Morgunblaðið - 08.12.1951, Blaðsíða 1
38. árgangur.
282. tbl. — Laugardagur 8. desember 1951.
Prentsmiðja M-..t,gunbla<Vslna, j
16 síðar
Vestur-Þjóðverjar im
aldrei iisr-llísse I
ja
mmm ka^slari heldur mmms I dág
Einkaskeytí tð Mbl. frá NTB-Reuter.
LUNDÚNUM, 7. des.: — Dr. Adenauer, kanslaiá Vestur-Þýzkalands,
gekk á fund Georgs kor.ungs í dag r B'ackinghaanliöll. Síðdegis átti
hann sv* loltaviðrasður við ChurcbilJ og a3r« ráðherra. Adenauer
heldur heimleiðis á morgun (laugardag).
Uggvænlegar horhir ú §íez-@iði
Breftur
RÆffiM VTD BLAÐAMENN ♦
Adoaasísr rreddi við blaða-
flwmi i dag og sagði m.a„ aS
þegar feiim »ýi samningMr
milll ▼estur-Þýzkalands og
þríveldamia hefði verið undir
ritaður, rnnndu Þjóðverjar
taka þátt í alþjóðaráðstefnKm
með jaínrétti við aðrar þjóð-
ir. Sagði hann, að ákvörðun
um þetta hefði verið tekin á
fundi feans með utanríkisráð-
herrum Bretlands, Frakklands
og Bandarikjanna í París fyr-
ir skömmu.
ODER-NISSE-LÍNAN
Adenauer svaraði ýmsum
spurningum, sem til hans var
beint og minntist m.a. á Saar-
málið. Taldi hann, að það mundi
leyast vandraeðalaust jafníramt
því, sem vinsamleg samskipti
Þjóðverja og Frakka færu í vöxt.
Þá taldi Adenauer, að aldrei
gæti orðið úr sameiningu Þýzka-
iands svo lengi sem Austur-Þjóð-
verjar héldu fast við Oder-Nisse-
línuna. Væru þingmenn á einu
máli um þetta í Bonn.
ÁNÆGÐUR MEÐ
SCHUMAN-ÁÆTLUNINA
Loks lét kanslarinn í ljós á-
nægju sína yfir Schuman-áætl-
uninni og fagnaði því að losna
mundi um þær hömlur, sem nú
eru á þýzkum iðnaði, jafnskjótt
sem áætlunin yrði virk.
„Vestur-Þýzkaland er staðráðið
í því að skipa sér í sveit með hin-
um vestrænu lýðræðisþjóðum”,
sagði kanslarinn.
26 ríicja ráð-
stefna i Brússel
BRÚSSEL, 7. des. — Fulltrúar
frá 26 löndum, sem setið hafa á
ráðstefnu í Briissel að undan-
förnu til að ræða flóttamanna-
vandamálið, hafa samþykkt að
koma á fót nýrri stofnun til að
greiða götu flóttamanna frá
Evrópulöndunum. Stofnun þessi á
að taka við af Alþjóða flótta-
mannastofnuninni, sem hættir
Etörfum um áramót.
Áætlað er, að stofnun þessi
muni annast fyrirgreiðslu 150,000
flóttamanna á fyrsta starfsári,
þeirra á meðal 55.000 Þjóðverja
og 15.000 Austurríkismanna.
Alþjóða flóttamannastofnunin
hefur nú starfað í hálft fimmta
ár og hjálpað milljón flóttamönn-
nm. __________________
Vopnasmygl
HAIFA, 7 .des. — Lögreglan hér
í borg fann miklar vopnabirgðir
nm borð í frönsku skipi er hingað
kom frá Marseille. Upplýst er að
vopnin áttu að fara til Egypta-
lands. Lögreglan tók þau í sír.ar
vörzlur. —Reuter-NTB.
WASHINGTON, 7. des.: — Risa-
flugvirki úr ameriska flughern-
um hrapaði í sjóinn í dag skammt
frá Azoreyjum með þeim afleið-
ingum að allir sem í vélinni voru,
16 manns, fórust. — NTB-Reuter.
RÓMABORG, 7. des. — Italska
stjórnin heafur £ hyggju að senda
Sovétríkjunum og 19 öðrum ríkj-
um sem undirrituðu friðarsamn-
ingana við Ítalíu, orðsendingu á
morgun (laugardag), þar sem far-
ið er fram á endurskoðun friðar-
samninganna við Italíu. Verður
einnig farið fram á að þessi ríki
viðurkenni ítaliu, sem frjálst og
iýðræðislsgt ríki með jafnrétti við
öll önnur frjáls ríki.
Vitað er, að lýðræðisrflrin eru
reiðubúin að verða við tilmælum
Itala, en hins vegar er búizt við,
að Rússar vísi þeim á bug. Verð-
ur það að sjálfsögðu reiðarslag
fyrir ítalska kommúnistaflokkinn.
—Reuter-NTB.
Mglöp Slanskys
• PRAG, 7. das. — Gott-
wald, einræðiahsrra Tébkó
slóvakiu, hefar m lýst því
yfir, að Rud«if Slansky,
varaforsætísrÉWterra, sem
hnepptnr var í dýflwsu fyr-
ir nokkrnm dðguxa safeað-
ur um samsært «gr njósntr,
hafi veri® tortryggiiegur
nai nokkurt sdceiS.
• Slansky var, wm ktmnngt
er, ritari kwnumráiista-
flokksins, þar tit fyrir
þrem mánuörun, il hann
tók við ráðhorHMmifeætt-
inu. Gottwald uppiýsti, að
Slansky hefði framið af-
glöp, þegar er hanu gegndi
sínu fyrra starfi, «n stað-
festing hefði ekki fongizt
á samsærisáfœrmon* feans,
fyrr en nú fyrir skðmmn.
• Slansky hefði feaft sam-
band við undkróðttrsmenn
og njósnara vestTsenna
heimsveldrssinaa, sem ætl-
uðu að hjálpa btsau tli að
flýja land.
• Miðstjórn feemmúnista-
flokks landslas feefur nú
tekið ákvörðtta «m algera
endurskipulagnittgn flokks
ins vegna þessa atfenrðar.
— NTB-Reuter.
Samu þófið í Panmunjom
Suður-Kóreumenn útrýma skæruliSum
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB.
TÓKÍÓ 7. des. — Fulltrúum styrjaldaraðila í Panmunjom varð
lítið ágengt í samkomulagsátt á fundum sínum í dag. Sagt er, að
samkomulag hafi orðið um þrjú af átta grundvallaratriðum I sam-
bandi við eftirlitið með því, að vopnahlésákvæði yTðu haldin. —
2 atriðum hafa kommúnistar hafnað, 2 eru í athugun og einu er
ósvarað.
TURNER ÁSAKAR
KOMMÚNISTA
Eftir fundinn í Panmunjom í
dag lýsti Tumer hershöfðingi því
yfir, að kommúnistar vildu nota
tímann meðan viðræður stæðu
yfir til að efla herstyrk sinn á
vígstöðvunum, einkanlega í lofti.
FROST A VÍGSTÖÐVUNUM
Hersveitirnar héldu kyrru fyr-
ir í bækistöðvum sínum á víg-
stöðvunum í dag og kom ekki
til neinna átaka svo heitið geti.
Frost er nú víðast hvar í Kóreu
og hefur nokkra hermenn S. Þ.
kalið á höndum og fótum undan-
farna daga.
Herskip og flugvélar S. Þ. hafa
hinsvegar haft sig í frammi og
farið margar árásarferðir. Léttar
sprengjuflugvélar gerðu snarpar
árásir á stórskotaliðssveitir óvin-
anna og herskip skutu á bæki-
stöðvar á landi uppi langt að baki
víglínunnar með góðum árangri.
ÚTRÝMING SKÆRULEBA
Suður-Kóreumenn hafa til-
kynnt, að útrýming skæruliða-
sveita gangi mjög að óskum og
sé henni senn lokið. Segjast þeir
hafa fellt 400 skæruliða og hand-
tekið 600. Skæruliðarnir hafast
við á fjöllum uppi og hafa þeir
gert útrásir alloft að undanförnu.
heffa
ges-ð i
Stjórnin fyrirskipar Sögs*©glai
að hindra framkvæmái^nar
KAIRÓ, 7. des.: — Erskine, hershöfðingi, yfirmsð-ar brczkg her-
sveitanna á Súez-eiði, hefur tilkynnt egpzku stjóriíiani, aff hann sjái
sig tilneyddan að fyrirskipa hersveitum sinum, að hefja
lagningu nýs vegar til vatnsbóls Súez-svæðisins, sem eingöngw
verði til afnota fyrir brezku hersveitirnar. Sé þctta gert til að
forðast árckstra og tryggja öryggi brezka hersins.
BERLÍN: — Vopnaðir tékknesk-
ir ættjarðarvinir sprengdu ný-
lega í loft upp stórt vopnabúr
hersins þar í landi. Að baki
þessarar starfsemi stendur hreyf-
ing, sem kallar sig „Fórnarlömb
stalínismans“.
Andkommúnisk starfsemi fer
mjög í vöxt í Austur-Evrópu um
þessar mundir og herma sjónar-
vottar að sprengingunni, að hún
hafi verið sú mesta, sem getið er
um í starfssögu frelsishreyfing-
anna í þessum löndum.
I Austur-Þýzkalandi og Pól-
Vaxandi óánægja alþýðu Austur-Evrópu
FRELSISSINNAR LÁTA NÚ MJÖG TIL SlN TAKA
landi hafa frelsissinnar látið svo
mikið að sér kveða að undan-
förnu, að stjórn Póllands hefur
séð sig tilneydda, að flytja hópa
af hundtryggum flokksmönnum
til þeirra staða þar sem frelsis-
afla hefur orðið vart, ef vera
mætti, að þeir gætu haft áhrif á
óánægðan landslýðinn.
Almenningur í þessum löndum
hefur ekki getað íellt sig við þá
viðleitni stjórnarvaldanna, að
koma á „vinnu fyrir hugsjónina"
þ.e. meiri vinnu fyrir minna
kaup, vegna hugsjónarinnar.
54 : 5
^VEGAGERÐIN
Jafnframt lýsti hershöfljlngintt
því yfir að egypzka stjórw& hefði
þaá algerlega á sínu valdi að
koma í veg fyrir áreksíra, ef húi»
! aðesns hefffi vilja til þess.
í sambandi viff vegargerffina
PARIS, 7. des. — Allsherjar-
þing Sameinuðu þjóðanna
hefur samþykkt með 54 atkv. hefur yeriff fyrirskipaff þann-
gegn 5 að skora á Oryggis- svæói 90 metra 1 reiít sitt hvoru
ráðið, að samþykkja þátttöku megin við vegiun. Erskiúe sagSi
Itala í samtökunum. Fulltrú- aff nauffsynlegt yrði að rífa nokk-
ar Rússlands og leppríkj- ur hús, sem eru í eigu Egypta til
anna voru á móti, en full- þess, aff verkrð yrði framkvæmt.
trúi Etiópíu sat hjá. Þessum áformum ErskineS hef-
Búizt er við, að Rússar . nr egypzka stjómin nú svarað
muni hindra þátttöku ítala með því aff fyrirskipa lögýeglu-
sveitum sínum, aff koma í veg
fyrir, aff Bretar röskuffú landi i
eða húseignum Egypta á þessu
með neitunarvaldinu þegar
þar að kcmur.
2000 manns
hafa farizt
MANILA, 7. des. — Hinir
35.000 íbúar eyjarinnar Cami
gúin í Filippseyjaklasanum
hafa nú fengið fyrirskipun
um að verða á brott af eynr.i.
Eldfjallið Hibok-llibok held
ur áfram að spú glóandi
björgum og hraunleðju. Á-
ætlað er, að yfir 2000 manns
hafi farizt en þó hefur aðeins
tekizt a>5 ná tæplega 200 lík-
um. 15 þorp hafa algerlega
horfið undir hraunlcðjuna í
norðurhlíðum eldfjallsins.
Brottflutningi fólks verð-
ur hraöað sem mest má
verða. Flugvélar og skip eru
notuð jöfnum höndurn við
björgunarstarfið.____
Mossadeq kallaður
lasisli í Teheran
TEHERAN, 7, des. — Allt var
með tiltölulega kyrrum kjörum í
Teheran í dag eftir óeirðirnar
miklu, sem urðu í borginni á
fimmtudag fyrir tilstilli komm-
únista og ofstækismanna. Komið
hefur í ljós við athugun í sjúkra-
húsunum, að mun fleiri menn hafa
særzt, en gert var ráð fyrir.
Þegar hafa 5 menn látið lífið af
áverkum, er þeir hlutu í óeirðun-
um og 50 manns hafa verið lagðir
í sjúkrahús borgarinnar. Af þeim
voru 14 lífshættulega særðin.
Útvarið í Teheran kennir Bret-
um um óeirðimar.
Síðdegis í dag fóru ofstækis-
menn hópgöngur um götur borg-
arinnar og kröfðuct þess, að morð-
ingi Alis Rasmara, fyrv. forsætis-
ráðh., yrði tafarlaust látinn laus.
Jafnframt dreifðu þeir flugriti,
þar sem feitletrað var: Niður rueð
fasistastjóm Mossadeqs.
Mossadeq hefur nú tilkynnt, að
undirbúningi kosninganna sé lok-
ið og eigi aðeins eftir að ákveða
daginn. —Reuter-NTB.
svæffi.
VERKIÐ HÁ.FIÐ
Verkfræffingasveitir brezka
hersins hafa fengiff skipun um
að hefja verfrið árla á laugar-
dagsmorgun og jafnframt hef-
ur hershöfðinfíiun iiíkynnt a<S
hann hafi aðvarað egypzku
stjórnlna svo að ekkl verffi
nm vil'zt P.rezku sveáirnar
séu viffbúnar aff mæta hverjtt
sem aff höndum ber.
□-
-□
SlÐUSTU FRÉTTiR
ISMAILIA, 7. dcs. — Brctar
hafa í skyndi sent aukinn her-
styrk til vatnsbólsins á Súez-
eiðinu. EgyptaTaudbbíjóm hef-
ur beðið ura viku umhugsun-
arfrest til að taka ákvörðuit
um vegargerð Breta til vatns-
bólsins, en þeir lrafa ákveSiS
að hefja verkið ótrauðir bvort
sem Egyptum líkar betur eða
verr. Egypzka lögreglan hefur
fengið skipanir um að vernda
líf og eignir egypzkra borgara
og hefja skothríð ef með þarf.
n-
NERVO ATT! FRUM- !
KVÆÐID í m. 1
PARÍS, 7. des.—Dr. Louis Padilla
Nervo forseti Alisherjarþingsina
hefur nú tekið frunikvæðið til
þess að bjarga því sem bjargað
verður af því sem áunnizt hefur
í viðræðuixi stó~veldafulltrúanna
að undanförnu. Lagði hann fram.
i dag miðlunartillögur, sem hami
vonaðist til, að fulltrúamir gætu
fallizt á, en har.n hefur bersýni-
lega verið of bjartsýnn, þar sem
hvorugur aðilinn gat fallizt á þær,
í því formi, sem þær voru.
Talið er, að erindi Nervo hafi
haft að geyma tillögu um, að taf-
arlaust yrði komið á fót stofnun
til að undirbúa afvopnunarsátt-
mála, hvað sem liði frekari samn-
ingatilraunum að sinni.
Vishinsky lagíi fram skriflrg*
ar athugasemdir um erindið í dag.