Morgunblaðið - 31.08.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.08.1951, Blaðsíða 2
2 MOKGIJ N BLAOtfr Hi@rcsðsiiiét Úliliéts i Jtustnr Skaitcaiellssýslia Samninpr Banda- ríkjanna e§ 3UNNUDAGINN 22. júlí síðast'- iiðinn hielt U.M.S. Úlfljótur í A- Skaftafellssýslu hjeraðsmóti sitt t Höfn í Hornafirði. Veður var ágætt þennan dag, iogn og sólskin öðru hverju og hlýtt í veðri. Mótið hófst kl. 3 með keppni í 'rjálsum íþróttum á íþróttaveili iíMiptúnsins. Keppendur voru ill 29 frá 5 fjelögum. Þessi fje- iög sendu keppendur á mótið: i'j.M.F, Máni, Nesjum, 14 kepp- endur, U.M.F. Sindri, Höfn 7, :fj.M.F. Vísir, Suðursveit 5, U. M.F. Hvöt, Lóni 2 og U.M.F. Vulur, Mýrum 1 keppanda. Úrslít í einstökum greinum virðu þessi: 100 m hlaup. Keppendur alls 4 1. Sigurjón Bjarnason (M) 12.0 -:ek., 2. Rafn Eiríksson (M) 12.0 sek„ 3. Jón Arason (Val), 4. Uorsteinn Geirsson (H). 1500 m hlaup. Keppendur alls 3 :. Þorsteinn Geirsson (H) 4 mín. '-.7.0 sek. Nýtt Úlfljótsmet., 2. ilafn Eiríksson (M), 3. Jón Ara- -;on (Val), 4. Sigurjón Bjarna- ison (M). 4\80 m boðhlaup kvenna, 2 sveitir. 1. Sveit Mána, 2. Sveit .Sindra. 80 m hlaup kvenna. Keppendur ■ !ls 10 1. Guðrún Rafnkelsdóttir (M), 11.1 sek. Úlfljótsmet., 2. \Tanna Lára Karlsdóttir (S) 11.3 sek , 3. Svava Gunnarsdóttir (S) ~. Ásdís Ólsen (Vísir). Hástökk. Keppendur alls 8: 1. í-orstemn Geirsson (H) 1.63 m, nýtt Úlfljótsmet, 2. Þorsteinn •íónass (Vísir) 1.55 m, 3—4 Björn Gislason (S) 1.55 m, 3.—4. Rafn ■Eiríksson (M) 1.55 m. Hástökk kvcnna. Keppendur ... 1 !s 6: 1. Nanna Lára Karlsdóttir < S) 1.30 m, Úlfljótsmet, 2. Ina V7essmann (S) 1.25 m, 3. Svava Gunnarsdóttir (S) 1.20 m, 4 Guð ún Rafnkelsdóttir (M) 1.15 m. Langstökk. Keppendur alls 9: 1. Rafn Eiríksson (M) 6.04 m, .2. Hreinn Eiríksson (M) 5.79 m,: 2. Aðalsteinn Aðalsteinsson (S) '5.53 m, 4. Þorsteinn Jónasson (M) 15.47 m. aðist Bjarni Bjarnason. Að lok- um var svo dansað fram á nótt. Hala, 14. ágúst 1951 F. h. U. S. U. Torfi Steinþcrsson. öekk berserksgang NEW ORLEANS, 29. ágúst. — 1 dag varð strandgæslubátur að fara út á Mexíkó-flóa til að sækja mann, sem var óður og gekk berserksgang um borð í litlum togara. Skipstjórinn sendi út neyðarskeyti og sagði, að sá óði ætlaði að drepa, en það kom ekki fram, hvort hann ætlaði að kála skipstjóranum eða sjálfum sjer. Skipstjóranum tókst’ a. m. k. að kom.ast undir þiljur og iifði, þegar strandgæslubáturinn kom og bar berserkinn ofurliði. Nú var það hann, sem var geymdur undir þiljum og fluttur í land. — Reuter-NTB. Fáltppseyja VvASHINGTON, 28. ágúst. — A íimmtudag verður undirritaður varnafsáttmáli rriilli Bandaríkj- anna og Filippseyja. Texti sátt- málans hefur ekki enn verið birt- ur, en talið er að efni hans fjalli um að hvort landið um sig te!ji árás á annað hættulegt fyrir ör- yggi hins. — Keutcr. Ráðsfefna m j LONDON, 28. ágúst. — Að af- | lokinni San Francisco-ráðstefn- . unni munu utanríkisráðherrar I vesturveldanna koma saman á ; ráðstefnu í Washington og mun i umræðuefnið aðallcga snúast um þátttöku Þýokniands í vörnum V- Evrópu. Sú ráðstcfna nun hefjast 10. septenvbe:'. •—Reuter Brefar og Persar viSJa iivorugir eiga frumkvæði að nýpm samn ingaumieitunum á oiíucleiiunni Hefur hún nú sfaðið éslifið í þrjá Einlcaskcyti ti! Mbl. frá Serier. TEHERAN, 30. ágúst: — Oiíudeila Breta og Persa hefur nú staðið í ársfjórðung. Báðir aðilar Ijetu á sjer skilja í dag, að þeir ætluð- ust til, að gagnaðilinn gerð' einhverjar ráðstafanir til að samningar gæti hafist á ný. PERSAR EIGA NÆSTA LEIK Formælandi bresku st.jörnar- innar sagði svo um þessi mál, að nú væri röðin komin að Persum að koma með tillögur. Engra til- iagná væri að vænta frá Lundún- um. Áður hafði Stolces gengið eins langt til samkomulags og auð- ið hefðí verið. Væri því vant að sjá, hvernig Persar gæti ætlast. til, að Bretar ættu frumkvæði að i nýjum samningaumleitunum. BANDARÍKIN LÁTA AFSKIFTALAUST Sendiherra Bandaríkjahna í Tc- heran hei'u: geugið á fund Mossa- deps, forsætisráðherra, sem ligg- ur veikur. Á eftir tilkynnti sendi- herrann, að frekari afskifta Bandaríkjanna af ■ olíudeilunni væri ekki að vænta að svo stöddu. Norðmenn reikna msð 15 j)ú$. erlendum gestum á Vetrar-ÓiympÉpieikiim Langstökk kvenna. Keppendur 'Hs 7: 1. Guðrún Rafnkelsdóttir (M) 430 í11. 2. Svava Gunnars- • ióttir (S) 4.14 m, 3. Nanna Lára Karlsdóttir (S) 4,10 m, 4. Ingi- björg Sigurjónsdóttir (M) 4.08 m. Þrístökk. Keppendur alls 7: 1. S?afn Eiríksson (M) 12.60 m, 2. Þorsteinn Jónasson (Vísir) 12.10 *n, 3. Björn Gíslason (S) 12.02 ■iii. 4. Hreinn Eiríksson (M) 12.01 i). Kúluvarp. Keppendur alls 6: 1. Hreinn Eiríksson (M) 11.51 m, ,.?iýtt Úlfljótsmet. 2. Ranrxver Sveinsson (M)-10.79 m, 3. Snorri Sigurjónsson (M) 9.98 m,-4. Rafn Eiríksson (M) 9.34 m. Kringlukast: Keppendur alls 6 1 Snoi’i’i Sigjónsson (M) : 31.36 am, 2. Hreinn Eiríksson (M) 30.90 ua, 3. Friðrik Hinreksson (M) C9.23 xn, 4. Rafn Eiríksson (M) 27.70 m. Spjótkast. Keppendur alls- 5: .. Hreinn Eiríksson (M) 42.35 m, L. Rafn Eiríksson (M) 42,23 m, 2. Friðrik Hinreksson (M) 35.45 xn., 4. Sigurður Sigurbergsson . <M) 32.98 m. U.M.F. Máni vanrT ihótið og l’.laut 77Vá sig. 2. U.M.F. Sindri í’.laut 27'A ,stig, 3. U.M.F. Hvöt 'hlaut 11 stig, 1. Ú.iVÍ.F. Vísir lilaut 8 stig, 5. U.M.F. Valur hlaut ■4 stig. Stigahæstu einstaklingar urðu bessir: Karlar: 1. Rafn Eiríksson (M) 22(4 stig, 2. Hreinn Eiríksson <M) 17 stig, 3. Þorsteinn Geirs- i>on (H) 11- stig, 4. Þorsteinn Jónasson (Vísir) 7 stig. Konur: 1. Guðrún Rafnkels- cóttir (M) 11 stig, 2. Nanna Lára Karlsdóttir (S) 10 stig, 3. Svava •Cunnarsdóttir (S) 7 stig, 4. Ina TVessman (S) 3 stig. Að íþróttakeppninni lokinni Þófst skemmtun í samkomuhúsi U.M.F. Sindra á Höfn. Þar var til skemmttínar kvikmyndasýn- -•ng, npplestur, einsöngur, Ásgeii' .i-Iunnarsson scng, undirleik ann NÚ ER aðeins fimm og hálfur mánuður þar til Vetrar-Ólymyíu leikarnir í Oslo hefjast, ritar „Dagbladet“ i Oslo. Það er milcið að gera á skrifstofu framkvæmda nefndarinnar og nýju starfsfólki verður nú bráðlega bætt þar við. Boð um þátttökú var alls sent til 75 landa, sem eru aðilar að Alþjóða-Ólympíunefndinni. Þeg- ar hafa endanleg svör borist frá 23 löndum. 13 þeirra senda þátt- takendur, en meðal þeirra, sem treysta sjer ekki til þess eru Tyrkland, Nýja-Sjáland, Uruguay og Trinidad. Chile treystir sjer ekki til að gefa ákveðið svar strax, en möguleikar eru á að einn maður komi frá Libanon. Fléitir sá Imrahím og var meðal þátttakenda á síðustu Ve'trar- ölympíuleikum í St. Moritz. JAPAN MEÐAL ÞÁTTTÖK URÍ K J A Japan hefir þakkað boðið og sc-ndir 20 manna flokk. Þetta verður í fyrsta sinn, sem Japan tekur þátt í íþróttakeppni hjerna megin á hnettinum að stríðinu loknu. Ástraiía tekur nú þátt í Vetrar-Ólympíuleikum í fyrsta sinn, og sendir 10 keppendur (3 skautahlaupara og 7 skíðagöngu menn). Brjef framkvæmdanefnd aiinnar til ^Ólympíunefndar Koreu hefir verið endursent án þess að vera opnað. Þeir hafa öðrúm hnöppum að hneppa aut- ur þar. Reiknað er með þátttöku 32— 33 þjóða, þegar allt kemur til ails. Auk þeirra 28 þjóða, sem voru með í St. Moritz, er búist við þátttöku frá Þýskalandi(?), Rússlandi, Japan og ef til vill Chile. Sem stendur er Búlgaría eina landið austan járntjalds, sem hefir svarað, en Norðmenn gera ráð fyrir að hin komi á eftir. 15 ÞÚS ERLENDIR GESTIR Daglega berast miðapantanir víðsvegar að úr heiminum. Til dæmis kom nýlega beiðni frá 25 manria ferðamannahóp frá Bang- kok. Áður hafa komið tilkynning- ar um 200 ferðalanga frá Banda- ríkjunum og 110 Bandaríkja- ir.cnn frá Þýskalandi. Reiknað er reeð að alls komi 15 þús. erlendir áhorf. til Oslo. Hreinar gjald- eyristekjur aðeins fyrir fyrir að- göngumiða og gistingu eru áætl- aðar rúmlega ein milljón norskra króna, auk eyðslueyris. Fulltrúar frá 10 helstu vetrar- iþróttaþjóðunum hafa þegar kom ið í heimsókn til Oslo, til þess að kynnast aðstæðum. Sjerstak- lega hafa þeir óskað eftir að sjá væntanlega dvalarstaði keppend anna. Það er nú nær fullákveðið, að Svíar og Finnar búi á Ulle- vaal, en Svisslenclingar, Frakkar og ítalir á Sogni. ÁHÚGÍNN ER MIKILLL Áhugi manna á Vetrar-Olvmpíu leikunum í Oslo er víða mjög mikill. T.d. helgaði stærsta blað ið í Santos í Brasilíu nýlcga Oslo og leikunum algerlega forsíðu sína. Voru þar margvíslegar upp lýsingar um land og þjóð. Ibú- arnir í Santos hafa aldrei sjeð snjó og ekki annan ís en þann, sem þeir hafa kælt með svala- drykk sinn. Föstudagur 31. ágúst 1931 Páll S. Pálsson, framkvæmdastjóri FÍI og Mr. Robinson, verk- fræðingur. (Ljósm.: Erna & Eiríkur). TÆKNILEGUR ráðunautur á sviði verksmiðjuiðnaðar, hefur verið hjer um nokkurt skeið til þess að kynna sjer iðnrekstur. Er ráðu- r.autur þessi hingað kominn á vegum Efnahagssamvinnustofustjórn- i rinnar og hefur hann skoðað fjölmargar verksmiðjur hjer í Reykja-c vík og víðar. í írjettatilkynningu frá skrif- stofu Efnahagssamvinnustjórnar- innar hjer segir svo um dvöl sjer- íræðingsins og störf hans: I öndverðum júnímánuði s.l. bauð efnahagssamvinnustjórnin (ECA) íslensku i íkisstjórninni að senda hingað tæknilegan ráðunaut til þess að heimsækja íslensk iðnfyrirtæki og gefa ráð- leggingar og leiðbeiningar um íslenska iðnaðarframleiðslu. Við- skiptamálaráðuneytið skýrði stjórn Fjel. ísl. iðnrekenda frá þessu og hvatti stjórnin til þess að ráðunautur þessi kæmi hingað til lands. í byrjun ágúst barst síðan til- kynning um það að efnahagssam- vinnustjórnin hefði ákveðið að senda ráðunaut þennan og að fyrir valinu hefði orðið verkfræð ingur að nafni T. H. Robinson. í REYKJAVÍK OG VÍDAR Mr. Robinson kom til Reykja- víkur hinn 14. ágúst s.l. og hóf hann starf sitt hjer þegar daginn eftir komuna. Hefur hann varið tímanum til þess að kynna sjer vjelakost og vinnuaðferðir ýmissa iðnfyrirtækja hjer í Reykjavík og Hafnarfirði, svo og að Álaíossi, undir leiðsögn fvairi kvæmdastjóra Fjel. ísl. iðnrek- enda, Páls S. Pálssonar. Hefur hann þegar heimsótt 10 fyrirtæki í ýmsum greinum verksmiðju- iðnaðar. ER Á AKUREYRI Mr. Robinson fór s.l. þriðjucL til Akureyrar, til þess að athuga verksmiðjur samvinnufjelaganna þar í fylgd með Hárry O. Frede- riksen, forstöðumanni vjelaiðn- aðardeildar S.Í.S. .Einnig murj hann, ásamt Páli S. Pálssyni, at- huga verksmiðjur einkafyrir- tækja nyrðra. Að því búnu hverf ur hann aftur til Reykjavíkur til þess að halda áfram heimsóknuna og athugunum á iðnaðarfyrir- tækjum þar í um það bil viku- tíma, en hjeðan fer hann væntart lega -hinn 10. sept. n.k. Að lokinni dvöl sinni hjer a landi mun Mr. Robinson gera skýrslu um athuganir sínar og á grundvelli þeirra mun hann leit- ast við að gefa léiðbeiningar ei^ gætu miðað að því að auka aí- köst og framleiðslugetu iðnaðar- ins hjer á landi. ; Sepfembermðfið um heigina SEPTEMBERMÓTIÐ í frjáls- um íþróttum fer fram á íþrótta- vellinum næstkomandi laugardag og sunnudag og hefst báða dag- ana kl. 3 e. h. Á laugardag verður keppt í þessum greinum: 200 m, 800 m, 3000 m hlaun- um, kringlukasti, sleggjukasfi og stangarstökki. Á súnnudag verðvir keþpt í: 100 m, 400 m, 1500 m hláúþum, kúluvarpi, langstökki, spjótkgcti, hástökki og 1000 m boðhlauþi. Af slcráðum keppendum, s'kuiu •þessir helst iil nefndir: / krinfflíikasti: Þorsteinn I.öve ÍR, Þórsteinn Alfreðsson, Á rra., og Sigurður Júlíussón Fll. Sleffffjuliásti: íslandsmeistar- inn og methafinn Vílhjálmur Guð- mundsson KR, mætir þeim Sím- oni Waagfjörð, Vestmannaeyjum, Ólafi Þórarinssyni FH, Þórði Sigurðssyni KR, og 'Gunnlaugi Ingasyní, Árm. 800 m: Guðmunclur Lárusson, Á, og VestmannaeyingaiTiir Rafn Sigurðsson og Eggert Sigurlásson, ásamt fleirum. Stanr/arstökk: Torfi Bryngeirs- son KR, Bjarni Linnet, Á. 3000 m.: Sigurður Guðnasón, ÍR, í fyrsta skifti í ár, Stefán Gunnarsson Á, og Magnús Helga- son Vestm.eyjum o. fl. Kúluvarp: Þorsteinn Löve, ÍR, Bragi Friðriksson KR, ásarntj fleirum. Langstökk: Torfi Bryngeirssoiij Valdimar Örnólfsson ÍR o. fl. iOO m: Guðmundur Lárusson, Þorvaldur Ós'karsson iR, Ingl Þorsteinsson KR. Svjótkast: Páll Sigurðsson tR, og Ármenningarnir Magnús Guð- jónsson og Gunnlaugur Ingason. ..1500 m.: Óven.ju mikil þáttaka, Sigurður Guðnason ÍR, StefáU Gunnarsson, Victor Munch, Guð- jón Jónsson, Þórir Þorsteinssoil og Hilmar Elíasson, allir úr Ár* manni, Einar Sigurðsson KR og Veslmannaeyingarnir Raín Sig- urðsson og Eggert Sfgurlásson. 1000 m. boðhlaup: Ein sv'eit úi* hverju Reykjavikurfjelaganna. Um þátttökuna í 100 og 200 m, er ekki fyllilega vitað, en a. m. k. Hörður Haraldsson, Á, er skráðup til keppni í þeim báðum. --------------------- 1 Tjón af völdum flóðanna. MEXÍKÓ-BORG — Flugvjelaf varpa daglega niður matvælura og lyfjum handa þúsundum íbúá á flóðasvæðinu í A-Mexíkó. Hafa 55 manns þegar látið lífið, ea 15 millj. ekrur haía lent undiíj ílÓðUúí. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.