Morgunblaðið - 05.01.1952, Side 5
Laugardagur 5. janúar 1952
5
Í>EGAR ég heyrði lát minnar
Jtæi'u vinkoiui, frú Geirlaugar Sig-
urðardóttur, þyrptust fram í hug-
ann ótéljandi ógleymanlegár mihn
ingar, sem bundnar eru við þessa
afbragðskonu og hennar glæsilega
þeimili um 35 ára skeið.
Það mun hafa verið 1916, sem
lég kom fyrst til Hafnarfjarðar,
5 þeim erindum, að selja Einari
kaupmartna Þorgilssýni fisk af
mótorbát vetrarlangt, ef Samning-
ar tækjust. Einar var eitthvað
ifjærri í bili, svo að dráttur varð
á að ég gæti lokið erindinu.
Þar sem ég þekkti þá svo til
engan í Iíafnatfirði, reikaði ég um
til að skoða bæinn. Fannst mér
hann í fám orðum sagt ljótur og
leiðinlegur og fann hortum margt
til foráttu, t. d. að hann væri lítt
kyggilegúr vegna ýmissa erfið-
leika byggingarlegs eðlis. Þó sá ég
Jiar þegar einn megin kost, að þar
væri lífhöfn í flestum áttum., og
jneð allmiklum kostnaði, mætti
gera þar einá beztu höfn landsins.
Þessi stutti tími, sem ég beið
eftir Einari, fannst mér sem heil
cilífð og mér hin mesta raun að
vera þarna stundinni lengur, hvað
þá, ef ég ætti að eiga þar heima.
Þetta voru fyrstu kynni mín af
Hafnarfirði, bænum sem margar
af mínum yndislegustu stundum
eru bundnar við. Bænum, sem er
einn af þeim fáu — fyrir utan
Akranes, — sem ég vildi sérstak-
lega eiga heima í.
CiÖFUGMENNIÐ GLÆSILEGA
Þegar ég hafði náð sambandi
við Einar Þorgiisson, hvarf fljót-
lega þessi ömurlega mynd sem
dögg fyrir sól. Hann tók þessum
nnga manni (aðeins 21 árs), opn-
um örmum. Eins og jafningja sín-
um, bróður eða langvarandi vin.
Já, þar var ekki um neina upp-
jgerðar kaupmennsku kurteisi að
ræða. Þar var maðurinn allur og
alveg óhagganlegur. Hinn sami
frá fyrstu kynnum til dauðadags.
Einar Þorgilsson var í þessum
efnum sá einstakasti maður, serti
ég hefi kynnst. Tryggð hans og
trúnaði voru engin takmörk sett.
Vinir hans voru óaðskiljanlegir
hans eigiri lífi. Á vanda þeiri’a í
Öllum efnum, leit hann sem sinn
eigin eða sinn vanda. En svo
reyndist mér hann í öllum efnum.
Hann er sá einstæðasti persónu-
leiki, og mannkostamaður, sem ég
hefi nokkru sinni þekkt. Gætl ég
sagt af því margar yndislegar ótrú
legar sögur. Ég get með góðri
samvizku sagt eins og Jón biskup
helgi sagði um fóstra sinn Isleif
biskup ,(Hann kemur mér æ í hug,
er ég heyri góðs manns getið, hann
reyndi ég svo að öllum hlutum“.
HÁBORGIN
Það er algengast að hitta kaup-
sýslumenn, sem gera út um öll mál
á skrifstofunni, og er lítið um það
gefið að opna heimili sín fyrir
viðskiptavinunum. Einar Þorgils-
son var í þessum efr.um sem ýms-
um öðrum ólíkur stallbræðrum
sínum — og enda flestum mönn-
um. Okkar fundum bar ekki fyrr
saman, en hann bauð mér inn á
heimili sitt.
Þegar þar var komið inn úr yztu
tlyrum, mætti okkur þegar engill
heimilisins, konan hans, frú Geir-
GEIRLAUG SIGURÐARDÓTTIR
1 ‘3r f-\ TÍ, H II u- •. ••
MINnrlNGARORÐ
laug Sigurðardóttir. Hún bauð mig
innilega velkominn, leiddi mig þar
til hásætis, sem ég skipaði þar æ
síðan á degi, en á nóttum hið
bezta rúm.
Hér var ég komjnn í sannkall-
aðan „koungsrann". Hér var höll
að stærðinni til, — enda var fjöl-
skyldan stór—. Hér sá ég fyrst á
heimili það undra-ljós, sem nú
lýsir upp svo marga staði á okkar
landi, rafmagnið, því að Hafnar-
fjörður var sá bær, sem þar átti
frumkvæði. Innan þessara veggja
bjó heillandi hófsemi og einstök
regla á öllum sviðum. Þar var
sem að verki væri einn andi og
ein sál, virðuleiki og hófsöm gleði.
Virðingin fyrir hinu sígilda af því
gamla, mcð opin augu og eyi'U
fyrir öllum nýjungum sem leyst
gátu hið lakasta af því gamla af
hólmi. Hér var komin miðstöðv-
arhitun, sem þá var mjög fágætt.
Hér var sími, lítið hljóðfæri, sem
húsbóndinn sjálfur kunni að leika
nokkuð á. Hér var í einu orði sagt
hamingjusamt stórt heimili, þar
sem öll fjölskyldan var sem einn
maður í því að heiðra hvern gest,
sem að garði bar og gera honum
lífið sem þægilegast og ánægju-
ríkast. Hér var gestum þjónað
af þeirri hjartar.s lyst, sem ég
þekki engin dæmi um fyrr eða
síðar.
HJÁPARHELLAN
Ég hefi áður (í grein um Einar
Þorgilsson látinn), aðeins minnst
á umsvif húsbóndans á þessu heim
ili. Fyi’irhyggju hans og fram-
kvæmdir í merku brautryðjenda-
starfi á sviði atvinnumála til
sjávarins. Allt er það þjóðkunn-
ugt; hefur verið og verður enn
betur rakið í áframhaldandi sögu
Hafnarfjarðar.
Hér ætlaði ég hins vegar að
minnast aðallega, með fám orðum
hinnar fágætu fyrirmyndarhús-
móður þessa hafnfirzka sæmdár-
heimils. Ég hygg, að það sé á
engan hallað, þótt sagt sé, að á
þessum tíma hafi tvö heimili borið
ægishjálm yfir öll örinúr í firð-
irtum að rausn og höfingsskap.
Það voru heimili höfðingjanna í
Hafnarfirði, Einars Þorgilssonar
og Ágústar Flygenring og þéirra
ágætu kvertna. Enda áttu þessi
heimili sannárlega mestan þátt í
þeim framförum, sem einkenndu
þennan bæ, og á þéim báðum var
sem skáli væri reistur um þjóð-
braut þvera.
Fyrsta koma mín á þetta góð-
fræga heimili var ekki sú síðasta.
Þar kom ég oft og mörgum sinnum
um tugi ára, og -var þar stundurn
margar nætur í einu, t. d. í heila
viku frostáveturirtn mikla 1918—
1919. Þött úti væri kalt og harð-
indi mikil, var Hafnarfjörður nú
ekki lengur ljótur eða leiðinlegur
bær í'mínum augum. í norðanátt
veit rnaður þar ekki af veðri, því
að niðri í firðinum dregur næðing-
urinn sig í hlé, en manni finnst
sólin skina því skærar og ylja þvi
meira. Hinn harði íslenzki vetur
skyggði því ekki mikið á minn hag
eða heilsu þessa viku. Logn og sól-
skin úti, en undur rafmagnsins og
þangað oftar en ég kann tölu á,
en aldrei minnist ég þess, að störa
borðið í matstofu heimilisins hafi
nokkru sinni verið minnkað, þeg-
ar búið var að matast. Nei, það
var alltaf í fuliri stærð, svo sem
stóra stofan í gamla húsinu frek-
ast leyfði, því að auk hins stóra
heimilis, þurfti alltaf að gera ráð
fyrir að fyrirvaralaust bæri fólk
að garði, auk „kostgangárans og
heimilismannsins“ Ólafs Björns-
sonar. Stóra borðið er einmitt tákn
rænt fyrir stórhug, manndóm,
hjartagæzku og stórbrotna höfð-
ingslund Einars Þorgilssonar og
dórssonar, og konu Iians Guðlaug-
ar Þórarinsdóttur. Hún giftist
manni sínum, Einari kaupmanni
Þorgilssyni, 5. janúar 1895.
Þau bjuggu fyrst að Hlíð, ei»
fluttu til Óseyrar við HafnarfjöriJ
árið 1900, en þaðan til Hafnar-
fjarðar 1911, þar sem þau bjuggu
síðan við mikla rausn og risnu.
Einar andaðist 15. júlí 1934, e»
Kúri, hinn 30. desember s.l., og
verður því jarðsett hinn sama máj»
aðardag sem þau giftu sig, er var
jafnan miksll tilhaldsdagur í líf*.
þeirra.
Þau Einar og Geirlaug giftu sig
Geirlaugar Sigurðardóttur. Þetta | rrieð hækkandi' sol, og hamingja
var sámikallað höfingssetur.
HEILL OG HAMINGJA
Margur hefur brotið heilann um
hversu þjóð okkar hafi fleytt sér
yfir allar torfærur og erfiðleika,
sem á vegi hennar hafa orðið um
aldaraðir. Hver kynslóð hefur svar
að þessu með lífi sínu og þraut-
seigu starfi. Einar og Geirlaug
hafa lagt sinn skerf til þessa svars
fyrir sina kynslóð með óvenjulega
víðtæku dáðríku starfi. Þau voru
bæði af fátækum foreldrum. Þau
urðu snemma að fara að vinna
fyrir sér og styðja sitt æskuhe'm-
ili. Þau hefðu bæði kcsið að verða
meiri menntunar að.ijó;a:idi, en
það var ekki Lægt. Þfcgui' teklð
er tillit til alls þecsa, flleyais og
húsbænda og barna, en allt þetta þeiri.a fallgbragða, sem þau urðu
samanlagt, varð mér sannkölluð að eiga í; mikla Omegð og marg-
sælu-vika, innan þessara veggja. | vís]ega erfiðleika' atvinnurekstr-
Þessa viku, — svo og fyrr og arins oft 0g. tíðunl) t. d. j tilarun-
síðar —, varð ég margs vísari um um til fyrstu stórútgerðar, sem ,
háttu og siðu húsbændanna á þessu 1 rekjn var hér á landi, en Einar frú Genlaugar var hve hún skipaði
heimili. Þangað var sem sagt oft var þar lang:t a undan’sinni sam-1 sinn vandasama sess með miklun*
stöðugur straumur karla og tið Þá er ijóst, að hér var um yfirburðum. Ólærða urigfrúin af
kvenna, hinna margvíslegustu er- óvenjulega einstaklinga að ræða,] Álftanesi skapaði þarna hið feg-
inda. Til þess að biðja ásjár eða að hagsýni, orku og atgerfi öllu. ursta friðsælastá heimdi, sen*.
leiðbeininga í hinum ótrúlegustu Það byggist á tápi og traustleik hvarvetna sómdi tignasta fólki.
efnum. Mér fannst Einar vera þesg persónuleika, sem ósjaldan' Aldrei virtist manni hún fara
yfirleitt — og bæði hjónin, — eins sér dagsins ijós í lágreistum ranni, ^ l'"
og hér væri um beztu sálusorgara j nálægð við stórbýli og höfðings-
að ræða. Ég varð þráfaldlega vott- mann. Qg ég býst við, að Einari
Geirlaug Sigurðardóttir.
þessu fagra heimili í heild, ástúð
þeirra var mikil. Þau eignuðust 9
mannvænleg börn, en þau eru*
þessi:
1. Dagbjört, sem af ást og um-
hvggju hefar þjönað heimilim*
aila tíð.
2. Ragnheiður, gift Sigurði bók-
haldara Magriússyni.
3. Sigurlaug, kennslukona, ekkja
eftir Þórarinn Böðvarsson, út-
gerðarmann.
4. Helga, ógift.
5. Svafa, ekkja eftir Árna Matt-
hiercn, vcrzlunarst.ióra.
6. Válgerður, dáin gift Karli
Jértassyr.i, lækni.
7. Dagný, gift ar. Jóhi Auðuns,
dór.iprófasti.
8. Þo?'g:!s Guðmundur, kvæntur
Viktoríu Sigurjónsdóttur.
9. Ólafur Tryggvi, framkvæmd-
arstjóri, en þeir bræður bera hit-
ann og þungann af hinu urtifangs-
mikla fyrirtæki fjölskyldunnar.
Það, sem mig undraði mest í fari
ur að því, hve inhilega hann tók Þorg-iissylli þætti saga sín ekki öll
þátt í kjörum þeilra, er til hans sögð> ef' þar væri ekkl minnst á
leituðu, og þeim var báðum ljúft,1
og töldu sér skylt að veita þar allt
það lið, sem þau máttu. Ég held,
að það hafi ekki verið hægt að
leysa vandi"æði þeirra*, sem þau
létu synjandi frá sér fara. Og ég
held raunar, að enginn hafi farið
það algerlega, því þegar hjartað
el- á réttum stað, eru ráðin oft
nærtæk og gagnleg.
5TÓRA BORÐIÐ.SEM ALDREI
VAR BREGIÐ SAMAN
Það var oft gestkvæmt á þessu
heimili, bæði erlendra manna ög vel Við.
prestahöfðingjann Þórarinn Böðv-
arsson í Görðum. Það byggist á
arfí og eigindum þessara ungu
elskenda, sem voru svo samhent í
því að ryðja burt öllum erfiðleik-
um. Ekki með fálmi eða fumi, held-
ur traustum tökum á verkefnun-
um, þar sem hvert fótmál var vel
íhugað og undirbyggt, svo að trúin
og vonin gátu hlaðið ofan á hirtn
trausta grundvöll. Þessa höll
starfs og athafna byggðu þau bæði
og börnin þeirra hafa í ást og
eindrægni haldið henni óvenjulega
innlertdra, ríkra manna og óríkra.
Þar var ef til vill yndislegast að
vera vegna þess, að fyrsta og að-
alkrafa húsbændanna var, að gést
urinn fyndi sig vera sem heima-
mann. Mig undraði stórum, hve
þessi árvaki’i, sívökúli húsbóndi
gat alltaf sinnt gestum sínum, eins
og það væi’i hans aðal- eða eina
viðfangsefr.i hverju sinni. Þetta
átti engu siður heima um húsmóð-
urina, þar þraut aldrei í búri, þótt
borðið væri stórt. Frá fyrsta degi, ’ lla.
er ég settist þar að matborði, átti
ég þar ailtaf sama sæti.
Eins og ég sagði áður, eru nú
orðin 35 ár siðan ég átti því láni
að fagna að kynnast þessari af-
Já, orsakanna má og leita til
þess, að þau byggðu örugg á
bjargi aldanna, en í því felst einn-
ig svarið við því, hvernig þjóðlnni
í heild hefur íarnast á mörgum
myrkum öldum. Og slík hefðar-
heimili sem þetta, mun reynast
henni bezt, ef hún kann enn að
þurfa á því að halda að velja um,
eða gera upp á milli gagnsams lífs
til þjóðarheilla, eða svikullar gervi
menningar einstaklinga eða heim-
HÚN RÍKTI SEM DROTTNING
ALLT TIL DAUDADAGS
Frú Geirlaug var fædd í Páls-
húsum á Álftanesi, 16. júlí 1866,
miðstöðvarhitinn irtn, að viðbættu bragösfjölskyldu. Ég hefi komið dóttir Sigurðar bónda þar Hall-
hart, aldrei þurfa að flýta sér, eða.
taka mikið á. Þó var allt unnið þar
sem vinna þurfti, á tilsettum címa
og af svo mikilli smekkvísi og
snyrtimennsku.
Af þessari stillingu og jafnvægW
mðtaðist al!t Keimilislífið, og and—
aði til manns hjartanlegri hlýja*
og óvenjulegri öryggiskennd frá
þessári fasprúðu og göfugu konu.
Þá undraði mlg þrek hemiar og
ótrúlega íhygli til hinztú stundar.
Hve hún fylgdist með öllu lífi og
starfi í ba og byggð, með lands- og
heimsmálum. Húri virtist fylgjast
með hverri hreyfingu í atvinnulíf*
bæjarins, hvort skiþin, — hvert
einstakt í firðinúm — lægi, eð*
legði úr höfn o. s. frv.
Henni var ékki síður hugarhald—
ið um hin andlegu mál, og studd*
með ráðum og dáð kirkju síba og
kristilegt otarf.
Þegar sorgin baiði að dyrum,
var trúin henni það bjarg, senv
ekki bifaðist fyrir þeim öldúm lífs-
hennár. Þá, sem endranær var
framkoma hennar ciginborin, og
veitti öðrum traust.
Gamla og góða vinkona. — Ég
þakka þér fyrir ógleymanlega vin—
áttu og óroíatryggð, fyrir gæði.
þín og göfgi í minn garð. Fyrir
alla umhyggjuna og yndisstund—
irnar á þínu formfasta heimilfc
við fjörðinn þinn fagra, sem þið
hjónin gerðuð fyrst og fremst.
fagran og friðsælan í mínum aug--
íéa*. Framh. á bls. 8
m .»
i Álfubrennan er á siinimdag kL 8V2 á íþróttavellinum
-■ V • . • \ /■>: ;• ...
Mgöngumióar seldir i dag ú Sportvöryvec'zB&sniiifsi Hsilas
eg Békabáð Lérusar BlöndaB — Ármann, Í.R.9 K.R.