Morgunblaðið - 23.08.1951, Side 8
8
W ORGUNBLAÐIB
Fimmtudagur 23. ágúst 1951
Jéis Hfatl3iia$son» Soft-
keytamaður flmnstu'giur
Sw
í BAG er firnmtugur Jón
Ivlatthiasson, loftskeytamaður. I
því sambandi cr mjer Ijúft að
lainnast hans. Kynni okkar hóf-
isst árið 1929. Var jeg þá far-
þegi með gamla Gullíossi til
Kaupmannahafnar, en Jón var
í þá tíð loftskeytamaður skips-
jns.
. Jeg verð að telja það happ að
haía kynnst bessum fágæta
xnanni. Hann hefur ekki aðeins
reynst mjer sannur og traustur
vinur, heldur og stórbrotinn
höfðingi. Og jeg er sanníærður
um að fleiri geta borið honum
þau orð. Fáum hef jeg kynnst er
yerið hafa eins giöisneyddir smá
sálarhætti og nánasarskap og
þessi ramíslenski persónuleiki.
Hann er giftur indælis konu,
Jónínu Jóhannesdóttur að nafni.
.Vleð henni hefur hann eignast
tíu mannvænleg börn, sem öll
eru á Jífi.
Heimili þeirra hióna, sem er í
Seykjavík, _er i alla staði til fyr-
irmyndar. Á hinn einstæða kona
hans ekki hvað sístan þátt í því.
Jeg fyrir mitt leyti get ekki hugs
að mjer þau án hvors annars, svo
samrýmd eru þau í huga mínum.
Að lokurn vil jeg óska þjer,
gamli vinur, margfaldlega til
hamingju með daginn, ásamt
augheilum óskum um gæfuríka
iramtíð og langra æfidaga.
Rvík, ágúst, 1951.
Jón Engiiberts.
Það mun sjaldgæft að fyrir-
hitta mann í hans stöðu, sem
hefur til að bera jafn mikinn
áhuga fyrir listum og Jón. Eink-
um er það þó myndlistin, sem á
hug hans.
Hann var einn af þeim fyrstu,
sem sýndi myndlistinni á hinum
erfiðu uppvaxtarárum hennar
um kreppuárin einhvern skiln-
ing. Hann var ávallt boðinn og
húinn til hjálpar hinum bláfá-
tæku listamannsefnum, sem yfir
lcitt áttv. hvo.l;: d I'.nLig nje að-
stoðar að vænta á þeim tímum
< hafði hr.r.n clii.i úr of
rúklu að bruúla sjáifur oft og
t Jum. 'En pcO, sem fyiir hendi
\ ar, v.;r Luui tilbúinn að láta
i.órur-i í t;e; svo fremur að hann
hjeldi að slikt mætti korna að
Kokkru gagni.
Jón ólst upp hjá foreldrum
sínum. Hann var barnakennari
i<m skeið, uns hann tekur að
íiema loítskeytafræði árið 1923.
Að námi loknu siglir hann lengst
íir sem loftskeytamaður á Gull-
fossi, eða allt þar til skipið var
hyrrsett af Þjóðverjum árið 1940
i Ðanmörku. Hann hafði þá ver-
JG lcftskeytamaður skipsins í 13
’.ixr samfelt.
Jeg hygg að margur minnist
Jóns íjieð hlýju í sambandi við
gamla Gullfoss. Hann var ávallt
reiðubúinn að leiðbeina farþeg-
um skipsins, eða aðstoða á einn
cða annan hátt. í þeim efnum
þekkti hann ekki manngrein-
ingarálit.
í tuttugu og sex ár samfleytt
hefur Jón verið starfsmaður
Eimskipafjelags íslands. Hann
jnun nú vera elsti starfsmaður
fyrirtaekisins í þessari grein. —
Sem stendur starfar hann á
Bettifossi.
Jón Matthiasson er einn af
stofnendum Fjelags ísl. loft-
skeytamanna. í stjórn þess var
hann samfleytt fyrstu tiu árin,
t>g nokkuð af jaeim tíma formað-
rr í'jelagsins. í kaup- og kjara-
Samningum fyrir hönd fjelags
loftskeytamanna var hann harð-
vítugur viðureignar og Ijet ó-
gjarnan hlut fjelagsins. Og víst
er um það að hagur fjelags-
manna hefur stórum batnað. —
Uygg, jeg að Jón eigi sinn þátt í
því. I dag er Jón varafo.maður
Fjelags íslenskra loítskeyta-
n.anna.
Jón Matthiasson er fæddur í
Haukádal í Dýrafirði 23. ágúst
1901. Hann er níundi í röðinni
cj' fimmtán börnum merkishjón-
nrma Marsébílar og MattWasar
Ólafssonar, alþingismanns.
Umbátðflokkur
Framh. af bls. 7
I ægstu einkunn af öllum andstæð-
ngunum. Þótt margt beri á milli
| i skoðunum Sjálfstæðismanna og
| rndstæðinganna þriggja, þá get-
! rr fai’sæld um framkvæmd stjórn
i rrsamstai’fs og stjórnaraðgerða
>ltið meira á mannkostum og
lrengskap en blæbrigðum í póli-
ískum iit.
Mýramaður.
iiiiHiiiiiiiiiiiiiutmuiiiiiiMiiiimmifMtiiiHiuMiimt*
til sölu, - sófi og 3 stólar.
Auðarstraiti 17 (kjallara).
UUMIIU1MI1IIIMI
Selskabs-
páisgaukur
s (par) til sölu ásamt búri. Auð-
arstræti 17 (kjallara).
Miiiiiiiiimmmmmiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimi •>
>mimHiHmiMMHimmmiiiiii»iuuiiimuuiiiuiiHiin
Kona
| sem getur tek'ið að sjer bakstur,
| óskast. Húsnæði getur fylgt.
Matstofa Austurbæjai
Laugaveg 118.
ia«CMHiiiiiuiimimmiiimm»
i
mmmmimiiim
| Housing
i með dekkjum og felgum i
j Dodge Weapon til söiu. Uppl.
I Höfn, Kringiumýri, eftir kl. 6
| næstu kvöld.
HKIIMIIIIIIIIIIIIIIIItUlllllHIHtllimtnUMUItlllltllllllll
•mm ö0M
FARIS, 22. ágúst. — Stjjórnir
hinna þriggja sambandsríkja,
sem mynda Viet-nam í Indó-Kína
hafa fengið boo um að taka þátt
í friðarráðstcfnunni i San Fran-
cisco, þar sem undirritaðir veiða
friðarsamningar við Japani.
— Reuter.
Biður m fres! meSan
hann er í fríi
LONDON, 22. ágúst. — Herbert
Morrison utanríkisráðherra sendi
Nahas Pasha íorsætisráðherra
Egyptalands, orðsendingu að því
er breska utanríkisraðuneytið til
kynnti í dag um það að Egyptar
frestuðu frekari aðgerðum í deil
unni um Suez-skurðinn, þar til
utnnríkisráðherrann væri kom-
inn heim úr sumarleyfi sínu i
Noregi. — Reuter.
- Afmæll
Sjera Sigurjón Jcnsson
Framh. af hls. 5.
deila við náungann, og af þeim
sökum hcfur hann forðast
stjórnmála og sveitamála
þvarg allt, en farið þó hvergi
huldu höfði með skoðanir sínar. —
S.iei a Sigurjón er gleðimaður mik-
ill og snjall fyndinn og er ís-
lenska hans í ræðum og tali bæði
fr.jó og fögur og hefur mörgum
orðið minnissöm. Skáldmenni gott,
on hefur notað þann hæfileika
meir til skemmtunar cn afreka,
svo vitað sje og er þó stutt þar
á milli.
Hann hefur verið kæra að kalli
sínu og aldrei sótt í burtu utan
einu sinni og látið stjett
sína eini’áða og sjálfráða um
alla sókn í veg og tyllum, því hann
veit það, að hvað háar, sem
heimsins tyllur eru, er .andinn ætíð
ofar öllu.
Þcir verða margir í sóknum
s.jera Sigurjóns og annars staðar,
sem senda honum hugheilar kveðj-
ur á þessum tímamótum ævi hans.
Og djákninn í Hofteigi, íyrver-
andi, ’ sendir honum sjei'staklega
heilar þakkir og vottar það, að ís-
lenskan hans hefur verið honum
víðátturnikil um hugtækni og mál-
mvndir. — Tilfinningar hans og
drenglund hafa verið honum gest-
risnar. Glcði hans slyng á brosin
í hversdagslífinu, — og sorg hans
og saga hafa verið honum sam-
ferða í-sumum skilningi.
— Og hittumst heilir, allir að
öllu, hvar í tíma scm verða vill.
Það mundi veva ósk hins sjötuga
prests til safnaða sinna, og ar<n-
ara, sem skift hafa við hann
skynjum á æviferli, scm og alLs og
allra, sem sjera Sigurjón he'fur
innan víðra vcgg.ja í h jartahúsi.
Dcncdikt Gíalason,
frá Hofteigi.
F. 4. okt. 1914. — D. 30. júlí 1951
BÆRINN cr bjartur yfirlits.
Fjöldi fallegra húsa hefur verið
málaður nýjum, björtum litum.
Sólskin og heiður himinn gera
sitt til að sct.ja hátíðablæ á bæ-
inn. Skrúðgarðirnir skarta og
•svipmóta heilar langar götur. Við
þctta bætast fánar, sem eru víða
við hún og blakta í andblænum,
Það 2r frídagur versiunarmanna
í dag, búðir lokaðar og fólkið prúð
búið, — það, sem annars er í bæn-
um. Það, sem mest ber á, er sól-
skin, sunnanþey og blómaangan.
Fagur dagur.
En allsstaðar er ekki jafn bjart
yfir. Því sumsstaðar. hefir sorgin
og dapurleikinn sett sinn svip á
þá, „sem harmur siær“.
Innan af Njálsgötu, niður að
Dómkirkju þokast hópur alver-
iegra syrgjandi mar.na, — )ík-
fylgd. Annar hópur sama sinnis
er áður kominn í kirkjuna, og bið-
ur þcss, sem koma á, — venju-
legrar athafnar í lcristnum sið.
Það er jaíðarför.
1 dag er borin til hir.stu hvílu
ung' og elskuleg kona, sem angar
og fegrar umhverfi sitt.
Bryndís B.jörnsdóttir var af
góðu fólki komin, fædd í Reyk.ja-
vík 4. 'október 1914. Ein af sex
systkinum. Hún giftist 12. nóv.
1938 Hermanni Karli Guðmunds-
syni og eignúðust þau tvö mann-
vænleg börn, Eddu og Sven’i. —
Hjónaband og heimilislíf var með
ágætum. Bryndís ljest 30. júlí
síðastliðinn eftír iangan aðdrag-
anda, en enga legu. — Þetta eru
helstu áfangarnir í stuttri æfi.
Milli þeirra cr lífið allt.
Ailir, sem nokkur kynni höfðu
af Bryndísi, hlutu að elska hana
og virða. En þó fyrst og fi-emst
þeir, sem voru hcnni nánastir,
eins og foreldrar, eiginmaður og
börn. Ástriki hennar og um-
hyggja var einlæg og sönn. And -
legt jafnvægi og þrek hennar var
meira en venjulegt er. — Það
þarf meiri manndóm en flcsta
grunar, til að láta eltki bugast
við að fá óvörum ákveðinn dauða-
dóm á besta skeiði lífsins og bíða
svo þess, sem koma hlaut á ann-
að ár, án þess að láta á sjá eða
æðrast yfir. Siíkt er ekki öllum
auðið, en gott þeim, sem getur.
Samhliða biðinni nð bráðum
endalokum, hlutu allar framtíðar-
vonirnar að bresta og þoka fyrir
þrautum líðandi stundar. En nú
er þetta allt um garð gengið og
lífið heldur áfram, sumum til ang-
urs, öðrum til ánægju en engum
að allri vild.
Ein ný gröf hefur bætst við
í kirkjugarðinum. Einn maður
gengur eirðailaus um auða íbúð.
Aldnir foreldrar syrg.ja eitt af
elskulegu 'börnunum sínum. Tvö
börn austur í sveitum gráta góða
móður, sem þau fá aldrei framar
að sjá. — En eitt verður þð frá
cngum tekið: „endurminning þess,
scm var“. Góð minning er gott
vegai'nesi, og margar góðar minn-
ingar eru tengdar við líf og starf
Bryndisar Björnsdóttur og þær cr
gott að muna.
Annars er allt eins og það var
í gær og eins og það verður á
moi'gun. Dagsins önn dregur huiu
yfir harma og örvæni þeirra, sem
syrg.ja og þjást. Og áfram er
haldið að hugsa og lifa, allt að
þeim endalokum, sem allra bíða.
G. Þ.
IMauðungaruppboð
á Hjallaveg 50, hjcr í bænum, scm auglýst var í 40.,
42. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1951, eign Enoks Ingi-
mundarsonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands
á eigninni sjálfri mánudaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík 22. ágúst 1951.
Kr. Kristjánsson.
9
rauðar, rófur, nýuppíeknar, fyrirliggjaníli.
Eínagerð Reykjavíkur
Sími 1755.
imuiiihuihiiihihhhiuiiuiiii
Markús
UHIIIIHIIIMIHllHHimHIIIIIIMIHHIIIMMmilHimiMIIHHIIIIIIIIIIIMIHIIIIIimH.IIIIMIimiMMItMIUMIHIWU.ini.
(imimHIUIIHHIIIIHIHUHHUIUUIHIHIHIIHHIHIHUIHIIIIHIIIIIUIIIIIMIHIIIIIIIIIIIIIIUIUHIM
&
Eftir Ed Dodd
IIIIUIIIIIHI9
IIIMIIIUIIIIIIUUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllllll
r>i- IV'i.DULE " i IT'S A D'JACLY FK~"E, A'IL i jPT; iAAPk W6RE HERE TO I'M SORRY DARUNG...
,<bN »' T, ,' T Gr J > <V.y v.:;PEKI.*AENT5 MAV- HELP j ! HEUP BUV. HcAVEÍJ KNCiWJ rtfL 1 OMOULCN'T HAVE SAID
• Prv'A-iNP.ICIED nc-,'4 %' SAVE A -l.OT CT- GAME AND.'i L . V/HERE’ HE IS ! * THAT..Ú- >—
f por / r: 70 r-u-O',; .Jsí panvENT hcman slt-fe.tíno . ■ , ys- -jÉW .. Áv -■'/,/■ ;w/k
• Cy (' i ;■ ' • '
*4 l**
ú...
1) — Dýraverndunarfjelagið 2) — Ef rannsóknir mínar á
sendi þessi veíku dádýr hingað sjúkdómnum tækjust vel, þá gæti
norður eftír til þess að jeg gæti það bjargað mörgu dádýrinu frá
írannsakað þau. En þessi sjúkdóm dauða.
jur, sem þau ganga með er hættu-
ílegur bæði raönr.um og dýrum. I _. . . j.
3) — Je<; vildi óska að Markúsj 4) — Fyrirgéfðu, elskan min,
v:;. í kominn hingað, hvar skyidi að jeg skyldi segja þetta. Jeg
h. n vcra niður kominn.
veit að jeg á c-kki að vera að
rifja upp gamlar endurminningar
lyrir þjer.