stórorustur, sem voru hvexr
annari geigvænlegri, hefur Thor-
gi ímur hlotið stórorustustjörnurrv
'dr og heiðursmerkið.
IYRSTA OUUSTAN
Jeg minnist þess að /ið kom-
nm til hafnarborgarinnar Pusan,
3 dögum eftir árás Norður-Kóreu
manna. Svo l'áliðaðir vorum
' ið, að verkfræðmgadeiidin, sem
var í, var send fram á víg-
\clhna við Kúinfljót sem fót-
gunguliðssveit. Og allan timann
má segja að við berðumst sem
íótgönguliðar, en ekki sem verk-
íræðingadeild, sem þó starfar
aðeins að læknilegum atriðum,-
Við ána Kum lentum við í fj'rstu
oardögunum, en að norðanverðu
við fljótið tókst hin ægilegasta
orusta. Þar var liðsmunur mikill,
scnnilcga. 10 kommúnistahermenn
gegn hverjum okkar. — Við urð-
um að hörfa undan yfir ána í
slórskotahrið og að baki okkar
\oru skæruliðar. Mjer var falið
að sprcngjá í loft upp brúna j'fir
fljótið og gcrði jeg það er síðustu
hermenriirnir voru komnir j'fir.
Þessi brú var mikið mannvirki,
og eftir honni ók skrið'dreki óvin-
anna, er brúin spi'akk.
WASHINGTON. Það hefur
vakið mikla gremju í Banrlaríkj-
imam að frjettaritarinn Oatis, var
fyrir nokkru dæmdur alsaklaus í
marg'ra ára fangelsi í Tjekkósló-
vakíu. Bandaríska utanríkisróðu-
neytið mun nú hafa til athugunar,
hvaða ráðstafanir hægt sje að gera
til að fá mar.ninn lcystan úr haldi.
KEITUR MATUR
Við ræddum um lífið á víg-
vöilunum bæði í vetrarhörkun-
um og sumarhitunum, og um að-
búnaðinn. Þá sagði Thorgrímur
mjer frá því, að frá því harm koirt
til vígvallanna í Kóreu 28. júnS
og þar til á síðustu jólum, hafði
hann varla bragðað heitan maL
Það vannst ekki tími eða tóm til*
fyrir hið fámenna lið, að koma.
sjer upp eldhúsum með matvæla
birgðum svo sem nauðsynlegt er«.
LÖRMUNGAR FÓLKSINS
Það getfir enginn gert sjer í
l.ugarlund hörmungar fóiksins t
Kóreu, sagði Thorgrímur. — Tifc
þess skortir mig öll orð. — LandiO
tr sviðið, borgirnar og bæirnir-
því nær rústir einar. Allslaust,
bugað á sál og Hkama hefur fólk-
ið hrakist fram og aftur um
Koreuskagann. Jeg hcfi farið sex
sinnum yfir 38. breiddarbaugimt
og það hefi jeg komist lengst
norður eftir N-Kóreu, að vera.
aðeins i 15 mílna fjarlægð frá.
Yaiufljótinu, á landamærum N-
Koreu og Mansjúríu. Jeg fór þá
í gegnum höfuðborg Norður-
Koreu Pyongiang. — Þar var senx
annarsstaðar i borgum landsins.
rr.ikil eyðilegging, bæði eftir loffe
árásir og bardagana.
ERFITT LAND —
GRKVIMIR HERMENN
N-Kórea er erfið j’firferðar, þv£
landið er svo hólótí að einna helst
minnir það á Vatnsdalshólana.
Hermennirnir eru grimmir mjög-
og það undraðist jeg oft hve Hti5
þeir þurftu af mat. Dögum.
stman gátu þeir leynst í holuriv
sem »þeir gróíu og ekki voru
stærri en svo að þav var tæpast
hægt að snúa sjer við. Skærulið-
arnír hafa verið erfiðir viðfangs.
í orustunum virðist sem j'fir-
rnenn N-Kóreu hugsi ekki út í atS
forðast beri manntjón. — Bar-
dugaaðferð Kínverja er öðruvisi.
Þeir senda fram fimm sex raðir
hermanr.a, sem geisast fram £
bylgjum. — Tvær sveitanna eru:
vel vopnaðar, en hinar óvopnað-
ar og haía það hlutverk, að taka.
upp vopnin af fölinum fjelögunx
sínum. Svc virðist sem mannslíf-
] in sjeu ekki heldur mikils metin
■ hjá Kinverjunum. •
A JARÐSPRENGJUSVÆÐI
j Jeg tók eftir því að Thorgrímur*
var með ör á handarbakinu og-
Ispurði hvort þetta væru menjar
: frá Kóreu. Það er það, sagði.
hann. Fjelagi minn, sem var meS.
i mjer á jai ðsprengjusvæði gekk:
_ . , , .... , . _ ._ . . .. , . . ._ _ . ofan á eina þeirra og hún sprakk.
Russneskur skr.odrcki, T-4i, var kommn ut a bruna v»ð Taejou, Yið sprenginguna skráma8ist jeg
er Thorgrími var gefin skipun um að sprengja hann í loft upp. á hendinni, því maðurinn var í
Bniinn var hið mesta numnvirki. F.itt tonn af sprengiefni fór í það um það bji metersfjarlægð. Þetta.
að ónýta brúna. Rlj nrtina tók Thorgrímur, er hersveitir S. Þ. náðu : var í fjallshlíð og hann valt yfir
Framh. á bls. 11.
I LJOTIÐ VAKÐ BLOÐLITAÐ
Herfylki okkar tók sjer varð-
Taejon á sitt vald á ný.