Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.1951, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 20. nóv. 1951. MGRGUN UL AÐIÐ mgnr mmm KEYÐISFJOEÐUR er íyrir margra hluta sakir sögufrssgur fcær. Um áratug* var kaup- staðurinu einn helsti verslun- arstaður þessa lands. Á Seyðis- fjrði reis fyrsta fullkomna t aínsaflsstöðin íslcnska. Á Seyðisfirði kcmur sæsímalínan á land. Á Seyðisfirði hefur um ára skeið verið starfrækt sjúkra liús, sem enn í dag er hafuð- sjúkrahús á Ausiurlandi. Á Fyrsta skreiað i hé. ól síldarves:ksœl^aEistig SaEntal vSð Jóbíss Jónsssn Œ 0 iwits til bragðs að bíða nokkra daga Seyðisfirði hefur frá fornu fari en þag getur orðið dýrt spaug verið góo höfn frá náttúrunn- fyr;r sjómennina og útgerðar- ar hendi, því aðdýpi cr mjög mennina. rnikið. Nú geta hafskip iagst Hve margir bátar iögðu upp Jjar við fimm bryggjur ag er afja sinn á Seyðisfirði í sumar? — Síldarverksmiðjan var ekki samningsbundin við nokkurn bát um löndun sildar. Sú síld sem til Seyðisf jarðar barst kom því cin- göngu með síldarbátum, sem sáu Jsað, jiví miður, ekki hægt segja um marga staðj aðra. ÚTGEKÐ AÐALÞÁTTUK ATVINNULlFSINS Atvinnulíf Seyðfirðinga hefur sjer hag í því að landa afla sín- löngum að langmestu leyti verið um þar. Það eru því máttug rök lengt sjónum. Er margt, sem stuðl- fyrir því að síldarverksmiðjan er íið hefur að því, stutt er á góð of litil að visa verður fjölda báta fiskimið, hafnarskilyrði eru óvenju frá, sem rsskja löndunar. í;óð og auk þess hefur sviðið til — Hver varð heildarvinnsla landbúnaðar verið þröngt, svo verksmiðjunnar? segja má að allt hafi orðið til —- 1 verksmiðjunni var unnið úr þess að benda mönnum út á sjó- 12000 málum sildar. Auk þess var inn. Fögur sjón hefur einnig oft síld fryst til beitu í frystihúsinu blasað við Seyðfirðingum í þeirri og loks var saltað í 3500 tunnur. átt. Hvað eftir annað hefur fjörð- ( urinn þeirra glitrað af síld. Áður ,.VIÐ KOMUM HINGAÐ gátu þeir ekkert að gert. Þeir NÆSTA SUMAR“ íiskuðu í soðið og söltuðu í nokkr- ar tunnur til vetrarins. Síðan horfðu þeir á síldartorfumar íara sína leið. SILDARVERKSMJÐJAN En fyrir tæpum íveim áratug- um var hafin bygging siklarverk- smiðju á staðnum. Síðan hefur viðhorfið gerbreytst. Seyðfirðingar reka allmikla útgerð sjálfir og þangað leita aðkomubátar í í íkari mæli. Fyrir nokkru hitti ííðindamað- ur blaðsins Jónas Jónsson, verk- smiðjustjóra Síldarverksmiðjunn- ar á Seyðísfirði að máli og spurð- ist frjetta að austan. En eitt er sjerstaklega athyglis- vert, heldur Jónas áfram, það, hve mjög þeim fjölgar útlendu veiði- skipunum sem leita hafnar á Seyðisfirði. Höfnin okkar góða var oft þjettsetin síldarskipum s. 1. sumar, sem þangað leituðu vegna veðurs og einnig til að sækja sjer olíubirgðir og aðrar nauð- synjar. Hjer var um að ræða flest- öll norsku, sænsku og finnsku æ síldveiðiskipin. Norðmönnunum varð tíðrætt um það að hingað myndu þeir koma aftur næsta sum ar og hafa bækistöðvar sínar hjer, ló þau sjcu ’angt nndan ’andi. Æskilegt væri að snurpinótarskip- in væru einnig útbúin reknetum og þá um leið tunnum t:l söltunar. Slíkan útbúuað er að sjálfsögðu ekki hægt að hafa lema á ntærri skipum, en reynslan hefur sýnt að oft er hægt að veiða i reknet, þeg- ar ekki er hægt að kasta fyrir veðrum. Þetta álit styðja ummæli skipstjóranna cr voru ifieð togara á síldveiðum í sumar. En að sjálf- sögðu kemur hjer ýmislegt annað til, svo sem síldarmagnij í sjón- um o. fl. ATVINNUJI4L SEYÐFIRÐINGA .— En hvað er um atvinnulíf Seyðfirðinga að segja aimennt? — Atvinna er næg á Seyðisfirði yfir sumarið. Megin þættir atvinn- unnar hefur verið karfavinnsla, saltfiskverkun, síldarvinnsla, sild- arsöltun og frysting síldar til beitu, ennfremur nokkur karfa og rskfrysting. Á sildveiðar voru gerðir út hjeð- an 3 stórir bátar. Þá stunduðu 5 stærri bátar auk trillu línuveiðar staðreynd að á s. 1. sumri komu oj? veiðar j net> en aflaföng voru færri síldarbátar til Seyðisfjarð- óvenjurýr. Nýsköpunartogarinn ar en komið hefðu ef afköst verk-1 okkar> isólfur> iagði hjer upp einn smiðjunnar væru meiri. Auk bess karfafarm> en lagði annars upp scm fjölda báta var neitað um lönd afla sinn á Vesturlandi. un þegar úti á miðunum er engin leið að áætla hve margir bátar aðrir, sem heyrðu tilkynningarnar, hefðu sjeð sjer hag í því að koma til Seyðisfjarðar iil löndunar. Jónas Jónsson verksmiðjustjóri. — Teljið þjer nokkrar leiðir færar til skjótra úrbóta í þessum efnum? , — Sú spurning heyrist æ víðar hvort ekki væri rjett að flytja KAFLASKIFTI I ISLENSKRÍ SÍLDARSÖGU Seyðfirðinga vanhagar um ctór- virkari síldarverksmiðju, sagði Jónas. Við erum þeirrar skoðunar ívð nú sjeu að verða kaflaskipti í íslen§kri síldarsögu. Reynsla und- anfarandi ára kennir oss, að æ meira veiðist á Austursvæðinu. Og með hverju ári fserist síldin jafnvel austar og austar. 1 sumar hafði veðráttan mik- il áhrif á aflann á Austursvæð- inu. Veðráttan var í stuttu máli sagt afar óhagstæð. Síldina varð að sækja lengra á haf út en áður og af þeim sökum var veiðin háð- ari veðráttunni cn eila. AFKÖST SÍLDAR- VERKSMIÐJUNNAR — Hvenær hófst síldarvinnan á Seyðisfirði? — Síldarverksmiðjunni barst fyrst síld í byrjun ágústmánaðar. Þá þegar barst að svo mikið síld- armagn að ekki hafðist undan, enda er síldarverksmiðjan lítil — afkastar 800 málum á sólarhring. Það kom því fljótt að því að neita varð skipum um löndun og þau nrðu því miður mörg skipin, sem NY VIÐHORF — En hvað um atvinnumál að vetrarlagi ? — Það má segja að í þeim cfn- sje sömu sögu að segja frá Seyðisfirði og fjölmörgum öðrum sjávarbæjum. Þetta mikla vanda- mál með atvinnu að vetrarlagi cr óleyst hjá okkur sem svo fjölda mörgum öðrum. Bátarnir fara á vertíð annaðhvort iil Hornafjarð- ar eða til Suðurlands, cn heima við er fátt um feita bita. Nýtt viðhorf skapast hins vegar fyrir sjávarþorpin við það að tog- ararnir vciöa fisk scm síðan cr ur.r.inn í lar.di. Þecsi :rýi þr.ttur at« vinnulífsins kallar á stærri og af- kastameiri frystihús á þessuu ctöðum. Frystihúsln verða bá '3 gegna tvöföldu hlutverki, bæði það r.ð verka "isiúnn, „il útflutnings og að vinna úr úrganginum ne:n til fellur. Er þá mikið í húfi að samræmi gæti í þessum fvöfalda rekstri "rystihúsanna. Síð-xst cn ckki síst vonumst við Seyðfirðingar r.töðugt oftir vetr- arsíld. Su von okkar er ekki byggð á sa?’.di. Fjörðurinn hefur hvað eftir annað fyllst af síld að vetr- arlagi og það er ekki síst vetr- arsíldargangan sera ýtti undir það að síldarverksmiðja var byggð á Seyðisfirði. AÐRAR FRAMKVÆMDIR — Heíur ckki verið um neinar framkvæmdir að ræða á Seyðis- firði? — Unnið hefur verið að mæling- um vatnsmagns í Fjarðará :neð stækkun rafstöðvarinnar fyrir aug um. Hefur jafnvel borið á góma að reisa þar svo stóra rafstöð að nægi fyrir alla Austfirði. En hvað sem því líður, vonast Seyðfirðing- ar til að málið um stækkun raf- stöðvarinnar verði til lykta leitt á yfirstandandi þingi. Um vegamál er það að segja, að lokið var í sumar við vegalagn- ingu yfir Fjarðarheiði og er heið- in ennþá fær bifreiðum þótt snjóað hafi. Áður var aðeins ruddur veg- ur yfir heiðina og tepptist um leið og snjókorn fjell úr lofti. „SILFUR HAFSINS“ Þannig fórust Jónasi Jónsyni, verksmiðjustjóra orð. Um margt hefði mátt spyrja auk þeirra mála sem hjer hefur lauslega verið drepið á. Jónas átti og margt ó- sagt, enda er hann þeirrar skoð- unar að möguleikar Seyðisfjarð- ar sjeu síst minni en sjávarbæja hjer á Suður- og Vesturströnd- inni. Vel kann og svo að fara að „silfur“ hafsins kunni hvenær sem er að færa Seyðfirðingum heim gullöld. A. St. AKUREYRI, 16. nóv. — Kirkjukórasamband Eyjafjarðarprófasts- dæmis var stofnað á s.l. ári. Hjelt sambandið fyrsta söngmót sitt s.l. sunnudag hjer á Akureyri kl. 2 e. h. Var fyrst hiýtt á messu og fiutti sjera Friðrik Rafnar, vígslubiskup, prjedikun. Kl. 5 hófst svo samsöngur kóf-^*- anna í kirkjunni. Á efnisskránni voru lög eftir þessa innlenda höfunda: Sigvalda Kaldalóns, vegna þcss hvc síldveiðisvæðið einhverja verksmiðjuna sem byggð hcfði færst mikið austur á bóg- i hefur verið vestast á veiðisvæð- inn. inu, austur á bóginn og þá til Björgvin Guðmundsson, Jon La>:- Þetta eru orð þaulreyndra og Scyðisfjarðar. Margar -verksmiðj- ^al, Sigfus Einarsson, Svexnbjorn gamalla síldveiðimanna. Það eru því mörg rök, og þung á vogar- skálunum, sem hníga að því að engan stækka verði síldarverksmiðjuna á Seyðisfirði. anna á Vestursvæðinu fá- mjög lítinn afla til vinnslu og sumar NEITAÐ UM LONDUN Við þessi ummæli hinna erlendu I RANNSOKNARSKIP OG STÆRRI VEIÐISKIP — Hver teljið þjer að sjeu vísað var á brott. Önnur vóku það skipstjóra má síðan bæta þeirri Sveinbjörnsson, Jóhann O. Har aldsson, Magnús Einarsson, Jór.- as Tómasson og ennfremur ís- lensk tvísöngslög og kór raddsett af Jakobi Tryggvasyni. Eftir er- lenda höfunda: Weyse, Cesar Franck, Weber, Mozart, Grieg, Luther Radds, J. S. Bach, Schultz og Beethoven og þjóðlag frá Sikiley. Söngfólkið var tæpt eitt hundr- að manns. Söngurinn hófst með sameiginlegum kórsöng á einu lagi. Þar næst sungu kórarnir í Síldarverksmiðjan á Seyðisfirði helstu hagsmunamál íslensks síld- arútvegs? — Brýnasta þörf íslensks síld- arútvegs er að oignast eigið haf- rannsóknarskip á borð við G. O. Sars hið norska. Slíkt skip kæmi íslenskum síldveiðiflota að hag-! þessari rðð þrjú lög hver, nýtum noturn. Það er staðreynd Kirkjukór Siglufjarðar, söngstj. að G. O. Sars leiðbeindi norsku1 jðn Gunnlaugsson, Kirkjukór síldveiðiskipunum íil ómetanlegs Munkaþverársóknar, söngstjóri gagns. Það kom berlega í ljós í Áskell Jónsson, Kirkjukór Grund sumar. Er langt var liðið á síld- arkirkju, söngstjóri Sigríður veiðitímann var afli norsku skip- Schiöth, Kirkjukór Lögmanns- anna langt fyrir íeðan ueðallag. hlíðarkirkju, söngstjóri Áskell Þá kom G. O. Sars þeim til að- Jónsson, einsöngvari Helga Sig- stoðar, en skipið er sem kunnugt , valdadéttir og Kirkjukór Akur- er búið tækjum til að leita uþpi cyrar. síldina; Þá brá til góðæris fyrir j Síðast var sameiginlegur söng- Norðmennina og þeir hjeldu heim- ur allra kóranna, er lauk með leiðis með meðalafla. 1 þjóðsöngnum. Annars voru lögin Þá tel jeg og nauðsynlegt áð yfirleitt andlegs og veraldlegs síldveiðiskipin sjeu stór — það efnis. stór að þau geti tekið upp báta ] Kirkjan var fullskipuð áheyr- sína og varið sig fyrir veðrum endum, og ekki annað hægt að segja en að þetta fyrsta söngmót sámbandsins hafi eftir atvikum heppnast prýðilega. Síðar um kvöldið höfðu kór- arnir samsæti með kaffidrykkju að Hótel KEA. Voru þar ræður fJuttar og mikið sungið. H. Vald. Haustmót Taflfjelags Reybjavíkur EFTIR sjöundu umferð í Haust- móti Taflfjelags Reykjavíkur er staðan þessi: 1. Lárus Johnsen 614 v., 2. Sveinn Kristinsson 514 v., 3.—8. Þórður Jörundsson, Jón Einars- son, Axel Þorkelsson, Gunnar Gunnarsson, Jón Pálsson og Dóm- ald Ásmundsson með 414 v. 9.—11. Ingvar Ásmundsson, * Margeir Sigurjónsson og Anton Sigurðs- son með 4 vinninga. Aðrir cru með færri. Áttunda umferð verður tefld- í kvöld kl. 7,30. Japan kann að fá lán WASHINGTON — Exp.ort-In- port bankar.um hafa borist vil- mæli frá Japan um 40 millj. doll- ara lánveitingu til kaupa á óunn- inni bómull í Bandaríkjunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.