Morgunblaðið - 28.11.1951, Side 5
Miðvikudagur 28. nóv. 1851
MORGUN BLAÐIÐ
W1 Is 0 X
sokkaviðgerðarvjelar væntanlegar
Tökura á móti pöntunura.
VEt.OX-nálar, hrcinsivökvi og olía fyrirliggjandi.
HANNES ÞORSTEINSSON & Co.
Laugavegi 15 — Sími: 2812.
IL!
IÞVINGUR
fiil sölu
■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■
V ; ' V' ‘f' f
( J-* ... .............. Iiff 1
. I í(I 'Ír- - “
' ■ ~ iljí
ipstjórinn
inme
Sjómaniiabók ársins
Skipstjórinn á kútter Minnie, var hörkukarl, með heitt
og gott hjartalag. Hásetarnir hans voru sumir rosakallar,
en undir hörðum skrápnum sló stundum barnslegt hjarta,
þó því vœri ekki alltaf að treysta. Skipstjórinn hafði
alla góða og slæma eiginleika þess manns, sem tekið
hefur órjúfandi ástfóstri við úthöfin lygn og skínandi
og grimmlynd og flá. — Sagan er ekki venjulegur reyf-
ari færður í stílinn af mönnum, sem aldrei hafa á sjó
komið, Sagan er skrifuð af dóttur hans, sem var sam-
flejút í 17 ár með honum á ferðum hans í blíðu og striðu,
kom nýfædd um borð í seglskipið Minnie og kvaddi
það logandi við strendur Ástralíu og afskráðist með
hqnum, — Bókin um skipstjórann á Minnie, þarf
engin meðmæli. Hún er sönn og lifandi lýsing á nærri
20 ára sjóvolki, staðíest sönn saga, ævintýralegri öllum
skáldskap.
JÓLABÓK SJÓMANNA
líRAFNISTA
— Best aö aiiglýsa í Morgunblaöinu -
SHILKA
óskast á gott svcilabtíimili.
Öii jwgimli. Engar mjaitjr.
Mætti hafa mað sjor stálpað
barn. l-’ppl. í súna 556S.
2—3 heMÍx-rgi og eldhús ósk-
&st til leigu nú þegar eða i
vor. Tjlboð merkt: ,Fvnr
framgreiðsla — 4 i 1 cendist
aígr. Mbl., fyrir J. eies.
I tMHIIimililllHII 11
f* ------ _ __ - ■
m m
|> ■••■■«■•■■■■■•■■■■•■«■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■•■■■•■■■■■
&■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■••■■■■■■
• ■
» ■
» ■
_____ ■
l Fmmleiðum !
•» ■
* ■
- flestar gerðir af Vibrostcini, vikurplötum, skilrúmsplöt- ■
; ura og kapalhlífum. ;
» ■
m m
• •
w *
S Stelua- ocj pípiKjer^ ^y^Íí^taneáó \
S Sími 6893 frá kl. 12—1 og 7—10. :
SiúlKa óskar eftir
HERBERGI
í Mið- eða Vesturbænum. —
Æskilegt, að eldiiús eða eld-
imurplás? fyjgi. Uppl. i dag
frá ki. 2 og á morgun kl.
8—2. — Sími 803+0.
Hundlumpakapall
Fyrirliggjandi.
Sendum gegn póstkjiifu.
Raftækjaversiun
Láðviks CuSinundsaonar
I-augaveg 48. — Simi 7776.
Hefir hlotið ótvh-æð meðmæli
harnulad.na öðtuin vítamín-
fa'ðutegundum fremur —
Þai-fnast ekki suðu. Geíið
börnum yð.ir PABLUM,
T ónlistaif j elagskórinn
Söngstjóri: Ðr. URBANCIC
heídur
k völdvökw
í Sjálfstæðishúsixju, fimmtud. 29. þ. m. kl. 8,30.
Til skemratunar verður:
Þættir úr óperunni Carmen. Einsöngvarar óperu-
söngvararnir Guðmunda Elíasdóttir og Gunnar
Kristinsson. — Kvikmynd o. fl. — Dans.
Aðgöngumiðar hjá Sigfúsi Eymundsson og Guðmundi
Þorsteinssyni, gullsmið, Bankastræti 12.
KVÖLOVAKA I.0.G.T.
m
í GÓÐTEMPLARAHÚSI IIAFNARFJARÐAR \
dagapa 29. oð 30. nóvember.
Fimmtudaguriun 29. nóv. kl. 8,30 e, h.
Avarp: Jón Einarsson, verkstjóri. ;
Kvartett syngur. ;
m
Ræðq: Guðm. G. Hagalín rithöfundur. S
Kvjkmynd. «
Upplestur: Ólafur Þ. Kiistjúnsson kennai'i. ”
Leikþáttur: St. Einingin annast. 2
.. -*
Lokaorð: Kristinn Oiafsson málarameistari.
m
Föstudagurinn 30. nóv. kl. 8,30 e. h. 2
m
Ávarp: Ólafur Jónsson, »
Kvai'tett syngur, *
Ræða: Indi'iðj Indriðason fulltrúi. “
m
Gamanþáttur: Emilía Jónasdóttir leikkona, 3
Upplestur: Guðmundur G. Hagalín, í'ithöfundur. •
Leikþáttur: St. Sóley annast. ;
- »
Lokaorð: Þorvaldur Arnason, skattstjori.
Öllum heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm lcyfir.
Þingstúka Hafnarfjarðar. ;
■ ■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■•«•■•■■■■ *■■■•■■*■■■■■ •■■■■■.■■•••■■■ mmummmi
«■■■■■■•■■■■■■■*.■«mp*m ■#■■«,■■■.•■■ ■■ ■».■.■ ■ ■ ■«■•■»» *-l
■ B ■ ■ ■ ■ ■ ■ > ■
CORUNÐITE
Hin margeftirspurðu rafkerti ;
w
fyrir breskar bifreiðar nýkomnar.
BífreiSavöruverslun Frfðrlks BerSslsen I
Sírai: 2872. Z
Tilkynning frá Gúmmíiðjunni:
Athugið
Gúmmíiðjan er flutt frá Grettisgöíu 13
AÐ VELTUSUNDI 1
Munið að koma í Veltusundi 1, með allar viðgerðir á gúmmískófatnaði.
Að gefnu tilefni viljum vjer benda yður á, að bííar
þeir, sem konsa til viðgerðar á verkstæði voru, eru
brunairyggðir. — Fyrir brunatrygginguna munum vjer
reikna TVEGGJA IÍRÓNU gjald fyrir sólarhring, eða
part úr sólarhring.
Reykjavík, 27. nóv. 1951,
Bílaiðjan h.f. Skúlagötu 84~ 1